Skammast sín fyrir að hafa það betra en fólkið sitt heima
Heimaland Mariu Bethaniu Medinu Padrón hefur umturnast á síðastliðnum árum. Almenn fátækt, hungur og vöruskortur eru þar daglegt brauð enda gjaldmiðillinn einskis virði. Hún finnur fyrir samviskubiti yfir því að geta lítið hjálpað fólkinu sínu sem er þar.
Fréttir
30577
Þingkona VG styður ekki frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga
Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir að verði frumvarpið að lögum verði ekki heimilt að taka jaðarmál til efnismeðferðar. Veik börn og þungaðar konur sem sæktu hér um vernd yrðu þá endursend á því sem næst sjálfvirkan hátt.
Fréttir
56483
Óvissa, óöryggi og hryllingur á götum Aþenu
Adel Davoudi sótti um hæli á Íslandi árið 2018 en var vísað aftur til Grikklands þar sem hann bjó um tíma á götunni. Saleh, Malilheh og tvíburasysturnar Setayesh og Parastesh búa við algjöra óvissu, hafa hvorki aðgang að heilbrigðisþjónustu né skólakerfi. Saga þeirra er veruleiki þúsunda annarra flóttamanna í Grikklandi. Jón Bjarki Magnússon hitti þau í Aþenu.
Fréttir
133
23 sendir aftur til Grikklands í fyrra
Árið 2019 synjaði Útlendingastofnun 105 manns um alþjóðlega vernd á Íslandi á þeim grundvelli að þeir hefðu þegar alþjóðlega vernd í Grikklandi.
Úttekt
11194
Sárþjáð samfélag sem heimsbyggðin hefur brugðist
Samfélagið á eynni Lesbos er undirlagt sorg, ótta og eymd. Það sem mætir flóttafólki sem taldi sig vera að komast í skjól frá stríði er annar vígvöllur. Umheimurinn hefur brugðist fólki sem flýr stríð og það er geðþóttaákvörðun að hundsa hjálparkall fólks í neyð. Þau ríki sem senda fólk aftur til Grikklands eru ábyrg fyrir því þegar slæmt ástand verður enn verra. Þetta er meðal þess sem viðmælendur Stundarinnar sem starfa fyrir hjálpar- og mannúðarsamtök segja um ástandið í Grikklandi þessa dagana.
Fréttir
1861.121
Fyrstu börnin send til Grikklands: „Ákaflega ómannúðleg aðgerð“
Sex manna fjölskylda frá Írak bíður þess að verða fyrsta barnafjölskyldan sem vísað er úr landi til Grikklands, þar sem aðstæður flóttafólks fara versnandi dag frá degi. Lögfræðingur hjá Rauða krossinum segir að þessi ákvörðun marki tímamót í meðferð útlendingamála hér á landi.
Pistill
242
Steindór Grétar Jónsson
Ráðherra hefur ekki heimild
Steindór Grétar Jónsson skrifar um aðkomu stjórnmálamanna að flokkun útlendinga fyrr og nú.
FréttirFjölmiðlabann Útlendingastofnunar
19597
Íslenska ríkið má ekki banna heimsóknir til flóttafólks
Útlendingastofnun lagði árið 2016 blátt bann við heimsóknum fjölmiðlamanna á heimili flóttafólks og hælisleitenda. Innanríkisráðuneytið lagði blessun sína yfir verklagið og sagði það stuðla að mannúð. Ungverska ríkið hlaut nýlega dóm fyrir Mannréttindadómstól Evrópu vegna sambærilegrar fjölmiðlatálmunar.
FréttirÞýsk stjórnmál
Morð á þýskum stjórnmálamanni skapar andrúmsloft ógnar og ótta
Ótti ríkir í þýsku samfélagi eftir morðið á stjórnmálamanninum Walter Lübcke. Samtök nýnasista hafa birt dauðalista á vefnum þar sem fleiri stjórnmálamönnum er hótað lífláti. Öryggislögregla Þýskalands þykir hafa sofið á verðinum gagnvart þeirri ógn sem stafar af hægri öfgamönnum.
Fréttir
Segir Vinstri græn bera fulla ábyrgð á málefnum flóttafólks
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í málefnum hælisleitenda snúa að því að afgreiða börn svo hratt „að þau komi ekki róti á tilfinningar landans“.
FréttirFlóttamenn
Í fangabúðum flóttamanna á Grikklandi
Benjamin Julian ferðaðist á grísku eyjuna Kíos árið 2016 þegar hann frétti af því að landamærastefna Evrópu hefði breyst til hins verra. Þar tók hann viðtöl við flóttafólk í búðunum sem hann kallar fangabúðir.
Pistill
Illugi Jökulsson
Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð
Af hverju stafar hin óskiljanlega tregða á að veita hrjáðum börnum hér sjálfsagða vernd?
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.