Svæði

Bolungarvík

Greinar

Bræður greiða hæsta skatta á Vestfjörðum
FréttirTekjulistinn 2021

Bræð­ur greiða hæsta skatta á Vest­fjörð­um

Tvenn­ir bræð­ur eru á topp fimm lista yf­ir þá sem hæsta skatta greiða á Vest­fjörð­um. Guð­bjart­ur og Jakob Val­geir Flosa­syn­ir verma efstu tvö sæt­in. Deil­ur við skatta­yf­ir­völd skekkja mögu­lega mynd­ina þeg­ar kem­ur að Magnúsi Hauks­syni sem er þriðji í röð­inni sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá.
Séra Gunnar um ásakanir sex kvenna: „Það fær ekkert á mig“
FréttirMetoo

Séra Gunn­ar um ásak­an­ir sex kvenna: „Það fær ekk­ert á mig“

Séra Gunn­ar Björns­son seg­ir að sam­viska sín sé hrein. Sex kon­ur sem Stund­in ræddi við segja hann hafa áreitt sig þeg­ar þær voru á barns- og ung­lings­aldri.
Börnin segja frá séra Gunnari
RannsóknMetoo

Börn­in segja frá séra Gunn­ari

Sex kon­ur sem Stund­in ræddi við segja séra Gunn­ar Björns­son hafa áreitt sig þeg­ar þær voru á barns- og ung­lings­aldri. At­vik­in áttu sér stað yf­ir meira en þriggja ára­tuga skeið á Ísa­firði, Flat­eyri og Sel­fossi þeg­ar Gunn­ar var sókn­ar­prest­ur og tón­list­ar­kenn­ari. Gunn­ar seg­ir að sam­viska sín sé hrein.
Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“
Fréttir

Lýsa káfi skóla­meist­ar­ans á Ísa­firði: „Þá stökk Jón Bald­vin allsnak­inn út í laug­ina“

Sig­ríð­ur Hulda Rich­ards­dótt­ir, sem var nem­andi í Mennta­skól­an­um á Ísa­firði þeg­ar Jón Bald­vin Hanni­bals­son var skóla­meist­ari, seg­ir Jón Bald­vin hafa káf­að á sér í dimissi­on ferð og elt uppi kven­kyns nem­end­ur sína. Frá­sögn henn­ar er studd þrem­ur vitn­um úr ferð­inni.
Togaraskipstjóri færir sig á snurvoðarbát sem eigandi
FréttirKjaramál

Tog­ara­skip­stjóri fær­ir sig á snur­voð­ar­bát sem eig­andi

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Jakob Val­geir ehf. í Bol­ung­ar­vík af­hend­ir sjó­mönn­um af tog­ara sín­um skip. Grun­að­ir um að kom­ast und­an sjó­manna­verk­falli.
Pólitík, mótmæli og forboðin ást
Viðtal

Póli­tík, mót­mæli og for­boð­in ást

Blaða­kon­an Snærós Sindra­dótt­ir er skel­egg, ung kona, frjáls­lynd­ur femín­isti með sterk­ar skoð­an­ir. Hún var að­eins tólf ára göm­ul þeg­ar hún skráði sig í stjórn­mála­flokk og var um tíð mjög virk í grasrót­ar­starfi flokks­ins. Ástar­sam­band henn­ar við kvænt­an mann olli hins veg­ar spennu inn­an flokks­ins sem átti þátt í því að Snærós sagði skil­ið við póli­tík – í bili. Í sum­ar gift­ist hún þess­um sama manni, Frey Rögn­valds­syni blaða­manni, og sam­an eiga þau tveggja ára dótt­ur, Urði Völu. Snærós ræð­ir hér um for­boðn­ar ást­ir, mót­mæli, hand­töku, kæru og skoð­ana­frels­ið sem hún fann við að hætta í stjórn­mál­um.
Leynibrúðkaup á gamlársdag
Viðtal

Leyni­brúð­kaup á gaml­árs­dag

Pálmi Gests­son end­aði óvænt í leik­list þar sem auka­vinn­an varð að ævi­starfi. Hann seg­ir frá ævi sinni og starfi, átök­um við for­sæt­is­ráð­herra, brottrekstri af RÚV og Spaug­stof­unni sem er ódrep­andi.
„Bankastjórinn ætti að skammast sín“
FréttirBolungarvík

„Banka­stjór­inn ætti að skamm­ast sín“

Bol­vík­ing­ar eru æfareið­ir vegna lok­un­ar úti­bús­ins og hætta við­skipt­um við Lands­bank­ann. Biðl­að til Spari­sjóðs Stranda­manna. Flagga í hálfa stöng á fimmtu­dag.