Stríðið í Sýrlandi
Fréttamál
Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina

Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina

·

Varnarsveitir Kúrda hafa gefið það út að Haukur Hilmarsson hafi farist í árás Tyrklandshers þann 24. febrúar 2018. Snorri Páll Jónsson hefur síðastliðið ár reynt að komast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina opinberu sögu trúanlega enda stangast frásagnir félaga Hauks af vettvangi á við hana að verulegu leyti.

Orð Katrínar stangast á við yfirlýsingu NATÓ

Orð Katrínar stangast á við yfirlýsingu NATÓ

·

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATÓ, segir allar aðildarþjóðir hafa stutt loftárásirnar í Sýrlandi, en Katrín Jakobsdóttir sagði að íslenska ríkisstjórnin hefði ekki lýst yfir stuðningi.

Hvenær er rétt að berjast?

Valur Gunnarsson

Hvenær er rétt að berjast?

Valur Gunnarsson
·

100 ár af átökum í Miðausturlöndum. Hvað gerist næst?

Segir frétt Stundarinnar til marks um fordóma

Stefán Heilmann

Segir frétt Stundarinnar til marks um fordóma

Stefán Heilmann
·

Stefán Heilmann, sem bauð Vanessu Beeley til landsins, gagnrýnir fréttaflutning Stundarinnar af fundinum og telur vinnubrögðin „staðfesta þá undirliggjandi fordóma og þekkingarleysi sem er afleiðing af langvarandi einhliða fréttaflutningi vestrænna fjölmiðla“.

Íslendingur sagður hafa verið myrtur af tyrkneska hernum í Sýrlandi

Íslendingur sagður hafa verið myrtur af tyrkneska hernum í Sýrlandi

·

Haukur Hilmarsson, íslenskur aktívisti sem hefur barist fyrir réttindum hælisleitenda um árabil, er sagður hafa verið drepinn af tyrkneskum hersveitum í febrúar samkvæmt fréttum erlendis frá.

Afþakkar afmæliskveðjur vegna efnavopnaárásarinnar

Afþakkar afmæliskveðjur vegna efnavopnaárásarinnar

·

„Vinsamlegast óskið mér ekki til hamingju með daginn,“ segir Sýrlendingur búsettur á Íslandi, Maher Al Habbal, sem heldur afmælið sitt ekki hátíðlega í dag vegna sorgar yfir því að fjöldi Sýrlendinga lést í efnavopnaárás í dag.

Hvar er ljósið?

Bragi Páll Sigurðarson

Hvar er ljósið?

Bragi Páll Sigurðarson
·

Hefur einhver séð bjartsýnina mína? Ég virðist hafa týnt henni einhverstaðar.

Mótmæli í dag: Hundrað þúsund börn innilokuð hjálparlaus í „sláturhúsi“

Mótmæli í dag: Hundrað þúsund börn innilokuð hjálparlaus í „sláturhúsi“

·

Ástandið hefur aldrei verið jafnslæmt í Aleppo í Sýrlandi. Stjórnarherinn heldur borgarhlutanum í herkví og hefur staðið fyrir linnulausum loftárásum síðustu daga. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir ástandið verra en í sláturhúsi.