Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Bandaríkin
Svæði
Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“

Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“

·

Kristinn Hrafnsson mótmælir því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „taki kurteisislega á móti“ Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Segir hann Pompeo hafa haft í hótunum við sig og samstarfsmenn hjá WikiLeaks.

Jón Bald­vin spyr hvort endur­skoða eigi ör­orku­greiðslur til dóttur sinnar

Jón Bald­vin spyr hvort endur­skoða eigi ör­orku­greiðslur til dóttur sinnar

·

Jón Baldvin Hannibalsson beinir spjótum sínum að Sigmari Guðmundssyni, fréttamanni á RÚV, í aðsendri grein í Morgunblaðinu. Þá fjallar hann ítarlega um meint veikindi dóttur sinnar.

Sendi fjórar beiðnir um nauðungarvistun dóttur sinnar með faxi frá sendiráðinu

Sendi fjórar beiðnir um nauðungarvistun dóttur sinnar með faxi frá sendiráðinu

·

Fjórar beiðnir um nauðungarvistun Aldísar Schram á geðdeild komu með faxi frá föður hennar, Jóni Baldvini Hannibalssyni, þá sendiherra í Bandaríkjunum. Þingmaður telur að rannsaka þurfi hvort þetta ferli hafi verið misnotað í annarlegum tilgangi.

„Ekki komist yfir nema fuglinn fljúgandi“

„Ekki komist yfir nema fuglinn fljúgandi“

·

Deilan um landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur lamað ríkisstofnanir þar sem hann neitar að skrifa undir fjárlög nema múrinn verði fjármagnaður. En hversu raunsæjar eru hugmyndir hans, hvað myndi verkefnið kosta og hvernig stenst það samanburð við stærstu framkvæmdir sem mannkynið hefur tekið sér fyrir hendur?

New York Times fjallar um Klaustursmálið: Freyju finnst sárt að þingmennirnir segi ekki af sér

New York Times fjallar um Klaustursmálið: Freyju finnst sárt að þingmennirnir segi ekki af sér

·

„Þingmennirnir telja það sem þeir gerðu ekki vera brot,“ segir Freyja Haraldsdóttir við New York Times um Klaustursupptökurnar í dag.

Bjarni um Gunnar Braga sem sendiherra: „Hann hefur kannski væntingar í ljósi reynslu sinnar“

Bjarni um Gunnar Braga sem sendiherra: „Hann hefur kannski væntingar í ljósi reynslu sinnar“

·

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði á Alþingi í dag að hann hefði tekið því fagnandi þegar Gunnar Bragi Sveinsson, þá utanríkisráðherra, hafi tilkynnt honum um skipan Geirs H. Haarde sem sendiherra. Ekkert hafi komið fram á fundum þeirra Gunnars sem hefði getað gefið honum væntingar um að verða sjálfur skipaður sendiherra síðar.

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

Jón Trausti Reynisson

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

·

Þar sem við stöndum á krossgötum sögunnar gagnvart nýfasískum öflum tekur Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, markvissa afstöðu með Donald Trump.

Ritstjóri Moggans grípur til varna fyrir Trump

Ritstjóri Moggans grípur til varna fyrir Trump

·

Fjölmiðlar hamast gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta segir í ritstjórnargrein í Morgunblaðinu í dag. Forsetinn hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini fólksins“.

Demókratar ná stjórn á fulltrúadeildinni

Demókratar ná stjórn á fulltrúadeildinni

·

Stjórnarandstaða demókrata er nú í betri aðstöðu til að hindra framgang stefnu Donald Trump Bandaríkjaforseta. Repúblikanar bættu við sig í öldungadeild og unnu víða varnarsigra. Kosningaþátttaka sló öll met.

„Að kafa nóg í fortíðina“

„Að kafa nóg í fortíðina“

·

Getur verið að í samfélagsgerð Bandaríkjanna séu upplifanir og væntingar til kynjanna svo frábrugðnar að sami atburðurinn geti skilið eftir sig mjög ólíkar minningar?

„Ég fæ haturspóst“

„Ég fæ haturspóst“

·

Meagan Boyd, bandaríska listakonan sem sakaði Orra Pál Dýrason úr Sigur Rós um nauðgun, segir haturspósti hafa rignt yfir sig. Þrjár vinkonur hennar staðfesta að hún hafi greint þeim frá sinni upplifun snemma árs 2013.

Orri Páll krefst þess að umfjöllun um frásögn Meagan og vinkvenna hennar verði stöðvuð

Orri Páll krefst þess að umfjöllun um frásögn Meagan og vinkvenna hennar verði stöðvuð

·

Lögmaður Orra Páls Dýrasonar, fráfarandi trommara Sigur Rósar, fer fram á að Stundin stöðvi umfjöllun um frásögn Meagan Boyd og vinkvenna hennar.