Harðstjórar beita mælskulist til að breiða skít yfir sannleikann í hvert sinn sem þeir opna munninn. Markmiðið er að byrgja okkur sýn. Við verðum að opna augun til að sjá sannleikann á bak við innrásir í Úkraínu 2022 og Írak 2003.
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
2
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
3
Rannsókn
2
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
4
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
5
Fréttir
1
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
6
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
7
Fréttir
22 börn biðu eftir brottflutningi í byrjun júní
Tugir umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa beðið lengur en ár eftir að vera flutt af landi brott eftir að umsóknum þeirra hefur verið hafnað. Tuttugu og tvö börn biðu brottflutnings í byrjun mánaðar, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra á Alþingi.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 29. júlí.
Bush og PútínGeorge W. Bush, þáverandi Bandaríkjaforseti ásamt Vladímír Pútín, forseta Rússlands, árið 2005.
Rithöfundurinn George Orwell skrifaði afhjúpandi greiningar á orðfæri harðstjóra á fyrri hluti 20. aldar. Hann lýsti því hvernig þeir spilltu og eyðilögðu tungumálið til að geta logið að öðrum. Hvernig hugtök eins og fasisti, kommúnisti, rasisti og jafnvel lýðræði urðu á einhvern hátt mikilvægari en lífið sjálft. Hugtökin hættu að tolla við staðreyndir málsins. Við getum enn lært af skarpri greiningu Orwells.
Pútínstjórnin í Rússlandi reynir nú markvisst að brennimerkja stjórnvöld í Úkraínu með orðaleppum eins og nasisti og dópisti og skapa þá ímynd heima fyrir að rússneski herinn sé að bjarga úkraínskum og rússneskum borgurum frá nasistum sem stjórna nágrannaríkinu.
Þessi aðferð harðstjóra og innrásarherja er alþekkt úr sögunni. Orwell segir t.a.m. frá því í ritgerðum sínum hvernig Jósef Stalín breytti merkingu orðsins „trotskíisti“ (Leon Trotsky) og notaði það sem vopn til að ná markmiðum sínum. Hann hélt því m.a. fram að stjórnleysingjar sem börðust gegn Francisco Franko í borgarastyrjöldinni á Spáni á fjórða áratug 20. aldar, væru trotskíistar í þjónustu spænskra fasista.
Öll slík orðanotkun er til að afvegaleiða umræðu, hræða fólk og skerða tjáningarfrelsið en það getur verður sérstaklega hættulegt að aðskilja lygina frá staðreyndum í andrúmslofti lyga og blekkinga.
„Harðstjórar frussa lyginni og skyrpa blekkingu á rúðurnar sem við horfum í gegnum, þangað til við hættum að sjá út og þeir inn.“
Meira en hugrekki
Harðstjórar frussa lyginni og skyrpa blekkingu á rúðurnar sem við horfum í gegnum, þangað til við hættum að sjá út og þeir inn. Eina leiðin fyrir okkur er að hreinsa rúðuna, svo notuð sé orwellsk líking. Við þurfum að nota réttu orðin og hugtökin til að geta séð aftur í gegnum rúðuna.
Mótmælendur í Rússlandi, sem vilja þurrka burt óhreinindin og blóðið sem stjórn Pútíns skilur eftir sig, eru umsvifalaust handteknir og eiga svo yfir höfði sér allt að 15 ára fangelsi. Þeir þurfa því meira en hugrekki til að láta til sín taka, þeir þurfa að kunna að greina rétt frá röngu og búa yfir óbilandi hugsjón um mannréttindi. Þessir mótmælendur eru því varnarlausir undir harðstjórninni heima fyrir.
Orð og gjörðir Pútíns um Úkraínu eru öll af sama meiði; lygi, blekking, óheilindi, kúgun, valdníðsla, glæpir. Hann hefur endurskrifað söguna eftir eigin höfði, sögu Úkraínu og Rússlands. Hann virðist sannfærður um að geta breytt sögulegum staðreyndum.
