Um Íslensku óperuna
Aðsent

Bjarni Thor Kristinsson

Um Ís­lensku óper­una

„Stað­reynd­ir þessa máls eru þær að stjórn óper­unn­ar og óperu­stjóri hafa feng­ið flesta ís­lenska söngv­ara upp á móti sér, þau hafa gerst sek um að brjóta kjara­samn­inga og þau hafa bara ekki ver­ið að setja upp óper­ur und­an­far­ið,“ skrif­ar Bjarni Thor Krist­ins­son, óperu­söngv­ari, í pistli um mál­efni Ís­lensku óper­unn­ar.
Framsókn er lykillinn að breytingum í borginni
Einar Þorsteinsson
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022

Einar Þorsteinsson

Fram­sókn er lyk­ill­inn að breyt­ing­um í borg­inni

At­kvæði greitt Fram­sókn get­ur brot­ið upp meiri­hlut­ann í borg­inni, skrif­ar Ein­ar Þor­steins­son, odd­viti Fram­sókn­ar í Reykja­vík.
Við byggjum ekki hús á sandi
Sanna Magdalena Mörtudóttir
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Við byggj­um ekki hús á sandi

Byggja á hús­næði fyr­ir fólk sem er í neyð en ekki til að búa til gróða, skrif­ar Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir, odd­viti Sósí­al­ista­flokks­ins í Reykja­vík.
Draumur um betri borg lifir enn
Ómar Már Jónsson
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022

Ómar Már Jónsson

Draum­ur um betri borg lif­ir enn

Fyrsta verk­efn­ið er að fá stjórn­kerf­ið til að við­ur­kenna að kerf­is­vandi er til stað­ar, skrif­ar Óm­ar Már Jóns­son, odd­viti Mið­flokks­ins í Reykja­vík.
Byggjum aftur ódýrt í Reykjavík
Jóhannes Loftsson
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022

Jóhannes Loftsson

Byggj­um aft­ur ódýrt í Reykja­vík

Ískyggi­leg þró­un hef­ur orð­ið á Ís­landi á und­an­förn­um ár­um. Vald yf­ir­valda yf­ir okk­ur hef­ur vax­ið úr hófi á sama tíma og ábyrgð­in er horf­in. Val­frels­ið minnk­ar þeg­ar þeir sem taka ákvarð­an­ir um líf okk­ar bera enga ábyrgð, skrif­ar Jó­hann­es Lofts­son, odd­viti Ábyrgr­ar fram­tíð­ar í Reykja­vík.
Frumskilyrði að virða fólkið og skattfé þess
Kolbrún Baldursdóttir
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022

Kolbrún Baldursdóttir

Frumskil­yrði að virða fólk­ið og skatt­fé þess

For­gangsr­aða þarf í þágu fólks­ins, skrif­ar Kol­brún Bald­urs­dótt­ir. odd­viti Flokks fólks­ins í Reykja­vík.
Borgin verður að taka ábyrgð á húsnæðisvandanum
Líf Magneudóttir
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2022

Líf Magneudóttir

Borg­in verð­ur að taka ábyrgð á hús­næð­is­vand­an­um

Reykja­vík­ur­borg ætti að setja á fót eig­ið leigu­fé­lag, Reykja­vík­ur­bú­staði, sem byggi 500-1.000 íbúð­ir á ári, skrif­ar Líf Magneu­dótt­ir odd­viti Vinstri grænna í Reykja­vík.
Kjarnorkustríð í Úkraínu?
Hilmar Þór Hilmarsson
Aðsent

Hilmar Þór Hilmarsson

Kjarn­orku­stríð í Úkraínu?

Aldrei fyrr hef­ur heim­ur­inn kom­ist jafnn­á­lægt kjarn­orku­stríði, seg­ir Hilm­ar Þór Hilm­ars­son pró­fess­or.
Stafrænt bruðl í borg biðlistanna!
Einar Sveinbjörn Guðmundsson
Aðsent

Einar Sveinbjörn Guðmundsson og Kolbrún Baldursdóttir

Sta­f­rænt bruðl í borg bið­list­anna!

