Varpar nýju ljósi á kvenímyndir úr goðsögnum
Viðtal

Varp­ar nýju ljósi á kvení­mynd­ir úr goð­sögn­um

Ástr­alska lista­kon­an Nara Wal­ker end­urtúlk­ar sög­ur af þrem­ur kon­um úr vest­ræn­um goð­sögn­um á nýj­an og vald­efl­andi hátt í nýrri mynd­list­ar­sýn­ingu sinni. Nara seg­ist vera fórn­ar­lamb feðra­veld­is­ins og nýt­ir reynslu sína sem inn­blást­ur til að berj­ast gegn kyn­bundnu of­beldi.
„Nauðgarinn ert þú“
Fréttir

„Nauðg­ar­inn ert þú“

Hóp­ur kvenna flutti ís­lenska út­gáfu af sí­leska gjörn­ingn­um „Nauðg­ari á þinni leið“ við stjórn­ar­ráð­ið til að mót­mæla nauðg­un­ar­menn­ingu og með­virkni stjórn­valda með gerend­um.
Skráðum kynferðisbrotamálum fjölgar gríðarlega
Fréttir

Skráð­um kyn­ferð­is­brota­mál­um fjölg­ar gríð­ar­lega

Mik­il aukn­ing er milli ára í til­kynnt­um kyn­ferð­is­brota­mál­um, óháð því hvenær brot­in voru fram­in, til Lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. 70 fleiri mál það sem af er ári en voru skráð á sama tíma í fyrra.
Flúði hatur og hrylling til Íslands
Viðtal

Flúði hat­ur og hryll­ing til Ís­lands

Saga ungs manns sem lýs­ir því hvernig hann hrakt­ist 16 ára gam­all frá fjöl­skyldu sinni vegna þess að hann er sam­kyn­hneigð­ur. Hann grein­ir frá sjálfs­vígi móð­ur sinn­ar, flótta úr landi og hrotta­leg­um morð­um á vin­um sín­um vegna for­dóma. Hon­um hef­ur ver­ið synj­að um vernd á Ís­landi.
Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ógn­ar net­of­beldi gegn kon­um og stúlk­um fram­tíð okk­ar allra?

Stór hluti kvenna glím­ir við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar af of­beldi á net­inu og of­beld­ið breyt­ir hegð­un þeirra. Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir lýs­ir áhrif­um þess á okk­ur öll.
Viðtalið sem felldi prins
Fréttir

Við­tal­ið sem felldi prins

Andrés Bretaprins hef­ur dreg­ið sig í hlé frá öll­um op­in­ber­um störf­um í fyr­ir­sjá­an­legri fram­tíð eft­ir að hann veitti um­deilt sjón­varps­við­tal um vin­skap sinn við banda­ríska barn­aníð­ing­inn Jef­frey Ep­stein. Ep­stein fannst lát­inn í fanga­klefa á dög­un­um og hafa tveir fanga­verð­ir ver­ið hand­tekn­ir vegna máls­ins. Stúlka, sem seg­ir Andrés og Ep­stein hafa brot­ið gegn sér ít­rek­að, hvet­ur prins­inn til að gefa sig fram við yf­ir­völd í Banda­ríkj­un­um.
Jón Steinar segir kynferðisbrotamenn saklausa dæmda án nokkurra raka
Fréttir

Jón Stein­ar seg­ir kyn­ferð­is­brota­menn sak­lausa dæmda án nokk­urra raka

Fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ar­inn Jón Stein­ar Gunn­laugs­son held­ur því fram að menn hafi ver­ið dæmd­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot og barn­aníð þrátt fyr­ir að vera sak­laus­ir. Slíkt hef­ur aldrei sann­ast á Ís­landi.
„Leiðinleg umgengnismál“
Gabríela B. Ernudóttir
Aðsent

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

„Leið­in­leg um­gengn­is­mál“

Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir og Gabrí­ela B. Ernu­dótt­ir, for­svars­kon­ur Lífs án of­beld­is, hvetja fólk til að kynna sér kröf­ur fé­lags­skap­ar­ins til stjórn­valda og styðja við þær.
Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga
Fréttir

Barna­vernd skort­ir úr­ræði vegna for­sjár dæmdra barn­aníð­inga

Eng­ar sér­stak­ar regl­ur eða ferl­ar eru í gildi hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur ef for­eldri er kært eða dæmt fyr­ir barn­aníð. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu seg­ir að brota­löm sé að finna í lagaum­hverf­inu og tel­ur mikla þörf á að bæta eft­ir­lit þeg­ar fólk er dæmt fyr­ir barn­aníð. Hreyf­ing­in Líf án of­beld­is krefst þess að börn séu vernd­uð gegn of­beldi.
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
Viðtal

„Það er eins og barn­ið mitt komi mér ekki við“

Barn­s­móð­ir manns­ins sem ný­ver­ið var dæmd­ur í sjö ára fang­elsi vegna al­var­legra kyn­ferð­is­brota gegn þá barn­ung­um syni sín­um hef­ur eng­ar upp­lýs­ing­ar feng­ið um hvar son­ur þeirra eigi að búa þeg­ar fað­ir­inn fer í fang­elsi. Son­ur­inn, sem er yngri bróð­ir þess sem brot­ið var á, er þrett­án ára og býr enn hjá dæmd­um föð­ur sín­um, sem fer einn með for­sjá hans.
Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
Úttekt

Dæmd­ur barn­aníð­ing­ur ekki álit­inn hættu­leg­ur barni sínu

Einn þyngsti dóm­ur sem fall­ið hef­ur, vegna kyn­ferð­is­brots for­eldr­is gegn barni sínu, féll í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur ný­ver­ið. Þá hlaut fað­ir sjö ára dóm fyr­ir ára­langa og grófa mis­notk­un á syni sín­um. Þrátt fyr­ir al­var­leika brot­anna sat mað­ur­inn ekki í gæslu­varð­haldi og hann fer enn einn með for­sjá yngri son­ar síns.
Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála
Fréttir

Mót­mæltu nið­ur­fell­ingu nauðg­un­ar­mála

MeT­oo Reykja­vík-ráð­stefn­an fór fram í Hörpu í vik­unni. Mót­mæl­end­ur við embætti hér­aðssak­sókn­ara bentu á að tvö af hverj­um þrem­ur mál­um fari aldrei fyr­ir dóm.