Fjölmiðlar
Flokkur
Neitar að segja hver veitti 475 milljóna huldulán til reksturs DV

Neitar að segja hver veitti 475 milljóna huldulán til reksturs DV

·

Félag Sigurðar G. Guðjónssonar fékk 475 milljóna króna lán í fyrra frá óþekktum aðilum. Lánið var notað til að kaupa og fjármagna rekstur DV og fleiri fjölmiðla. Sigurður segir upplýsingagjöf um hagsmunatengsl ekki skipta máli.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

·

Móðurfélag í eigu aðila í sjávarútvegi og lögmennsku auk Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks fjármagna taprekstur Morgunblaðsins í fyrra. Laun til stjórnenda námu 111 milljónum króna.

Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi

Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi

·

Ársreikningar einkarekinna fjölmiðla sýna viðkvæmt rekstrarumhverfi. Auðmenn styðja við taprekstrur sumra þeirra. Menntamálaráðherra boðar frumvarp sem styrkir einkarekstur og dregur úr umsvifum RÚV á auglýsingamarkaði. Fréttablaðið hefur ekki skilað ársreikningi.

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·

Jón Steinar Gunnlauggson segir Evu Joly hafa skipulagt ráðabrugg með sérstökum saksóknara til að vinna almenning og dómstóla á band embættisins þegar kom að hrunmálum. Hann dregur einnig heilindi fréttastofu RÚV í efa.

Aðeins fjögur prósent kynna sér helst fréttir í dagblöðum

Aðeins fjögur prósent kynna sér helst fréttir í dagblöðum

·

Helmingur þjóðarinnar sækir helst fréttir af vefsíðum fréttamiðla. Hverfandi hlutur ungs fólks kynnir sér helst fréttir í sjónvarpi, útvarpi eða dagblöðum.

Gagnrýnir að barátta gegn kynferðislegu ofbeldi sé sögð pólitískur rétttrúnaður

Gagnrýnir að barátta gegn kynferðislegu ofbeldi sé sögð pólitískur rétttrúnaður

·

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, er gáttuð á því að forneskjulegum viðhorfum í garð kvenna sé hampað í Morgunblaðinu. Slíkt dæmi þá úr leik sem að standi.

Þingflokksformaður Vinstri grænna gagnrýnir fjölmiðla vegna traustsvanda stjórnmála

Þingflokksformaður Vinstri grænna gagnrýnir fjölmiðla vegna traustsvanda stjórnmála

·

Fjölmiðlar draga úr trausti á stjórnmálum með því að greina frá söluvænlegum yfirlýsingum stjórnmálamanna að mati Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanns VG.

Skopmyndateiknari Moggans dregur dár að hvalabjörgunarfólki

Skopmyndateiknari Moggans dregur dár að hvalabjörgunarfólki

·

Setur samasemmerki milli þess og gagnrýnenda Engeyjarættarinnar. Engeyingurinn Einar Sveinsson, föðurbróðir fjármálaráðherra, er nýlega orðinn stjórnarformaður Hvals hf.

Lögreglumaðurinn sem þrjár stúlkur kærðu fyrir kynferðisbrot vill 1,5 milljónir frá blaðakonu Stundarinnar

Lögreglumaðurinn sem þrjár stúlkur kærðu fyrir kynferðisbrot vill 1,5 milljónir frá blaðakonu Stundarinnar

·

Þrjár barnungar stúlkur kærðu Aðalberg Sveinsson lögreglumann fyrir kynferðisbrot. Lögreglan ákvað að hann yrði ekki færður til í starfi. Málin voru öll felld niður. Nú hótar hann að fara með blaðakonu Stundarinnar fyrir dóm vegna orðalags í frétt um málið, fái hann ekki afsökunarbeiðni og 1,5 milljónir króna í bætur.

Að vera í ruslflokki

Jón Trausti Reynisson

Að vera í ruslflokki

·

Hér er tilraun til að svara íslenskum Trump í mótun.

Einn öflugasti þjóðfélagsrýnir Íslands er fallinn frá

Einn öflugasti þjóðfélagsrýnir Íslands er fallinn frá

·

Jónas Kristjánsson ritstjóri hélt áfram skrifum inn á líknardeild Landspítalans, þar sem hann lést í gærmorgun.

Krakkafréttir - hin raunverulega ógn mannkyns?

Jón Trausti Reynisson

Krakkafréttir - hin raunverulega ógn mannkyns?

·

Leynilega fjármagnaða áróðurssíðan Kosningar beinir spjótum sínum nú að Krakkafréttum RÚV, til varnar Donald Trump.