Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt að ákæra Donald Trump forseta fyrir að hvetja til uppreisnar. Tíu repúblikanar samþykktu ákæruna.
Fréttir
89179
Trump hefur tíst sitt síðasta en þingmenn hræðast vald hans yfir hernum
Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, krefst tafarlausrar afsagnar Donalds Trump Bandaríkjaforseta, annars verði hann aftur ákærður fyrir þinginu. Öldungadeildarþingmaður repúblikana fer fram á afsögn Trumps. Forsetinn er sagður hafa sett Mike Pence varaforseta í hættu.
Fréttir
27110
Joe Biden: „Nóg er nóg er nóg“
Verðandi forseti kallar eftir endurreisn velsæmis og heiðurs. Fráfarandi forseti segist skilja stuðningsmenn sína sem ruddust inn í þinghúsið.
Fréttir
123330
Trump ávarpar innrásarfólkið: „Við elskum ykkur, þið eruð mjög sérstök“
„Þetta var svindlkosning,“ segir Donald Trump Bandaríkjaforseti í ávarpi til stuðningsmanna sinna eftir að hópur þeirra ruddist inn í þinghúsið í Washington.
FréttirUppgjör ársins 2020
315
Hvað gerist 2021?
„Ekkert verður hins vegar aftur eins og það var,“ segir alþjóðastjórnmálafræðingur. Með brotthvarfi Donalds Trump styrkist staða smáríkja eins og Íslands. Valdajafnvægi heimsins er að breytast.
Léttleiki er ríkjandi í Bretlandi við raungervingu Brexit, þótt kjósendur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brexit-kosningunni. Kristján Kristjánsson, prófessors í heimspeki við Háskólann í Birmingham, skrifar um annmarka lýðræðisins og breska menningu sem nú aðskilur sig áþreifanlega frá þeirri samevrópsku.
Fréttir
633
Wuhan-skjölin: Hvað vissu Kínverjar um veiruna?
Kínversk leyniskjöl varpa nýju ljósi á upphaf faraldursins.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
161519
Stórskuldugur, landflótta og lögsóttur: Það sem gæti beðið Trumps eftir valdaskiptin
Donald Trump Bandaríkjaforseti á yfir höfði sér fjölda lögsókna og jafnvel opinberar ákærur saksóknara eftir að hann lætur af embætti. Þá skuldar hann mörg hundruð milljónir dollara sem þarf að greiða til baka á næstu árum og gæti þurft að selja stóran hluta eigna sinna.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
22176
Ástandið í Bandaríkjunum: Óttast reiða Repúblikana sem mótmæla með byssur
Íslendingur sem býr og sækir nám í Bandaríkjunum segist upplifa mikla spennu í loftinu varðandi úrslit forsetakosninganna þar í landi. Fylgismenn frambjóðandanna tveggja eru að hans sögn heitt í hamsi sem gæti leitt til frekari mótmæla eða í versta falli óeirða.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
353
Sigur Trumps hilling?
Joe Biden á ennþá góða möguleika á því að sigra Donald Trump, vegna þess að mörg atkvæði eru ótalin í þéttbýlum sýslum lykilríkja.
Aðsent#BlackLivesMatter
21162
Margrét Valdimarsdóttir
Rasismi og Black Lives Matter
Margrét Valdimarsdótir, doktor í afbrotafræði, svarar umræðu um réttindabaráttu undir merkjum Black Lives Matter.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.