Mál skrifstofustjórans: Meiri möguleiki á spillingu við lagabirtingar á Íslandi
Ísland er eftirbátur hinn Norðurlandanna, nema Noregs, þegar kemur að skýrum og niðurnjörvuðum reglum um birtingu nýrra laga. Mál Jóhanns Guðmundssonar hefur leitt til þess að breytingar kunni að verða gerðar á lögum og reglum um birtingar á lögum hér á landi.
Menning
35
Múmínálfarnir í nýjum búningi
Sögur Tove Jansson eru gefnar út á ný á íslensku.
FréttirCovid-19
5138
Finnar opna birgðageymslurnar í fyrsta sinn
Þeir voru sagðir gamaldags og ofsóknaróðir en búa nú að því að eiga umtalsverðar birgðir andlitsgríma, lyfja og lækningatækja. Finnar hafa haldið áfram að safna í neyðarbirgðageymslur sínar, nokkuð sem flestar þjóðir hættu að gera þegar kalda stríðið leið undir lok.
ViðtalStríðið í Sýrlandi
Vinir Hauks efast um opinberu frásögnina
Varnarsveitir Kúrda hafa gefið það út að Haukur Hilmarsson hafi farist í árás Tyrklandshers þann 24. febrúar 2018. Snorri Páll Jónsson hefur síðastliðið ár reynt að komast til botns í því hvað varð um besta vin hans. Hann á erfitt með að taka hina opinberu sögu trúanlega enda stangast frásagnir félaga Hauks af vettvangi á við hana að verulegu leyti.
FréttirHeilbrigðismál
Íslendingur hissa á finnska heilbrigðiskerfinu
„Þetta var skrítinn spítali. Þarna var allt starfsfólk sem ég sá afslappað, stutt í brosið, enginn á hlaupum og enginn uppgefinn,“ segir Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki, sem þurfti að leita sér læknisaðstoðar í Finnlandi.
Greining
Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?
Heimsmyndin hefði orðið önnur ef ekki var fyrir ákvarðanir á Norðurlöndum sem hefðu auðveldlega getað fallið öðruvísi.
FréttirInnflytjendamál
Ríkislögreglustjóri nefndi dreifendur nýnasistaáróðurs í skýrslu um hryðjuverkaógn
Aðilar sem dreifðu nýnasistaáróðri í Hlíðahverfi segjast tengdir hreyfingu sem Evrópulögreglan hefur varað við. Ríkislögreglustjóri fjallaði um hreyfinguna í skýrslu um hættu af hryðjuverkum í fyrra.
Viðtal
Finnur mun meira fyrir fötluninni á Íslandi
Sigrún Bessadóttir og eiginmaður hennar Iiro eru bæði mjög sjónskert, en saman eiga þau sex ára gamlan son. Sigrún óskar engum þess að þurfa að missa af foreldrahlutverkinu vegna fordóma og fyrirfram ákveðinna viðhorfa um að viðkomandi geti ekki verið hæft foreldri vegna fötlunar sinnar.
ÚttektBorgaralaun
Þarf minni vinna að vera bölvun?
Vinnutími fólks ætti að geta styst um 40 prósent með áhrifum gervigreindar á næstu árum.
GreiningMetoo
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
Ung kona kemur fyrir herráð skipað jakkafataklæddum karlmönnum og segir þeim til syndanna – og fer svo á vígstöðvarnar og bindur enda á eins og eina heimsstyrjöld. Einni öld síðar segja ótal konur í Hollywood Harvey Weinstein og fleiri valdamiklum karlmönnum til syndanna, einungis fáeinum mánuðum eftir að við kynntumst þessari ungu konu sem stöðvaði heimsstyrjöldina fyrri.
Viðtal
Föst í Kvennaathvarfinu vegna forræðisdeilu
Veröld Maariu Päivinen var umturnað í ágúst síðastliðnum þegar finnskur dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að endursenda ætti eins og hálfs árs gamlan son hennar til Íslands. Mæðginin hafa dvalið í Kvennaathvarfinu allar götur síðan. Maaria hefur kært íslenskan barnsföður sinn til lögreglu fyrir að brjóta á sér, en hann þverneitar sök og segir hana misnota aðstöðu Kvennaathvarfsins.
Viðtal
Meira jólastress á Íslandi en í Finnlandi
Satu Rämö, sem stofnaði Finnsku búðina ásamt vinkonu sinni fyrir fimm árum, er komin með íslenskan ríkisborgararétt. Hún segir Finna og Íslendinga mjög ólíka.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.