Það sem Ísland gæti lært af finnska skólakerfinu
Úttekt

Það sem Ís­land gæti lært af finnska skóla­kerf­inu

Ár­um sam­an hef­ur mennta­kerfi Finn­lands ver­ið ann­ál­að fyr­ir fram­sækni og ár­ang­ur, sem með­al ann­ars birt­ist í góð­um nið­ur­stöð­um PISA-rann­sókn­anna. Hvað hafa Ís­lend­ing­ar gert sem ger­ir það að verk­um að okk­ar ár­ang­ur er ekki eins góð­ur, og hvað hafa Finn­ar gert rétt sem við get­um tek­ið upp hér á landi?
Það sem Panamaskjölin opinbera um Norðurlöndin
Fréttir

Það sem Pana­maskjöl­in op­in­bera um Norð­ur­lönd­in

Stærstu bank­ar Norð­ur­landa, eins og DNB og Nordea, eru viðriðn­ir vafa­söm við­skipti í gegn­um úti­bú sín í Lúx­em­borg. Í Nor­egi, Sví­þjóð og Dan­mörku hafa bank­ar að­stoð­að ein­stak­linga í sam­skipt­um sín­um við pana­mísku lög­manns­stof­una Mossack Fon­seca, og víða er pott­ur brot­inn þótt ekk­ert land­anna kom­ist með tærn­ar þar sem Ís­land er með hæl­anna.
Flóttinn frá Íslandi: „Höfuðstóllinn lækkar í réttu hlutfalli við afborgun“
FréttirLandflótti

Flótt­inn frá Ís­landi: „Höf­uð­stóll­inn lækk­ar í réttu hlut­falli við af­borg­un“

Heim­ir Jón, íþrótta­kenn­ari og fim­leika­þjálf­ari, í Espoo í Finn­landi.
Vafasamar tengingar stærsta gagnavers landsins
Rannsókn

Vafa­sam­ar teng­ing­ar stærsta gagna­vers lands­ins

Orku­frek­asta gagna­ver Ís­lands hýs­ir bitco­in-vinnslu og mun nota um eitt pró­sent af allri orku í land­inu. Starf­sem­in er fjár­mögn­uð af fyrr­um for­sæt­is­ráð­herra Georgíu, sem tengd­ur hef­ur ver­ið við spill­ing­ar­mál. Hagn­að­ur­inn skipt­ir millj­örð­um en óljóst er hvar hann birt­ist.
Fjölmiðlafræðingur þýðir kínverskan áróður fyrir Íslendinga
Fréttir

Fjöl­miðla­fræð­ing­ur þýð­ir kín­versk­an áróð­ur fyr­ir Ís­lend­inga

Ís­lensk­ur fjöl­miðla­fræð­ing­ur þýð­ir og skrif­ar frétt­ir fyr­ir kín­verska frétt­a­síðu sem fjall­ar um kín­verska draum­inn, vel­gengni kín­verskra vara og ótrú­lega hækk­un verð­bréfa.