Nýju frumvarpi dómsmálaráðherra er ætlað að bregðast við gagnrýni á lögbönn á fjölmiðla. Vísað er til lögbanns á fréttaflutning Stundarinnar af fjármálum Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra.
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
2
Úttekt
98513
Hækka verð eftir að hafa greitt sér tæplega 770 milljóna arð úr fyrirtæki í einokunarstöðu
Íslenska lénafyrirtækið ISNIC hækkar verð á .is-lénum um 5 prósent. Fyrirtækið er í einokunarstöðu með sölu á heimasíðum sem bera lénið og hefur Póst- og fjarskiptastofnun bent á að það sé óeðlilegt að einkafyrirtæki sé í þessari stöðu.
3
Fréttir
1964
Gjaldþrot fyrirtækja í eigu Sigga hakkara upp á meira en 300 milljónir króna
Félög skráð á Sigurð Þórðarson skulda um 113 milljónir í opinber gjöld og 9 milljónir króna í lífeyrissjóði.
4
Úttekt
149679
Ísland er eftir á í aðlögun innflytjenda
Anna Wojtyńska, nýdoktor í mannfræði við Háskóla Íslands, er helsti sérfræðingur landsins þegar kemur að rannsóknum um pólska innflytjendur hér á landi. Að hennar mati hefur stefna og viðmót íslensks samfélags leitt til þess að hæfni innflytjenda nýtist ekki en þeir fá sjaldan tækifæri til að komast úr láglaunastörfum.
5
Pistill
12138
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
6
Þrautir10 af öllu tagi
4665
349. spurningaþraut: Tvær kvikmyndir, ein höfuðborg, einn stríðsleiðtogi, og það er bara byrjunin
Hæ. Hér er fyrst hlekkur á þrautina frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Á myndinni að ofan má sjá dýrið paraceratherium, stærsta landspendýr sem vitað er um í sögunni, en dýrið var á dögum fyrir 25-30 milljónum ára. Hver er nánasti ættingi dýrsins sem enn skrimtir? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er höfuðborgin Buenos Aires? 2. Í ágúst 1941...
7
Þrautir10 af öllu tagi
6377
350. spurningaþraut: Frægir íþróttamenn fyrr og nú
Hlekkurinn frá í gær. * Á þessum einstaklega sólríka sunnudegi (þetta er skrifað fyrir tæpri viku svo ég tek enga ábyrgð á hvort það er í rauninni sólskin), þá skuluði grafa upp úr minninu fræga íþróttamenn — því nú þarf að þekkja tólf slíka. Aukaspurningarnar eru um íþróttamenn aftan úr forneskju, en aðalspurningarnar eru með einni undantekningu um íþróttamenn sem...
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 23. apríl.
Áslaug Arna SigurbjörnsdóttirDómsmálaráðherra kynnir frumvarp sem varðar lögbann á fjölmiðla.Mynd: xd.is
Aðilar sem óska eftir lögbanni á fréttaflutning fjölmiðla munu þurfa að leggja fram tryggingu og málsmeðferð verður hraðað verði frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra að lögum. Þá verður dómurum heimilt að dæma bætur vegna þess tjóns sem verður við það að birting efnis er hindruð vegna lögbanns eða beiðni um það.
Frumvarpið var birt í gær á Samráðsgátt stjórnvalda. Í frumvarpinu er sérstaklega fjallað um það þegar þrotabú Glitnis banka, Glitnir HoldCo, krafðist þess 16. október árið 2017 að Sýslumaðurinn í Reykjavík setti lögbann á frekari umfjöllun Stundarinnar um viðskipti Bjarna Bendiktssonar, þáverandi forsætisráðherra og núverandi fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins og fjölskyldu hans.
Krafðist lögmaður Glitnis HoldCo þess jafnframt að Stundin léti af hendi öll þau gögn sem fréttaflutningurinn byggði á og að fréttum um viðskipti Bjarna, sem birtar hefðu verið á vef Stundarinnar, yrði eytt. Daginn eftir, 17. október, samþykkti sýslumaður lögbannskröfuna. Glitnir HoldCo stefndi svo Stundinni og Reykjavik Media, sem vann fréttir upp úr umræddum gögnum í samvinnu við Stundina og breska dagblaðið The Guardian. Lögbanninu var hnekkt í Landsrétti í október 2018 og Stundin hafði betur í Hæstarétti í mars 2019 hvað varðaði síðustu kröfur Glitnis HoldCo.
