Loforðin sem ganga ekki upp

Stjórnmálaflokkarnir boða stóraukin útgjöld til ýmissa málaflokka en tekjuöflunarhugmyndir þeirra eru umdeildar og misraunhæfar. Einn flokkurinn boðar bæði stórfelldar skattalækkanir og 100 milljarða viðbótarútgjöld til innviðauppbyggingar.

ritstjorn@stundin.is
johannpall@stundin.is

Talsvert ójafnvægi ríkir milli útgjaldaloforða stjórnmálaflokka og þeirrar tekjuöflunar sem þeir lýsa sig reiðubúna til að ráðast í. Stundin rýndi í kosningaloforð þeirra níu stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis í öllum kjördæmum og fékk fjóra sérfræðinga til þess að meta loforðin út frá því hvort raunhæft og skynsamlegt væri að hrinda þeim í framkvæmd. 

Flestir flokkarnir lofa stórauknum útgjöldum til uppbyggingar innviða í íslensku samfélagi, en hugmyndir þeirra um öflun tekna eru óljósar. Athygli vekur að enginn flokkur boðar beinlínis hærri skatta á almenning; þvert á móti er talað um að lækka álögur á landsmenn en um leið að stórauka fjárútlát hins opinbera til ýmissa málaflokka.

Sjálfstæðisflokkurinn kallar eftir því á vefsíðu sinni að bankarnir greiði ríkinu allt að 100 milljarða króna í sérstakar arðgreiðslur á næstu árum. Í stað þess að leggja áherslu á að þessir fjármunir verði nýttir til að greiða niður skuldir hins opinbera, eins og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Þetta eru kröfur Eflingar og viðbrögð Reykjavíkurborgar

Þetta eru kröfur Eflingar og viðbrögð Reykjavíkurborgar

Vigdís gagnrýnir styrk til Báru vegna „Klausturgate“

Vigdís gagnrýnir styrk til Báru vegna „Klausturgate“

Þegar silkihúfan kom að sunnan

Illugi Jökulsson

Þegar silkihúfan kom að sunnan

Ratcliffe beitir sér gegn frumvarpi Katrínar um eignarhald á jörðum

Ratcliffe beitir sér gegn frumvarpi Katrínar um eignarhald á jörðum

Sonur minn er klámfíkill

Sonur minn er klámfíkill

Duldir möguleikar melgresis

Duldir möguleikar melgresis

Vigdís kvartar til Vinnueftirlitsins undan Helgu Björgu

Vigdís kvartar til Vinnueftirlitsins undan Helgu Björgu

Assange hafður í glerbúri í réttarhöldunum: Glæpurinn er blaðamennska

Assange hafður í glerbúri í réttarhöldunum: Glæpurinn er blaðamennska

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira  en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Prestur seldi hús á 15 milljónum meira en hann keypti það á af Þjóðkirkjunni

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Aðgerðir Eflingar njóta verulegs stuðnings

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak