Vikið frá fjármálareglum fjórum árum eftir að þær tóku gildi
Reglur um hámarks fjárlagahalla og skuldir sem tóku gildi með lögum 2016 verða felldar burt árin 2023 til 2025. Fjármálareglurnar voru gagnrýndar fyrir að hindra aðgerðir stjórnvalda á tímum samdráttar.
Aðsent
9483
Jóhann Páll Jóhannsson
Léleg vísindi, vond gildi – Hunsum áróður lobbýista og hækkum bætur
Um leið og skrúfað er frá ríkiskrananum til að verja hlutafé fyrirtækjaeigenda og borga þeim fyrir að reka starfsfólk ætlast fjármálaráðherra og hagsmunasamtök atvinnurekenda til þess að félagslega kerfinu sé beitt sem svipu á fólkið sem missir vinnuna.
FréttirVirkjanir
2391.415
Engeyingar og fleiri að baki smávirkjunum víða um land
Franski olíurisinn Total á fjórðungshlut í raforkufyrirtæki sem lykilmenn úr GAMMA og kjörnir fulltrúar úr Sjálfstæðisflokknum koma að. James Ratcliffe seldi fyrirtækinu virkjunarrétt sinn í Þverá. Varaþingmaður segir virkjun árinnar munu rústa ósnortinni náttúru.
Úttekt
641
Atlögur stjórnmálamanna að trúverðugleika háskólafólks
Stjórnmálamenn reyna stundum að draga úr trúverðugleika háskólamanna með því að gera þeim upp pólitískar skoðanir eða annarleg sjónarmið. Mál Þorvaldar Gylfasonar hagfræðiprófessors sýnir líklega hvernig kaupin gerast oft á eyrinni án þess að það komist nokkurn tímann upp.
Fréttir
78871
Rúmlega 1.000 tilvísanir í Þorvald en 5 í Hannes – 3 frá honum sjálfum
Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, hefur gefið út nærri tvöfalt fleri ritrýndar fræðigreinar en Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálafræðiprófessor við sama skóla. Þorvaldur þykir ekki „heppilegur“ samstarfsmaður fyrir ráðuneyti Bjarna Benediktssonar vegna skoðana sinna en Hannes hefur fengið mörg verkefni frá flokknum og ráðuneyti Bjarna.
Fréttir
24146
Húsnæðisliðurinn verði ekki tekinn úr verðtryggingunni
Fjármálaráðherra segir vísitölu til verðtryggingar haldast óbreytta að ósk verkalýðshreyfingarinnar. Forseti ASÍ segir enga stefnubreytingu hafa orðið. Frumvarp um skref til afnáms verðtryggingar var kynnt í tengslum við kjarasamninga fyrir rúmu ári en hefur ekki verið lagt fram.
Fréttir
1731.127
Eftirlaunalögin umdeildu skiluðu 559 milljónum til þeirra sem þau settu
Skuldbindingar ríkisins vegna þingmanna jukust um 329 milljónir króna og um 230 milljónir vegna ráðherra við það að eftirlaunalög Davíðs Oddssonar voru samþykkt árið 2003. Lífeyrir þeirra þingmanna sem mest fengu hækkuði um 50 þúsund á mánuði.
Fréttir
36146
Bjarni segir verðtrygginguna ekki aðalatriði í kjarasamningum
Frumvarp um skref til afnáms verðtryggingar hefur verið afgreitt í ríkisstjórn, að sögn Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Formaður VR hefur sagt að lífskjarasamningurinn sé brostinn ef ekki verða tekin skref til afnáms verðtryggingar.
Fréttir
104960
Þórhildur Sunna segir af sér nefndarformennsku: „Mér misbýður þetta leikrit“
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, hefur sagt af sér formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Hún segir þingmeirihlutann veikja eftirlitshlutverk Alþingis.
Greining
2211.370
Þetta hefur Þorvaldur sagt um Sjálfstæðisflokkinn og Bjarna
Þorvaldur Gylfason, hagfræðingur og fyrrverandi formaður Lýðræðisvaktarinnar, hefur gagnrýnt Sjálfstæðisflokkinn harðlega um árabil. Hann hefur meðal annars gagnrýnt Bjarna Benediktsson persónulega fyrir spillingu í fjölmiðlum. Þorvaldur fékk ekki ritstjórastarf á vegum ráðuneytis Bjarna.
Greining
2191
Þorvaldarmálið: Orð ráðuneytisins og Bjarna benda til ábyrgðar skrifstofustjórans Tómasar
Orð Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og fjármálaráðuneytisins benda til að starfsmenn skrifstofu efnahagsmála hafi tekið ákvörðunina um að leggjast gegn ráðningu Þorvaldar Gylfasonar einhliða. Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóri deildarinnar, vill ekki tjá sig um málið.
Pistill
2601.319
Jón Trausti Reynisson
Áhrif Bjarna á norræna þekkingarmiðlun
Íslensk stjórnmálamenning rakst á við norræna þegar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra stöðvaði ráðningu á íslenskum hagfræðingi vegna pólitískra skoðana. Sjálfur fékk hann harðasta stuðningsmann flokksins síns til að skrifa skýrslu á kostnað skattgreiðenda um orsakir mesta efnahagslega áfalls Íslendinga á síðustu áratugumn.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.