Svæði

Bolungarvík

Greinar

Pólitík, mótmæli og forboðin ást
Viðtal

Póli­tík, mót­mæli og for­boð­in ást

Blaða­kon­an Snærós Sindra­dótt­ir er skel­egg, ung kona, frjáls­lynd­ur femín­isti með sterk­ar skoð­an­ir. Hún var að­eins tólf ára göm­ul þeg­ar hún skráði sig í stjórn­mála­flokk og var um tíð mjög virk í grasrót­ar­starfi flokks­ins. Ástar­sam­band henn­ar við kvænt­an mann olli hins veg­ar spennu inn­an flokks­ins sem átti þátt í því að Snærós sagði skil­ið við póli­tík – í bili. Í sum­ar gift­ist hún þess­um sama manni, Frey Rögn­valds­syni blaða­manni, og sam­an eiga þau tveggja ára dótt­ur, Urði Völu. Snærós ræð­ir hér um for­boðn­ar ást­ir, mót­mæli, hand­töku, kæru og skoð­ana­frels­ið sem hún fann við að hætta í stjórn­mál­um.

Mest lesið undanfarið ár