Flóttamenn
Flokkur
Baráttumaður fyrir landamæralausum heimi

Baráttumaður fyrir landamæralausum heimi

Aktívistinn Haukur Hilmarsson er sagður hafa fallið í innrás tyrkneska hersins í norðurhluta Sýrlands, 31 árs að aldri. Haukur á að baki merkilegan feril sem baráttumaður fyrir flóttamönnum, sem sumir þakka honum líf sitt. Vinir hans og fjölskylda minnast hans sem hugsjónamanns sem fórnaði öllu fyrir þá sem minna mega sín.

Ásmundur biðst afsökunar - var „argur og þreyttur“

Ásmundur biðst afsökunar - var „argur og þreyttur“

Þingmaður Sjálfstæðisflokks neitaði að gefa upp akstursgreiðslur sem hann þiggur frá ríkinu og kvartaði undan kostnaði við lögfræðinga Rauða krossins. Hann biðst nú afsökunar.

Þegar hungur er eina vopnið

Þegar hungur er eina vopnið

Ramazan Fayari segist heldur vilja deyja á Íslandi, en að vera sendur aftur til Afganistan þar sem þjóðarbrot hans sætir ofsóknum og árásum. Hann hefur nú verið í hungurverkfalli í mánuð. Ísland heldur áfram að beita Dyflinnarreglugerðinni þrátt fyrir að fyrir liggi að evrópsk stjórnvöld hyggist áframsenda viðkomandi til Afganistan þar sem stríðsátök hafa færst í aukana undanfarin ár.

Þegar ég var barn og lifði við ótta um brottvísun

Þegar ég var barn og lifði við ótta um brottvísun

Isabel Alejandra Diaz hefur reynslu af því að vera barn á Íslandi sem lifir í ótta við að stjórnvöld vísi því úr landi. „Hefði mér verið vísað úr landi þá hefðu stjórnvöld hrifsað af mér öll tækifæri og bjarta framtíð,“ skrifar hún.

Ætti að vísa Sigríði Andersen úr landi?

Ætti að vísa Sigríði Andersen úr landi?

Illugi Jökulsson skrifar um dómsmálaráðherra

„Hvað koma þessir Íslendingar okkur við?“

„Hvað koma þessir Íslendingar okkur við?“

Ef Abrahim héti Guðni og Haniye héti Vigdís. Myndi það einhverju breyta? spyr Illugi Jökulsson

Regína og börnin komin með dvalarleyfi: „Við erum svo hamingjusöm og þakklát“

Regína og börnin komin með dvalarleyfi: „Við erum svo hamingjusöm og þakklát“

Regína Osarumaese og börnin hennar þrjú, Daniel, Felix og Precious eru komin með dvalarleyfi hér á landi. Eugene, faðir barnanna sem vísað var úr landi í sumar, hyggst sækja aftur um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar.

Landnámsmennirnir hefðu ekki fengið hæli á Íslandi

Landnámsmennirnir hefðu ekki fengið hæli á Íslandi

Ef hinir upphaflegu keltnesku íbúar landsins hefðu komið sér upp útlendingastofnun er ansi ólíklegt að hinir fornfrægu landnámsmenn Íslands hefðu fengið landvistarleyfi.

Tökum umræðuna um flóttafólk

Tökum umræðuna um flóttafólk

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segja stjórnvöld þurfa að þora að taka umræðuna um flóttamannastrauminn. Hér er innlegg í umræðuna.

Hannes Hólmsteinn varar við innflytjendum sem „láta greipar sópa“

Hannes Hólmsteinn varar við innflytjendum sem „láta greipar sópa“

Háskólaprófessorinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson varar við því að flóttamenn og innflytjendur hreinsi úr sjóðum Íslendinga. Atvinnuþátttaka innflytjenda er jafnhá Íslendinga almennt.

Bágar aðstæður hælisleitenda

Bágar aðstæður hælisleitenda

Búsetuúrræði hælisleitenda við Skeggjagötu er þakið myglu en þrátt fyrir ábendingar hefur Útlendingastofnun ekkert aðhafst. Margar vikur tók að flytja útbitna hælisleitendur úr gistiskýlinu við Bæjarhraun í Hafnarfirði. Þá ala stjórnmálamenn á misskilningi um kjör hælisleitenda og vilja auka einangrun þeirra.

Tíu þúsund manns skrifað undir áskorun til Útlendingastofnunar

Tíu þúsund manns skrifað undir áskorun til Útlendingastofnunar

Útlendingastofnun ákvað að veita farlama föður og ellefu ára dóttur hans ekki áheyrn og hefur vísað þeim til Þýskalands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Rúmlega 10 þúsund manns hafa skorað á Útlendingastofnun að veita afgönsku feðginunum áheyrn.