„Lögbann á miðlun fjölmiðla felur í sér fyrirfram takmörkun á tjáningarfrelsi sem gera verður sérstaklega ríkar kröfur til samkvæmt stjórnarskránni og mannréttindasáttmála Evrópu,“ segir í kynningu ráðuneytisins. „Þar reynir jafnframt á mörk tjáningarfrelsis annars vegar og friðhelgis einkalífs hins vegar. Oft er vandséð hvort trygging geti mætt því tjóni sem af lögbanni getur hlotist, m.a. tjóni sem verður vegna þess að með því er komið í veg fyrir lýðræðislega umræðu þegar tjáning um málefni sem varðar almenning er fyrirfram takmörkuð svo sem í aðdraganda kosninga. Slíkt tjón verður þau tæpast metið til nánar tiltekinnar fjárhæðar og vandséð hver ætti slíka kröfu um greiðslu bóta. Hins vegar er lýðræðisleg umræða þar í húfi og því rétt að bregðast við.“
„Þar reynir jafnframt á mörk tjáningarfrelsis annars vegar og friðhelgis einkalífs hins vegar“
Í frumvarpinu eru tillögur um að styrkja umgjörð lögbannsmála og hraða málsmeðferðinni, að gættum réttindum gerðarbeiðanda og gerðarþola við slíka gerð, að því er segir í kynningunni. „Er lagt til að þegar um er að ræða beiðni um lögbann við birtingu efnis skuli ætíð lögð fram trygging til bráðabirgða. Þá er lagt til að frestir við meðferð sýslumanns verði takmarkaðir eins og kostur er og einungis veittir í undantekningartilvikum. Þá er lagt til að staðfestingarmál í kjölfar lögbanns fari eftir reglum XIX. kafla laga nr. 90/1991 um meðferð einkamála (flýtimeðferð) eftir því sem við á. Auk þess eru lagðar til strangari bótareglur í þessum tegundum mála, og dómara heimilað að dæma bætur að álitum vegna þess tjóns sem varð við það að birting efnis var hindruð vegna lögbanns eða beiðni um það.“
Lögbönn á 365, Stundin og Reykjavík Media
Í kynningu ráðuneytisins er fjallað um tvö lögbannsmál gagnvart fjölmiðlum undanfarna áratugi. „Annars vegar lögbanns sýslumannsins í Reykjavík frá 30. september 2005 við því að 365-prentmiðlar ehf. birtu opinberlega einkagögn J í Fréttablaðinu eða öðrum fjölmiðlum gerðarþola, að hluta til eða í heilu lagi, með beinni eða óbeinni tilvitnun, hvort heldur um væri að ræða tölvupóst þar sem J væri ýmist sendandi eða viðtakandi eða önnur slík persónuleg einkaskjöl J sem gerðarþoli hefði í sínum vörslum. Dómstólar synjuðu síðar um staðfestingu lögbannsins með dómi Hæstaréttar í Hrd. 2006, bls. 2759 (541/2005),“ segir í kynningunni.
„Hins vegar lögbanns sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu að kröfu Glitnis HoldCo ehf. við því að Útgáfufélagið Stundin ehf. og Reykjavik Media ehf. birtu fréttir eða aðra umfjöllun sem byggð væri á eða unnin upp úr gögnum Glitnis HoldCo ehf. sem undirorpin væru trúnaði samkvæmt 58. gr. laga um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002. Dómstólar synjuðu síðar um staðfestingu lögbannsins, sbr. dóm Landsréttar 5. október 2018 (188/2018). Var þar jafnframt vísað til þess í frumvarpinu að í tilefni af seinna málinu efndi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis til opins fundar um vernd tjáningarfrelsis 19. október 2017 þar sem ræddar voru hugmyndir um að lögum yrði breytt í þá veru að mat á lögbannsbeiðnum er beindust gegn fjölmiðlum yrði fært til dómara.“
Seldi í Sjóð 9 og losnaði undan 50 milljóna kúluláni
Umfjöllun fjölmiðlanna um mál Bjarna hófst 6. október 2017 með ítarlegum fréttaskýringum um viðskipti hans og fjölskyldu hans í kringum bankahrunið 2008.
