Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina

Varnarsveitir Kúrda hafa gefið það út að Haukur Hilmarsson hafi farist í árás Tyrklandshers þann 24. febrúar 2018. Snorri Páll Jónsson hefur síðastliðið ár reynt að komast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina opinberu sögu trúanlega enda stangast frásagnir félaga Hauks af vettvangi á við hana að verulegu leyti.

Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina
Með grískum anarkistasamtökum Haukur kom til Sýrlands á vegum grísku anarkistasamtakanna RUIS en hann lauk herþjálfun hjá tyrkneska marxistaflokknum, MLKP.  Mynd: Facebook
jonbjarki@stundin.is

Fyrir um ári síðan, eða þann 6. mars 2018, bárust fréttir þess efnis að Haukur Hilmarsson hefði fallið í árás Tyrklandshers á Afrin-hérað í Norðvestur-Sýrlandi, en þangað var Haukur kominn til að leggja Rojava-byltingu sýrlenskra Kúrda lið. Fyrstu fréttir af atburðum voru óljósar og sumar þversagnakenndar. Þannig var Haukur ýmist sagður hafa farist í sprengjuárás, skotárás eða loftárás Tyrklandshers auk þess sem tveir samherjar hans, sem voru sagðir arabískir í mörgum fréttum en tyrkneskir í öðrum frásögnum, áttu ýmist að hafa fallið með honum eða lifað árásina af. Þá virtust dagsetningar og staðsetningar atburðarins töluvert á reiki. Varnarsveitir Kúrda, YPG, gáfu síðar út opinbera yfirlýsingu þar sem því var haldið fram að Haukur hefði látist í sprengjuárás Tyrklandshers á víglínunni Badina-Dimilya þann 24. febrúar 2018, og hafa þeir haldið þeirri dagsetningu á lofti æ síðan.

Snorri Páll Jónsson og Steinunn Gunnlaugsdóttir, vinir Hauks til margra ára, hafa ásamt ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Ekki missa af ...

Ekki missa af ...

Lúkasjenkó þaulsetinn á valdastólnum

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Lúkasjenkó þaulsetinn á valdastólnum

Þegar nasisminn lá í dvala

Ásgeir H. Ingólfsson

Þegar nasisminn lá í dvala

Jólabasar, jólatónleikar og hamfarahlýnun

Jólabasar, jólatónleikar og hamfarahlýnun

Blaðamenn Stundarinnar samþykktu kjarasamninga

Blaðamenn Stundarinnar samþykktu kjarasamninga

Íslendinga þyrstir í japanskar kvikmyndir

Íslendinga þyrstir í japanskar kvikmyndir

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

Stundin hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ

Stundin hlaut hvatningarverðlaun ÖBÍ

Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf

Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf

Hvað ef VG hefði haft hugrekki?

Illugi Jökulsson

Hvað ef VG hefði haft hugrekki?

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna

Samherji keypti kvóta á hernumdu svæði í Marokkó í gegnum fyrirtæki þingmanna

Saklausasta fólk í heimi

Jón Trausti Reynisson

Saklausasta fólk í heimi