Þöggunarhandbókin
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Aðsent

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þögg­un­ar­hand­bók­in

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, odd­viti Pírata í Suð­vest­ur­kjör­dæmi, skrif­ar um spill­ingu.
Brottfall úr framhaldsskóla getur leitt til skertra lífsgæða
AðsentAlþingiskosningar 2021

Brott­fall úr fram­halds­skóla get­ur leitt til skertra lífs­gæða

Nauð­syn­legt er að bjóða fram­halds­skóla­nem­um sál­fræði­þjón­ustu í skól­un­um skrifa Tóm­as A. Tóm­as­son og Kol­brún Bald­urs­dótt­ir, fram­bjóð­end­ur Flokks fólks­ins.
Vúdúlögfræði gegn stóreignaskatti
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Vúdú­lög­fræði gegn stór­eigna­skatti

Jó­hann Páll Jó­hanns­son, fram­bjóð­andi Sam­fylk­ing­ar í kom­andi þing­kosn­ing­um, skrif­ar um að stór­eigna­skatt­ar séu sann­gjörn og hag­kvæm leið til að vinna gegn ójöfn­uði, afla tekna og hvetja til arð­bærra fjár­fest­inga.
Nafnakall í þokukenndu mannanafnalandi
Elín Kona Eddudóttir
Aðsent

Elín Kona Eddudóttir

Nafnakall í þoku­kenndu manna­nafna­landi

El­ín Eddu­dótt­ir, sem fékk loks­ins að heita Kona að milli­nafni, undr­ast for­dóma manna­nafna­nefnd­ar.
Aðgerðir fyrir Afgana
Andrés Ingi Jónsson
Aðsent

Andrés Ingi Jónsson

Að­gerð­ir fyr­ir Af­g­ana

Þing­mað­ur Pírata legg­ur til bein­ar að­gerð­ir í þágu Af­g­ana í að­sendri grein.
Leiðréttingar við grein Stefáns Snævarrs um mig
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Aðsent

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Leið­rétt­ing­ar við grein Stef­áns Snæv­arrs um mig

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son seg­ir Stefán Snæv­arr fara með rangt mál í grein um skoð­an­ir Hann­es­ar á tengsl­um fas­isma og sósí­al­isma.
Ég vil uppreist æru fyrir dóttur mína
Gerður Berndsen
Aðsent

Gerður Berndsen

Ég vil upp­reist æru fyr­ir dótt­ur mína

Gerð­ur Berndsen seg­ist þess full­viss að eng­in mann­vera hafi ver­ið lít­ilsvirt jafn mik­ið af ís­lensku rétt­ar­kerfi og dótt­ir henn­ar.
Hvað er það sem þú óttast að gerist?
Gunnhildur Sveinsdóttir
Aðsent

Gunnhildur Sveinsdóttir

Hvað er það sem þú ótt­ast að ger­ist?

Fé­lags­fælni er ein al­geng­asta kvíðarösk­un­in, en með mark­viss­um að­gerð­um er hægt að losna úr víta­hring kvíð­ans.
Valda andlitsgrímur skaða?
Anna Tara Andrésdóttir
Aðsent

Anna Tara Andrésdóttir

Valda and­lits­grím­ur skaða?

Anna Tara Andrés­dótt­ir, doktorsnemi í heila-, hug­ar­starf­semi og hegð­un, velt­ir fyr­ir sér notk­un and­lits­gríma í heims­far­aldri, skað­semi þeirra eða skað­leysi í að­sendri grein.
Vilt þú bjarga mannslífi ?
Davíð Stefán Guðmundsson
Aðsent

Davíð Stefán Guðmundsson

Vilt þú bjarga manns­lífi ?

Al­þjóð­legi blóð­gjafa­dag­ur­inn er í dag, 14. júní. Blóð­gjaf­ar eru sér­stak­lega hvatt­ir til að gefa blóð áð­ur en hald­ið er í sum­ar­frí enda þarf Blóð­bank­inn 70 blóð­gjafa á dag.
Blindgötur og bönnuð orð
Kristján Hreinsson
Aðsent

Kristján Hreinsson

Blind­göt­ur og bönn­uð orð

Kristján Hreins­son skáld hef­ur áhyggj­ur af því sem hann nefn­ir „ný­femín­isma“ í að­sendri grein.
„Saklaus uns sekt er sönnuð“ er eitruð hugmyndafræði
Sindri Þór Hilmars- og Sigríðarson
Aðsent

Sindri Þór Hilmars- og Sigríðarson

„Sak­laus uns sekt er sönn­uð“ er eitr­uð hug­mynda­fræði

Hafði of­beld­ið sem ég varð fyr­ir guf­að upp fyr­ir til­stilli rétt­ar­rík­is­ins?
Hænuskref í stað afgerandi réttarbóta fyrir þolendur
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Hænu­skref í stað af­ger­andi rétt­ar­bóta fyr­ir þo­lend­ur

Ís­lenska rétt­ar­kerf­ið gæt­ir ekki hags­muna þo­lenda í kyn­ferð­is­brota­mál­um eins og gert er á Norð­ur­lönd­un­um og laga­breyt­ing­ar Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra breyta því ekki, seg­ir þing­fram­bjóð­andi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í að­sendri grein.
171 kona lýsir stuðningi við þolendur
Aðsent

Aktivistar gegn nauðgunarmenningu

171 kona lýs­ir stuðn­ingi við þo­lend­ur

Kon­ur hafa tek­ið sig sam­an til þess að for­dæma árás­ir á þo­lend­ur og fólk sem styð­ur þo­lend­ur.
Orðin tóm um gegnsæi
Jóhann Hauksson
Aðsent

Jóhann Hauksson

Orð­in tóm um gegn­sæi

„Á Ís­landi vík­ur lýð­ræði fyr­ir auð­ræði,“ seg­ir Jó­hann Hauks­son blaða­mað­ur í grein þar sem hann fjall­ar um gegn­sæi og spill­ingu á Ís­landi.
Má bjóða þér að deila 50 fermetrum með 30 öðrum í fimm tíma á dag?
Aðsent

Kristjana Guðbrandsdóttir

Má bjóða þér að deila 50 fer­metr­um með 30 öðr­um í fimm tíma á dag?

Í reglu­gerð er gert ráð fyr­ir því að kennslu­stofa sé 60 fer­metr­ar, en í elsta hluta Haga­skóla eru hver stofa 47 fer­metr­ar og þar sitja 27 til 28 börn sam­an í fimm klukku­stund­ir á dag, alla virka daga.