Rannsókn á Ásmundarsal líklega send ákærusviði í þessari viku
Rannsókn lögreglu á hugsanlegu broti á sóttvarnarlögum í Ásmundarsal á Þorláksmessu er langt komin. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var meðal gesta í salnum.
Fréttir
426
Óþekki embættismaðurinn er eina pólitíska fórnarlamb fyrstu Covid-jólanna
Einir sex stjórnmála- og embættismenn á Íslandi og í Svíþjóð voru gagnrýndir fyrir hátterni sitt og brot á reglum og tilmælum vegna Covid-19 yfir jólin. Einungis einn þeirra, embættismaðurinn Dan Eliasson, endaði á því að segja af sér og létti þar með þrýstingnum af ráðherrum í sænsku ríkisstjórninni sem höfðu brotið gegn sóttvarnartilmælum.
FréttirCovid-19
71365
Vara við mannamótum á áramótum: „Partý er bara partý“
Rögnvaldur Ólafsson biðlar til fólks um að hafa hópamyndun í lágmarki um áramótin og að sóttvarnarreglur verði ekki túlkaðar víðar en almannavarnir hafa gert ráð fyrir eins og gerðist í samkvæmi einu í Ásmundarsal á Þorláksmessu
FréttirCovid-19
39106
Fékk þau svör að þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks fyndi lítinn stuðning við þingfund
Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir þingflokksformenn Sjálstæðisflokksins og Vinstri grænna ólíklega til að taka undir þá kröfu að fram fari þingfundur um þá hættu sem skapast getur vegna hópamyndunnar um áramót.
FréttirCovid-19
1971.582
Deildarlæknir á Landspítalanum: „Téður ráðherra ætti að segja af sér - tafarlaust“
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra braut sóttvarnarreglur með viðveru í 40-50 manna samkvæmi í Ásmundarsal í gær. Deildarlæknir segir að samkoman gæti fræðilega leitt til dauðsfalla. „Ég er ekki að ýkja hérna.“ Brot Bjarna varðar 50 þúsund króna sekt.
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt
1862
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
Yfirdeild MDE átelur Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fyrir þátt hennar í Landsréttarmálinu. Hæstiréttur og Alþingi, þá undir meirihluta Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, fá einnig gagnrýni. Yfirdeildin segir gjörðir Sigríðar vekja réttmætar áhyggjur af pólitískri skipun dómara.
Fréttir
634
Guðlaugur Þór hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umfjöllunar um hagsmunatengsl við Bláa Lónið
Utanríkisráðherra er eini ráðherrann sem hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umræðna um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19. Fjölskylda Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á einnig ferðaþjónustufyrirtæki sem hefur nýtt sér úrræði stjórnvalda vegna Covid-19.
Greining
55172
Fjárlagafrumvarpið muni auka ójöfnuð og fátækt
Ríkissjóður verður rekinn með 900 milljarða króna halla næstu fimm árin. Hallinn verður fjármagnaður með lántöku. Hagfræðingar hafa áhyggjur af því hversu lágum atvinnuleysisbótum er haldið.
Fréttir
422
Vikið frá fjármálareglum fjórum árum eftir að þær tóku gildi
Reglur um hámarks fjárlagahalla og skuldir sem tóku gildi með lögum 2016 verða felldar burt árin 2023 til 2025. Fjármálareglurnar voru gagnrýndar fyrir að hindra aðgerðir stjórnvalda á tímum samdráttar.
Aðsent
9483
Jóhann Páll Jóhannsson
Léleg vísindi, vond gildi – Hunsum áróður lobbýista og hækkum bætur
Um leið og skrúfað er frá ríkiskrananum til að verja hlutafé fyrirtækjaeigenda og borga þeim fyrir að reka starfsfólk ætlast fjármálaráðherra og hagsmunasamtök atvinnurekenda til þess að félagslega kerfinu sé beitt sem svipu á fólkið sem missir vinnuna.
FréttirVirkjanir
2391.415
Engeyingar og fleiri að baki smávirkjunum víða um land
Franski olíurisinn Total á fjórðungshlut í raforkufyrirtæki sem lykilmenn úr GAMMA og kjörnir fulltrúar úr Sjálfstæðisflokknum koma að. James Ratcliffe seldi fyrirtækinu virkjunarrétt sinn í Þverá. Varaþingmaður segir virkjun árinnar munu rústa ósnortinni náttúru.
Úttekt
641
Atlögur stjórnmálamanna að trúverðugleika háskólafólks
Stjórnmálamenn reyna stundum að draga úr trúverðugleika háskólamanna með því að gera þeim upp pólitískar skoðanir eða annarleg sjónarmið. Mál Þorvaldar Gylfasonar hagfræðiprófessors sýnir líklega hvernig kaupin gerast oft á eyrinni án þess að það komist nokkurn tímann upp.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.