Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Mest lesið

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
1

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu
2

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·
„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“
3

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

·
Tekur eftir hatri í garð annarra
4

Tekur eftir hatri í garð annarra

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
5

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“
6

Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

·
Stundin #93
Maí 2019
#93 - Maí 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 24. maí.

Bjarni fundaði nýlega með Guðlaugi og Sigmundi um kosti Gunnars Braga

Bjarni Benediktsson bar vitni um kosti Gunnars Braga Sveinssonar á fundi með Sigmundi Davíð og Guðlaugi Þór. Gunnar Bragi hefur sjálfur lýst því hvernig hann skipaði Geir H. Haarde sendiherra árið 2014 í von um að fá bitling síðar.

Bjarni fundaði nýlega með Guðlaugi og Sigmundi um kosti Gunnars Braga
johannpall@stundin.is

B

jarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra og flokksfélaga sinn, um mannkosti Gunnars Braga Sveinssonar á fundi sem þeir sátu með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins og þingmanni í stjórnarandstöðu, fyrir fáeinum vikum. 

Þetta staðfesti Sigmundur Davíð í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld. Haft var eftir honum að Bjarni hefði setið fundinn til að bera vitni um kosti Gunnars Braga. 

„Hann var ekki að sjá um greiðslu á einhverju loforði. Hann einfaldlega gaf þau skilaboð að Gunnar Bragi væri með mikilvæga reynslu og hann þekkti hann úr ríkisstjórninni og það ætti að virða það við hann, en ekki neitt annað,“ sagði Sigmundur. 

Eins og Stundin, DV og Kvennablaðið greindu frá í síðustu viku liggur fyrir hljóðupptaka þar sem Gunnar Bragi og Sigmundur tala opinskátt um að Gunnar Bragi hafi skipað Geir H. Haarde sem sendiherra í von um að fá sjálfur bitling í utanríkisþjónustunni einhvern tímann seinna. 

Fullyrðir Sigmundur Davíð á upptökunni að Bjarni Benediktsson hafi fallist á að ef Geir yrði sendiherra ætti Gunnar Bragi „inni hjá Sjálfstæðisflokknum“ og þeir hafi fundað með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, núverandi utanríkisráðherra, um hvernig mætti fylgja málinu eftir.

Af upptökunni má ráða að Bjarni hafi gefið Guðlaugi skilaboð um að vilji hans væri sá að Gunnar Bragi yrði skipaður sendiherra. Stundin hefur árangurslaust óskað eftir svörum frá Guðlaugi um þetta efni en hann ekki séð ástæðu til að svara þrátt fyrir að ráðuneytið hafi boðað svör í gærkvöldi.

Nú í kvöld staðfesti hins vegar Sigmundur Davíð að Bjarni hefði borið Gunnari Braga gott orð á fundinum, og að Bjarni hefði beinlínis setið fundinn til þess að „bera vitni um kosti Gunnars Braga“.

Eftir að fluttar voru fréttir byggðar á upptökunum hafa allir hlutaðeigandi neitað því að um gagnkvæma greiðasemi hafi verið að ræða, þ.e. að Gunnar Bragi hafi átt inni hjá Sjálfstæðisflokknum fyrir það að hafa skipað Geir Haarde sem sendiherra.

Hins vegar bendir ekkert í frásögn þeirra Gunnars Braga og Sigmundar Davíðs af sendiherrakapalnum á Klaustri til þess að þeir séu að fara með gamanmál eða báðir að skrökva. 

Í 128. gr. almennra hegningarlaga er kveðið á um að ef opinber starfsmaður heimtar, tekur við eða lætur lofa sér eða öðrum gjöfum eða öðrum ávinningi sem hann á ekki tilkall til í sambandi við framkvæmd starfa síns, þá skuli viðkomandi sæta sektum eða fangelsi allt að 6 árum. Samkvæmt 139. gr. sömu laga varðar það sektum eða fangelsi alltað 2 árum ef opinber starfsmaður misnotar stöðu sína sér eða öðrum til ávinnings. 

Í lögum um ráðherraábyrgð kemur fram að ákvæði almennra hegningarlaga um brot í opinberu starfi taki til ráðherra eftir því sem við getur átt. Ráðherraábyrgðarlögin leggja blátt bann við því að ráðherrar misbeiti stórlega valdi sínu, líka þótt ráðherra „hafi ekki beinlínis farið út fyrir embættistakmörk sín“. 

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, vakti máls á því í gær hvort Alþingi þyrfti ekki að skoða nýjar upplýsingar um skipun sendiherra með tilliti til ráðherraábyrgðarlaga og laga um landsdóm. 

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis samþykkti á fundi sínum í morgun að kalla þá Bjarna Benediktsson, Guðlaug Þór Þórðarson, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Braga Sveinsson á fund nefndarinnar vegna málsins.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
1

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu
2

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·
„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“
3

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

·
Tekur eftir hatri í garð annarra
4

Tekur eftir hatri í garð annarra

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
5

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“
6

Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

·
Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði
7

Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

·

Mest deilt

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“
1

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
2

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
3

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu
4

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·
Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“
5

Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

·
Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray
6

Hlynur Már Vilhjálmsson

Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

·

Mest deilt

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“
1

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
2

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
3

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu
4

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·
Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“
5

Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

·
Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray
6

Hlynur Már Vilhjálmsson

Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

·

Mest lesið í vikunni

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar
1

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar

·
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
2

Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
3

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
4

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
5

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Stundin birtir álit siðanefndar í heild
6

Stundin birtir álit siðanefndar í heild

·

Mest lesið í vikunni

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar
1

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar

·
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
2

Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
3

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
4

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
5

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Stundin birtir álit siðanefndar í heild
6

Stundin birtir álit siðanefndar í heild

·

Nýtt á Stundinni

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

·
Forsætisráðherra segir öfgahægrið grafa markvisst undan yfirráðum kvenna yfir eigin líkama

Forsætisráðherra segir öfgahægrið grafa markvisst undan yfirráðum kvenna yfir eigin líkama

·
„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

„Fólk sem faldi peninga í Panama, laug ítrekað að þjóðinni, mætti ekki til vinnu í heilt ár en þáði samt laun“

·
Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna vetrarkulda

Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna vetrarkulda

·
Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

·
Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

Jóhann Geirdal

Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

·
Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

·
Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni

Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni

·
Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

Hlynur Már Vilhjálmsson

Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

·
Niðursveifla og hvað svo?

Oddný G. Harðardóttir

Niðursveifla og hvað svo?

·
Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

·
Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

·