„Ég er orðinn dauðinn sjálfur, sá sem eyðir veröldum,“ sagði J. Robert Oppenheimer, sem oft er nefndur faðir atómsprengjunnar, þegar hann sá fyrstu tilraunina. Ekkert ríki í heiminum býr yfir jafn mörgum kjarnaoddum og Rússar.
PistillÚkraínustríðið
Hilmar Þór Hilmarsson
Framtíð Úkraínu og staða Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna í ESB og NATO
Stríð í Úkraínu vekur spurningar um stöðu landsins í Evrópu og stækkun NATO. Fyrir stríð vildi Úkraína bæði í ESB og NATO, en hvorug stofnunin var tilbúin að tímasetja líklega aðild. Nú er spurning um hvað stjórnvöld í Úkraínu eru tilbúin að semja. Of mikla eftirgjöf við Rússa mætti ekki aðeins túlka sem ósigur Úkraínu heldur líka ósigur Bandaríkjanna.
Fréttir
Skriðdrekar á öskuhauga sögunnar?
Eru dagar skriðdrekans liðnir eftir Úkraínu?
FréttirÚkraínustríðið
2
Pútín hótar: „Ég vil að allir viti það“
Vladimir Pútín Rússlandsforseti segist hafa tekið ákvörðun um að nota „leiftursnöggt“ viðbragð ef einhver utanaðkomandi grípur inn í atburðina í Úkraínu.
FréttirÚkraínustríðið
3
Rússar afhjúpa áform um að taka yfir stóran hluta Úkraínu og stefna á Moldóvu
Í fyrsta sinn hafa rússnesk yfirvöld gefið til kynna að tilgangurinn með „sérstakri hernaðaraðgerð“ sé í reynd að yfirtaka suðurhluta Úkraínu allt að þriðja ríkinu Moldóvu, þar sem rússneskumælandi aðskilnaðarsinnar eru.
FréttirÚkraínustríðið
3
„Það var ekki lengur öruggt fyrir mig í Rússlandi“
María Guindess flúði til Íslands frá Rússlandi í mars. Hún segir frá því hvernig Vladimir Pútín hefur hert að réttindum landsmanna og knúið fram stuðning við innrásina í Úkraínu. Foreldrar hennar hafa breyst og sjálf leið hún fyrir spillingu og mannrétindabrot eftir að hafa kært kynferðisbrot.
FréttirÚkraínustríðið
1
Hryllingurinn í Bucha sem Rússar segja sviðsettan
Borgarstjórinn í Bucha segir að Rússum verði aldrei fyrirgefið. Lík lágu á götum borgarinnar og í fjöldagröf nærri kirkju bæjarins. Rússar hneykslast og segja voðaverkin sviðsett. Myndir af aðstæðum í Bucha sem fylgja fréttinni geta vakið óhug.
Aðsent
4
Hilmar Þór Hilmarsson
Getur Evrópa treyst á Bandaríkin í öryggismálum í framtíðinni?
Fyrr eða síðar mun vaxandi efnahagsstyrkur Kína breytast í hernaðarstyrk, segir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor, sem efast um að Evrópa geti treyst á Bandaríkin til lengri tíma.
PistillÚkraínustríðið
2
Valur Gunnarsson
Endalok stórveldisdrauma Rússa
Rússland er pappírsbjörn, segir Valur Gunnarsson.
Greining
3
Íslendingar kaupa meira og meira af einræðisríkinu Kína
Kína hefur farið fram úr helstu viðskiptalöndum Íslendinga í innflutningi. Á móti flytja Íslendingar lítið út til Kína. Íslendingar gerðu fríverslunarsamning við Kína 2013 og hafa aukið innflutning þaðan um 40 milljarða, eða 84%, frá því samningurinn var undirritaður.
Aðsent
3
Gunnar Hersveinn
Mikilvægir lærdómar af innrásum á 21. öld
Harðstjórar beita mælskulist til að breiða skít yfir sannleikann í hvert sinn sem þeir opna munninn. Markmiðið er að byrgja okkur sýn. Við verðum að opna augun til að sjá sannleikann á bak við innrásir í Úkraínu 2022 og Írak 2003.
FréttirÚkraínustríðið
1
Fór ekki í felur með fyrirætlanir sínar
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur undanfarna mánuði talað og skrifað um að Úkraína sé ekki raunverulegt ríki og að úkraínska þjóðin sé í raun rússnesk. „Það er ekkert sannleikskorn í þessu,“ segir Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði og sérfræðingur í sögu Sovétríkja.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.