Sölutímabil flugelda verði þrengt niður í þrjá daga
Fréttir

Sölu­tíma­bil flug­elda verði þrengt nið­ur í þrjá daga

Ein­ung­is verð­ur heim­ilt að nota flug­elda á alls 20 klukku­stunda tíma­bil­um um ára­mót­in verði ný reglu­gerð dóms­mála­ráð­herra sam­þykkt. Lýð­heilsu­sjón­ar­mið, minni loft­meng­un og betri líð­an dýra eru lögð til grund­vall­ar.
Mótmæltu brottvísunum og úthrópuðu Áslaugu Örnu
Fréttir

Mót­mæltu brott­vís­un­um og út­hróp­uðu Áslaugu Örnu

Hóp­ur mót­mælti fyr­ir­hug­aðri brott­vís­un Kehdr-fjöskyld­unn­ar fyr­ir ut­an Al­þingi í dag. Fjöl­skyld­an hef­ur ver­ið í fel­um í viku.
Ráðherra um þyrluferðina: „Verðum að ganga á undan með góðu fordæmi“
FréttirCovid-19

Ráð­herra um þyrlu­ferð­ina: „Verð­um að ganga á und­an með góðu for­dæmi“

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra seg­ir að boð um þyrlu­ferð hafi kom­ið upp í sam­tali sem hún átti við Georg Lárus­son, for­stjóra Land­helg­is­gæsl­unn­ar, af öðru til­efni. Hún hafi vilj­að mæta í per­sónu á fund um COVID-19 til að und­ir­strika mik­il­vægi til­efn­is­ins.
Áslaug Arna viðurkennir mistök
Fréttir

Áslaug Arna við­ur­kenn­ir mis­tök

Dóms­mála­ráð­herra seg­ir það hafa ver­ið mis­tök að fljúga með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar úr fríi á Suð­ur­landi á fund í Reykja­vík og til baka. Hún hyggst ekki þyggja sams kon­ar boð aft­ur og seg­ir til­efni til að end­ur­skoða verklag.
Þingmaður um þyrluferð ráðherra: „Óboðlegt bruðl með almannafé og öryggistæki almennings“
Fréttir

Þing­mað­ur um þyrlu­ferð ráð­herra: „Óboð­legt bruðl með al­manna­fé og ör­ygg­is­tæki al­menn­ings“

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­mað­ur VG, seg­ir Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra hafa sýnt dómgreind­ar­brest með því að fljúga með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar úr fríi og til baka. Land­helg­is­gæsl­an seg­ir for­stjóra hafa boð­ið ráð­herra far­ið.
Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helgis­gæslunnar úr fríi og til baka
FréttirCovid-19

Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar úr fríi og til baka

Land­helg­is­gæsl­an sótti Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra úr hesta­ferð á Suð­ur­landi á fund í Reykja­vík og flutti hana svo aft­ur til baka. Sjald­gæft er að flog­ið sé með ráð­herra. Dag­inn eft­ir var til­kynnt um hópsmit­ið á Hót­el Rangá og ráð­herra fór í smit­gát. Flug­stjór­inn reynd­ist í innri hring sama hópsmits og er nú í sótt­kví.
Umdeildur ferill Ólafs Helga lögreglustjóra litaður af hneykslismálum
Fréttir

Um­deild­ur fer­ill Ól­afs Helga lög­reglu­stjóra lit­að­ur af hneykslis­mál­um

Dóms­mála­ráð­herra hef­ur beð­ið Ólaf Helga Kjart­ans­son að láta af störf­um í kjöl­far deilu­mála um fram­ferði á vinnu­stað en hann hef­ur ekki orð­ið við því. Fer­ill hans hef­ur ein­kennst af um­deild­um ákvörð­un­um og hef­ur hann ít­rek­að sætt gagn­rýni.
Þingkona VG styður ekki frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga
Fréttir

Þing­kona VG styð­ur ekki frum­varp dóms­mála­ráð­herra um út­lend­inga

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir seg­ir að verði frum­varp­ið að lög­um verði ekki heim­ilt að taka jað­ar­mál til efn­is­með­ferð­ar. Veik börn og þung­að­ar kon­ur sem sæktu hér um vernd yrðu þá end­ur­send á því sem næst sjálf­virk­an hátt.
Engin töf á nauðungarsölum þó fallið hafi verið frá lagaákvæði
FréttirCovid-19

Eng­in töf á nauð­ung­ar­söl­um þó fall­ið hafi ver­ið frá laga­ákvæði

Stjórn­ar­meiri­hlut­inn dró í land með að heim­ila nauð­ung­ar­söl­ur í gegn­um síma eða fjar­funda­bún­að. Heim­ild­in var tal­in óþörf og ekki hafa áhrif á fram­gang mála þar sem sýslu­menn hafi grip­ið til ráð­staf­ana til að bregð­ast við Covid-far­aldr­in­um.
Liðka fyrir nauðungarsölum vegna faraldursins
FréttirCovid-19

Liðka fyr­ir nauð­ung­ar­söl­um vegna far­ald­urs­ins

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir hef­ur lagt fram frum­varp sem heim­il­ar fyr­ir­töku nauð­ung­ar­sölu í gegn­um síma eða fjar­funda­bún­að fram á haust. Þá eru fram­lengd­ir frest­ir þar sem nauð­ung­ar­sala hefði ann­ars fall­ið nið­ur vegna að­stæðna sem Covid-19 far­ald­ur­inn skap­ar.
Það vantar mannúð og samstöðu
Andrés Ingi Jónsson
PistillHælisleitendur

Andrés Ingi Jónsson

Það vant­ar mann­úð og sam­stöðu

Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur seg­ir það „stór­slys“ verði nýtt frum­varp um stöðu hæl­is­leit­enda að lög­um.
Björn Leví: „Áslaug Arna var óvart að dissa Sigríði Andersen“
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Björn Leví: „Áslaug Arna var óvart að dissa Sig­ríði And­er­sen“

Björn Leví Gunn­ars­son seg­ir ný­skip­að­an dóm­ara við Lands­rétt, Ásmund Helga­son, hafa ver­ið met­inn hæf­ast­ann af því að hann hafði áð­ur ólög­lega ver­ið skip­að­ur við Lands­rétt.