„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“
Fréttir

„Nýnas­ist­ar eru alltaf hættu­leg­ir fólki sem er ekki hvítt á hör­und“

And­stæð­ing­ar kyn­þátta­hat­ara í Berlín hvetja til skap­andi mót­mæla og nota tækn­ina til að mæta öfga­hóp­um. Verk­efna­stjóri tel­ur þess­ar að­ferð­ir nýt­ast í öðr­um lönd­um og seg­ir mik­il­vægt að leyfa nas­ist­um aldrei að koma fram op­in­ber­lega án þess að þeim sé mætt með mót­mæl­um.
Forsætisráðherra segir blasa við að Alda megi leiðrétta kynskráningu sína
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir blasa við að Alda megi leið­rétta kyn­skrán­ingu sína

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra tel­ur blasa við að Alda Vig­dís Skarp­héð­ins­dótt­ir hafi rétt til að breyta skrán­ingu á bæði kyni sínu og nafni í þjóð­skrá.
Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu
Fréttir

Þjóð­skrá neit­ar trans­konu um að leið­rétta nafn henn­ar og kyn­skrán­ingu

Þjóð­skrá Ís­lands ber fyr­ir sig að Alda Vig­dís Skarp­héð­ins­dótt­ir eigi ekki lög­heim­ili hér á landi og hafn­ar því beiðni henn­ar um leið­rétt­ingu á kyni. Ekki er hins veg­ar að finna nein skil­yrði um lög­heim­ili eða bú­setu í nýj­um lög­um um kyn­rænt sjálfræði.
Regnbogafánar blasa við Pence hjá Höfða: „Erum bara að fagna fjölbreytileikanum“
Fréttir

Regn­boga­fán­ar blasa við Pence hjá Höfða: „Er­um bara að fagna fjöl­breyti­leik­an­um“

Fyr­ir­tæk­ið Advania flagg­ar regn­boga­fán­um fyr­ir ut­an höf­uð­stöðv­ar sín­ar í dag. Vara­for­seti Banda­ríkj­anna, sem hef­ur beitt sér gegn rétt­ind­um hinseg­in­fólks, mun funda í næsta húsi.
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum með ályktun: „Eina kristna landið í Asíu“
Fréttir

Ís­land gagn­rýni ekki af­tök­ur á Fil­ipps­eyj­um með álykt­un: „Eina kristna land­ið í As­íu“

Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, seg­ir við­skipta­hags­mun­um stefnt í hættu með gagn­rýni á mann­rétt­inda­brot í Fil­ipps­eyj­um. Rodrigo Duterte for­seti sé „mjög vin­sæll í heima­land­inu“.
Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál
Kolfinna Nikulásdóttir
Pistill

Kolfinna Nikulásdóttir

Fóst­ur­eyð­ing­ar: Einka­mál en ekki sam­fé­lags­mál

„Þetta hel­vít­is tal í þess­um köll­um enda­laust, hvað er fólk að skipta sér af?“ seg­ir amma við Kolfinnu Nikulás­dótt­ur og fang­ar þannig kjarn­ann í um­ræðu um fóst­ur­eyð­ing­ar.
„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er alveg sama?“
Fréttir

„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er al­veg sama?“

Til stend­ur að vísa þriggja manna af­ganskri fjöl­skyldu úr landi í næstu viku. Hin 14 ára gamla Zainab seg­ist eiga bjarta fram­tíð á Ís­landi og vill verða lækn­ir eða kenn­ari. Hins veg­ar býst hún við að verða fyr­ir of­beldi verði hún flutt burt.
Ríkislögreglustjóri í kast við lögin
FréttirLögregla og valdstjórn

Rík­is­lög­reglu­stjóri í kast við lög­in

Har­ald­ur Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóri kem­ur sér ít­rek­að í vand­ræði án þess að vera lát­inn sæta ábyrgð. Hann var sagð­ur skaða rann­sókn­ir efna­hags­brota­deild­ar eft­ir hrun. Árs­reikn­ing­ar embætt­is­ins liggja óund­ir­rit­að­ir, kvart­að hef­ur ver­ið und­an fram­göngu Har­ald­ar gagn­vart sér­sveit­ar­mönn­um og einelt­is­mál er til skoð­un­ar hjá dóms­mála­ráðu­neyt­inu.
Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta
FréttirFlóttamenn

Sótt til saka fyr­ir að hjálpa fólki á flótta

Þeim sem að­stoða flótta­fólk og sýna því sam­stöðu er mætt af sí­auk­inni hörku í ríkj­um Evr­ópu. Dæmi eru um að fólk sem bjarg­aði hundruð­um manns­lífa sé sótt til saka fyr­ir svo­kall­aða sam­stöð­uglæpi. Í ný­legri skýrslu sam­taka sem berj­ast gegn ras­isma er fjall­að ít­ar­lega um þessa uggvæn­legu þró­un og með­al ann­ars vís­að í ný­legt dæmi frá Ís­landi.
Niðurlægjandi ferli að giftast á Íslandi
Fréttir

Nið­ur­lægj­andi ferli að gift­ast á Ís­landi

Na­lin Chat­ur­vedi seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar í sam­skipt­um við sýslu­mann­sembætt­ið og Út­lend­inga­stofn­un. Fólk ut­an EES-svæð­is­ins sem gift­ist Ís­lend­ing­um sé án rétt­inda og upp á náð og mis­kunn maka kom­ið á með­an beð­ið sé eft­ir dval­ar­leyfi. Kerf­ið ýti und­ir mis­notk­un á fólki í við­kvæmri stöðu.
Veröldin svipt vitrum karlmanni?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ver­öld­in svipt vitr­um karl­manni?

Þung­un­ar­rof hafa ver­ið í um­ræð­unni, eins og sagt er. En það er eng­in ný­lunda. Þung­un­ar­rof hafa ver­ið stund­uð í þús­und­ir ára og skoð­an­ir hafa ver­ið skipt­ar.
Þess vegna er jörðin flöt
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Þess vegna er jörð­in flöt

Sam­fé­lags­miðl­arn­ir sem áttu að tengja okk­ur sam­an leiddu til þess að múr­ar eru reist­ir. Við þurf­um að end­ur­skoða hvernig við neyt­um upp­lýs­inga, því far­ald­ur­inn er haf­inn.