Bandaríkin
Svæði
Fræðimenn fordæma árásir Tyrkja og aðgerðaleysi Bandaríkjastjórnar

Fræðimenn fordæma árásir Tyrkja og aðgerðaleysi Bandaríkjastjórnar

Bandaríkin sögð samsek í þjóðernishreinsunum Erdogans vegna „hjáróma gagnrýni“ Trump-stjórnarinnar. Ríkisstjórn Íslands hefur ekki fordæmt hernað Tyrkja gegn Kúrdum opinberlega þótt fregnir hafi borist af því að Íslendingur hafi fallið í aðgerðunum.

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

Pólska leikstýran Agnieszka Holland hefur fengið þrjár tilnefningar til Óskarsverðlauna og ræðir um nýjustu mynd sína, Pokot, og pólitík á tímum vaxandi þjóðernishyggju.

Uppgangur fáræðis

Uppgangur fáræðis

Við sendum heillaóskir okkar til þjóðarleiðtoga sem safna völdum. Menning okkar ræður því hvort við sækjum í lýðræði eða kjósum yfir okkur fáræði.

Dómur fræðimanna er fallinn: Trump er versti Bandaríkjaforsetinn

Dómur fræðimanna er fallinn: Trump er versti Bandaríkjaforsetinn

Illugi Jökulsson komst í nýja könnun bandarískra stjórnmála- og sagnfræðinga þar sem þeir gefa Bandaríkjaforsetum einkunn.

Í eldhúsi óperustjórans

Í eldhúsi óperustjórans

Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri Íslensku óperunnar, hefur búið erlendis og það hefur áhrif á eldamennskuna. Hún segir hér frá uppskriftum sem hún tengir við góðar minningar og fuglasöng, en fyrst vorið er að læða sér inn valdi hún rétti sem henta vel í hlýjunni sem hlýtur að bíða okkar eftir erfiðan og krefjandi vetur.

Forstjóra Cambridge Analytica lýst sem galdramanni á vefsíðu Advania

Forstjóra Cambridge Analytica lýst sem galdramanni á vefsíðu Advania

Var rekinn eftir uppljóstranir um mútur og kúganir. Fyrirtækið beitti óhreinum meðölum í kosningabaráttum víða um heim. Fyrirlestur forstjórans í Hörpu á síðasta ári sagður magnaður

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

Ný alþjóðleg rannsókn sýnir mjög jákvæðar niðurstöður. Íslenskur taugalæknir segir þetta gleðifrétt.

Ólst upp hræddur við byssuna

Ólst upp hræddur við byssuna

Bandaríski háskólaneminn Grayson Del Faro missti skólafélaga í byssuárás.

Bandarískt heilbrigðiskerfi: Glamúr eða Grýla?

Bandarískt heilbrigðiskerfi: Glamúr eða Grýla?

Bandarískt heilbrigðiskerfi er þekkt á Íslandi af mismiklum glamúrþáttum í sjónvarpi, svo sem House, ER og Grey’s Anatomy, og hins vegar af deilum um einkarekstur í heilbrigðiskerfi yfirleitt. Í slíkum umræðum er bandarískt heilbrigði gjarnan notað sem Grýla sem vísi fátæku fólki út á guð og gaddinn. Aðrir telja það þvert á móti til eftirbreytni. Jón Atli Árnason læknir hefur haft mikil kynni af heilbrigðiskerfinu vestanhafs. Hann er nú prófessor við háskólasjúkrahús í Madison í Wisconsin.

Ferðamaður hótar afleiðingum verði umskurður barna bannaður á Íslandi

Ferðamaður hótar afleiðingum verði umskurður barna bannaður á Íslandi

Eigandi ferðaþjónustufyrirtækis birtir póst frá Bandaríkjamanni sem kveðst ætla að hætta við Íslandsferð og beita sér gegn íslenskri ferðaþjónustu verði umskurður barna bannaður. „Ef hún nær fram að ganga getið þið búist við afleiðingum á heimsvísu,“ segir ferðamaðurinn.

Rænt á unglingsárum og seld mansali

Rænt á unglingsárum og seld mansali

Logan Smith var sextán ára þegar henni var rænt af kunningja sínum og seld mansali. Hún er nú búsett hér á landi með íslenskum eiginmanni sínum og segir sögu sína til að vekja fólk til vitundar um mismunandi birtingarmyndir mansals og mikilvægi þess að bregðast við.

Henry Kissinger um Sævar Ciesielski:  „Hvað er svona pólitískt viðkvæmt?“

Henry Kissinger um Sævar Ciesielski: „Hvað er svona pólitískt viðkvæmt?“

Nýframkomin gögn sýna að bandarísk yfirvöld höfðu áhyggjur af meðferðinni á Sævari Ciesielski og töldu framgönguna gagnvart honum geta orðið Íslandi til skammar á alþjóðavettvangi. Henry Kissinger, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, spurðist fyrir um málið og fylgdist grannt með.