Erlent
Flokkur
Vandi Rússlands

Þorvaldur Gylfason

Vandi Rússlands

Þorvaldur Gylfason

Þótt Bandaríkjamenn kvarti undan ásælni Rússa birtast veikleikar Rússlands í staðnaðri ævilengd, atgervisflótta og lýðræðishalla.

Ólánssaga úkraínskra flugvéla

Ólánssaga úkraínskra flugvéla

Flugvélar frá og yfir Úkraínu hafa reglulega lent í vanda. Milliríkjadeilur eiga stundum sök.

Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni

Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni

Bíó Paradís hefur tekið til sýninga myndina Portrait of a Lady on Fire sem hlaut Hinsegin pálmann á Cannes-hátíðinni. Nær engir karlkyns leikarar koma fram í myndinni.

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Vonast er til að skógareldarnir í Ástralíu slokkni í kjölfar regns á næstu mánuðum en það kann að skapa önnur vandamál í landinu.

Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu

Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu

Úkraína er á flekaskilum menningar og valds. Valur Gunnarsson skrifar frá Úkraínu næstu mánuðina.

Svanavatn á torgi

Einar Már Jónsson

Svanavatn á torgi

Einar Már Jónsson

Í staðinn fyrir að vera „umbótamaður“ hefur Emmanuel Macron afhjúpað sig sem „Thatcher Frakklands“, að sögn Einars Más Jónssonar sem skrifar frá Frakklandi.

Heimsfréttir ársins og það sem er fram undan árið 2020

Heimsfréttir ársins og það sem er fram undan árið 2020

Hér verður stiklað á stóru um árið sem er að líða en um leið spáð í spilin fyrir komandi ár um hvernig stærstu málin munu halda áfram að þróast.

Bauhaus: Listaháskólinn sem bjó til nútímann

Bauhaus: Listaháskólinn sem bjó til nútímann

Í goðsagnakennda hönnunarskólanum Bauhaus sameinuðust tækni og list, en pólitíkin reyndi að ganga af honum dauðum.

SWAPO flokkurinn fær sína verstu útreið en heldur völdum

SWAPO flokkurinn fær sína verstu útreið en heldur völdum

Samherjaskjölin

Hage Geingob, forseti Namibíu, hlaut endurkjör en fylgi hans hrundi um rúm 30 prósentustig. SWAPO flokkur hans tapaði auknum meirihluta sem gerir honum erfiðara fyrir að breyta stjórnarskrá.

Vitnin sem fjölmiðlar hunsuðu og skömm OPCW

Berta Finnbogadóttir

Vitnin sem fjölmiðlar hunsuðu og skömm OPCW

Berta Finnbogadóttir

Berta Finnbogadóttir segir í aðsendri grein að sannleikurinn um árásina í Douma í Sýrlandi hafi verið þaggaður niður af Vesturlöndum.

Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi

Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi

Samherjaskjölin

Íslenska útgerðin Gjögur er stór fjárfestir í ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja. Flugfélagið var nær gjaldþrota þegar viðskiptin áttu sér stað. Gjöful en vannýtt fiskimið eru fyrir utan Grænhöfðaeyjar og vilja yfirvöld í landinu fá erlenda fjárfesta til að hefja útgerð.

Viðtalið sem felldi prins

Viðtalið sem felldi prins

Andrés Bretaprins hefur dregið sig í hlé frá öllum opinberum störfum í fyrirsjáanlegri framtíð eftir að hann veitti umdeilt sjónvarpsviðtal um vinskap sinn við bandaríska barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Epstein fannst látinn í fangaklefa á dögunum og hafa tveir fangaverðir verið handteknir vegna málsins. Stúlka, sem segir Andrés og Epstein hafa brotið gegn sér ítrekað, hvetur prinsinn til að gefa sig fram við yfirvöld í Bandaríkjunum.