Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi
GreiningStríðið í Sýrlandi

Rýt­ing­ur í bak Kúrda leið­ir til lo­ka­upp­gjörs í Sýr­landi

Banda­ríkja­stjórn sveik sína nán­ustu banda­menn gegn IS­IS á dög­un­um með því að gefa Tyrkj­um skot­leyfi á varn­ar­sveit­ir Kúrda í Sýr­landi. Er­doğ­an Tyrk­lands­for­seti er hins veg­ar kom­inn í stór­kost­leg vand­ræði og inn­rás hans er í upp­námi eft­ir að Kúr­d­ar ventu kvæði sínu í kross og gerðu banda­lag við Rússa og sýr­lenska stjórn­ar­her­inn. Um leið og Banda­ríkja­her er að hverfa á brott frá land­inu virð­ist allt stefna í lo­ka­upp­gjör í borg­ara­stríð­inu sem hef­ur geis­að í átta ár.
Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina
ViðtalStríðið í Sýrlandi

Vin­ir Hauks ef­ast um op­in­beru frá­sögn­ina

Varn­ar­sveit­ir Kúrda hafa gef­ið það út að Hauk­ur Hilm­ars­son hafi far­ist í árás Tyrk­lands­hers þann 24. fe­brú­ar 2018. Snorri Páll Jóns­son hef­ur síð­ast­lið­ið ár reynt að kom­ast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina op­in­beru sögu trú­an­lega enda stang­ast frá­sagn­ir fé­laga Hauks af vett­vangi á við hana að veru­legu leyti.
Orð Katrínar stangast á við yfirlýsingu NATÓ
FréttirStríðið í Sýrlandi

Orð Katrín­ar stang­ast á við yf­ir­lýs­ingu NATÓ

Jens Stolten­berg, fram­kvæmda­stjóri NATÓ, seg­ir all­ar að­ild­ar­þjóð­ir hafa stutt loft­árás­irn­ar í Sýr­landi, en Katrín Jak­obs­dótt­ir sagði að ís­lenska rík­is­stjórn­in hefði ekki lýst yf­ir stuðn­ingi.
Hvenær er rétt að berjast?
Valur Gunnarsson
SkoðunStríðið í Sýrlandi

Valur Gunnarsson

Hvenær er rétt að berj­ast?

100 ár af átök­um í Mið­aust­ur­lönd­um. Hvað ger­ist næst?
Segir frétt Stundarinnar til marks um fordóma
Stefán Heilmann
AðsentStríðið í Sýrlandi

Stefán Heilmann

Seg­ir frétt Stund­ar­inn­ar til marks um for­dóma

Stefán Heilmann, sem bauð Vanessu Beeley til lands­ins, gagn­rýn­ir frétta­flutn­ing Stund­ar­inn­ar af fund­in­um og tel­ur vinnu­brögð­in „stað­festa þá und­ir­liggj­andi for­dóma og þekk­ing­ar­leysi sem er af­leið­ing af langvar­andi ein­hliða frétta­flutn­ingi vest­rænna fjöl­miðla“.
Íslendingur sagður hafa verið myrtur af tyrkneska hernum í Sýrlandi
Fréttir

Ís­lend­ing­ur sagð­ur hafa ver­ið myrt­ur af tyrk­neska hern­um í Sýr­landi

Hauk­ur Hilm­ars­son, ís­lensk­ur aktív­isti sem hef­ur bar­ist fyr­ir rétt­ind­um hæl­is­leit­enda um ára­bil, er sagð­ur hafa ver­ið drep­inn af tyrk­nesk­um her­sveit­um í fe­brú­ar sam­kvæmt frétt­um er­lend­is frá.
Afþakkar afmæliskveðjur vegna efnavopnaárásarinnar
FréttirStríðið í Sýrlandi

Af­þakk­ar af­mæliskveðj­ur vegna efna­vopna­árás­ar­inn­ar

„Vin­sam­leg­ast ósk­ið mér ekki til ham­ingju með dag­inn,“ seg­ir Sýr­lend­ing­ur bú­sett­ur á Ís­landi, Maher Al Habbal, sem held­ur af­mæl­ið sitt ekki há­tíð­lega í dag vegna sorg­ar yf­ir því að fjöldi Sýr­lend­inga lést í efna­vopna­árás í dag.
Hvar er ljósið?
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Hvar er ljós­ið?

Hef­ur ein­hver séð bjart­sýn­ina mína? Ég virð­ist hafa týnt henni ein­hverstað­ar.
Mótmæli í dag: Hundrað þúsund börn innilokuð hjálparlaus í „sláturhúsi“
FréttirStríðið í Sýrlandi

Mót­mæli í dag: Hundrað þús­und börn inni­lok­uð hjálp­ar­laus í „slát­ur­húsi“

Ástand­ið hef­ur aldrei ver­ið jafnslæmt í Al­eppo í Sýr­landi. Stjórn­ar­her­inn held­ur borg­ar­hlut­an­um í herkví og hef­ur stað­ið fyr­ir linnu­laus­um loft­árás­um síð­ustu daga. Ban Ki-moon, fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna, seg­ir ástand­ið verra en í slát­ur­húsi.