„Það var ekki lengur öruggt fyrir mig í Rússlandi“
María Guindess flúði til Íslands frá Rússlandi í mars. Hún segir frá því hvernig Vladimir Pútín hefur hert að réttindum landsmanna og knúið fram stuðning við innrásina í Úkraínu. Foreldrar hennar hafa breyst og sjálf leið hún fyrir spillingu og mannrétindabrot eftir að hafa kært kynferðisbrot.
Úttekt
Kynlífsdúkkur og vinnusamir smitberar
Hatur gegn fólki af asískum uppruna hefur risið í Bandaríkjunum upp á síðkastið, en það á sér djúpar rætur.
Úttekt
Blóðbaðið á Gaza átti sér aðdraganda en nú gæti allt breyst
Hagkerfi Palestínumanna er í molum. Staðan hefur hins vegar breyst. Ákvörðun Ísraela um að koma á eins konar apartheid-ríki í ósamræmi við vestrænt gildi er talið geta leitt til óumflýjanlegs taps síonismans þótt tveggja ríkja lausn sé útilokuð.
Fréttir
Sendir páfa bréf: „Hvernig getur það verið synd að elska þau sem maður elskar?“
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hefur í annað sinn sent bréf til páfans. „Þetta viðhorf stríðir gegn allri heilbrigðri skynsemi,“ skrifar hann.
Fréttir
Borgin semur við Samtökin ´78
Borgarráð samþykkti í gær samning við Samtökin ´78 um þjónustu og fræðslu. Samningurinn gerir samtökunum kleift að halda áfram úti starfsemi en fjárhagsstaða þeirra hefur verið mjög knöpp.
Fréttir
Salman Tamimi látinn
Ötull talsmaður fyrir mannréttindum og sjálfsákvörðunarrétti Palestínumanna fallinn frá.
Aðsent#BlackLivesMatter
Margrét Valdimarsdóttir
Rasismi og Black Lives Matter
Margrét Valdimarsdótir, doktor í afbrotafræði, svarar umræðu um réttindabaráttu undir merkjum Black Lives Matter.
Fréttir
Gagnrýna tilraun til stofnunar transfóbískra samtaka á Íslandi
Formaður Trans Íslands, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, fordæmir tilraunir til að koma á laggirnar Íslandsdeild breskra samtaka sem hún segir að grafi undan réttindum transfólks. Hún segir að hinsegin samfélagið hér á landi sé samheldið og muni hafna öllum slíkum tilraunum.
Fréttir
Trump „slefar af tilhlökkun“: Réttindi kvenna, hinsegin fólks og innflytjenda í uppnámi
Repúblikanar tilkynna að þeir ætla að keyra í gegn nýjan hæstaréttardómara sem gæti breytt öllu laga- og réttindaumhverfi Bandaríkjanna fyrir komandi kynslóðir.
Fréttir
Stjórn Hinsegin daga sigaði lögreglu á hinsegin aktívista
Elínborg Harpa Önundardóttir var handtekin af lögreglu á leið á gleðigönguna í fyrra. Ári síðar biðst stjórn Samtakanna '78 afsökunar á því að hafa ekki brugðist rétt við með afdráttarlausum stuðningi við Elínborgu.
Fréttir
Stór hluti Pólverja á Íslandi harmar sigur Duda: „Við vorum ekki að fylgjast nógu vel með“
Hinn íhaldssami Andrzej Duda vann forsetakosningar Póllands með naumum mun. Um 80 prósent Pólverja á Íslandi studdu andstæðing hans Rafal Trzaskowski, en samkvæmt Wiktoriu Ginter ríkir harmur meðal þeirra í dag.
Fréttir
Hjúkrunarfræðingi blöskrar afstaða Kaffitárs til heimilislausra
Elísabet Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur sem starfað hefur með viðkvæmum hópum, ætlar að sniðganga Kaffitár vegna afstöðu fyrirtækisins gagnvart smáhýsum fyrir heimilislausa og að nærvera þeirra rýri verðgildi fasteignar fyrirtækisins.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.