Alþjóðamál
Fréttamál
Guðlaugur Þór dreifði Brexit-áróðri og mærir nú Boris Johnson: „Mjög hæfur“

Guðlaugur Þór dreifði Brexit-áróðri og mærir nú Boris Johnson: „Mjög hæfur“

·

Guðlaugur Þór Þórðarson dreifði villandi boðskap frá Brexit-sinnum í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar 2016 um að útganga myndi spara Bretum 350 milljónir punda sem yrði svo hægt að dæla í heilbrigðiskerfið. Hann segir Boris Johnson hafa „skýra sýn“.

Íslensk stjórnvöld mótmæla sjaríalögum og grýtingum á samkynhneigðum í Brúnei

Íslensk stjórnvöld mótmæla sjaríalögum og grýtingum á samkynhneigðum í Brúnei

·

„Réttindi hinsegin fólks eru grundvallarþáttur í mannréttindastefnu Íslands og við leggjum mikla áherslu á þau í störfum okkar í mannréttindaráðinu,“ segir utanríkisráðherra.

Ísland sat hjá í atkvæða­greiðslu um stríðs­glæpi gegn Palestínu­mönnum

Ísland sat hjá í atkvæða­greiðslu um stríðs­glæpi gegn Palestínu­mönnum

·

Íslendingar fylgja samstarfsþjóðum að verulegu leyti í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna en hafa einnig hlotið lof fyrir að sýna frumkvæði, meðal annars í gagnrýni á yfirvöld í Sádi-Arabíu. Ísland studdi þrjár af fjórum ályktunum um málefni Ísraels og Palestínu.

Frjálshyggja og fasisminn sem neyðarréttur hins sterka

Jóhann Páll Jóhannsson

Frjálshyggja og fasisminn sem neyðarréttur hins sterka

Jóhann Páll Jóhannsson
·

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er duglegur að vekja athygli á grimmdarverkum sem framin voru í nafni kommúnisma. En ítrekaðar varnarræður hans fyrir einn ógeðslegasta þjóðarleiðtoga heims eru líka ágæt áminning um hvað stundum er stutt milli íhaldsfrjálshyggju og fasisma.

Myrt vegna fréttaflutnings

Myrt vegna fréttaflutnings

·

Víða um heim sæta blaðamenn ógnunum og hótunum, þeir eru lögsóttir, færðir í gæsluvarðhald og stungið í fangelsi vegna skrifa sinna, pyntaðir og drepnir. Á síðustu tólf mánuðum hafa þrír blaðamenn verið myrtir á evrópskri grundu og nýlega hvarf blaðamaður inn í sendiráð Sádi-Arabíu í Tyrklandi og kom aldrei þaðan út aftur.

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar

·

InDefence-hópurinn svokallaði beitti þjóðernislegri orðræðu í áróðursstríði við Breta, að mati Markúsar Þórhallssonar sagnfræðings. Sótt var í 20. aldar söguskoðun um gullöld og niðurlægingartímabil Íslendingasögunnar. 83 þúsund manns skrifuðu undir „Icelanders are not terrorists“-undirskriftalistann og hópurinn orsakaði fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslu lýðveldistímans.

Misskiptingin eykst á feikihraða og ógnar lýðræðinu

Misskiptingin eykst á feikihraða og ógnar lýðræðinu

·

Sex einstaklingar eiga nú jafn mikið og helmingur mannkyns. Auðurinn sópast frá þeim sem minnst eiga og safnast á hendur hinna fáu sem eiga mest. Sérfræðingar óttast að hin sívaxandi misskipting ýti enn frekar undir sókn hægri popúlista á Vesturlöndum. Misskiptingin minnst í þeim ríkjum þar sem efnahagslegt lýðræði er mest.

Angela Merkel, leiðtogi hins frjálsa heims

Angela Merkel, leiðtogi hins frjálsa heims

·

Ýmsir vilja meina að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sé leiðtogi hins frjálsa heims nú þegar Donald Trump hefur tekið við völdum í Bandaríkjunum. Prestsdóttirin Merkel ólst upp í Austur-Þýskalandi. Hún er menntaður eðlisfræðingur og talar reiprennandi rússnesku. Við fall Berlínarmúrsins ákvað hún að láta til sín taka á vettvangi stjórnmálanna. Kanslarinn sækist nú eftir endurkjöri fjórða kjörtímabilið í röð en komandi ár gæti orðið afdrifaríkt í Evrópu nú þegar popúlískir hægri flokkar eru að sækja í sig veðrið í álfunni.

Ísland leggst gegn aukinni samábyrgð Evrópuríkja í flóttamannamálum

Ísland leggst gegn aukinni samábyrgð Evrópuríkja í flóttamannamálum

·

Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra nýrrar ríkisstjórnar, fór til Möltu og beitti sér gegn breytingum á Dyflinnarreglugerðinni og aukinni samábyrgð Evrópuríkja vegna afgreiðslu hælisumsókna. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill mæta ákveðnum hópi hælisleitenda „með hörðum stálhnefa“.

Segir brotið á réttindum drengsins: „Og við tölum um mannréttindabrot á pólskum konum“

Segir brotið á réttindum drengsins: „Og við tölum um mannréttindabrot á pólskum konum“

·

Ragnheiður Ríkharðsdóttir skorar á innanríkisráðherra að beita sér í máli fimm ára drengsins sem á að senda til Noregs. Guðlaugur Þór Þórðarson segir að það væri af nógu að taka ef þingmenn ætluðu að „gagnrýna mannréttindabrot í Evrópu í hvert skipti sem þau eru framin“.

Forseti Filippseyja kallar Obama „hóruunga“

Forseti Filippseyja kallar Obama „hóruunga“

·

Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur heimilað aftökur án dóms og laga í stríði sínu gegn eiturlyfjum. Óútreiknanleg hegðun hans og nú niðrandi ummæli um valdamesta mann í heimi valda ekki aðeins upplausn á götum landsins, heldur einnig á hlutabréfamörkuðum.

Verkafólki í Norður-Kóreu gefið amfetamíni til að flýta fyrir byggingu háhýsa

Verkafólki í Norður-Kóreu gefið amfetamíni til að flýta fyrir byggingu háhýsa

·

Verkstjórar í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, eru undir mikilli pressu að klára verkefni sín og hafa tekið upp á því að gefa verkamönnum sínum metamfetamín til þess að fá þá til að vinna hraðar.