Guðlaugur Þór Þórðarson
Aðili
Kanína eða búmerang?

Jóhann Páll Jóhannsson

Kanína eða búmerang?

Jóhann Páll Jóhannsson
·

Ríkisstjórnin kynnti til sögunnar „lagalegan fyrirvara“ til að sefa óánægjuraddir vegna þriðja orkupakkans, en um leið færði hún andstæðingum málsins vopn í hendur og ýtti undir áhyggjur af því að orkupakkinn feli í sér stórkostlegt fullveldisframsal.

Snýr herinn aftur?

Guttormur Þorsteinsson

Snýr herinn aftur?

Guttormur Þorsteinsson
·

Guttormur Þorsteinsson kallar eftir því að ríkisstjórnin og Alþingi hafni hernaðaruppbyggingunni á Keflavíkurflugvelli og taki varnarsamninginn við Bandaríkin til endurskoðunar.

Guðlaugur Þór dreifði Brexit-áróðri og mærir nú Boris Johnson: „Mjög hæfur“

Guðlaugur Þór dreifði Brexit-áróðri og mærir nú Boris Johnson: „Mjög hæfur“

·

Guðlaugur Þór Þórðarson dreifði villandi boðskap frá Brexit-sinnum í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar 2016 um að útganga myndi spara Bretum 350 milljónir punda sem yrði svo hægt að dæla í heilbrigðiskerfið. Hann segir Boris Johnson hafa „skýra sýn“.

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum með ályktun: „Eina kristna landið í Asíu“

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum með ályktun: „Eina kristna landið í Asíu“

·

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, segir viðskiptahagsmunum stefnt í hættu með gagnrýni á mannréttindabrot í Filippseyjum. Rodrigo Duterte forseti sé „mjög vinsæll í heimalandinu“.

Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“

Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“

·

Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar, segir utanríkisráðuneytið telja mikilvægara að miðla málum vegna tyrkneska landsliðsins en að komast að hinu sanna um afdrif Hauks eftir loftárás tyrkneska hersins.

Lagalegi fyrirvarinn við orkupakkann verður aðeins settur í reglugerðina

Lagalegi fyrirvarinn við orkupakkann verður aðeins settur í reglugerðina

·

Ríkisstjórnin sagði að þingsályktunartillagan um innleiðingu þriðja orkupakkans „innihéldi fyrirvara“ er lúta að grunnvirkjum yfir landamæri. Samkvæmt svörum utanríkisráðuneytisins verður fyrirvarinn settur í reglugerðina en ekki bundinn í sett lög eða ályktunarorð frá Alþingi. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur hæðst að fyrirvaranum og talað um hann sem „lofsverða blekkingu“ til að friða þingmenn Sjálfstæðisflokksins.

Segja aðgerðir Bandaríkjanna gegn Venesúela hafa kostað tugi þúsunda lífið

Segja aðgerðir Bandaríkjanna gegn Venesúela hafa kostað tugi þúsunda lífið

·

Hagfræðingarnir Jeffrey D. Sachs og Mark Weisbrot greina áhrif efnahagsþvingana Bandaríkjastjórnar á lífskjör almennings í Venesúela. Íslendingar lögðust gegn ályktun í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um að einhliða þvingunaraðgerðir yrðu fordæmdar.

Þingmaður Miðflokksins ver Duterte og segir hann fórnarlamb „falsfrétta“

Þingmaður Miðflokksins ver Duterte og segir hann fórnarlamb „falsfrétta“

·

„Þetta er eins og maður sé staddur í einhverju leikriti herra forseti,“ sagði Kolbeinn Óttarsson Proppé sem misbauð málflutningur Birgis Þórarinssonar til varnar filippeyskum stjórnvöldum.

Íslensk stjórnvöld mótmæla sjaríalögum og grýtingum á samkynhneigðum í Brúnei

Íslensk stjórnvöld mótmæla sjaríalögum og grýtingum á samkynhneigðum í Brúnei

·

„Réttindi hinsegin fólks eru grundvallarþáttur í mannréttindastefnu Íslands og við leggjum mikla áherslu á þau í störfum okkar í mannréttindaráðinu,“ segir utanríkisráðherra.

Einu lagabreytingarnar vegna orkupakkans varða sjálfstæði og hert eftirlit Orkustofnunar

Einu lagabreytingarnar vegna orkupakkans varða sjálfstæði og hert eftirlit Orkustofnunar

·

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir mælti fyrir frumvarpi vegna þriðja orkupakkans í gærkvöldi.

Höfnun á orkupakkanum gæti raskað hagsmunum Íslands innan EES-samstarfsins

Höfnun á orkupakkanum gæti raskað hagsmunum Íslands innan EES-samstarfsins

·

„Það er vandséð að Ísland hefði hag af því að taka EES-samninginn upp með þessum hætti,“ segir í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Óla Björns Kárasonar.

„Þessir aðilar eru ekki að hugsa um íslenska hagsmuni“

„Þessir aðilar eru ekki að hugsa um íslenska hagsmuni“

·

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýnir afskipti norskra stjórnmálasamtaka af umræðunni um þriðja orkupakkann á Íslandi.