Þýskaland
Svæði
Uppáhaldsdóp Hitlers flæðir um allt

Uppáhaldsdóp Hitlers flæðir um allt

·

Lyfjarisinn Purdue Pharma samþykkti á dögunum að greiða meira en 32 milljarða íslenskra króna í skaðabætur vegna þess mikla fjölda sem hefur orðið háður OxyContin og skyldum lyfjum í ríkinu Oklahoma. Fleiri málsóknir eru í undirbúningi en fyrirtækinu er kennt um fíknifaraldur sem hefur dregið meira en 200 þúsund Bandaríkjamenn til dauða og teygir nú anga sína til Íslands.

Berlínarbúar vilja banna sína Gamma

Berlínarbúar vilja banna sína Gamma

·

Íbúar höfuðborgar Þýskalands ræða nú um það í fullri alvöru hvort rétt sé að banna stóru leigufélögin í borginni, taka hús þeirra eignarnámi, og leigja íbúðirnar aftur út á samfélagslegum forsendum. Meirihluti Berlínarbúa eru hlynntir hugmyndinni sem gæti farið í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en langt um líður.

Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina

Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina

·

Varnarsveitir Kúrda hafa gefið það út að Haukur Hilmarsson hafi farist í árás Tyrklandshers þann 24. febrúar 2018. Snorri Páll Jónsson hefur síðastliðið ár reynt að komast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina opinberu sögu trúanlega enda stangast frásagnir félaga Hauks af vettvangi á við hana að verulegu leyti.

Velja listasenu Berlínar fram yfir lífsgæðakapphlaupið

Velja listasenu Berlínar fram yfir lífsgæðakapphlaupið

·

Í Berlín ríkir minni neysluhyggja en á Íslandi, segja ungir íslenskir listamenn sem hafa flutt til „hjartans í evrópsku listalífi“. Lægra verðlag, afslappaðri lífsmáti og sterk tengsl við samlanda sína hafa auðveldað þeim að búa í höfuðborg Þýskalands en halda sambandi við íslenskt menningarlíf.

„Ekki komist yfir nema fuglinn fljúgandi“

„Ekki komist yfir nema fuglinn fljúgandi“

·

Deilan um landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur lamað ríkisstofnanir þar sem hann neitar að skrifa undir fjárlög nema múrinn verði fjármagnaður. En hversu raunsæjar eru hugmyndir hans, hvað myndi verkefnið kosta og hvernig stenst það samanburð við stærstu framkvæmdir sem mannkynið hefur tekið sér fyrir hendur?

Mega séntilmenn skipuleggja launmorð?

Illugi Jökulsson

Mega séntilmenn skipuleggja launmorð?

Illugi Jökulsson
·

Breski hernaðarfulltrúinn í Berlín 1939 taldi sig mundu eiga auðvelt með að myrða Adolf Hitler úr launsátri. En vöflur komu á yfirboðara hans. Seinna hugðust Bretar senda launmorðingja til að skjóta foringjann í fjallasetri hans. En aftur komu vöflur á menn.

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

·

Valur Gunnarsson heldur áfram frásögum af ferðum sínum um Berlín en kemur einnig við í Leipzig. Þrátt fyrir að margt hafi breyst frá því að Alþýðulýðveldið var og hét má enn sjá margan minnisvarðan um veröld sem var.

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

·

Þýskur viðskiptablaðamaður sem sérhæfir sig í Norðurlöndunum segir að Íslendingar séu meira fyrir neyslu en sparnað, ólíkt Þjóðverjum, og líti svo á að eyða þurfi peningum strax.

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson skrifar um blessuð dýrin sem menn hafa aldrei hikað við að nota í sínum eigin stríðsátökum.

Það sem mæðginin hafa lært hvort af öðru

Það sem mæðginin hafa lært hvort af öðru

·

Mæðginin María Sólrún og Magnús Maríuson sem gerðu kvikmyndina ADAM saman segja frá því hvað þau hafa lært af hvort öðru og hvernig samstarf þeirra skilaði sér í ævintýrinu.

Berskjölduð í örvæntingunni

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Berskjölduð í örvæntingunni

Áslaug Karen Jóhannsdóttir
·

Ungur hælisleitandi birtist fyrirvaralaust á ritstjórnarskrifstofu Stundarinnar og biður um umfjöllun. Fjölmiðlar eru í augum margra hælisleitenda þriðja áfrýjunarvaldið í málum þeirra, enda hefur það margoft sýnt sig að algjör berskjöldun getur borgað sig.

Hryðjuverkamaðurinn á hótelinu

Jón Páll Garðarsson

Hryðjuverkamaðurinn á hótelinu

Jón Páll Garðarsson
·

Þegar við héldum að við höfðum séð allt, ákváðu tyrknesk stjórnvöld að fara í nýjar hæðir.