Bjarni Benediktsson
Aðili
Bjarni Benediktsson: „Þessi tillaga er ekkert annað en lýðskrum“

Bjarni Benediktsson: „Þessi tillaga er ekkert annað en lýðskrum“

Alþingi samþykkti gerð skýrslu sem ber saman greiðslur Samherja fyrir veiðiheimildir í Namibíu og á Íslandi. Fjármálaráðherra greiddi atkvæði gegn því að heimila skýrslubeiðnina.

Hefnd Sigmundar

Hefnd Sigmundar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur markvisst sótt fylgi til pólitískra andstæðinga sem honum hefur lent saman við á undanförnum árum. Miðflokkurinn mælist nú næststærsti flokkur landsins og höfðar til ólíkra hópa kjósenda. Fjórða hver manneskja á aldrinum 50 til 67 ára styður Miðflokkinn.

Lélegur brandari Sigurðar Inga

Jóhann Páll Jóhannsson

Lélegur brandari Sigurðar Inga

Jóhann Páll Jóhannsson

Sigurður Ingi getur ekki ætlast til þess að nokkur maður trúi honum þegar hann stillir sér upp sem alþýðuhetju gegn óréttlátum afleiðingum gjafakvótakerfisins. Það er einmitt vegna stjórnmálamanna eins og hans sem kvóta er úthlutað langt undir markaðsverði ár eftir ár og arðurinn af auðlindunum okkar notaður til að gera hina ríku ríkari.

Kúgun fjölmiðlakarla

Jón Trausti Reynisson

Kúgun fjölmiðlakarla

Jón Trausti Reynisson

Karlmenn verða „þvingaðir“ ef eitt fyrirtæki kaupir síður auglýsingar af fjölmiðlum þar sem er mikill kynjahalli, samkvæmt formanni Miðflokksins. 89% þingflokks hans eru karlmenn.

Blaðamannafélagið fordæmir Íslandsbanka en Kvenréttindafélagið fagnar

Blaðamannafélagið fordæmir Íslandsbanka en Kvenréttindafélagið fagnar

Blaðamannafélag Íslands segir að hugmyndir Íslandsbanka séu „fráleitar“ og þjóni ekki hagsmunum jafnréttisbaráttu. Kvenréttindafélagið er hins vegar á öndverðum meiði og fagnar framtaki bankans.

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

Indriði H. Þorláksson segir frumvarp Bjarna Benediktssonar um þrepaskiptan skatt á arf illa rökstutt. Hann segir erfðafjárskatt ekki vera tvísköttun og lækkun hans gagnist helst þeim eignamestu.

Verkalýðsfélög segja engin rök með frumvarpi Bjarna

Verkalýðsfélög segja engin rök með frumvarpi Bjarna

ASÍ og BSRB leggjast gegn frumvarpi Bjarna Benediktssonar um lækkun erfðafjárskatts. Félögin segja að skatturinn sporni gegn ójöfnuði og fjármagni mikilvæg verkefni ríkisins.

Erfðafjárskattur lækkaður um tvo milljarða króna

Erfðafjárskattur lækkaður um tvo milljarða króna

Fyrirhuguð lagasetning Bjarna Benediktssonar um þrepaskiptan erfðafjárskatt mun kosta ríkissjóð tvo milljarða á næsta ári. Frumvarpið var áður lagt fram af Óla Birni Kárasyni og tíu þingmönnum Sjálfstæðisflokks. Miðflokkurinn vill afnema skattinn.

Forsendur þjóðarsjóðs enn veikari en áður

Jökull Sólberg Auðunsson

Forsendur þjóðarsjóðs enn veikari en áður

Jökull Sólberg Auðunsson

Forsendurnar fyrir þjóðarsjóði sem fjárfestir í erlendum eignum voru ekki til staðar, en lágvaxtaumhverfið og yfirvofandi heimskreppa gera áformin enn fráleitari.

Óboðlegt að hunsa vilja flokksmanna

Óboðlegt að hunsa vilja flokksmanna

Jón Kári Jónsson, formaður Fé­lags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holta­hverfi, er hissa á yfirlýsingum Bjarna Benediktssonar um að niðurstaða í almennri atkvæðagreiðslu meðal sjálfstæðismanna myndi engu breyta um stefnu þingflokksins í orkupakkamálinu.

Kanína eða búmerang?

Jóhann Páll Jóhannsson

Kanína eða búmerang?

Jóhann Páll Jóhannsson

Ríkisstjórnin kynnti til sögunnar „lagalegan fyrirvara“ til að sefa óánægjuraddir vegna þriðja orkupakkans, en um leið færði hún andstæðingum málsins vopn í hendur og ýtti undir áhyggjur af því að orkupakkinn feli í sér stórkostlegt fullveldisframsal.

Tengdafaðir Bjarna segir „bull“ að hann ætli að hætta í stjórnmálum

Tengdafaðir Bjarna segir „bull“ að hann ætli að hætta í stjórnmálum

Baldvin Jónsson gefur lítið fyrir frásagnir ónafngreindra heimildarmanna og nafnlausra pistlahöfunda um að Bjarni Benediktsson hyggist hætta í stjórnmálum.