Fyrir vikið eru íbúar Úkraínu á flótta, í neðanjarðarbirgjum eða án skjóls, matar, drykkja, örmagna og ráðþrota eða þurfa að leggja líf sitt að veði og berjast við óvinaherinn til að endurheimt landið, frelsið, friðinn, vinnuna, heimilið og fjölskylduna, allt sem það óbreyttir borgarar sækjast eftir.
Eru varnarbandalög lausn?
Tuttugasta öldin geymir vitnisburði um skelfilega harðstjóra sem svífast einskis og gæti ekki verið meira sama um líf barna og fjölskyldna sem vilja lifa mannsæmandi lífi.
Við þekkjum alræðið og harðstjóranna, Pútín er greinilega einn af þeim. Spurningar sem vakna eru 1. Hversu mikil verður eyðileggingin? 2. Hvernig eigum við að bregðast við? Ótal bækur, skýrslur, kvikmyndir eru til og Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna sem var rituð eftir hildarleikinn í síðari heimstyrjöldinni. Við getum því ekki skýlt okkur á bak við fáfræði, við höfum aðgang að upplýsingum og við getum ekki heldur notað gamlar klisjur.
Við þurfum að sjá lausnir sem blasa ekki við. Er lausnin að Þýskaland verði aftur herveldi, Finnland og Svíþjóð sæki um inngöngu í NATÓ og að Úkraína heiti því að ganga aldrei í NATÓ? Er þá von um varanlegan frið?
Hvaða lærdóma drögum við af sögunni?
Við þurfum að læra af sögunni, en læra hvað? Sjórnendur innrása beita iðulega tilteknu orðfæri, hvort sem þeir eru leiðtogar bandalagsþjóða Vesturlanda að ráðast inn í Írak eða Rússlands að ráðast inn fyrir landamæri Úkraínu.
Hver sá sem dregur þjóð sína út í stríð reynir iðulega að telja öðrum trú um að hann geri það fyrir mannkynið, og ef ekki allt, þá fyrir hinn vestræna eða austræna heim, fyrir hugsjónir og gildi og ef það dugar ekki, þá fyrir viðkomandi þjóð.
Í stríðsrekstrinum í Írak í byrjun 21. aldar tönglaðist innrásarherinn á nafni Saddams Hussein. Ástæðan sem gefin var fyrir stríðinu var sú að koma þessu illmenni fyrir kattarnef, finna gereyðingarvopn, uppræta hryðjuverkasamtök, frelsa írösku þjóðina og verja vestræn gildi eins og frelsi og lýðræði. Stjórn George W. Bush laug að öllum; löndum sínum, bandalagsþjóðum og sögðu hermönnum sínum að þeim yrði fagnað sem frelsurum í Bagdad.
Í innrásinni í Írak var stríðsreksturinn á forsíðum vestrænna fréttamiðla einfaldaður í baráttu milli góðs og ills með andlitsmyndum tveggja karla, Saddams og Bush, með fyrirsögninni: Hvor sigrar? líkt og þetta væri spil fyrir tvo leikendur. Myndin af þeim saman varð mikilvægari en veruleikinn sem fórnarlömbin bjuggu í, borgararnir sem misstu allt sitt. Mun þetta þróast svona aftur, verður það Pútín og Biden?
„Mun þetta þróast svona aftur, verður það Pútín og Biden?“
Saga misheppnaðra innrása á 21. öldinni
Fyrir 19 árum, 20. mars 2003, hófst innrás Bandaríkjanna, Breta og stuðningsþjóða þeirra, m.a. Íslands, innrás í óþökk Sameinuðu þjóðanna, sérstaklega Þýskalands og Frakklands. Svipað orðalag var notað þá og nú og innrásin var líka byggð á lyginni. Fórnarlömbin voru þá eins og nú óbreyttir borgarar. Börn, konur, karlar þjást og verða fyrir varanlegum skaða sem elur á hatri sem flyst á milli kynslóða.
