Mótaðist í Öræfum
Fólkið í borginni

Mót­að­ist í Ör­æf­um

Þór­unn Sig­urð­ar­dótt­ir, að­júnkt við Há­skól­ann á Bif­röst, seg­ir dvöl sína á Kvískerj­um hafa mót­að sig.
„Ekki bara ímyndun í hverri og einni konu“
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun

„Ekki bara ímynd­un í hverri og einni konu“

Þrátt fyr­ir að fleiri kon­ur en karl­ar út­skrif­ist úr graf­ískri hönn­un eru kon­ur mun ólík­legri til að gegna stjórn­un­ar­stöð­um í aug­lýs­inga­geir­an­um. Rósa Hrund Kristjáns­dótt­ir er ein slíkra stjórn­enda. Hún hef­ur velt fyr­ir sér hver ástæð­an er.
Lifir, hrærist og lærir í listinni
ViðtalHús & Hillbilly

Lif­ir, hrær­ist og lær­ir í list­inni

Ólöf Nor­dal var val­in borg­ar­lista­mað­ur Reykja­vík­ur og sýn­ir nú í Komp­unni, Al­þýðu­hús­inu á Siglu­firði.
„Það eru engin rétt eða röng viðbrögð við áföllum“
ViðtalCovid-19

„Það eru eng­in rétt eða röng við­brögð við áföll­um“

Víð­ir Reyn­is­son, yf­ir­lög­reglu­þjónn al­manna­varna sviðs rík­is­lög­reglu­stjóra, seg­ir að þeg­ar um sé að ræða áföll, eins og hann seg­ir Covid vera, sé mik­il­vægt að sýna öll­um við­bröðg­um skiln­ing. Hann lýs­ir Covid-19 sem langvar­andi sam­fé­lags­legu áfalli og sjálf­ur hef­ur hann þurft að leita sér hjálp­ar til að vinna úr því.
Hamingjan liggur í hjartslættinum
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an ligg­ur í hjart­slætt­in­um

Sig­trygg­ur Bald­urs­son, tón­list­ar­mað­ur og fram­kvæmda­stjóri Út­flutn­ings­skrif­stofu ís­lenskr­ar tón­list­ar (ÚT­ÓN), hlust­ar eft­ir takt­in­um til að ná sátt­um á ferð sinni um líf­ið.
„Dóttir mín er ekki bara eitthvert númer úti í bæ“
Viðtal

„Dótt­ir mín er ekki bara eitt­hvert núm­er úti í bæ“

For­eldr­ar stúlku sem var tólf ára göm­ul þeg­ar hún varð fyr­ir bíl segj­ast reið og sár út í lög­regl­una fyr­ir að draga það að af­greiða slys­ið þang­að til tveim­ur ár­um seinna þeg­ar það var ann­ars veg­ar fellt nið­ur og hins veg­ar sagt fyrnt. Öku­mað­ur­inn stakk af frá vett­vangi.
Stór fyrirtæki með hagsmuni af leikreglum atvinnulífsins í fjölmiðlarekstri
Viðtal

Stór fyr­ir­tæki með hags­muni af leik­regl­um at­vinnu­lífs­ins í fjöl­miðla­rekstri

„Við þekkj­um það auð­vit­að að í vax­andi mæli eru fjöl­miðl­ar á Ís­landi í eigu stórra fyr­ir­tækja sem hafa hags­muni af leik­regl­um í at­vinnu­líf­inu,“ seg­ir Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins.
Kulnunin er kerfisvandi
Viðtal

Kuln­un­in er kerf­is­vandi

Halla Ei­ríks­dótt­ir átti lang­an starfs­fer­il að baki í heil­brigð­is­geir­an­um þeg­ar hún fór að finna fyr­ir ein­kenn­um kuln­un­ar. Fyrst um sinn átt­aði hún sig ekki á því að um kuln­un væri að ræða, hún hafði lof­að sér að hætta áð­ur en hún myndi brenna út. Í dag sér hún sögu sína í öðru ljósi, bar­átt­an við nið­ur­skurði og vænt­ing­ar um aukna þjón­ustu hafi átt sitt að segja með að hún hafi brunn­ið út og kuln­að.
Hagsmunir fárra sterkra ráði of miklu
Viðtal

Hags­mun­ir fárra sterkra ráði of miklu

Á sama tíma og risa­vaxn­ar sekt­ir hafa ver­ið lagð­ar á ís­lensk fyr­ir­tæki vegna sam­keppn­islaga­brota vilja Sam­tök at­vinnu­lífs­ins rann­saka Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið og ráð­herra tak­marka heim­ild­ir þess. Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri eft­ir­lits­ins, seg­ir hags­muni þeirra sem mest eiga ráða miklu á Ís­landi og að há­vær gagn­rýni end­ur­spegli það. Sam­keppn­is­regl­ur séu sér­stak­lega mik­il­væg­ar fyr­ir lít­ið land eins og Ís­land, þvert á það sem op­in­ber um­ræða gefi til kynna. Eft­ir­lit hafi ver­ið tal­að nið­ur af þeim sömu og semja regl­urn­ar sem eiga að gilda.
Erfitt þegar stjórnvöld standa ekki með eigin eftirliti
Viðtal

