Vandi Rússlands
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Vandi Rúss­lands

Þótt Banda­ríkja­menn kvarti und­an ásælni Rússa birt­ast veik­leik­ar Rúss­lands í staðn­aðri ævi­lengd, at­gervis­flótta og lýð­ræð­is­halla.
Rík lönd, fátækt fólk
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Rík lönd, fá­tækt fólk

Þor­vald­ur Gylfa­son velt­ir fyr­ir sér hvort virki­lega sé þörf fyr­ir millj­arða­mær­inga, í ljósi þeirr­ar reynslu að þeir stundi lög­brot og grafi und­an lýð­ræði og vel­ferð al­menn­ings.
Gagnrýninn háskólanemi í haldi fyrir að mótmæla Pútín
Fréttir

Gagn­rýn­inn há­skóla­nemi í haldi fyr­ir að mót­mæla Pútín

Rúss­neski stjórn­mála­fræð­inem­inn og Youtu­be-blogg­ar­inn Eg­or Zhukov var sak­að­ur um að hafa stýrt mann­fjölda á mót­mæl­um með grun­sam­leg­um handa­hreyf­ing­um. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla og hann þess í stað sak­að­ur að breiða út „öfga­stefnu“ á sam­fé­lags­miðl­um. Þús­und­ir mót­mæl­enda hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að leið­tog­um stjórn­ar­and­stöð­unn­ar var mein­að að bjóða sig fram.
Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.
Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar
Úttekt

Öngstræti Mu­ell­er-rann­sókn­ar­inn­ar

Fyr­ir rúmri viku síð­an, fimmtu­dag­inn 18. apríl, birti dóms­mála­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna stytta og rit­skoð­aða út­gáfu af skýrslu Robert Mu­ell­er. Þar með kom skýsl­an, eða hluti henn­ar í það minnsta, fyr­ir augu al­menn­ings í fyrsta sinn, því það eina sem hafði birst fram að því var fjög­urra blað­síðna end­ur­sögn Willaim Barr á helstu nið­ur­stöð­um skýrsl­unn­ar.
Trump í slæmum félagsskap
Úttekt

Trump í slæm­um fé­lags­skap

Marg­ir Banda­ríkja­for­set­ar hafa í gegn­um tíð­ina gerst sek­ir um að styðja and­lýð­ræð­is­leg öfl á er­lendri grundu, þrátt fyr­ir fög­ur orð um ann­að. Í seinni tíð hef­ur þó lík­lega eng­inn geng­ið eins langt eða ver­ið eins op­in­skár með stuðn­ing sinn við ein­ræð­is­herra og nú­ver­andi for­seti Banda­ríkj­anna.
Spáð fyrir um framtíð Rússlands
Fréttir

Spáð fyr­ir um fram­tíð Rúss­lands

Stærsta land í heimi hef­ur þró­ast að hluta til eins og ein af fimm sviðs­mynd­um sér­fræð­inga spáði fyr­ir um. En hvert stefn­ir Rúss­land Pútíns?
Hvað tekur við af Pútín?
Valur Gunnarsson
Pistill

Valur Gunnarsson

Hvað tek­ur við af Pútín?

Kyn­slóð­ir kljást í Rússlandi. Valda­bar­átt­ur í Rússlandi frá Stalín til sam­tím­ans.
Guðni sendir Pútín skilaboð í heillaóskum
Fréttir

Guðni send­ir Pútín skila­boð í heilla­ósk­um

For­seti Ís­lands lét loks verða af því að óska Vla­dimir Pútín til ham­ingju með kjör hans í rúss­nesku for­seta­kosn­ing­un­um.
Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin
Fréttir

Mar­ine Le Pen og pen­ing­arn­ir frá Pút­in

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, velt­ir fyr­ir sér for­seta­kjöri í Frakklandi sem hverf­ast um átök á milli al­þjóð­legr­ar frjáls­lynd­is­stefnu og þjóð­ern­is­legr­ar íhalds­stefnu. Svo virð­ist sem díal­ektík Heg­els sé enn í fullu gildi.
Þýska öfgahægrið missir flugið
FréttirÞýsk stjórnmál

Þýska öfga­hægr­ið miss­ir flug­ið

Stuðn­ing­ur við þýska hægri öfga­flokk­inn Alternati­ve für Deutsch­land, AfD, virð­ist fara dvín­andi sam­kvæmt ný­leg­um skoð­ana­könn­un­um í Þýskalandi. Með­lim­ir flokks­ins hafa með­al ann­ars tal­að fyr­ir því að flótta­menn séu skotn­ir á landa­mær­un­um, gegn fóst­ur­eyð­ing­um og kyn­fræðslu barna, og sagt að íslam sam­ræm­ist ekki stjórn­ar­skránni. Eft­ir að hafa fagn­að sigri síð­ast­lið­ið haust mæl­ist flokk­ur­inn nú að­eins með 8,5 pró­sent fylgi.
Aðstoðarmenn Trumps voru í sambandi við rússnesku leyniþjónustuna fyrir forsetakosningarnar
AfhjúpunForsetakosningar í BNA 2016

Að­stoð­ar­menn Trumps voru í sam­bandi við rúss­nesku leyni­þjón­ust­una fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar

New York Times grein­ir frá ít­rek­uð­um sam­skipt­um milli með­lima í kosn­ingat­eymi Don­alds Trump og hátt­settra manna í rúss­nesku leyni­þjón­ust­unni ár­ið fyr­ir banda­rísku for­seta­kosn­ing­arn­ar.