ÍraksstríðiðBandarískir hermann nærri Baghdad.
Mynd: SGT KEVIN R. REED
Innrásin í Írak var verslunarvara fyrir hagsmunaaðila en Írak býr yfir mesta olíuforða heims. Kannski snerist planið aðeins um að komast í olíuna? Saga innrásarinnar er ljót, einnig saga innrásarinnar í Afganistan og Víetnam með eiturefnaárásum. Saga innrásarinnar í Úkríanu er þegar orðin ljót og enn á ný leika hagsmunir tengdir hráolíu og gasi stórt hlutverk.
Munurinn er þó sá að mótmælendur og friðarsinnar á Vesturlöndum voru ekki handteknir og dæmdir eins og mótmælendur í Rússlandi núna. Í lýðræðisríkjum er oftast hægt að mótmæla stríðum og röngum ákvörðunum leiðtoga án þess að óttast um líf sitt, stöðu og afkomu og þar eru frjálsir fjölmiðlar enn starfræktir. Einnig geta borgarar fellt spillta leiðtoga í kosningum. Svo er ekki í harðstjórnarríkjum.
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Ekki missa vonina! Við höfum upplifað friðartíma og þjóðir geta og hafa breyst. Það getur gerst aftur, en það gerist ekki af sjálfu sér, það þarf meira til. Benda má á aðferðafræði og lausnir friðarmenningar í stað vopnaframleiðslu og vítahrings hernaðarbandalaga.
Aðeins við, hvert og eitt okkar, getum staðið vörð um samfélagið. Hlutverk borgarans líður aldrei undir lok, ekki ábyrgð hans heldur. Heiðrum sextánda heimsmarkmið S.Þ. Friður og réttlæti: „Að stuðla að friðsælum og sjálfbærum samfélögum fyrir alla jarðarbúa, tryggja öllum jafnan aðgang að réttarkerfi og byggja upp skilvirkar og ábyrgar stofnanir á öllum sviðum".
George Orwell kenndi okkur fyrir sjötíu árum að sjá í gegnum lygi og blekkingar harðstjóranna og Timothy Snyder skrifaði um það fyrir nokkrum árum. Við þurfum að endurmennta okkur og læra að þurrka burt lygina.
Særum engan og höldum áfram að: mótmæla, rækta vinsemd, sýna kærleika og rétta hjálparhönd.
Þeir úkraníumenn hafa skipanir um ađ gelda rússa getum þakkađ Zelensky fyrir þetta og Guđna í nafni íslands orđspor sem nú er ónýtt
https://t.co/B93Q8eEHYW
-3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Mest lesið
1
Fréttir
5
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
2
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
3
Rannsókn
2
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
4
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
5
Fréttir
1
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
6
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
7
Fréttir
22 börn biðu eftir brottflutningi í byrjun júní
Tugir umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa beðið lengur en ár eftir að vera flutt af landi brott eftir að umsóknum þeirra hefur verið hafnað. Tuttugu og tvö börn biðu brottflutnings í byrjun mánaðar, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra á Alþingi.
Mest deilt
1
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
2
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
3
Fréttir
5
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
4
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
5
Fréttir
Konur í Bandaríkjunum hafa verið sviptar réttinum til þungunarrofs
Hæstiréttur Bandaríkjanna snéri við fyrri niðurstöðu sem tryggðu rétt kvenna til að láta rjúfa meðgöngu. Rétturinn var tryggður fyrir fimmtíu árum síðan í máli Roe gegn Wade en nú hefur dómstóllinn ákveðið að stjórnarskrá landsins tryggi ekki sjálfsákvörðunarrétt kvenna. Fóstureyðingar urðu sjálfkrafa bannaðar í fjölda fylkja við uppkvaðningu dómsins.
