Írak
Svæði
Fleiri hælisleitendur frá Venesúela

Fleiri hælisleitendur frá Venesúela

·

Umsóknum um hæli hér á landi hefur fjölgað frá sama tímabili í fyrra. Helmingi umsókna á tímabilinu janúar til júlí var hafnað af Útlendingastofnun.

„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

„Okkur líður eins og að ef við snertum gull verði það að grjóti“

·

Kúrdísk hjón sem flúðu frá Írak með barnungan son sinn eiga nú á hættu að verða send úr landi. Á heimaslóðum þeirra ráða stríðsherrar sem hafa hótað að brenna fjölskylduföðurinn lifandi.

Íslensk stjórnvöld synja Kúrdum um hæli: „Þá verðum við sendir beint til Íraks“

Íslensk stjórnvöld synja Kúrdum um hæli: „Þá verðum við sendir beint til Íraks“

·

Hópur fólks mótmælti þeirri ákvörðun Útlendingastofnunar að synja sjö Kúrdum um alþjóðlega vernd við dómsmálaráðuneytið í dag. Mohamed Sabir, einn Kúrdanna, segir mikla hættu steðja að þeim í Írak.

Hvenær er rétt að berjast?

Valur Gunnarsson

Hvenær er rétt að berjast?

Valur Gunnarsson
·

100 ár af átökum í Miðausturlöndum. Hvað gerist næst?

Fyrir hverja barðist Haukur Hilmarsson?

Illugi Jökulsson

Fyrir hverja barðist Haukur Hilmarsson?

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson hefur alltaf borið djúpa virðingu fyrir sjálfstæðisþrá og þolgæði Kúrda.

„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“

„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“

·

Ástæða er til að óttast afleiðingar af ákvörðun Trump um að banna fólki frá vissum löndum að koma til Bandaríkjanna, segir Magnús Bernharðsson, prófessor í Miðausturlandafræðum. Nú þurfi menn eins og hann, hvítir miðaldra karlmenn í forréttindastöðu, fræðimenn við virta háskóla sem hafa það hlutverk að upplýsa og miðla þekkingu, að rísa upp. Hann er í hlutverki sálusorgara gagnvart nemendum og nágrönnum og segir að múslimar upplifi sig víða einangraða og réttlausa.

Hælisleitandi sendur til Noregs í skugga líflátshótana

Hælisleitandi sendur til Noregs í skugga líflátshótana

·

Kærunefnd útlendingamála tók ekki tillit til líflátshótana, sem Murtadha Ali Hussain bárust frá Noregi, áður en hún tók ákvörðun um að staðfesta úrskurð Útlendingastofnunar um að hann skyldi sendur til baka til Noregs á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Hann óttast um líf sitt, bæði í Noregi og í Írak.

Svona lifir Ali eftir að íslensk stjórnvöld sendu hann burt: „Ég vil ekki deyja“

Svona lifir Ali eftir að íslensk stjórnvöld sendu hann burt: „Ég vil ekki deyja“

·

Unglingurinn Ali Nasir var dreginn út úr Laugarneskirkju með valdi í sumar og er nú staddur í Írak. Fjölskylda hans afneitaði honum vegna þess að hann tók kristna trú á Íslandi. Ali dvelur í hrörlegu geymslurými, reiðir sig á matargjafir og óttast um líf sitt.

Skjöl frá foreldrum Alis benda til þess að hann sé 16 ára gamall

Skjöl frá foreldrum Alis benda til þess að hann sé 16 ára gamall

·

Ali Nasir var dreginn út úr Laugarneskirkju með valdi í síðustu viku. Samkvæmt vegabréfinu hans, sem varð eftir í Írak, er hann fæddur þann 9. febrúar árið 2000. Hann bjó í hverfinu Karada í Bagdad þar sem meira en 200 manns létust nýverið í sprengjuárás.

Skellihló að umræðu um mannfall í Íraksstríðinu

Skellihló að umræðu um mannfall í Íraksstríðinu

·

Davíð Oddsson og stuðningsmenn hans veltust um af hlátri þegar spjallað var um Íraksstríðið og ásakanir um meðsekt forsetaframbjóðandans.

Hvernig á að sigra ISIS?

Hvernig á að sigra ISIS?

·

Íslamska ríkið er heitasta deilumálið í umræðu um utanríkismál í baráttunni um Hvíta húsið. En hvernig á að ráða niðurlögum hryðjuverkasamtaka?

Hvernig ISIS varð til í bandarískum fangabúðum

Hvernig ISIS varð til í bandarískum fangabúðum

·

Helstu leiðtogar ISIS kynntust í bandarísku fangabúðunum Bucca í Írak. Fyrrverandi herforingjar úr her Saddams Hussein og öfgafullir íslamistar náðu saman í fangelsinu og úr varð banvænn kokteill. Fyrrverandi fangi líkir búðunum við verksmiðju sem framleiddi hryðjuverkamenn. Fangar skrifuðu símanúmer hvers annars innan á amerískar boxer nærbuxur.