Bandaríkjastjórn mun ekki lengur böðlast áfram af fáfræði og frumstæðum hvötum en mun engu að síður alltaf setja eigin hagsmuni í fyrsta sæti að sögn sérfræðings í alþjóðamálum.
Flækjusagan
352
Illugi Jökulsson
На Запад! Í vestur!
Í sumarbyrjun 1920 virtist hið nýja pólska ríki standa með pálmann í höndunum gagnvart hinum Rauða her kommúnistastjórnarinnar í Rússlandi. En skjótt skipast veður í lofti og allt í einu var tilveru Póllands enn á ný ógnað.
Menning
133
Reiðubúinn til að lifa fyrir listina
Kæruleysi dugar skammt í baráttunni gegn kúgun. Krumla vandlætingar er ævinlega á veiðum, reiðubúin til að taka í hnakkadrambið á næsta fórnarlambi og stinga í búr. Afrek Danííl Kharms hjálpa okkur þrátt fyrir allt ekki til að anda léttar. Hann var ekki reiðubúinn til að deyja fyrir listina, aðeins til að lifa fyrir hana.
Vettvangur
312
Stríð um hérað sem enginn vill
Átökin í austur Úkraínu halda áfram en býður farsóttin upp á friðarhorfur?
Menning
18
Einblíndu á þann ævintýralega blæ sem einkennir Vestfirðina
Tillaga Landmótunar og Sei stúdíó að útsýnispalli á Bolafjalli var sýnd á virtri arkitektasýningu í Moskvu.
Vettvangur
337
Hverjir eru Hvítrússar?
Margir spá því að þjóðin muni bráðlega sameinast Rússlandi. En hafa Hvítrússar tilkall til þess að teljast sérstök þjóð?
Fréttir
17
Hinar funheitu norðurslóðir
Eru norðurslóðir hið nýja villta vestur þar sem allir mega leika lausum hala? Slíkar fullyrðingar voru til umræðu á norðurslóðaráðstefnunni Arctic Frontiers í Tromsø í Noregi í byrjun febrúar. Ina Eiriksen Søreide, utanríkisráðherra Noregs, hafnar slíkum fullyrðingum, en áhugi Kínverja, sem ekkert land eiga á þessum slóðum, hefur vakið margar spurningar.
Pistill
16106
Þorvaldur Gylfason
Vandi Rússlands
Þótt Bandaríkjamenn kvarti undan ásælni Rússa birtast veikleikar Rússlands í staðnaðri ævilengd, atgervisflótta og lýðræðishalla.
Vettvangur
659
Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu
Úkraína er á flekaskilum menningar og valds. Valur Gunnarsson skrifar frá Úkraínu næstu mánuðina.
ViðtalSamherjaskjölin
721.540
„Jafnvel í Rússlandi þyrfti Kristján Þór að stíga til hliðar“
Ilia Shumanov, aðstoðarframkvæmdastjóri Rússlandsdeildar Transparency International, segir að þrátt fyrir jákvæða ásýnd Íslands erlendis hafi Samherjamálið sýnt fram á hversu berskjaldað landið er fyrir spillingarmálum.
Pistill
66962
Þorvaldur Gylfason
Rík lönd, fátækt fólk
Þorvaldur Gylfason veltir fyrir sér hvort virkilega sé þörf fyrir milljarðamæringa, í ljósi þeirrar reynslu að þeir stundi lögbrot og grafi undan lýðræði og velferð almennings.
Fréttir
40454
„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna
Sólrún Alda og Rahmon berjast fyrir lífi sínu eftir eldsvoða í Hlíðunum. Fjölskyldur þeirra beggja standa sem klettar við bak þeirra. Þau vilja brýna fyrir fólki að gæta að heimilum sínum í tengslum við eldhættu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.