Átökin í austur Úkraínu halda áfram en býður farsóttin upp á friðarhorfur?
Vettvangur
934
Tsjernóbýl brennur
„Stundum er svo mikil brunalykt á ganginum að manni finnst sem kviknað sé í húsinu,“ skrifar Valur Gunnarsson frá vettvangi í Úkraínu. Mannlausa svæðið í kringum kjarnorkuverið í Thjernóbýl er að brenna.
Vettvangur
212
Þegar almenningur réðist inn í forsetahöllina
Úkraínumenn minnast þess að sex ár eru liðin frá óeirðunum á Maidan. 100 manns létust og enn hefur enginn verið sóttur til saka.
Greining
7
Ólánssaga úkraínskra flugvéla
Flugvélar frá og yfir Úkraínu hafa reglulega lent í vanda. Milliríkjadeilur eiga stundum sök.
Vettvangur
659
Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu
Úkraína er á flekaskilum menningar og valds. Valur Gunnarsson skrifar frá Úkraínu næstu mánuðina.
Pistill
14
Steindór Grétar Jónsson
Atómhljóð
Hildur Guðnadóttir vekur hughrif um kjarnorkuvá.
Greining
31122
Komið að skuldadögum fyrir Trump?
Öll spjót standa á Donald Trump Bandaríkjaforseta nú þegar þingið hefur hafið rannsókn á hvort hann hafi gerst brotlegur í starfi. Ljóst er að meirihluti er fyrir því í fulltrúadeild þingsins að ákæra forsetann, enda virðist borðleggjandi mál að hann misnotaði embætti sitt til að þrýsta á stjórnvöld í Úkraínu að rannsaka Joe Biden, sinn helsta stjórnmálaandstæðing. Um leið sætir Rudy Guiliani, einkalögfræðingur Trumps, sjálfur sakamálarannsókn og tveir dularfullir aðstoðarmenn hans hafa verið handteknir fyrir að bera erlent fé á forsetann.
FréttirStjórnmálaflokkar
Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
Birgitta Jónsdóttir, stjórnarformaður IMMI, og Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingkona Pírata, fóru á áróðursráðstefnu sem er fjármögnuð af rússneskum yfirvöldum. „Ég er ekki sérstakur stuðningsmaður Rússa, Kína, Bandaríkjanna né annarra stórvelda og gagnrýni þau öll við hvert tækifæri, líka þarna,“ segir Birgitta.
Úttekt
Ertu ekki að grínast?
Grínistar ná ítrekað kjöri í valdastöður, eins og stefnir í með forsetaembættið í Úkraínu.
FréttirUtanríkismál
Högni fer til Úkraínu þrátt fyrir yfirvofandi herlög og útgöngubann
Úkraínsk stjórnvöld skoða að setja herlög á í landinu eftir að Rússar hertóku þrjú skip þeirra nálægt Krímskaga. Högni Egilsson heldur tónleika í Kíev á föstudag og segir að mamma hans hafi hvatt hann til að hætta við.
FréttirPanamaskjölin
Banki Margeirs slapp við skuld við ríkið með viðskiptum í skattaskjóli
Margeir Pétursson, fjárfestir og stofnandi MP bankans sáluga, var umsvifamikill viðskiptavinur panömsku lögmannsstofunnar Mossack Fonseca um árabil samkvæmt Panamaskjölunum. Aflandsfélag í huldu eignarhaldi átti lykilþátt í viðskiptafléttu sem fól í sér að banki í eigu Margeirs gerði upp skuld við íslenska ríkið eftir að aflandsfélagið keypti kröfur af íslenskum lífeyrissjóðum.
Rannsókn
Vafasamar tengingar stærsta gagnavers landsins
Orkufrekasta gagnaver Íslands hýsir bitcoin-vinnslu og mun nota um eitt prósent af allri orku í landinu. Starfsemin er fjármögnuð af fyrrum forsætisráðherra Georgíu, sem tengdur hefur verið við spillingarmál. Hagnaðurinn skiptir milljörðum en óljóst er hvar hann birtist.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.