Guðlaugur Þór Þórðarson
Aðili
400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks

400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks

Fjöldi þjóðþekktra Íslendinga og aðrir sem hafa áhyggjur af afdrifum Hauks Hilmarssonar og aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda biðla til forsætisráðherra. „Við undirrituð getum ekki staðið þögul hjá.“

Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“

Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“

Snorri Páll skrifar um upplýsingagjöf utanríkisráðuneytisins til aðstandenda Hauks Hilmarssonar. „Gögnin eru ekkert annað en ómerkilegt uppsóp: samhengislausar afgangsupplýsingar settar saman að lokinni þeirri lágkúrulegu framkvæmd yfirvalda að reyna — eftir fremsta megni og með aðstoð laganna — að leyna aðstandendur Hauks sem mestum upplýsingum.“

Hvað skyldi Davíð segja?

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson furðar sig á því að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skuli ganga í takt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og skirrast við að taka afstöðu til aðgerða Bandaríkjanna, Frakka og Breta í Sýrlandi.

Utanríkisráðherra segir Viðreisn afturhaldsflokk sem skaði EES-samstarfið

Utanríkisráðherra segir Viðreisn afturhaldsflokk sem skaði EES-samstarfið

Guðlaugur Þór Þórðarson hæddist að „reynsluleysi“ Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur þótt hún hafi setið lengur en hann á Alþingi.

Gagnrýna vinnubrögð utanríkisráðuneytisins

Gagnrýna vinnubrögð utanríkisráðuneytisins

„Stjórnvöldum ber skylda til þess að rannsaka mannshvörf og voveifleg mannslát og má þá einu gilda hvaða álit stjórnvöld hafa á pólitískum skoðunum þess manns sem saknað er,“ segja vinir Hauks Hilmarssonar í yfirlýsingu.

Utanríkisráðuneytið ekki haft samband við yfirvöld í Rojava og Írak vegna Hauks

Utanríkisráðuneytið ekki haft samband við yfirvöld í Rojava og Írak vegna Hauks

Hvorki aðstandendur Hauks Hilmarssonar né utanríkismálanefnd Alþingis hafa fengið umbeðin gögn um leitaraðgerðir ráðuneytisins.

Eruð þið í liði með fasistum?

Eruð þið í liði með fasistum?

„Hvernig ætla íslensk stórnvöld og innlendir fjölmiðlar að bregðast við, núna þegar fasísk öfl hafa drepið Hauk Hilmarsson? Verður því tekið þegjandi að hann sé stimplaður hryðjuverkamaður?“

Guðlaugur vill taka hart á „fölskum fréttum“

Guðlaugur vill taka hart á „fölskum fréttum“

Þjóðaröryggisráð hefur rætt um ógnina sem Íslandi gæti stafað af fölskum fréttum og þingmaður Miðflokksins vill greiningardeild ríkislögreglustjóra og dómsmálaráðuneytið í málið.

Vill yfirlýsingu frá forsætisráðherra um fundinn á Höfða

Vill yfirlýsingu frá forsætisráðherra um fundinn á Höfða

Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, fer fram á opinbera afsökunarbeiðni frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra fyrir að bjóða Eyþóri Arnalds á fundinn á Höfða, og vill að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins.

Skipar þá sem nefndin taldi hæfasta þrátt fyrir að vantreysta hæfnismatinu

Skipar þá sem nefndin taldi hæfasta þrátt fyrir að vantreysta hæfnismatinu

Guðlaugur Þór Þórðarson settur dómsmálaráðherra efast um að tilteknir dómarar séu jafn hæfir og sjálfstæð dómnefnd komst að niðurstöðu um, en skipar dómarana samt.

Guðlaugur efast um mat dómnefndar á reynslu Ingiríðar og Daða en formaður nefndarinnar telur hann vera á villigötum

Guðlaugur efast um mat dómnefndar á reynslu Ingiríðar og Daða en formaður nefndarinnar telur hann vera á villigötum

Settur dómsmálaráðherra hefur áhyggjur af því að reynsla Ingiríðar Lúðvíksdóttur setts héraðsdómara og Daða Kristjánssonar saksóknara sé ofmetin í umsögn dómnefndar, og að það halli á hæstaréttarlögmennina Jónas Jóhannsson og Indriða Þorkelsson.

Talsverð röskun á starfsemi Héraðsdóms Reykjavíkur ef skipun dómara dregst á langinn

Talsverð röskun á starfsemi Héraðsdóms Reykjavíkur ef skipun dómara dregst á langinn

Símon Sigvaldason, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur, segir bagalegt ef fresta þarf málum vegna tafa á skipun dómara.