6
Fréttir
1
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
7
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
Mest lesið í vikunni
1
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
2
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
3
Pistill
4
Illugi Jökulsson
Þegar fullorðið fólk gerir sig að fífli
Rétt eins og flokkurinn hefur þegar sannað að hann er ekki lengur vinstrihreyfing með þjónkun sinni við efnahagsstefnu Sjálfstæðisflokksins, þá er nú morgunljóst að hann er ekki heldur grænt framboð, skrifar Illugi Jökulsson um Vinstri græn.
4
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
5
GreiningLaxeldi
Laxeldiskvótakóngarnir sem hafa grætt á sjókvíaeldi á Íslandi
Nú stendur yfir þriðja bylgja laxeldis á Íslandi en hinar tvær tilraunirnar fóru út um þúfur á árum áður. Þessi tilraun til að koma laxeldi á hér á landi hefur gengið betur en hinar. Fyrir vikið hafa nokkrir fjárfestar selt sig út úr laxeldisiðnaðnum fyrir metfé eða halda nú á hlutabréfum sem eru mjög mikils virði.
Úrvinnslusjóður ætlar ekkert að aðhafast vegna íslenska plastsins sem fannst í vöruhúsi í Svíþjóð. Sendinefnd sem fór á staðinn og komst að þeirri niðurstöðu að þar væri einungis lítið magn af íslensku plasti virðist hafa byggt þá niðurstöðu sína á hæpnum forsendum. Fullyrðingar í skýrslu nefndarinnar standast ekki skoðun.
Mörg hundruð falla í innrás Rússa í Úkraínu á degi hverjum, manntjónið eykst sífellt og ólýsanlegar hörmungar þar víða daglegt brauð. Þess utan eru efnahagslegar hamfarir að eiga sér stað í Úkraínu en þær voru raunar hafnar áður en innrásin hófst. Útlitið var svart fyrir en nú er stór hluti landsins ein rjúkandi rúst og vegna landlægrar spillingar mun reynast erfitt að fá fjárhagsaðstoð erlendis frá til uppbyggingar að stríðslokum.
Mest lesið í mánuðinum
1
Rannsókn
8
Hvað kom fyrir Kidda?
Hálfri öld eftir að tilkynnt var um bílslys í Óshlíð á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar er lögreglan loks að rannsaka hvað átti sér stað. Lík Kristins Hauks Jóhannessonar, sem lést í slysinu, var grafið upp og bein hans rannsökuð. Sonur og hálfbróðir Kristins urðu til þess yfirvöld skoða loksins, margsaga vitni og myndir af vettvangi sem urðu til þess að málið var tekið upp að nýju.
2
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
3
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
4
ViðtalÚkraínustríðið
17
Íslenski fréttaritarinn í boðsferð með Rússum: „Ísland ekki á góðri leið“
Haukur Hauksson hefur verið fréttaritari í Moskvu í þrjá áratugi og hefur nú farið í þrjár boðsferðir með rússneska hernum í Austur-Úkraínu. Haukur telur fjöldamorð Rússa í Bucha „hlægilegt dæmi“ um „setup“, en trúir því ekki að rússneski herinn blekki hann.
5
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
6
FréttirSamherjaskjölin
5
Toppar ákæru- og lögregluvalds í Namibíu á Íslandi vegna Samherjamáls
Ríkissaksóknari Namibíu og yfirmaður namibísku spillingarlögreglunnar, hafa verið á Íslandi frá því fyrir helgi og fundað með hérlendum rannsakendum Samherjamálsins. Fyrir viku síðan funduðu rannsakendur beggja landa sameiginlega í Haag í Hollandi og skiptust á upplýsingum. Yfirmenn namibísku rannsóknarinnar hafa verið í sendinefnd varaforsetans namibíska, sem fundað hefur um framsalsmál Samherjamanna við íslenska ráðherra.