Kom meðal annars fram að Bjarni Benediktsson hefði selt allar eignir sínar í Sjóði 9 hjá Glitni dagana 2. til 6. október 2008 og að faðir hans hefði verið leystur undan sjálfskuldarábyrgð hjá bankanum skömmu fyrir hrun.
Stundin fjallaði svo ítarlega um kaup Engeyinga á Olíufélaginu árið 2006 og hvernig yfirtakan var að miklu leyti fjármögnuð með kúlulánum.
Fram kom að Bjarni hefði verið losaður undan 50 milljóna kúluláni sem hann hafði tekið persónulega hjá Glitni og skuldin færð yfir á skuldsett eignarhaldsfélag föður hans, Hafsilfur ehf., sem síðan var slitið eftir hrun. Slitastjórn Glitnis tók málið til sérstakrar skoðunar enda fannst engin fundargerð þar sem skuldskeytingin var leyfð.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
Viðtal
75470
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
2
Úttekt
98513
Hækka verð eftir að hafa greitt sér tæplega 770 milljóna arð úr fyrirtæki í einokunarstöðu
Íslenska lénafyrirtækið ISNIC hækkar verð á .is-lénum um 5 prósent. Fyrirtækið er í einokunarstöðu með sölu á heimasíðum sem bera lénið og hefur Póst- og fjarskiptastofnun bent á að það sé óeðlilegt að einkafyrirtæki sé í þessari stöðu.
3
Fréttir
1964
Gjaldþrot fyrirtækja í eigu Sigga hakkara upp á meira en 300 milljónir króna
Félög skráð á Sigurð Þórðarson skulda um 113 milljónir í opinber gjöld og 9 milljónir króna í lífeyrissjóði.
4
Úttekt
149679
Ísland er eftir á í aðlögun innflytjenda
Anna Wojtyńska, nýdoktor í mannfræði við Háskóla Íslands, er helsti sérfræðingur landsins þegar kemur að rannsóknum um pólska innflytjendur hér á landi. Að hennar mati hefur stefna og viðmót íslensks samfélags leitt til þess að hæfni innflytjenda nýtist ekki en þeir fá sjaldan tækifæri til að komast úr láglaunastörfum.
5
Pistill
12138
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
6
Þrautir10 af öllu tagi
4665
349. spurningaþraut: Tvær kvikmyndir, ein höfuðborg, einn stríðsleiðtogi, og það er bara byrjunin
Hæ. Hér er fyrst hlekkur á þrautina frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Á myndinni að ofan má sjá dýrið paraceratherium, stærsta landspendýr sem vitað er um í sögunni, en dýrið var á dögum fyrir 25-30 milljónum ára. Hver er nánasti ættingi dýrsins sem enn skrimtir? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er höfuðborgin Buenos Aires? 2. Í ágúst 1941...
7
Þrautir10 af öllu tagi
6377
350. spurningaþraut: Frægir íþróttamenn fyrr og nú
Hlekkurinn frá í gær. * Á þessum einstaklega sólríka sunnudegi (þetta er skrifað fyrir tæpri viku svo ég tek enga ábyrgð á hvort það er í rauninni sólskin), þá skuluði grafa upp úr minninu fræga íþróttamenn — því nú þarf að þekkja tólf slíka. Aukaspurningarnar eru um íþróttamenn aftan úr forneskju, en aðalspurningarnar eru með einni undantekningu um íþróttamenn sem...
Mest deilt
1
Úttekt
149679
Ísland er eftir á í aðlögun innflytjenda
Anna Wojtyńska, nýdoktor í mannfræði við Háskóla Íslands, er helsti sérfræðingur landsins þegar kemur að rannsóknum um pólska innflytjendur hér á landi. Að hennar mati hefur stefna og viðmót íslensks samfélags leitt til þess að hæfni innflytjenda nýtist ekki en þeir fá sjaldan tækifæri til að komast úr láglaunastörfum.
