Flóttamenn
Flokkur
Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

Jasmina Crnac flutti til Íslands í kjölfar styrjaldanna á Balkanskaga á tíunda áratugnum. Hún segir Íslendinga eiga erfitt með að skilja aðstæður þeirra sem flýja hörmungar og gagnrýnir umræðu um meintan sóðaskap hælisleitenda.

Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum

Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum

Íslenska þjóðfylkingin efnir til mótmæla gegn hælisleitendum og íslenskir rasistar kalla eftir ofbeldi gegn þeim.

Flóttamenn sváfu á Austurvelli: „Það var ískalt en við gátum þetta“

Flóttamenn sváfu á Austurvelli: „Það var ískalt en við gátum þetta“

Mótmæli standa enn yfir á Austurvelli. Flóttamenn gistu á Austurvelli í nístingskulda og snjó.

Tilkynna lögreglu vegna notkunar piparúða gegn mótmælendum

Tilkynna lögreglu vegna notkunar piparúða gegn mótmælendum

Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, sendu tilkynningu á nefnd um eftirlit með lögreglu vegna framgöngu lögreglunnar á mótmælum hælisleitanda á Austurvelli í gær.

Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina

Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina

Varnarsveitir Kúrda hafa gefið það út að Haukur Hilmarsson hafi farist í árás Tyrklandshers þann 24. febrúar 2018. Snorri Páll Jónsson hefur síðastliðið ár reynt að komast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina opinberu sögu trúanlega enda stangast frásagnir félaga Hauks af vettvangi á við hana að verulegu leyti.

Réttarhöld sem refsing

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Réttarhöld sem refsing

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Velta má fyrir sér hvort ákvarðanir yfirvalds um að sækja fólk til saka séu refsing í sjálfu sér en hafi ekki endilega þann tilgang að ákvarða fólki refsingu.

Fékk áfall þegar keyrt var á hana á leið í skólann

Fékk áfall þegar keyrt var á hana á leið í skólann

Hanyie Maleki varð fyrir bíl á Hringbrautinni í Vesturbæ Reykjavíkur á leiðinni í skólann fyrr í mánuðinum. Hún segir lífið hafa verið ótrúlega gott síðustu mánuði eftir að hún og faðir hennar fengu hæli hér á landi.

Trans manni vísað úr Laugardalslaug fyrir að nota karlaklefa

Trans manni vísað úr Laugardalslaug fyrir að nota karlaklefa

Starfsfólk Laugardalslaugar fór fram á að trans maðurinn Prodhi Manisha notaði ekki karlaklefa laugarinnar, jafnvel þótt mannréttindastefna borgarinnar taki skýrt fram að það sé óheimilt að mismuna fólki eftir kynhneigð, kynvitund, kyntjáningu eða kyneinkennum. Formaður mannréttinda- og lýðræðisráðs vill leyfa kynvitund að ráða vali á búningsklefum í sundlaugum.

Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna

Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna

Hælisleitendur eru beðnir um að veita HÍ sérstaka heimild til þess að nýta niðurstöður úr tanngreiningum til frekari rannsókna. Tannlæknir sem sér um tanngreiningar segir ekki um eiginlegar rannsóknir að ræða.

Allt að sex ára fangelsi fyrir að standa upp fyrir flóttamann

Allt að sex ára fangelsi fyrir að standa upp fyrir flóttamann

Tvær konur hafa verið ákærðar fyrir að hafa staðið upp í flugvél Icelandair og mótmælt brottvísun flóttamanns. Aðgerðin er sambærileg þeirri sem sænska háskólastúdínan Elin Ersson hefur verið sótt til saka fyrir og hefur vakið heimsathygli. Íslensku konurnar gætu átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsisdóm en sú sænska sex mánuði.

Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum

Enduraðlögunarstyrkur fyrir hælisleitendur mun hærri á hinum Norðurlöndunum

Í reglugerðardrögum dómsmálaráðuneytisins kemur fram að hælisleitendur sem snúi heim og hverfi frá umsókn um alþjóðlega vernd hér á landi geti fengið allt að 125 þúsund króna styrk. Slíkir styrkir hafa verið í boði á hinum Norðurlöndunum undanfarin ár og eru umtalsvert hærri þar.

Kom í veg fyrir brottflutning hælisleitanda: Neitaði að setjast niður í flugvél

Kom í veg fyrir brottflutning hælisleitanda: Neitaði að setjast niður í flugvél

Sænska baráttukonan Elin Ersson kom í veg fyrir að afgönskum hælisleitanda yrði vikið úr landi með því að neita að setjast niður í flugvélinni sem flytja átti hælisleitandann úr landi. Íslenskar konur sem gerðu svipað árið 2016 fengu önnur viðbrögð.