Úkraínskum ríkisborgurum með búsetu á Íslandi hefur fjölgað um 490% frá því fyrir jól samkvæmt Þjóðskrá. Erlendum ríkisborgurum fjölgaði um 7,5 prósent á landinu á sama tímabili.
ViðtalÚkraínustríðið
17
Íslenski fréttaritarinn í boðsferð með Rússum: „Ísland ekki á góðri leið“
Haukur Hauksson hefur verið fréttaritari í Moskvu í þrjá áratugi og hefur nú farið í þrjár boðsferðir með rússneska hernum í Austur-Úkraínu. Haukur telur fjöldamorð Rússa í Bucha „hlægilegt dæmi“ um „setup“, en trúir því ekki að rússneski herinn blekki hann.
FréttirÚkraínustríðið
2
Pútín hótar: „Ég vil að allir viti það“
Vladimir Pútín Rússlandsforseti segist hafa tekið ákvörðun um að nota „leiftursnöggt“ viðbragð ef einhver utanaðkomandi grípur inn í atburðina í Úkraínu.
FréttirÚkraínustríðið
3
Rússar afhjúpa áform um að taka yfir stóran hluta Úkraínu og stefna á Moldóvu
Í fyrsta sinn hafa rússnesk yfirvöld gefið til kynna að tilgangurinn með „sérstakri hernaðaraðgerð“ sé í reynd að yfirtaka suðurhluta Úkraínu allt að þriðja ríkinu Moldóvu, þar sem rússneskumælandi aðskilnaðarsinnar eru.
FréttirÚkraínustríðið
2
Hryllingurinn í Bucha sem Rússar segja sviðsettan
Borgarstjórinn í Bucha segir að Rússum verði aldrei fyrirgefið. Lík lágu á götum borgarinnar og í fjöldagröf nærri kirkju bæjarins. Rússar hneykslast og segja voðaverkin sviðsett. Myndir af aðstæðum í Bucha sem fylgja fréttinni geta vakið óhug.
Aðsent
3
Gunnar Hersveinn
Mikilvægir lærdómar af innrásum á 21. öld
Harðstjórar beita mælskulist til að breiða skít yfir sannleikann í hvert sinn sem þeir opna munninn. Markmiðið er að byrgja okkur sýn. Við verðum að opna augun til að sjá sannleikann á bak við innrásir í Úkraínu 2022 og Írak 2003.
FréttirÚkraínustríðið
1
Fór ekki í felur með fyrirætlanir sínar
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur undanfarna mánuði talað og skrifað um að Úkraína sé ekki raunverulegt ríki og að úkraínska þjóðin sé í raun rússnesk. „Það er ekkert sannleikskorn í þessu,“ segir Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði og sérfræðingur í sögu Sovétríkja.
FréttirÚkraínustríðið
Ríku vinirnir líka frystir
Margir af ríkustu einstaklingum Rússlands eru meðal þeirra sem hafa verið beittir efnahagslegum þvingunum vegna innrásarinnar í Úkraínu.
PistillÚkraínustríðið
5
Jón Trausti Reynisson
Kominn tími til að opna augun
Lýðræðisríki standa frammi fyrir bandalagi einræðis- og alræðisríkjanna Rússlands og Kína sem snýst um að skapa olnbogarými fyrir ofbeldi. Á sama tíma og Kína afneitar tilvist stríðs er Ísland með fríverslunarsamning við landið.
PistillÚkraínustríðið
1
Brynja Huld Óskarsdóttir
Að bjóða átökum heim í gegnum flugbann yfir Úkraínu
Sé horft á átökin í gegnum hina rispuðu og möttu linsu raunsæis þá er lausnin við stríðinu í Úkraínu flóknari en svo að loka flugumferð yfir landinu, skrifar Brynja Huld Óskarsdóttir öryggis- og varnarmálasérfræðingur.
FréttirÚkraínustríðið
Taka verður hótanir Pútíns um notkun kjarnavopna alvarlega
Slælegri framgangur rússneska hersins í Úkraínu en við var búist og bit þvingunaraðgerða er að hrekja ráðamenn Rússlands út í horn að mati Veru Knútsdóttur öryggis- og varnarmálasérfræðings. „Pútín er að spila rússnesku rúllettu.“
FréttirÚkraínustríðið
1
Joðtöflur uppseldar af ótta við beitingu kjarnavopna
Bætiefnatöflur með joði seldust upp hjá Lyfju í síðustu viku. Ástæðan er ótti fólks við geislun af völdum hugsanlegrar notkunar Rússa á kjarnavopnum. Joðtöflur verja skjaldkirtilinn fyrir geislun en sökum fjarlægðar er hæpið að nokkur þörf sé á notkun þeirra hér á landi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.