2
Úttekt
98513
Hækka verð eftir að hafa greitt sér tæplega 770 milljóna arð úr fyrirtæki í einokunarstöðu
Íslenska lénafyrirtækið ISNIC hækkar verð á .is-lénum um 5 prósent. Fyrirtækið er í einokunarstöðu með sölu á heimasíðum sem bera lénið og hefur Póst- og fjarskiptastofnun bent á að það sé óeðlilegt að einkafyrirtæki sé í þessari stöðu.
3
Viðtal
75467
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
4
Pistill
12138
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
5
FréttirLaugaland/Varpholt
19135
Stúlkurnar af Laugalandi segja Ásmund Einar hunsa sig
Konur sem lýst hafa því að hafa verið beittar ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi hafa ekki fengið svar við tölvupósti sem var sendur Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra fyrir átján dögum síðan „Það átti greinilega aldrei að fara fram nein alvöru rannsókn,“ segir Gígja Skúladóttir.
6
Þrautir10 af öllu tagi
6377
350. spurningaþraut: Frægir íþróttamenn fyrr og nú
Hlekkurinn frá í gær. * Á þessum einstaklega sólríka sunnudegi (þetta er skrifað fyrir tæpri viku svo ég tek enga ábyrgð á hvort það er í rauninni sólskin), þá skuluði grafa upp úr minninu fræga íþróttamenn — því nú þarf að þekkja tólf slíka. Aukaspurningarnar eru um íþróttamenn aftan úr forneskju, en aðalspurningarnar eru með einni undantekningu um íþróttamenn sem...
7
Pistill
1470
Dagmar Kristinsdóttir
Það skiptir máli hvernig við tjáum okkur
Við getum haft áhrif með orðum okkar, vakið til umhugsunar, fengið fólk til að skipta um skoðun og jafnvel breyta um hegðun.
Mest lesið í vikunni
1
Viðtal
75467
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
2
FréttirSamherjaskjölin
106655
Rannsóknin á Namibíumáli Samherja í Færeyjum: „Stundum er best að vita ekki“
Færeyska ríkissjónvarpið teiknar upp mynd af því hvernig Samherji stýrir í reynd starfsemi útgerðar í Færeyjum sem félagið á bara fjórðungshlut í. Samstarfsmenn Samherja í Færeyjum, Annfinn Olsen og Björn á Heygum, vissu ekki að félögin hefðu stundað viðskipti við Kýpurfélög Samherja.
3
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
18141
Ráku hendurnar ofan í sprunguna sem síðan gaus upp úr
Mæðgurnar Ásta Þorleifsdóttir og Lilja Steinunn Jónsdóttir stóðu ofan í sprungunni sem byrjaði að gjósa upp úr í nótt aðeins sólarhring fyrr. Þær segja að jarðfræðimenntun þeirra beggja hafi komið að góðum notum þá en eftir uppgötvun þeirra var svæðið rýmt.
4
FréttirSamherjaskjölin
149580
Hannes Hólmsteinn í ritdeilu við finnsk-íslenskan fræðimann: „Ísland er ekki spillt land“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor gagnrýnir þrjá fræðimenn við íslenska háskóla vegna orða þeirra um spillingu á Íslandi. Þetta eru þeir Lars Lundsten, Þorvaldur Gylfason og Grétar Þór Eyþórsson. Hannes svarar þar með skrifum Lars Lundsten sem sagði fyrir skömmu að Ísland væri spilltast Norðurlandanna.
5
Fréttir
37127
Kaupfélagið gefur Skagaströnd fasteignir útgerðarfélagsins eftir að hafa hætt rekstri þar og fært kvótann í burtu
Kaupfélag Skagfirðinga var gagnrýnt fyrir að flytja útgerðarstarfsemi sína frá Skagaströnd. Útgerðararmur kaupfélagsins hefur nú gefið Skagaströnd þrjár fasteignir sem voru í eigu útgerðarfélagsins í þorpinu. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri segir að félagið vilji láta gott af sér leiða á Skagaströnd.
6
Fréttir
55202
Ríkið taki til sín Auðkenni eftir langvinnan taprekstur
Bjarni Benediktsson vill að ríkið eignist fyrirtækið sem gefur út rafræn skilríki. Framkvæmdastjóri Auðkennis fór frá fjármálaráðuneytinu til fyrirtækisins eftir að hafa gert samning þeirra á milli. Taprekstur Auðkennis nam 911 milljónum á áratug.
