Rússland
Svæði
Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson skrifar um blessuð dýrin sem menn hafa aldrei hikað við að nota í sínum eigin stríðsátökum.

Hvað tekur við af Pútín?

Hvað tekur við af Pútín?

Kynslóðir kljást í Rússlandi. Valdabaráttur í Rússlandi frá Stalín til samtímans.

Hvað skyldi Davíð segja?

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson furðar sig á því að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skuli ganga í takt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og skirrast við að taka afstöðu til aðgerða Bandaríkjanna, Frakka og Breta í Sýrlandi.

Uppgangur fáræðis

Uppgangur fáræðis

Við sendum heillaóskir okkar til þjóðarleiðtoga sem safna völdum. Menning okkar ræður því hvort við sækjum í lýðræði eða kjósum yfir okkur fáræði.

Guðni sendir Pútín skilaboð í heillaóskum

Guðni sendir Pútín skilaboð í heillaóskum

Forseti Íslands lét loks verða af því að óska Vladimir Pútín til hamingju með kjör hans í rússnesku forsetakosningunum.

Má spauga yfir líkbörum Stalíns?

Má spauga yfir líkbörum Stalíns?

Illugi Jökulsson skrifar um Jósef Stalín og nýja kvikmynd um dauða hans eftir skoska leikstjórann Armando Iannucci sem vakið hefur hneykslan og bannhvöt austur í Rússlandi.

Stalíngrad: Borgin tekin með einum skriðdreka, seinna dugðu þúsund skriðdrekar ekki

Stalíngrad: Borgin tekin með einum skriðdreka, seinna dugðu þúsund skriðdrekar ekki

Illugi Jökulsson segir söguna um Tsaritsyn/Stalíngrad/Volgograd, borgina þar sem Íslendingar munu keppa við Nígeríumenn á HM í sumar

„Taktu völdin, helvítis fíflið þitt!“

„Taktu völdin, helvítis fíflið þitt!“

Illugi Jökulsson skrifar um hið örlagaríka sumar 1917 þegar keisarinn Nikulás II hafði verið hrakinn frá völdum í Rússlandi en enginn vissi hvað ætti að taka við. Alexander Kerenskí reyndi að koma fótunum undir bráðabirgðastjórn en Vladimír Lenín beið tækifæris að hrifsa völdin til kommúnista. Rússneska byltingin 5. grein

Nýnasistasíðan hýst af huldufélagi á  Klapparstíg í eigu skattaskjólsfélags

Nýnasistasíðan hýst af huldufélagi á Klapparstíg í eigu skattaskjólsfélags

Nýnasistasíða með íslensku léni dreifir hatursáróðri gegn gyðingum og öðrum þjóðfélagshópum. Tónlistarmaðurinn Stevie Wonder og stjórnmálamaðurinn Anthony Weiner níddir á síðunni vegna uppruna síns eftir að hún fékk íslenskt lén. Slóð síðunnar á Íslandi er dularfull og var hún meðal annars vistuð hjá meintu fyrirtæki á Klapparstíg sem enginn virðist kannast við.

Pútin í vanda staddur: Má keisari sjá brjóst?

Pútin í vanda staddur: Má keisari sjá brjóst?

Nú er Vladimír Pútin Rússlandsforseti í vanda staddur. Í október næstkomandi á að frumsýna austur í hinu víðáttumikla landi hans kvikmynd sem þegar hefur valdið miklum deilum, þótt enginn hafi séð hana ennþá. Og þar sem Rússland er nú þannig að þar kemur allt til kasta Pútins fyrr eða síðar, þá er nokkuð víst að það verður lagt fyrir hann...

Óþurftarmaðurinn mesti: Lenín kemur til sögunnar

Óþurftarmaðurinn mesti: Lenín kemur til sögunnar

Illugi Jökulsson ætlar að brúka þetta ár í að skrifa öðruhvoru um örlagaríka atburði ársins 1917 þegar Romanov-ættinni var steypt af stóli í Rússlandi. 100 ár frá rússnesku byltingunni - 4. grein.

FL Group hafi skipulagt 250 milljón dollara skattsvik með Donald Trump

FL Group hafi skipulagt 250 milljón dollara skattsvik með Donald Trump

Hollensk heimildamynd rifjar upp vafasöm viðskipti FL Group og Donalds Trump.