Fjölmiðlar
Flokkur
Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

·

Björn Ingi Hrafnsson fékk 34,3 milljónir króna í árslaun í fyrra, en fyrirtæki sem hann kom að lentu í alvarlegum fjárhagsvanda. Hann stofnaði vefmiðilinn Viljann í nóvember.

Vill taka RÚV af auglýsingamarkaði

Vill taka RÚV af auglýsingamarkaði

·

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að RÚV verði bættur upp tekjumissirinn ef fjölmiðillinn fer af auglýsingamarkaði eins og sambærilegir miðlar á Norðurlöndum.

Breyta skuld Birtings í hlutafé og jafna 100 milljóna tap

Breyta skuld Birtings í hlutafé og jafna 100 milljóna tap

·

Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri hjá Alvogen, hefur breytt 118 milljóna króna skuld Birtings útgáfufélags í hlutafé.

Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna

Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna

·

Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur fer ekki til umræðu á þessu þingi. Taprekstur einkarekinna miðla er í sumum tilfellum fjármagnaður af auðmönnum með ríka hagsmuni. Eignarhaldið hefur áhrif á ritstjórnarlegt sjálfstæði og starfsöryggi blaðamanna.

Arabíska vorið færði fjölmiðlum ekki frelsi

Arabíska vorið færði fjölmiðlum ekki frelsi

·

Stundin birtir frásagnir og upplifanir blaðamanna víðs vegar að úr heiminum í tengslum við umfjöllun um fjölmiðlafrelsi og viðtal við Kristinn Hrafnsson. Imad Alrawashdeh er jórdanskur blaðamaður sem starfar sem ráðgjafi svæðisbundinna miðla.

Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum

Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum

·

Fjölmiðlafrelsi og öryggi blaðamanna minnkar ár frá ári. Forseti Bandaríkjanna kallar fjölmiðla „óvini fólksins“. Alls voru 94 fjölmiðlamenn drepnir við störf á síðasta ári. Ísland er langt á eftir hinum Norðurlöndunum hvað varðar frelsi fjölmiðla.

„Upplýsingar eru súrefni lýðræðisins“

„Upplýsingar eru súrefni lýðræðisins“

·

Stundin birtir frásagnir og upplifanir blaðamanna víðs vegar að úr heiminum í tengslum við umfjöllun um fjölmiðlafrelsi og viðtal við Kristinn Hrafnsson. Rhondor Dowlat-Rostant er þaulreynd blaðakona hjá T&T Guardian í Trínidad og Tóbagó.

Furður í héraðsdómi

Illugi Jökulsson

Furður í héraðsdómi

Illugi Jökulsson
·

Dómarinn Arnar Þór Jónsson, sem í vikunni kvað upp dóm yfir þeim Oddnýju Arnarsdóttur og Hildi Lilliendahl, virðist engan skilning hafa á ákvæðum um tjáningarfrelsi í íslenskum lögum.

Refsað fyrir sannleikann

Refsað fyrir sannleikann

·

Síðastliðið haust settist Kristinn Hrafnsson í ritstjórastól WikiLeaks, eftir að hafa helgað samtökunum stærstan hluta síðustu tíu ára. Kristinn ræddi við Stundina um Wikileaks-ævintýrið, andvaraleysi blaðamanna og almennings gagnvart hættu sem að þeim steðjar og söknuðinn gagnvart fegursta stað á jarðríki, Snæfjallaströnd, þar sem hann dreymir um að verja meiri tíma þegar fram líða stundir.

Allt leyfilegt ef blaðamenn dirfast að fara gegn valdhöfum

Allt leyfilegt ef blaðamenn dirfast að fara gegn valdhöfum

·

Stundin birtir frásagnir og upplifanir blaðamanna víðs vegar að úr heiminum í tengslum við umfjöllun um fjölmiðlafrelsi og viðtal við Kristinn Hrafnsson. Rossen Bossev er blaðamaður á búlgarska vikublaðinu Capital og fjallar þar einkum um dómskerfið og löggæslumál, auk mannréttindamála.

Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange

Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange

·

„Sjálfstæðir fjölmiðlar þrífast vart ef stjórnvöld ofsækja uppljóstrara sem koma upplýsingum á framfæri,“ segir í yfirlýsingu frá félagi fréttamanna RÚV um mál Julian Assange.

Eigendavaldi ítrekað beitt á Fréttablaðinu

Eigendavaldi ítrekað beitt á Fréttablaðinu

·

Ritstjórar og blaðamenn hafa hrakist í burtu vegna afskipta eigenda fréttablaðsins, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur. Ýmsum aðferðum beitt til að hola hið ritstjórnarlega sjálfstæði að innan.