Bruðl­að er með fé borg­ar­inn­ar, með­al ann­ars í sta­f­rænni umbreyt­ingu þar sem stór hluti fjár­magns­ins fer í að belgja út svið borg­ar­innn­ar, á með­an að fjár­muni vant­ar til að eyða bið­list­um vegna þjón­ustu við börn, skrifa Kol­brún Bald­urs­dótt­ir og Ein­ar Svein­björn Guð­munds­son, fram­bjóð­end­ur Flokks fólks­ins.
Hættuleg spenna á húsnæðismarkaði í Reykjavík
Helga Þórðardóttir
Aðsent

Helga Þórðardóttir og Kolbrún Baldursdóttir

Hættu­leg spenna á hús­næð­is­mark­aði í Reykja­vík

Leið­tog­ar á lista Flokks fólks­ins fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar fjalla um al­var­leg­an skort á íbúð­ar­hús­næði og bygg­ing­ar­lóð­um í Reykja­vík kem­ur sí­fellt verr nið­ur á hinum tekju­lægri. Þeirra mat er að fjar­lægð frá borg­ar­bú­um og skeyt­ing­ar­leysi um þarf­ir þeirra, sér­stak­lega efnam­inna fólks ein­kenni nú­ver­andi meiri­hluta.
Hugvit og húðlitur
Inga Dóra Björnsdóttir
Aðsent

Inga Dóra Björnsdóttir

Hug­vit og húðlit­ur

Mann­fræð­ing­ur­inn Inga Dóra Björns­dótt­ir fjall­ar um þráláta rang­hug­mynd um yf­ir­burði hvíta manns­ins sem bygg­ir á því að beint sam­band sé á milli húðlitar og hins ein­staka and­lega og lík­am­lega at­gervis hins hvíta manns.
Hvaða stríð er háð í Úkraínu?
Þórarinn Hjartarsson
Aðsent

Þórarinn Hjartarsson

Hvaða stríð er háð í Úkraínu?

Þór­ar­inn Hjart­ars­son skrif­ar at­huga­semd í til­efni skrifa Jóns Trausta Reyn­is­son­ar um stríð­ið í Úkraínu.
Hvað dvelur orminn langa?
Kristján Kristjánsson
Aðsent

Kristján Kristjánsson

Hvað dvel­ur orm­inn langa?

Hví hafa spár Fukuyam­as og Blairs um al­heims­frjáls­lyndi ekki ræst?
Getur Evrópa treyst á Bandaríkin í öryggismálum í framtíðinni?
Hilmar Þór Hilmarsson
Aðsent

Hilmar Þór Hilmarsson

Get­ur Evr­ópa treyst á Banda­rík­in í ör­ygg­is­mál­um í fram­tíð­inni?

Fyrr eða síð­ar mun vax­andi efna­hags­styrk­ur Kína breyt­ast í hern­að­ar­styrk, seg­ir Hilm­ar Þór Hilm­ars­son pró­fess­or, sem ef­ast um að Evr­ópa geti treyst á Banda­rík­in til lengri tíma.
Vöxtur Kína og varnir Evrópu
Hilmar Þór Hilmarsson
Aðsent

Hilmar Þór Hilmarsson

Vöxt­ur Kína og varn­ir Evr­ópu

Kín­verj­ar stefna á að verða stærra hag­kerfi en Banda­rík­in og Evr­ópu­sam­band­ið til sam­ans. „Kalda­stríðs­hug­mynd­in að Kína muni falla und­ir svip­uð­um þrýst­ingi Vest­ur­landa og Sov­ét­rík­in er af­leit hug­mynd,“ skrif­ar Hilm­ar Þór Hilm­ars­son, pró­fess­or í al­þjóða­við­skipt­um.
Mikilvægir lærdómar af innrásum á 21. öld
Gunnar Hersveinn
Aðsent

Gunnar Hersveinn

Mik­il­væg­ir lær­dóm­ar af inn­rás­um á 21. öld

Harð­stjór­ar beita mælskulist til að breiða skít yf­ir sann­leik­ann í hvert sinn sem þeir opna munn­inn. Mark­mið­ið er að byrgja okk­ur sýn. Við verð­um að opna aug­un til að sjá sann­leik­ann á bak við inn­rás­ir í Úkraínu 2022 og Ír­ak 2003.