Ris og fall Miðflokksins helst í hendur við ris og fall Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Framtíð flokksins ræðst af úthaldi hans. Lélega útkomu í síðustu kosningum má skrifa á Covid-faraldurinn og slaka frammistöðu formannsins.
Fréttir
Tómas er sendiherra samhliða alþjóðlegu dómaraembætti
Tómas H. Heiðar. forstöðurmaður Hafréttarstofnunar Íslands og dómari við Alþjóðlega hafréttardómstólinn, virðist hafa verið skipaður sendiherra án þess að nokkur hafi vitað af því. Utanríkisráðuneytið hefur ekki svarað spurningum um skipan Tómasar síðastliðna fimm daga. Ekki liggur fyrir hvernig það fer saman að vera sendiherra Íslands og dómari við alþjóðlegan dómstól.
ÚttektSamherjaskjölin
Gripið til varna fyrir Samherja
Stjórnendur Samherja og vilhollir stjórnmálamenn og álitsgjafar hafa gagnrýnt viðbrögð almennings og stjórnmálamanna við fréttum af mútugreiðslum. Tilraunir hafa verið gerðar til að skorast undan ábyrgð eða nota börn starfsmanna fyrirtækisins sem hlífiskildi. „Þykir mér reiðin hafa náð tökum,“ skrifaði bæjarstjóri.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
„Fallegt veður, finnst mér hérna úti,“ svaraði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja um mútumálið, áður en hann kvartaði undan einhliða umfjöllun. Þingmenn og fyrrverandi dómsmálaráðherrar tóku sig síðan til við að veita Samherja skjól og gott veður.
FréttirSamherjaskjölin
Gunnar Bragi segir Samherjamálið „æsifréttir“ og vill stöðva styrki til einkafjölmiðla
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segist hugsa um börn starfsmanna Samherja vegna frétta um mútugreiðslur í Namibíu, sem hann viti ekki hvort séu sannar. Hann segir RÚV og Stundina oft hafa gert hlutina verri og vill stöðva opinbera styrki til einkafjölmiðla.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga
Með fullgildingu ECT-samningsins hafa íslensk stjórnvöld skuldbundið sig til að liðka fyrir frjálsum viðskiptum með orkuauðlindir og að beita sér fyrir samkeppni, markaðsvæðingu og samvinnu á sviði orkuflutninga. Reynt gæti á ákvæði samningsins ef upp koma deilur um lagningu sæstrengs, en fjárfestar hafa meðal annars notað samninginn sem vopn gegn stjórnvaldsaðgerðum sem er ætlað að halda niðri raforkuverði til almennings.
FréttirKlausturmálið
Skýringar Bergþórs og Gunnars Braga á ummælum um Albertínu skiptu ekki máli
Eftir að siðanefnd komst að þeirri niðurstöðu að ummæli Gunnars Braga og Bergþórs Ólasonar um Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur og MeToo væru brot á siðareglum sögðust þingmennirnir hafa verið að lýsa erfiðri reynslu, áreitni og „kynferðisbroti“. „Hvað viðkemur lýsingu BÓ og GBS á samskiptum þeirra við Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, sbr. kafli 2.5., verður ekki séð að lýsingar þeirra á þeim skipti máli við mat á þeim málavöxtum,“ segir forsætisnefnd.
FréttirKlausturmálið
Siðanefnd segir að skilja megi ummæli Sigmundar Davíðs sem hæðni gagnvart þolendum kynferðisofbeldis
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ekki talinn hafa brotið gegn siðareglum alþingismanna með ummælum sínum á Klaustri bar. Siðanefnd telur hann þó taka undir orðfæri Bergþórs Ólasonar og Gunnars Braga Sveinssonar um konur.
FréttirKlausturmálið
Formaður siðanefndar treysti sér ekki til að fjalla um Klaustursmálið
Forsætisnefnd valdi mann til formennsku í siðanefnd Alþingis sem telur sig of tengdan þingmönnum til að geta tekið óhlutdræga afstöðu í siðareglumáli.
FréttirKlausturmálið
Bergþór og Gunnar segjast hafa orðið fyrir áreitni, erfiðri reynslu og „kynferðisbroti“
Þingmenn Miðflokksins bera þingkonu Samfylkingarinnar þungum sökum. Áður göntuðust þeir með málið: „Á ég að ríða henni?“
FréttirKlausturmálið
Þingmennirnir vildu að Bára fengi að minnsta kosti 100 þúsund króna sekt
Lögmenn Miðflokksmanna fóru ítrekað fram á að kona á örorkubótum yrði látin greiða stjórnvaldssekt.
PistillKlausturmálið
Illugi Jökulsson
Í drafinu
Illugi Jökulsson er ekki beinlínis sáttur við að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason séu nú sestir á þing aftur, ásamt hinum Klausturþingmönnunum fjórum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.