Bandaríkin
Svæði
Björgólfur Thor og félagar hagnast um 20 milljarða á CCP-sölunni

Björgólfur Thor og félagar hagnast um 20 milljarða á CCP-sölunni

·

Novator og tengd félög áttu 43,42% hlut í CCP sem selt hefur verið til suður-kóresks leikjaframleiðanda á 46 milljarða króna. Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, hagnast um allt að 3 milljarða.

Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar

Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar

·

Hannes Hólmsteinn Gissurarson birti skýrslu um erlenda áhrifaþætti hrunsins á vef evrópskrar hugveitu íhaldsmanna, en óbirt skýrsla um sama efni fyrir fjármálaráðuneytið er þremur árum á eftir áætlun. „Sama efni sem hann fjallar um og á að vera í hinni skýrslunni,“ segir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar, sem hyggst ekki lesa hana. Ráðuneytið hefur þegar greitt 7,5 milljónir fyrir vinnuna.

Byssurnar tala í Bandaríkjunum

Byssurnar tala í Bandaríkjunum

·

Jón Atli Árnason er íslenskur læknir sem nú er búsettur í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Wisconsin. Eins og fleiri aðkomumenn þar vestra furðar hann sig á byssumálum Bandaríkjamanna. Hann tók sér fyrir hendur að skoða málið.

Elísabet skilar fálkaorðunni: „Ég get ekki verið í riddaraklúbbi með kynþáttahatara“

Elísabet skilar fálkaorðunni: „Ég get ekki verið í riddaraklúbbi með kynþáttahatara“

·

Kvikmyndagerðarkona hyggst skila fálkaorðu sinni til að mótmæla því að Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, fékk stórriddarakross í fyrra. „Trúlega hættulegasti og mest sjarmerandi kynþáttahatari norrænna stjórnmála“ segir hún í bréfi til forseta.

Hlutverk Íslands í breyttum heimi

Jón Trausti Reynisson

Hlutverk Íslands í breyttum heimi

·

Íslendingar, með Katrínu Jakobsdóttur sem fulltrúa sinn, færðu fram sjónarmið skynseminnar á tímum þar sem skynsemin er að víkja fyrir valdi.

Telja draumsvefn til þess fallinn að halda hita á heilanum

Telja draumsvefn til þess fallinn að halda hita á heilanum

·

Fyrri rannsóknir hafa sýnt að draumsvefn er nauðsynlegur spendýrum en ekki hefur tekist að sýna fram á hvers vegna.

Aldrei verið jafn nálægt bóluefni gegn HIV-veirunni

Aldrei verið jafn nálægt bóluefni gegn HIV-veirunni

·

Fyrirhugað er að hefja rannsóknir á virkni bóluefnisins í mönnum í lok þessa árs en fyrri rannsóknir gefa tilefni til bjartsýni.

Lobbíistar tóbaks­fyrir­tækja beita sér fyrir raf­rettu­væðingu á Ís­landi

Lobbíistar tóbaks­fyrir­tækja beita sér fyrir raf­rettu­væðingu á Ís­landi

·

Stórfyrirtæki á tóbaksmarkaðnum hafa keypt upp rafsígarettufyrirtæki og beita sér fyrir þau. Þetta á líka við á Íslandi. Auglýsingabann á rafsígarettum var þyrnir í augum tóbaksfyrirtækjanna sem reyndu að fá því breytt.

Ætlar að logsjóða grilltunnu í garðinum

Ætlar að logsjóða grilltunnu í garðinum

·

Þjóðlagatónlistarmaðurinn Snorri Helgason er mikill matgæðingur og mjög uppátækjasamur í eldhúsinu. Hann eldar meira að segja oftar en vinir hans sem eru menntaðir kokkar. Snorri telur upp fimm rétti sem skipa stóran sess í lífi hans.

Mæður heyra börn gráta í myrkri næturinnar

Mæður heyra börn gráta í myrkri næturinnar

·

Elizabeth Warren, öldungardeildarþingmaður á bandaríska þinginu, lýsir upplifun sinni af því þegar hún fór og kynnti sér aðstæður innflytjenda sem haldið er í búrum og örvæntingu mæðra sem skildar eru frá börnum sínum vegna stefnu ríkisstjórnar Trump Bandaríkjaforseta.

Hvers virði eru völdin?

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Hvers virði eru völdin?

·

Er þess virði að komast til valda ef það felur í sér að þú þarft að réttlæta ranglæti?

Við þurfum að tala um Trump

Illugi Jökulsson

Við þurfum að tala um Trump

·

Illugi Jökulsson vill engin samskipti Íslands við Bandaríkin við núverandi aðstæður