Mannréttindi
Flokkur
Talskonur Lífs án ofbeldis bjartsýnar eftir fund með dómsmálaráðherra

Talskonur Lífs án ofbeldis bjartsýnar eftir fund með dómsmálaráðherra

Félagsskapurinn afhenti Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur um 2.000 undirskriftir þar sem skorað er á á ráðherra að tryggja vernd barna gegn ofbeldi af hálfu foreldra.

„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“

„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“

Andstæðingar kynþáttahatara í Berlín hvetja til skapandi mótmæla og nota tæknina til að mæta öfgahópum. Verkefnastjóri telur þessar aðferðir nýtast í öðrum löndum og segir mikilvægt að leyfa nasistum aldrei að koma fram opinberlega án þess að þeim sé mætt með mótmælum.

Forsætisráðherra segir blasa við að Alda megi leiðrétta kynskráningu sína

Forsætisráðherra segir blasa við að Alda megi leiðrétta kynskráningu sína

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur blasa við að Alda Vigdís Skarphéðinsdóttir hafi rétt til að breyta skráningu á bæði kyni sínu og nafni í þjóðskrá.

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

Þjóðskrá Íslands ber fyrir sig að Alda Vigdís Skarphéðinsdóttir eigi ekki lögheimili hér á landi og hafnar því beiðni hennar um leiðréttingu á kyni. Ekki er hins vegar að finna nein skilyrði um lögheimili eða búsetu í nýjum lögum um kynrænt sjálfræði.

Regnbogafánar blasa við Pence hjá Höfða: „Erum bara að fagna fjölbreytileikanum“

Regnbogafánar blasa við Pence hjá Höfða: „Erum bara að fagna fjölbreytileikanum“

Fyrirtækið Advania flaggar regnbogafánum fyrir utan höfuðstöðvar sínar í dag. Varaforseti Bandaríkjanna, sem hefur beitt sér gegn réttindum hinseginfólks, mun funda í næsta húsi.

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum með ályktun: „Eina kristna landið í Asíu“

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum með ályktun: „Eina kristna landið í Asíu“

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, segir viðskiptahagsmunum stefnt í hættu með gagnrýni á mannréttindabrot í Filippseyjum. Rodrigo Duterte forseti sé „mjög vinsæll í heimalandinu“.

Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál

Kolfinna Nikulásdóttir

Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál

Kolfinna Nikulásdóttir

„Þetta helvítis tal í þessum köllum endalaust, hvað er fólk að skipta sér af?“ segir amma við Kolfinnu Nikulásdóttur og fangar þannig kjarnann í umræðu um fóstureyðingar.

„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er alveg sama?“

„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er alveg sama?“

Til stendur að vísa þriggja manna afganskri fjölskyldu úr landi í næstu viku. Hin 14 ára gamla Zainab segist eiga bjarta framtíð á Íslandi og vill verða læknir eða kennari. Hins vegar býst hún við að verða fyrir ofbeldi verði hún flutt burt.

Ríkislögreglustjóri í kast við lögin

Ríkislögreglustjóri í kast við lögin

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri kemur sér ítrekað í vandræði án þess að vera látinn sæta ábyrgð. Hann var sagður skaða rannsóknir efnahagsbrotadeildar eftir hrun. Ársreikningar embættisins liggja óundirritaðir, kvartað hefur verið undan framgöngu Haraldar gagnvart sérsveitarmönnum og eineltismál er til skoðunar hjá dómsmálaráðuneytinu.

Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta

Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta

Þeim sem aðstoða flóttafólk og sýna því samstöðu er mætt af síaukinni hörku í ríkjum Evrópu. Dæmi eru um að fólk sem bjargaði hundruðum mannslífa sé sótt til saka fyrir svokallaða samstöðuglæpi. Í nýlegri skýrslu samtaka sem berjast gegn rasisma er fjallað ítarlega um þessa uggvænlegu þróun og meðal annars vísað í nýlegt dæmi frá Íslandi.

Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi

Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi

Nalin Chaturvedi segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við sýslumannsembættið og Útlendingastofnun. Fólk utan EES-svæðisins sem giftist Íslendingum sé án réttinda og upp á náð og miskunn maka komið á meðan beðið sé eftir dvalarleyfi. Kerfið ýti undir misnotkun á fólki í viðkvæmri stöðu.

Veröldin svipt vitrum karlmanni?

Illugi Jökulsson

Veröldin svipt vitrum karlmanni?

Illugi Jökulsson

Þungunarrof hafa verið í umræðunni, eins og sagt er. En það er engin nýlunda. Þungunarrof hafa verið stunduð í þúsundir ára og skoðanir hafa verið skiptar.