Vladimir Pútín
Aðili
Gagnrýninn háskólanemi í haldi fyrir að mótmæla Pútín

Gagnrýninn háskólanemi í haldi fyrir að mótmæla Pútín

·

Rússneski stjórnmálafræðineminn og Youtube-bloggarinn Egor Zhukov var sakaður um að hafa stýrt mannfjölda á mótmælum með grunsamlegum handahreyfingum. Málið var látið niður falla og hann þess í stað sakaður að breiða út „öfgastefnu“ á samfélagsmiðlum. Þúsundir mótmælenda hafa verið handteknir eftir að leiðtogum stjórnarandstöðunnar var meinað að bjóða sig fram.

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu

·

Birgitta Jónsdóttir, stjórnarformaður IMMI, og Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingkona Pírata, fóru á áróðursráðstefnu sem er fjármögnuð af rússneskum yfirvöldum. „Ég er ekki sérstakur stuðningsmaður Rússa, Kína, Bandaríkjanna né annarra stórvelda og gagnrýni þau öll við hvert tækifæri, líka þarna,“ segir Birgitta.

Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar

Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar

·

Fyrir rúmri viku síðan, fimmtudaginn 18. apríl, birti dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna stytta og ritskoðaða útgáfu af skýrslu Robert Mueller. Þar með kom skýslan, eða hluti hennar í það minnsta, fyrir augu almennings í fyrsta sinn, því það eina sem hafði birst fram að því var fjögurra blaðsíðna endursögn Willaim Barr á helstu niðurstöðum skýrslunnar.

Trump í slæmum félagsskap

Trump í slæmum félagsskap

·

Margir Bandaríkjaforsetar hafa í gegnum tíðina gerst sekir um að styðja andlýðræðisleg öfl á erlendri grundu, þrátt fyrir fögur orð um annað. Í seinni tíð hefur þó líklega enginn gengið eins langt eða verið eins opinskár með stuðning sinn við einræðisherra og núverandi forseti Bandaríkjanna.

Spáð fyrir um framtíð Rússlands

Spáð fyrir um framtíð Rússlands

·

Stærsta land í heimi hefur þróast að hluta til eins og ein af fimm sviðsmyndum sérfræðinga spáði fyrir um. En hvert stefnir Rússland Pútíns?

Hvað tekur við af Pútín?

Valur Gunnarsson

Hvað tekur við af Pútín?

Valur Gunnarsson
·

Kynslóðir kljást í Rússlandi. Valdabaráttur í Rússlandi frá Stalín til samtímans.

Guðni sendir Pútín skilaboð í heillaóskum

Guðni sendir Pútín skilaboð í heillaóskum

·

Forseti Íslands lét loks verða af því að óska Vladimir Pútín til hamingju með kjör hans í rússnesku forsetakosningunum.

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin

·

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, veltir fyrir sér forsetakjöri í Frakklandi sem hverfast um átök á milli alþjóðlegrar frjálslyndisstefnu og þjóðernislegrar íhaldsstefnu. Svo virðist sem díalektík Hegels sé enn í fullu gildi.

Þýska öfgahægrið missir flugið

Þýska öfgahægrið missir flugið

·

Stuðningur við þýska hægri öfgaflokkinn Alternative für Deutschland, AfD, virðist fara dvínandi samkvæmt nýlegum skoðanakönnunum í Þýskalandi. Meðlimir flokksins hafa meðal annars talað fyrir því að flóttamenn séu skotnir á landamærunum, gegn fóstureyðingum og kynfræðslu barna, og sagt að íslam samræmist ekki stjórnarskránni. Eftir að hafa fagnað sigri síðastliðið haust mælist flokkurinn nú aðeins með 8,5 prósent fylgi.

Aðstoðarmenn Trumps voru í sambandi við rússnesku leyniþjónustuna fyrir forsetakosningarnar

Aðstoðarmenn Trumps voru í sambandi við rússnesku leyniþjónustuna fyrir forsetakosningarnar

·

New York Times greinir frá ítrekuðum samskiptum milli meðlima í kosningateymi Donalds Trump og háttsettra manna í rússnesku leyniþjónustunni árið fyrir bandarísku forsetakosningarnar.

Angela Merkel, leiðtogi hins frjálsa heims

Angela Merkel, leiðtogi hins frjálsa heims

·

Ýmsir vilja meina að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sé leiðtogi hins frjálsa heims nú þegar Donald Trump hefur tekið við völdum í Bandaríkjunum. Prestsdóttirin Merkel ólst upp í Austur-Þýskalandi. Hún er menntaður eðlisfræðingur og talar reiprennandi rússnesku. Við fall Berlínarmúrsins ákvað hún að láta til sín taka á vettvangi stjórnmálanna. Kanslarinn sækist nú eftir endurkjöri fjórða kjörtímabilið í röð en komandi ár gæti orðið afdrifaríkt í Evrópu nú þegar popúlískir hægri flokkar eru að sækja í sig veðrið í álfunni.

Tyrkir halla sér að Rússum

Tyrkir halla sér að Rússum

·

Samskipti milli Rússlands og Tyrklands hafa verið stirð síðan rússnesk flugvél var skotin niður yfir Tyrklandi í fyrra. Leiðtogar ríkjanna vinna hins vegar í því að bæta samskiptin á milli landanna og er fyrsti fundur þeirra síðan atvikið átti sér stað liður í því.