Þýskaland
Svæði
Mega séntilmenn skipuleggja launmorð?

Illugi Jökulsson

Mega séntilmenn skipuleggja launmorð?

·

Breski hernaðarfulltrúinn í Berlín 1939 taldi sig mundu eiga auðvelt með að myrða Adolf Hitler úr launsátri. En vöflur komu á yfirboðara hans. Seinna hugðust Bretar senda launmorðingja til að skjóta foringjann í fjallasetri hans. En aftur komu vöflur á menn.

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

·

Valur Gunnarsson heldur áfram frásögum af ferðum sínum um Berlín en kemur einnig við í Leipzig. Þrátt fyrir að margt hafi breyst frá því að Alþýðulýðveldið var og hét má enn sjá margan minnisvarðan um veröld sem var.

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

·

Þýskur viðskiptablaðamaður sem sérhæfir sig í Norðurlöndunum segir að Íslendingar séu meira fyrir neyslu en sparnað, ólíkt Þjóðverjum, og líti svo á að eyða þurfi peningum strax.

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

·

Illugi Jökulsson skrifar um blessuð dýrin sem menn hafa aldrei hikað við að nota í sínum eigin stríðsátökum.

Það sem mæðginin hafa lært hvort af öðru

Það sem mæðginin hafa lært hvort af öðru

·

Mæðginin María Sólrún og Magnús Maríuson sem gerðu kvikmyndina ADAM saman segja frá því hvað þau hafa lært af hvort öðru og hvernig samstarf þeirra skilaði sér í ævintýrinu.

Berskjölduð í örvæntingunni

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Berskjölduð í örvæntingunni

·

Ungur hælisleitandi birtist fyrirvaralaust á ritstjórnarskrifstofu Stundarinnar og biður um umfjöllun. Fjölmiðlar eru í augum margra hælisleitenda þriðja áfrýjunarvaldið í málum þeirra, enda hefur það margoft sýnt sig að algjör berskjöldun getur borgað sig.

Hryðjuverkamaðurinn á hótelinu

Jón Páll Garðarsson

Hryðjuverkamaðurinn á hótelinu

·

Þegar við héldum að við höfðum séð allt, ákváðu tyrknesk stjórnvöld að fara í nýjar hæðir.

Stærsta fræðilega mannrán mannkynssögunnar

Stærsta fræðilega mannrán mannkynssögunnar

·

Fyrrverandi menntamálaráðherra Haítí gerir mynd um æskuár Karl Marx.

Þegar lúxemborgskt skúffufélag eignaðist heimilin okkar

Jón Bjarki Magnússon

Þegar lúxemborgskt skúffufélag eignaðist heimilin okkar

·

Berlínarbúar beita ýmsum ráðum til þess að halda niðri leiguverði í borg sem trekkir að sér sífellt fleiri íbúa. Þegar lúxemborgskt skúffufélag keypti nýlega litla íbúðarblokk í austurhluta borgarinnar tóku leigjendurnir sig saman og börðust gegn sölunni. Íslendingarnir í húsinu höfðu litla trú á að slík barátta gæti skilað árangri.

Bretar vildu ekki drepa Hitler

Illugi Jökulsson

Bretar vildu ekki drepa Hitler

·

Illugi Jökulsson skrifar um loftárás sem Bretar gerðu á bústað Hitlers í síðari heimsstyrjöld

Sagan um Rúnu

Sagan um Rúnu

·

Rúna, örlagasaga, er snotur bók um sveitastúlku norðan úr Húnavatnssýslu sem náði miklum árangri á heimsmælikvarða við að temja hross og keppa til glæstra sigra. Sjálfur Orri frá Þúfu, verðmætasti stóðhestur Íslands, er eitt þeirra hrossa sem Rúna, eða Guðrún Einarsdóttir,  uppgötvaði. Upphaf sögunnar er á Mosfelli fyrir norðan þar sem Rúna...

Hvað ef Hitler hefði sigrað?

Valur Gunnarsson

Hvað ef Hitler hefði sigrað?

·

Bókmenntirnar hafa fært okkur fjölda sviðsmynda þar sem sagan fer öðruvísi og heimurinn er annar.