Erlent
Flokkur
Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

Nektarnýlendur, bjór og rokk og ról: Ævintýri í Austur-Þýskalandi

·

Valur Gunnarsson heldur áfram frásögum af ferðum sínum um Berlín en kemur einnig við í Leipzig. Þrátt fyrir að margt hafi breyst frá því að Alþýðulýðveldið var og hét má enn sjá margan minnisvarðan um veröld sem var.

Hálsbindi, fasistar og fótbolti

Illugi Jökulsson

Hálsbindi, fasistar og fótbolti

·

Illugi Jökulsson rekur sögu smáríkisins Króatíu sem nú er komin á stærsta sviðið í fótboltanum.

Byssurnar tala í Bandaríkjunum

Byssurnar tala í Bandaríkjunum

·

Jón Atli Árnason er íslenskur læknir sem nú er búsettur í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Wisconsin. Eins og fleiri aðkomumenn þar vestra furðar hann sig á byssumálum Bandaríkjamanna. Hann tók sér fyrir hendur að skoða málið.

Hlutverk Íslands í breyttum heimi

Jón Trausti Reynisson

Hlutverk Íslands í breyttum heimi

·

Íslendingar, með Katrínu Jakobsdóttur sem fulltrúa sinn, færðu fram sjónarmið skynseminnar á tímum þar sem skynsemin er að víkja fyrir valdi.

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

·

Heimsmyndin hefði orðið önnur ef ekki var fyrir ákvarðanir á Norðurlöndum sem hefðu auðveldlega getað fallið öðruvísi.

Stríð án enda

Stríð án enda

·

Afganar hafa upplifað 40 ára styrjöld. En er loksins að rofa til?

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

·

Minna prótín og minni næring í hrísgrjónum eru einn fylgifiskur hlýnunar jarðar.

10 Rússlandsferðir

10 Rússlandsferðir

·

Valur Gunnarsson fer frá villta austri 10. áratugarins til Pútín tímans í dag og rifjar upp ástir og örlög.

Mæður heyra börn gráta í myrkri næturinnar

Mæður heyra börn gráta í myrkri næturinnar

·

Elizabeth Warren, öldungardeildarþingmaður á bandaríska þinginu, lýsir upplifun sinni af því þegar hún fór og kynnti sér aðstæður innflytjenda sem haldið er í búrum og örvæntingu mæðra sem skildar eru frá börnum sínum vegna stefnu ríkisstjórnar Trump Bandaríkjaforseta.

Við þurfum að tala um Trump

Illugi Jökulsson

Við þurfum að tala um Trump

·

Illugi Jökulsson vill engin samskipti Íslands við Bandaríkin við núverandi aðstæður

Zero tolerance

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Zero tolerance

·

Það er aðeins eitt andstyggilegra en Donald Trump, þessa dagana. Það er fólkið sem fær borgað fyrir að klappa fyrir honum.

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

·

Þýskur viðskiptablaðamaður sem sérhæfir sig í Norðurlöndunum segir að Íslendingar séu meira fyrir neyslu en sparnað, ólíkt Þjóðverjum, og líti svo á að eyða þurfi peningum strax.