Vladimir Pútín Rússlandsforseti segist hafa tekið ákvörðun um að nota „leiftursnöggt“ viðbragð ef einhver utanaðkomandi grípur inn í atburðina í Úkraínu.
Aðsent
3
Gunnar Hersveinn
Mikilvægir lærdómar af innrásum á 21. öld
Harðstjórar beita mælskulist til að breiða skít yfir sannleikann í hvert sinn sem þeir opna munninn. Markmiðið er að byrgja okkur sýn. Við verðum að opna augun til að sjá sannleikann á bak við innrásir í Úkraínu 2022 og Írak 2003.
GreiningÚkraínustríðið
2
Rússar ráðast á það sem gerir sjálfstæði Íslands mögulegt
Vladimir Pútín hefur komist upp með of margt, segir Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur, sem sérhæfir sig í stöðu smáríkja, eins og Íslands, sem er ógnað af breyttri heimsmynd Pútíns.
GreiningÚkraínustríðið
3
Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað
Vladímír Pútín Rússlandsforseti efaðist um grundvöll úkraínsks ríkis í sjónvarpsávarpi til þjóðarinnar í kvöld. Pútín hefur skipað rússneska hernum að hefja innreið sína í svæði aðskilnaðarsinna í Austur-Úkraínu.
Úttekt
Stórveldaátök í stað hryðjuverkastríðs
Hvort sínum megin við víglínuna standa herir gráir fyrir járnum. Rússar öðrum megin, Úkraínumenn studdir af Vesturveldunum hinum megin. Hvernig mun þetta enda?
Úttekt
Skipulagt líknardráp
Talibanar unnu langhlaupið í Afganistan. Þeir ráða yfir þriðjungi landsins og Bandaríkjamenn eru nú farnir á brott.
Fréttir
Ísland styður ekki bann við kjarnorkuvopnum
Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum verður fullgiltur á morgun. Ísland sniðgekk ráðstefnuna þar sem hann var saminn og skipar sér á bekk með kjarnorkuveldunum. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona VG, vill að Ísland hafi kjark til að standa á eigin fótum og samþykki sáttmálann.
FréttirKínverski leynilistinn
Kínverska ríkið sver af sér aðkomu að gagnasöfnun um Íslendinga
Sendiráð Kína á Íslandi segist ekkert vita um lista fyrirtækisins Zhenhua þar sem er að finna nöfn um 400 Íslendinga. Kínverska sendiráðið segir yfirvöld í Kína vilja aukna samvinnu um netöryggi í heiminum.
FréttirKínverski leynilistinn
Íslenskt áhrifafólk kortlagt á kínverskum lista: „Mjög óþægilegt“
Um 400 Íslendingar eru á nafnalista kínversks fyrirtækis sem tengist hernum í Kína. Stundin hefur listann undir höndum. Um er að ræða stjórnmálamenn, sendiherra, embættismenn, ríkisforstjóra og ættingja þeirra. Tveir þingmenn segja að þeim finnist afar óþægilegt að vita af því að þær séu á slíkum lista. Erlendir sérfræðingar telja afar líklegt að kínverska ríkið hafi aðgang að listanum.
Fréttir
Stór hluti Pólverja á Íslandi harmar sigur Duda: „Við vorum ekki að fylgjast nógu vel með“
Hinn íhaldssami Andrzej Duda vann forsetakosningar Póllands með naumum mun. Um 80 prósent Pólverja á Íslandi studdu andstæðing hans Rafal Trzaskowski, en samkvæmt Wiktoriu Ginter ríkir harmur meðal þeirra í dag.
ViðtalForsetakosningar 2020
„Ég hef einsett mér að láta embættið ekki stíga mér til höfuðs“
Guðni Th. Jóhannesson forseti er dulur maður. Hér ræðir hann um lærdóm síðustu fjögurra ára og áskoranir framtíðarinnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.