Kynferðislegt ofbeldi
Flokkur
Rænt af mafíu í París

Rænt af mafíu í París

Þegar Sigurbjörg Vignisdóttir fékk starf sem au pair í Lúxemborg sá hún fyrir sér að nú væru ævintýrin rétt að hefjast. Hún sá þarna tækifæri til að standa á eigin fótum, ferðast og vera frjáls. Eftir um mánaðardvöl úti fór fjölskyldan til Frakklands, þar sem hún drakk í sig menninguna, naut lífsins og fegurðarinnar í París. Þar til allt breyttist í einni svipan og myrkrið lagðist yfir, þegar henni var rænt af austur-evrópskri mafíu, sem misþyrmdi henni og skildi eftir í sárum sínum.

Móðir stúlku sem kærði lögreglumann svarar Ríkislögreglustjóra: „Óskiljanlegt og sárara en orð fá lýst“

Móðir stúlku sem kærði lögreglumann svarar Ríkislögreglustjóra: „Óskiljanlegt og sárara en orð fá lýst“

Móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisofbeldi svarar yfirlýsingu Ríkislögreglustjóra, sem firrir sig ábyrgð á málinu. „Hann setti þar með ekki þær kröfur til sinna manna að það sé óásættanlegt með öllu að starfandi lögreglumenn fái á sig ítrekaðar kærur fyrir barnaníð,“ segir hún.

Hver bendir á annan vegna viðbragða við kynferðisbrotakærum á lögreglumann

Hver bendir á annan vegna viðbragða við kynferðisbrotakærum á lögreglumann

Lögreglumaður, sem kærður var fyrir að brjóta kynferðislega gegn ungri stúlku, var boðaður í útkall á heimili hennar fyrir skemmstu. Ríkislögreglustjóri segist hafa skort upplýsingar frá ríkissaksóknara, en ríkissaksóknaraembættið hafnar því.

Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag

Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag

Presturinn sem hélt sáttafundi með konu sem hann braut gegn kynferðislega þegar hún var tíu ára hélt predikun í guðsþjónustu í maí. Sóknarpresturinn sem bað hann að predika vissi ekki um brot hans og segist miður sín.

Barnaníðsmálið í þjóðkirkjunni: „Alls staðar þar sem ég nefndi þetta mál vildi fólk ekki hlusta“

Barnaníðsmálið í þjóðkirkjunni: „Alls staðar þar sem ég nefndi þetta mál vildi fólk ekki hlusta“

Unnur Guðjónsdóttir benti Biskupsstofu á barnaníð þjóðkirkjuprests árið 2010. Karl Sigurbjörnsson las bréf hennar en ekkert var gert í málinu. Unnur segist hafa talað um málið fyrir daufum eyrum um árabil.

Bragi segist aldrei hafa talað við prestinn þvert á hans eigin orð

Bragi segist aldrei hafa talað við prestinn þvert á hans eigin orð

Bragi Guðbrandsson segist aldrei hafa hitt eða rætt við prestinn í Hafnarfjarðarmálinu áður en hann leitaði til Barnaverndarstofu. Umræddur maður sagði hins vegar Stundinni að hann væri málkunnugur Braga og hefði leitað til hans í erfiðum málum í gamla daga.

Geta ekki tryggt öryggi ungmenna á Vogi og hætta að taka við þeim

Geta ekki tryggt öryggi ungmenna á Vogi og hætta að taka við þeim

SÁÁ hættir að taka við ungmennum undir 18 ára aldri á sjúkrahúsið Vog. Samtökin vilja axla ábyrgð á skaða sem börn hafa orðið fyrir í meðferð og segjast ekki geta tryggt öryggi þeirra. SÁÁ hefur áður afskrifað slíka gagnrýni.

Þingmaður segist hafa fengið illan grun um að saklausir menn séu dæmdir fyrir nauðganir

Þingmaður segist hafa fengið illan grun um að saklausir menn séu dæmdir fyrir nauðganir

Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Flokks fólksins, óttast að breytt skilgreining nauðgunar hafi slæmar afleiðingar. „Það er skrýtið að þetta séu einu skiptin sem ég fæ þennan illa grun“.

Skilgreiningu á nauðgun breytt í lögum

Skilgreiningu á nauðgun breytt í lögum

Alþingi samþykkti í dag breytingar á almennum hegningarlögum þar sem hugtakið nauðgun er endurskilgreint. Samþykki þarf að liggja fyrir við samræði eða önnur kynferðismök. „Frumvarp þetta er liður í því að breyta viðhorfum sem feðraveldi fortíðar hefur skapað,“ segir þingmaður Viðreisnar.

Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið

Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið

Einelti, ofbeldi og kynferðislegir leikir einkenndu barnæsku Sunnu Kristinsdóttur. Í þrá eftir viðurkenningu fékk hún druslustimpil og varð viðfang eldri drengja, sem voru dæmdir fyrir kynferðislegt samneyti við barn. Hún ræðir um markaleysi og þvingað samþykki, en hún gleymir aldrei þegar henni var fyrst gefið færi á að segja nei.

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Hjónin bæði í fangelsi fyrir ofbeldi gegn börnunum

Tipvipa Arunvongwan var dæmd fyrir að beita dóttur sína og stjúpdætur líkamlegum refsingum og misþyrmingum. Hún hefur hafið afplánun á Hólmsheiði, þar sem eiginmaður hennar, Kjartan Adolfsson, sat í gæsluvarðhaldi áður en hann var fluttur á Litla-Hraun. Hann var ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn dætrum sínum og bíður dóms.

Kærði staðarhaldarann á Krýsuvík fyrir kynferðislega áreitni

Kærði staðarhaldarann á Krýsuvík fyrir kynferðislega áreitni

Harpa Signý Benediktsdóttir kom brotin og buguð inn á Krýsuvík eftir harða og langvarandi neyslu fíkniefna og með sögu af alvarlegu ofbeldi. Hún segir að á Krýsuvík hafi lífi hennar verið bjargað og sú staðreynd að hún hafi kært staðarhaldarann fyrir kynferðislega áreitni breyti engu þar um. Meðferðin þurfi að lifa, en vissir einstaklingar þurfi að fara. Harpa segir hér sögu sína og ástæður þess að hún kærði manninn.