Mannréttindi
Flokkur
Greiðir sektir vegna brota við búrkubanni

Greiðir sektir vegna brota við búrkubanni

·

Fransk-alsírskur fjárfestir sem hyggst greiða sektir vegna búrkubannsins í Danmörku hefur reitt þingmenn Danska þjóðarflokksins til reiði. Þeir vilja nú að refsingin verði fangelsisvist í stað sekta.

Drengurinn í hellinum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

·

Í átta ár börðust lögfræðingar ríkisins af fullri hörku við foreldra barns með hræðilegan sjúkdóm.

Ísland með lokað á kæruleið fyrir heimilislaust fólk

Ísland með lokað á kæruleið fyrir heimilislaust fólk

·

Ísland er aðili að alþjóðasamningi sem kveður á um réttinn til húsnæðis, en hefur ekki fullgilt valfrjálsa bókun sem gefur einstaklingum kost á að kvarta til nefndar Sameinuðu þjóðarinnar. Málið sofnaði í nefnd á Alþingi í vetur.

Umboðsmaður Alþingis segir Reykjavíkurborg bregðast utangarðsfólki

Umboðsmaður Alþingis segir Reykjavíkurborg bregðast utangarðsfólki

·

Framboð húsnæðisúrræða fyrir utangarðsfólk er ófullnægjandi og biðtími of langur, að mati umboðsmanns Alþingis. Sérstaklega eru gerðar athugasemdir við frammistöðu Reykjavíkurborgar í málaflokknum.

Deildi á­róðri gegn múslimum og mis­munaði bág­stöddum eftir þjóð­erni – kosin í mann­réttinda­ráð Reykja­víkur­borgar

Deildi á­róðri gegn múslimum og mis­munaði bág­stöddum eftir þjóð­erni – kosin í mann­réttinda­ráð Reykja­víkur­borgar

·

Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar og varaborgarfulltrúi Flokks fólksins, er aðalmaður í mannréttinda og lýðræðisráði Reykjavíkurborgar. Hún hefur dreift áróðri gegn múslimum og sagst mismuna skjólstæðingum Fjölskylduhjálpar eftir þjóðerni.

Mæður heyra börn gráta í myrkri næturinnar

Mæður heyra börn gráta í myrkri næturinnar

·

Elizabeth Warren, öldungardeildarþingmaður á bandaríska þinginu, lýsir upplifun sinni af því þegar hún fór og kynnti sér aðstæður innflytjenda sem haldið er í búrum og örvæntingu mæðra sem skildar eru frá börnum sínum vegna stefnu ríkisstjórnar Trump Bandaríkjaforseta.

Við þurfum að tala um Trump

Illugi Jökulsson

Við þurfum að tala um Trump

·

Illugi Jökulsson vill engin samskipti Íslands við Bandaríkin við núverandi aðstæður

Zero tolerance

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Zero tolerance

·

Það er aðeins eitt andstyggilegra en Donald Trump, þessa dagana. Það er fólkið sem fær borgað fyrir að klappa fyrir honum.

Ábyrgðin að standa vörð um mannréttindi er okkar allra

Katla Ásgeirsdóttir

Ábyrgðin að standa vörð um mannréttindi er okkar allra

·

Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur og heimspekinemi, skrifar um grimmdarverk ríkisstjórnar Trump Bandaríkjaforseta, um mennskuna og samábyrgð okkar allra.

„Ég er ekki kona“

„Ég er ekki kona“

·

Prodhi Manisha er pankynhneigður transmaður sem jafnframt er húmanisti utan trúfélags. Þessi einkenni hans voru grundvöllur þess að honum var veitt staða flóttamanns á Íslandi. Hann var skráður karlmaður hjá Útlendingastofnun á meðan hann hafði stöðu hælisleitanda en það breyttist þegar honum var veitt hæli. Nú stendur ekki lengur karl á skilríkjunum hans, heldur kona. Það segir hann segir ólýsanlega sársaukafullt eftir alla hans baráttu. Hann leitar nú réttar síns.

Það eru engin átök á Gaza og atburðirnir eru ekki sorglegir

Ólafur Páll Jónsson

Það eru engin átök á Gaza og atburðirnir eru ekki sorglegir

·

Ólafur Páll Jónsson heimspekingur greinir atburðina á Gaza-svæðinu og orðræðuna um þá.

Írar ræða um að sniðganga Eurovision í Ísrael

Írar ræða um að sniðganga Eurovision í Ísrael

·

Sigurvegari keppninnar 1994 segir að flytja eigi keppnina frá Ísrael. Ef ekki eigi Írar að sitja heima. Borgarstjóri Dyflinar á sama máli. Að minnsta kosti 60 látnir í árásum Ísraelshers og þúsundir særðir.