Erfitt þeg­ar stjórn­völd standa ekki með eig­in eft­ir­liti

For­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins, Páll Gunn­ar Páls­son, seg­ir tal­að nið­ur til eft­ir­lits á Ís­landi. Það sé erf­ið bar­átta þeg­ar stjórn­völd tala sig nið­ur sjálf, líkt og dæmi eru um gagn­vart eft­ir­lits­stofn­un­um í sam­fé­lag­inu.
Ætti fyrst og fremst að hlusta á hjartað
ViðtalHamingjan

Ætti fyrst og fremst að hlusta á hjart­að

Fel­ix Bergs­son, sjón­varps­mað­ur, út­varps­mað­ur, leik­ari og tón­list­ar­mað­ur, seg­ir að ham­ingj­an fel­ist helst í því að manni líði vel. „Ég á mikl­ar ham­ingju­stund­ir með börn­un­um mín­um og tengda­börn­um þeg­ar þau koma til okk­ar, sitja með okk­ur, ræða mál­in og borða góð­an mat; þá fyll­ist ég mik­illi ham­ingju.“ Þá gef­ur hann ráð varð­andi það hvernig eigi að við­halda ham­ingj­unni.
Þetta var alveg að fara með mig
ViðtalKonur sem missa hárið

Þetta var al­veg að fara með mig

Hjör­dís Guð­munds­dótt­ir er með sjálfsof­næm­is­sjúk­dóm­inn Al­opecia areata sem veld­ur því að hún miss­ir hár­ið. Hún seg­ist fyrst hafa ver­ið mjög brot­in og ekki fund­ist hún eins mik­il kona og áð­ur; henni fannst hún missa kven­leik­ann við að missa hár­ið. Henni finnst það ekki leng­ur. Hjör­dís seg­ir að hún sé sterk­ari í dag en áð­ur.
Elskar sjálfa sig meira eftir að hún missti hárið
ViðtalKonur sem missa hárið

Elsk­ar sjálfa sig meira eft­ir að hún missti hár­ið

Vil­borg Frið­riks­dótt­ir er með sjálfsof­næm­is­sjúk­dóm­inn Alapecia areata sem veld­ur því að hún fær skalla­bletti. Áhyggj­urn­ar og van­líð­an­in var mik­il vegna þessa en hún seg­ir að sér hafi far­ið að líða bet­ur eft­ir að hún rak­aði af sér hár­ið.
„Landspítali er vísvitandi að setja sjúklinga og starfsfólk í hættu“
ViðtalSpítalinn er sjúklingurinn

„Land­spít­ali er vís­vit­andi að setja sjúk­linga og starfs­fólk í hættu“

Eggert Eyj­ólfs­son, bráða­lækn­ir á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og fé­lags­mað­ur í Fé­lagi bráða­lækna, seg­ir spít­al­ann vís­vit­andi vera að setja sjúk­linga og starfs­fólk spít­al­ans í hættu eins og ástand­ið er þar núna. Í yf­ir­lýs­ingu sem Fé­lag bráða­lækna sendi frá sér vís­ar fé­lag­ið ábyrgð­inni á al­var­leg­um at­vik­um er varða sjúk­linga yf­ir á stjórn spít­al­ans, því að þeirra sögn geta lækn­ar ekki bor­ið ábyrgð á at­vik­um í ástandi sem slíku.
Viðtal

BÓK­IN: Stein­unn Harð­ar­dótt­ir

Skál­dævi­saga Michelang­e­los  „The agony and the ecta­sy“ eft­ir Irv­ing Stones heill­aði mig mjög. Michelang­elo var fædd­ur í Settignano rétt ut­an við Flórens. Ég fylgdi hon­um í hug­an­um ganga til borg­ar­inn­ar til að nema högg­myndal­ist móti vilja föð­ur síns. Í kjöl­far­ið skipu­lagði ég göngu­ferð í og um­hverf­is Flórens þar sem geng­ið var Í fót­spor Michelang­e­los.                                                                                               Þessi bók gef­ur ein­stak­lega lif­andi mynd...
Með níu líf
Viðtal

Með níu líf

Inga El­ín, mynd­list­ar­mað­ur og hönn­uð­ur, mót­ar mjúk­an leir­inn svo úr verða lista­verk. Hún býr líka til æv­in­týra­heima úr gleri og á strig­an­um. Líf henn­ar hef­ur svo­lít­ið ver­ið eins og mjúk­ur leir­inn sem verð­ur harð­ur og gler­ið sem get­ur brotn­að.