7
Fréttir
31
Leitar líffræðilegs föður síns og vonast til að græða fleira fólk í kringum sig
Ásta Kristín Guðrúnardóttir Pálsdóttir komst að því að faðir hennar væri ekki líffræðilegur faðir hennar fyrir áratug. Hún leitar nú lífræðilegs föður síns og vonast til að fólk sem þekkti móður hennar, Guðrúnu Margréti Þorbergsdóttur, geti orðið henni til aðstoðar í leitinni.
Mest lesið í mánuðinum
1
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall
2421.164
Svona var ástandið við eldgosið
Fólk streymdi upp stikaða stíginn að eldgosinu í gær eins og kvika upp gosrás. Ástandið minnti meira á útihátíð en náttúruhamfarir.
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, sendi rúmlega 30 hatursfull og ógnandi SMS-skilaboð til fyrrverandi samstarfsmanna sinna há Actavis. Ástæðan var að annar þeirra hafði borið vitni í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar gegn honum árið 2016. Alvogen lét skoða málið en segir engin gögn hafa bent til þess að „eitthvað væri athugavert við stjórnunarhætti Róberts.“ Stundin birtir gögnin.
4
MyndirEldgos við Fagradalsfjall
66633
Geldingagígur ekki lengur ræfill og kominn með félaga
Gosið í Geldingadölum gæti verið komið til að vera til lengri tíma. Efnasamsetning bendir til þess að það komi úr möttli jarðar og líkist fremur dyngjugosi heldur en öðrum eldgosum á sögulegum tíma.
5
Rannsókn
36176
Útfararstjóri Íslands: Siggi hakkari játar að hafa svikið tugi milljóna króna úr íslenskum fyrirtækjum
Sigurður Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann er kallaður, hefur undanfarin ár náð að svíkja út tugi milljóna úr íslenskum fyrirtækjum. Sigurður er skráður fyrir fjöldann af hlutafélögum og félagasamtökum sem hann notast við. Í viðtali við Stundina játar hann svik og skjalafalsanir.
6
FréttirHeimavígi Samherja
2511.704
Finnskur fræðimaður um Samherjamálið á Akureyri: Á Íslandi ríkir „valdakerfi klansins“
Lars Lundsten, finnskur fræðimaður sem starfar við Háskólann á Akureyri, segir að það sé ekki skrítið að Ísland sé talið vera spilltasta land Norðurlandanna. Hann segir að á Akureyri megi helst ekki tala um Samherjamálið í Namibíu.
7
Pistill
115762
Illugi Jökulsson
Þið voruð þrjú
Opið bréf Illuga Jökulssonar til Gunnars Þórs Péturssonar, Páls Rafnars Þorsteinssonar og Sigrúnar Stefánsdóttur, siðanefndarmannanna sem töldu Helga Seljan hafa framið „alvarlegt brot“ á siðareglum með orðum um Samherja — eða kannski Eldum rétt.
Nýtt á Stundinni
Mynd dagsins
1
Páll Stefánsson
Hverir, hvít úlpa og svartur bakpoki
Þessi finnski ferðalangur var að skoða hverasvæðið við Seltún í morgun, á leið sinni að gosinu í Fagradalsfjalli. En Reykjanesskaginn er yngsti hluti Íslands og á honum eru 5 eldstöðvakerfi. Krýsuvíkurkerfið, þar sem hverasvæðið í Seltúni liggur, er talið það hættulegasta vegna nálægðar sinnar við höfuðborgarsvæðið. Fagradalsfjall, vestan við það, var talið það meinlausasta - enda hefur ekki gosið þar í 6.000 ár þangað til nú. Reykjaneseldarnir (1210 til 1240) voru síðustu gos fyrir Geldingadalina, þær hamfarir voru vestast á nesinu, meðal annars myndaðist Eldey í þeirri 30 ára löngu goshrinu.
