Úkraína
Svæði
Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu

·

Birgitta Jónsdóttir, stjórnarformaður IMMI, og Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingkona Pírata, fóru á áróðursráðstefnu sem er fjármögnuð af rússneskum yfirvöldum. „Ég er ekki sérstakur stuðningsmaður Rússa, Kína, Bandaríkjanna né annarra stórvelda og gagnrýni þau öll við hvert tækifæri, líka þarna,“ segir Birgitta.

Ertu ekki að grínast?

Ertu ekki að grínast?

·

Grínistar ná ítrekað kjöri í valdastöður, eins og stefnir í með forsetaembættið í Úkraínu.

Högni fer til Úkraínu þrátt fyrir yfirvofandi herlög og útgöngubann

Högni fer til Úkraínu þrátt fyrir yfirvofandi herlög og útgöngubann

·

Úkraínsk stjórnvöld skoða að setja herlög á í landinu eftir að Rússar hertóku þrjú skip þeirra nálægt Krímskaga. Högni Egilsson heldur tónleika í Kíev á föstudag og segir að mamma hans hafi hvatt hann til að hætta við.

Banki Margeirs slapp við skuld við ríkið með viðskiptum í skattaskjóli

Banki Margeirs slapp við skuld við ríkið með viðskiptum í skattaskjóli

·

Margeir Pétursson, fjárfestir og stofnandi MP bankans sáluga, var umsvifamikill viðskiptavinur panömsku lögmannsstofunnar Mossack Fonseca um árabil samkvæmt Panamaskjölunum. Aflandsfélag í huldu eignarhaldi átti lykilþátt í viðskiptafléttu sem fól í sér að banki í eigu Margeirs gerði upp skuld við íslenska ríkið eftir að aflandsfélagið keypti kröfur af íslenskum lífeyrissjóðum.

Vafasamar tengingar stærsta gagnavers landsins

Vafasamar tengingar stærsta gagnavers landsins

·

Orkufrekasta gagnaver Íslands hýsir bitcoin-vinnslu og mun nota um eitt prósent af allri orku í landinu. Starfsemin er fjármögnuð af fyrrum forsætisráðherra Georgíu, sem tengdur hefur verið við spillingarmál. Hagnaðurinn skiptir milljörðum en óljóst er hvar hann birtist.

Úkraína vill til vesturs – en Ísland?

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Úkraína vill til vesturs – en Ísland?

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
·

Mál Úkraínu er flókið, en verður ekki leyst með vopnaskaki og blóðsúthellingum.

Ólafur Ragnar biðjist afsökunar

Páll Þórðarson

Ólafur Ragnar biðjist afsökunar

Páll Þórðarson
·

Tæplega þrjú hundruð manns fórust í flugskeytaárás og forseti Íslands kallaði það „slys“.