7
Menning
1
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Stefánsdóttir fundu nýjar heimildir eftir Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí, þegar þau voru að kynna nýja bók hennar í Skagafirði. Saga Bjargeyjar er átakanleg en henni var komið fyrir á öldrunarheimili á Blönduósi þegar hún var á fertugsaldri en hún var með efnaskiptasjúkdóm sem lítil þekking var á árið 1927 þegar hún fæddist.
Nýtt á Stundinni
Fréttir
Landið sem felur sannleikann bak við lás og slá
Amnesty International segir að þáttaskil hafi orðið í mannréttindamálum í Eritreu fyrir tuttugu árum þegar hópur stjórnmálamanna og fjölmiðlafólks var fangelsaður. Staða mannréttinda hafi verið slæm en versnað til muna þegar yfirvöld réðust með þessum hætti gegn tjáningarfrelsinu. Ekki er enn vitað um afdrif fólksins. Samson Habte, fréttastjóri sem flúði Eritreu fyrir níu árum, segir að heimalandið feli sannleikann bak við lás og slá.
Viðtal
Við þurfum að tala um Eritreu
Samson Habte, fréttastjóri fjölmiðilsins Erisat, fékk skjól í Reykjavík en hann neyddist til að flýja heimaland sitt, Eritreu, vegna starfa sinna. Þar eru þúsundir í fangelsum án dóms og laga, margir vegna skoðana sinna, og frjálsir fjölmiðlar eru bannaðir. Samson segist vera rödd óvinarins í augum einræðisstjórnar Eritreu. Fréttir sem Samson og nokkur landflótta eritresk starfssystkin hans víða um heim senda gegnum gervihnött til Eritreu ná til um 70 prósent þjóðarinnar.
ÞrautirSpurningaþrautin
797. spurningaþraut: Konur í NATO, innrás Frakka á England og hæð Heklu
Fyrri aukaspurning: Hvað heitir þessi eyja? * Aðalspurningar: 1. Hver var sá hæstsetti sem þurfti að segja af sér vegna Watergate-hneykslisins? 2. En hvers vegna nefnist Watergate-hneykslið Watergate-hneyksli? 3. Á NATO-fundinum sem lauk á dögunum mættu fjórar konur sem leiðtogar ríkja sinna. Ein þeirra var vitaskuld Katrín Jakobsdóttir héðan frá Íslandi en hvaðan komu hinar konurnar þrjár? Þið þurfið að...
Fréttir
1
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
Fréttir
5
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
Rannsókn
2
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Fréttir
22 börn biðu eftir brottflutningi í byrjun júní
Tugir umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa beðið lengur en ár eftir að vera flutt af landi brott eftir að umsóknum þeirra hefur verið hafnað. Tuttugu og tvö börn biðu brottflutnings í byrjun mánaðar, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra á Alþingi.
MannlýsingSpurningaþrautin
796. spurningaþraut: Það er kominn júlí! Árið er hálfnað!
Fyrri aukaspurning: Afmælisbarn dagsins. Hvað heitir stúlkan á myndinni hér ofan, en hún fæddist 1. júlí 1961. * 1. Fyrsti júlí er í dag, við höfum spurningarnar um þá staðreynd að mestu, en við hvað eða hvern eða hverja er júlí kenndur? 2. Tveir konungar Danmerkur (og þar með Íslands) fæddust 1. júlí — annar 1481 en hinn 1534. Báðir báru...
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
ÞrautirSpurningaþrautin
795. spurningaþraut: Hvað er Danmörk stór hluti Íslands?
Fyrri aukaspurning: Af hverjum er — eða öllu heldur var — þessi stytta? * Aðalspurningar: 1. Hvað er stærst Norðurlandanna? 2. En þá næst stærst? 3. Um það er hins vegar engum blöðum að fletta að Danmörk er minnst Norðurlandanna (ef Grænland er ekki talið með, vitanlega). En hvað telst Danmörk vera — svona nokkurn veginn — mörg prósent af...
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
https://t.co/B93Q8eEHYW