Fjölmiðlar
Flokkur
Sólveig Anna segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“

Sólveig Anna segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“

·

Sjálfstæðiskonan Sirrý Hallgrímsdóttir sakar Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, um að misbeita valdi sínu til þess að Gunnar Smári Egilsson komist í 12 milljarða króna sjóði Eflingar.

90 milljóna skuld DV breytt í hlutafé

90 milljóna skuld DV breytt í hlutafé

·

Hluta skuldar Frjálsrar fjölmiðlunar, rekstrarfélags DV, við móðurfélag sitt var breytt í hlutafé. Eigandinn hefur ekki viljað gefa upp hver lánaði 475 milljónir til kaupa og reksturs félagsins.

Óefnislegar eignir Fréttablaðsins 856 milljónir

Óefnislegar eignir Fréttablaðsins 856 milljónir

·

Fjölmiðillinn skuldaði tengdum aðilum 790 milljónir króna í árslok 2017. Ingibjörg Pálmadóttir skoðar nú sölu á Fréttablaðinu.

Glitnir sækir um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar til að viðhalda lögbanni

Glitnir sækir um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar til að viðhalda lögbanni

·

Lögmenn Glitnis HoldCo, sem heldur utan um eignir þrotabús Glitnis banka, hafa sótt um leyfi til að áfrýja til Hæstaréttar í máli sem varðar lögbann á umfjöllun Stundarinnar upp úr Glitnisskjölunum. Ritstjórn Stundarinnar ákvað að ljúka lögbanninu.

Útvarp Saga skilaði sama ársreikningnum tvö ár í röð

Útvarp Saga skilaði sama ársreikningnum tvö ár í röð

·

Ríkisskattstjóri hefur fellt burt ársreikning Útvarps Sögu fyrir árið 2017 þar sem eintakið sem fjölmiðillinn skilaði var afrit af ársreikningi ársins á undan. Frestur rann út 31. ágúst.

Orri Páll krefst þess að umfjöllun um frásögn Meagan og vinkvenna hennar verði stöðvuð

Orri Páll krefst þess að umfjöllun um frásögn Meagan og vinkvenna hennar verði stöðvuð

·

Lögmaður Orra Páls Dýrasonar, fráfarandi trommara Sigur Rósar, fer fram á að Stundin stöðvi umfjöllun um frásögn Meagan Boyd og vinkvenna hennar.

Stundin hagnaðist um 6,5 milljónir

Stundin hagnaðist um 6,5 milljónir

·

Eigið fé útgáfufélagsins er jákvætt um 8,3 milljónir. Fyrirvari er settur við ársreikning 2017 vegna lögbanns sýslumanns að beiðni fjármálafyrirtækisins Glitnir Holding.

Neitar að segja hver veitti 475 milljóna huldulán til reksturs DV

Neitar að segja hver veitti 475 milljóna huldulán til reksturs DV

·

Félag Sigurðar G. Guðjónssonar fékk 475 milljóna króna lán í fyrra frá óþekktum aðilum. Lánið var notað til að kaupa og fjármagna rekstur DV og fleiri fjölmiðla. Sigurður segir upplýsingagjöf um hagsmunatengsl ekki skipta máli.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

·

Móðurfélag í eigu aðila í sjávarútvegi og lögmennsku auk Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks fjármagna taprekstur Morgunblaðsins í fyrra. Laun til stjórnenda námu 111 milljónum króna.

Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi

Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi

·

Ársreikningar einkarekinna fjölmiðla sýna viðkvæmt rekstrarumhverfi. Auðmenn styðja við taprekstrur sumra þeirra. Menntamálaráðherra boðar frumvarp sem styrkir einkarekstur og dregur úr umsvifum RÚV á auglýsingamarkaði. Fréttablaðið hefur ekki skilað ársreikningi.

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·

Jón Steinar Gunnlauggson segir Evu Joly hafa skipulagt ráðabrugg með sérstökum saksóknara til að vinna almenning og dómstóla á band embættisins þegar kom að hrunmálum. Hann dregur einnig heilindi fréttastofu RÚV í efa.

Aðeins fjögur prósent kynna sér helst fréttir í dagblöðum

Aðeins fjögur prósent kynna sér helst fréttir í dagblöðum

·

Helmingur þjóðarinnar sækir helst fréttir af vefsíðum fréttamiðla. Hverfandi hlutur ungs fólks kynnir sér helst fréttir í sjónvarpi, útvarpi eða dagblöðum.