Tvennir bræður eru á topp fimm lista yfir þá sem hæsta skatta greiða á Vestfjörðum. Guðbjartur og Jakob Valgeir Flosasynir verma efstu tvö sætin. Deilur við skattayfirvöld skekkja mögulega myndina þegar kemur að Magnúsi Haukssyni sem er þriðji í röðinni samkvæmt álagningarskrá.
FréttirMetoo
Séra Gunnar um ásakanir sex kvenna: „Það fær ekkert á mig“
Séra Gunnar Björnsson segir að samviska sín sé hrein. Sex konur sem Stundin ræddi við segja hann hafa áreitt sig þegar þær voru á barns- og unglingsaldri.
RannsóknMetoo
Börnin segja frá séra Gunnari
Sex konur sem Stundin ræddi við segja séra Gunnar Björnsson hafa áreitt sig þegar þær voru á barns- og unglingsaldri. Atvikin áttu sér stað yfir meira en þriggja áratuga skeið á Ísafirði, Flateyri og Selfossi þegar Gunnar var sóknarprestur og tónlistarkennari. Gunnar segir að samviska sín sé hrein.
Fréttir
Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“
Sigríður Hulda Richardsdóttir, sem var nemandi í Menntaskólanum á Ísafirði þegar Jón Baldvin Hannibalsson var skólameistari, segir Jón Baldvin hafa káfað á sér í dimission ferð og elt uppi kvenkyns nemendur sína. Frásögn hennar er studd þremur vitnum úr ferðinni.
FréttirKjaramál
Togaraskipstjóri færir sig á snurvoðarbát sem eigandi
Útgerðarfélagið Jakob Valgeir ehf. í Bolungarvík afhendir sjómönnum af togara sínum skip. Grunaðir um að komast undan sjómannaverkfalli.
Viðtal
Pólitík, mótmæli og forboðin ást
Blaðakonan Snærós Sindradóttir er skelegg, ung kona, frjálslyndur femínisti með sterkar skoðanir. Hún var aðeins tólf ára gömul þegar hún skráði sig í stjórnmálaflokk og var um tíð mjög virk í grasrótarstarfi flokksins. Ástarsamband hennar við kvæntan mann olli hins vegar spennu innan flokksins sem átti þátt í því að Snærós sagði skilið við pólitík – í bili. Í sumar giftist hún þessum sama manni, Frey Rögnvaldssyni blaðamanni, og saman eiga þau tveggja ára dóttur, Urði Völu. Snærós ræðir hér um forboðnar ástir, mótmæli, handtöku, kæru og skoðanafrelsið sem hún fann við að hætta í stjórnmálum.
Viðtal
Leynibrúðkaup á gamlársdag
Pálmi Gestsson endaði óvænt í leiklist þar sem aukavinnan varð að ævistarfi. Hann segir frá ævi sinni og starfi, átökum við forsætisráðherra, brottrekstri af RÚV og Spaugstofunni sem er ódrepandi.
FréttirBolungarvík
„Bankastjórinn ætti að skammast sín“
Bolvíkingar eru æfareiðir vegna lokunar útibúsins og hætta viðskiptum við Landsbankann. Biðlað til Sparisjóðs Strandamanna. Flagga í hálfa stöng á fimmtudag.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.