FréttirLaugaland/Varpholt
21138
Stúlkurnar af Laugalandi segja Ásmund Einar hunsa sig
Konur sem lýst hafa því að hafa verið beittar ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi hafa ekki fengið svar við tölvupósti sem var sendur Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra fyrir átján dögum síðan „Það átti greinilega aldrei að fara fram nein alvöru rannsókn,“ segir Gígja Skúladóttir.
Úttekt
105528
Hækka verð eftir að hafa greitt sér tæplega 770 milljóna arð úr fyrirtæki í einokunarstöðu
Íslenska lénafyrirtækið ISNIC hækkar verð á .is-lénum um 5 prósent. Fyrirtækið er í einokunarstöðu með sölu á heimasíðum sem bera lénið og hefur Póst- og fjarskiptastofnun bent á að það sé óeðlilegt að einkafyrirtæki sé í þessari stöðu.
Þraut gærdagsins. * Fyrri aukaspurning: Hver er konan á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hver var forsætisráðherra Íslands þegar síðari heimsstyrjöldin hófst? 2. En hver var forsætisráðherra þegar styrjöldinni lauk? 3. Fyrir hvaða flokk sat verkalýðsleiðtoginn Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir á þingi 1987-1991? 4. Hvað er stærst í frásögur fært um fjallið Denali? 5. Rangifer tarandus er latneska nafnið á...
Flækjusagan
24
120 þúsund fórust við skurðgröft fyrir 2.500 árum — eða hvað?
Súez-skurðurinn var í sviðsljósinu eftir að risaskipið Ever Given strandaði þar. Þessi merkilegi skurður var tekinn í notkun 1869 en í mörg þúsund ár höfðu menn leitast við að tengja Miðjarðarhaf og Rauðahafið með því að grafa skurð með handafli frá Nílarfljóti um Bitruvötn og svo til sjávar við Súez-flóa.
Pistill
110
Gunnhildur Sveinsdóttir
Hvað ef ég missi vinnuna?
Sálfræðingur fer yfir leiðir til að takast á við áhyggjur.
Blogg
Þorbergur Þórsson
Aðgangsmiði að heilbrigðu og líflegu samfélagi
Nú þarf að breyta sóttvarnarlögum hið bráðasta. Herða á sóttvörnum á landamærum landsins. Þegar sóttvarnir á landamærum hafa verið hertar og allir sem hingað koma þurfa að dvelja nógu lengi á sóttkvíarhótelum til þess að smithætta verði hverfandi, kemst lífið í landinu í eðlilegt horf. Vissulega með færra ferðafólki. En dvöl í fáeina daga á tilbreytingarlitlu hótelherbergi verður þá aðgangsmiði...
Fréttir
1964
Gjaldþrot fyrirtækja í eigu Sigga hakkara upp á meira en 300 milljónir króna
Félög skráð á Sigurð Þórðarson skulda um 113 milljónir í opinber gjöld og 9 milljónir króna í lífeyrissjóði.
Úttekt
149680
Ísland er eftir á í aðlögun innflytjenda
Anna Wojtyńska, nýdoktor í mannfræði við Háskóla Íslands, er helsti sérfræðingur landsins þegar kemur að rannsóknum um pólska innflytjendur hér á landi. Að hennar mati hefur stefna og viðmót íslensks samfélags leitt til þess að hæfni innflytjenda nýtist ekki en þeir fá sjaldan tækifæri til að komast úr láglaunastörfum.
Þrautir10 af öllu tagi
6377
350. spurningaþraut: Frægir íþróttamenn fyrr og nú
Hlekkurinn frá í gær. * Á þessum einstaklega sólríka sunnudegi (þetta er skrifað fyrir tæpri viku svo ég tek enga ábyrgð á hvort það er í rauninni sólskin), þá skuluði grafa upp úr minninu fræga íþróttamenn — því nú þarf að þekkja tólf slíka. Aukaspurningarnar eru um íþróttamenn aftan úr forneskju, en aðalspurningarnar eru með einni undantekningu um íþróttamenn sem...
Pistill
12138
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
Pistill
1471
Dagmar Kristinsdóttir
Það skiptir máli hvernig við tjáum okkur
Við getum haft áhrif með orðum okkar, vakið til umhugsunar, fengið fólk til að skipta um skoðun og jafnvel breyta um hegðun.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir