Íslendingar erlendis í „lockdown“: „Hér er önnur hver manneskja með magasár af ofdrykkju“
Mörg lönd Evrópu hafa hert reglur og jafnvel sett á útgöngubönn eftir hátíðarnar til að ná tökum á faraldrinum. Hönnuður í Berlín segist bjartsýn á að áætlanir um að allir fái bóluefni fyrir mitt ár gangi eftir.
Viðtal
1641.301
Fór til Þýskalands í legnám: „Allar aðrar dyr voru lokaðar“
Endómetríósa og legslímu- og vöðvavilla hefur valdið Írisi Elnu Harðardóttur kvölum frá 10 ára aldri. Hún segist hafa mætt skilningsleysi mennta- og heilbrigðisstarfsfólks þar sem hún beri ekki sjúkdóminn utan á sér. Nú hefur hún safnað reynslusögum tuga kvenna sem telja sig hafa mætt skilningsleysi í kerfinu.
Fréttir
103572
Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna
Margrét Adamsdóttir, sem starfaði í pólska sendiráðinu á Íslandi, segir Gerard Pokruszyński sendiherra hafa kallað nafntogaða diplómata niðrandi orðum um samkynhneigða, meðal annars Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Sér hafi verið mismunað fyrir trúarskoðanir og fyrir að hafa birt myndir af sér á Hinsegin dögum.
Menning
209
Notar app til að sýna myndlist
Verk Maríu Guðjohnsen nýta sér „gagnaukinn veruleika“ til að draga áhorfandann inn í nýja vídd.
Greining
112
Vinstri róttæklingar og hægri öfgamenn mótmæla í sameiningu
Stuðningur Þjóðverja við sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda fer minnkandi og mótmæli færast í vöxt. Margir hafa áhyggjur af því að popúlistar og hægri öfgamenn nýti sér ástandið til að afla hugmyndum sínum fylgis.
ViðtalCovid-19
7764
„Svaka partý þegar þetta er búið“
Hjónin Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir voru komin á fullt í Eurovision undirbúningi þegar COVID-19 faraldurinn reið yfir. Keppninni var aflýst og þau hreiðra nú um sig í Berlín með eins árs dóttur sinni, sem lagið „Think About Things“ var samið til. Daði reynir að koma sér í gírinn að semja meiri tónlist og segir lífið flóknara nú en þegar enginn var að hlusta.
FréttirLoftslagsbreytingar
106379
„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna
Nítján ára þýsk stúlka sem afneitar loftslagsbreytingum og segist vera loftslags-realisti hefur verið ráðin af hugveitu sem fjármögnuð er af stórfyrirtækjum.
Öfga hægrimaðurinn sem skaut tíu til bana á miðvikudag sendi frá sér 24 blaðsíðna stefnuyfirlýsingu þar sem hann sagði tiltekna þjóðfélagshópa hættulega Þýskalandi. Hann taldi landinu stýrt af leynilegu djúpríki og var yfirlýstur stuðningsmaður bandaríkjaforseta. Þjóðverjar óttast frekari árásir á innflytjendur og efla löggæslu við viðkvæma staði.
FréttirLeigumarkaðurinn
1252.171
Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin
Berlínarþingið samþykkti nýlega sérstök lög um leiguþak og leigufrost í borginni. Sett hefur verið hámark á leigu íbúða auk þess sem leigusölum verður meinað að hækka leigu á næstu fimm árum. Gert til þess að veita leigjendum andrými segir húsnæðismálaráðherra.
Menning
7152
Ný tækifæri fyrir íslenska listamenn við virta stofnun í Berlín
Fimm íslenskir listamenn munu fá stuðning til dvalar við myndlistarstofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín vegna nýs samkomulags. Anna Rún Tryggvadóttir segir dvöl sína við stofnunina hafa opnað dyr, en samhliða henni frumsýnir hún heimildarmynd um ungbarnasund.
Flækjusagan
877
Illugi Jökulsson
„Ég giftist ekki þessu svínstrýni!“
Af hverju er breska konungsættin þýsk? Það kemur í ljós hér þar sem við sögu koma drottning í stofufangelsi, myrtur sænskur greifi, prins með „þykka skurn“ um heilann og sitthvað fleira.
Menning
19145
Bauhaus: Listaháskólinn sem bjó til nútímann
Í goðsagnakennda hönnunarskólanum Bauhaus sameinuðust tækni og list, en pólitíkin reyndi að ganga af honum dauðum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.