Borgarráð samþykkti í gær samning við Samtökin ´78 um þjónustu og fræðslu. Samningurinn gerir samtökunum kleift að halda áfram úti starfsemi en fjárhagsstaða þeirra hefur verið mjög knöpp.
Fréttir
26301
Salman Tamimi látinn
Ötull talsmaður fyrir mannréttindum og sjálfsákvörðunarrétti Palestínumanna fallinn frá.
Aðsent#BlackLivesMatter
21162
Margrét Valdimarsdóttir
Rasismi og Black Lives Matter
Margrét Valdimarsdótir, doktor í afbrotafræði, svarar umræðu um réttindabaráttu undir merkjum Black Lives Matter.
Fréttir
3611.060
Gagnrýna tilraun til stofnunar transfóbískra samtaka á Íslandi
Formaður Trans Íslands, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, fordæmir tilraunir til að koma á laggirnar Íslandsdeild breskra samtaka sem hún segir að grafi undan réttindum transfólks. Hún segir að hinsegin samfélagið hér á landi sé samheldið og muni hafna öllum slíkum tilraunum.
Fréttir
134206
Trump „slefar af tilhlökkun“: Réttindi kvenna, hinsegin fólks og innflytjenda í uppnámi
Repúblikanar tilkynna að þeir ætla að keyra í gegn nýjan hæstaréttardómara sem gæti breytt öllu laga- og réttindaumhverfi Bandaríkjanna fyrir komandi kynslóðir.
Fréttir
428
Stjórn Hinsegin daga sigaði lögreglu á hinsegin aktívista
Elínborg Harpa Önundardóttir var handtekin af lögreglu á leið á gleðigönguna í fyrra. Ári síðar biðst stjórn Samtakanna '78 afsökunar á því að hafa ekki brugðist rétt við með afdráttarlausum stuðningi við Elínborgu.
Fréttir
795
Stór hluti Pólverja á Íslandi harmar sigur Duda: „Við vorum ekki að fylgjast nógu vel með“
Hinn íhaldssami Andrzej Duda vann forsetakosningar Póllands með naumum mun. Um 80 prósent Pólverja á Íslandi studdu andstæðing hans Rafal Trzaskowski, en samkvæmt Wiktoriu Ginter ríkir harmur meðal þeirra í dag.
Fréttir
961.023
Hjúkrunarfræðingi blöskrar afstaða Kaffitárs til heimilislausra
Elísabet Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur sem starfað hefur með viðkvæmum hópum, ætlar að sniðganga Kaffitár vegna afstöðu fyrirtækisins gagnvart smáhýsum fyrir heimilislausa og að nærvera þeirra rýri verðgildi fasteignar fyrirtækisins.
Viðtal
14134
Sögð njóta sömu réttinda og grískir ríkisborgarar í Grikklandi
Tvær fjölskyldur frá Írak, með þrjár ungar stúlkur á sínu framfæri, voru ekki metnar í nægilega viðkvæmri stöðu til að þeim yrði veitt alþjóðleg vernd á Íslandi. Senda á fjölskyldurnar aftur til Grikklands, þar sem þær bjuggu áður í tjaldi í á þriðja ár, við afar slæman aðbúnað. Í fjölskyldunni eru einstaklingar sem eiga við alvarleg andleg og líkamleg veikindi að stríða, auk þess sem ein stúlkan, Fatima, glímir við fötlun eftir að hafa orðið fyrir sprengjuárás í æsku.
Úttekt
11194
Sárþjáð samfélag sem heimsbyggðin hefur brugðist
Samfélagið á eynni Lesbos er undirlagt sorg, ótta og eymd. Það sem mætir flóttafólki sem taldi sig vera að komast í skjól frá stríði er annar vígvöllur. Umheimurinn hefur brugðist fólki sem flýr stríð og það er geðþóttaákvörðun að hundsa hjálparkall fólks í neyð. Þau ríki sem senda fólk aftur til Grikklands eru ábyrg fyrir því þegar slæmt ástand verður enn verra. Þetta er meðal þess sem viðmælendur Stundarinnar sem starfa fyrir hjálpar- og mannúðarsamtök segja um ástandið í Grikklandi þessa dagana.
Fréttir
47576
Talskonur Lífs án ofbeldis bjartsýnar eftir fund með dómsmálaráðherra
Félagsskapurinn afhenti Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur um 2.000 undirskriftir þar sem skorað er á á ráðherra að tryggja vernd barna gegn ofbeldi af hálfu foreldra.
Fréttir
739
„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“
Andstæðingar kynþáttahatara í Berlín hvetja til skapandi mótmæla og nota tæknina til að mæta öfgahópum. Verkefnastjóri telur þessar aðferðir nýtast í öðrum löndum og segir mikilvægt að leyfa nasistum aldrei að koma fram opinberlega án þess að þeim sé mætt með mótmælum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.