Fjölmiðlar
Flokkur
Útvarp Saga í alvarlegum vanskilum

Útvarp Saga í alvarlegum vanskilum

·

Ríkisskattstjóra hefur enn ekki borist ársreikningur rekstrarfélags Útvarps Sögu fyrir árið 2017. Félagið skilaði sama ársreikningi tvö ár í röð. Fyrra eignarhaldsfélag fjölmiðilsins varð gjaldþrota árið 2015.

Svara ekki um hluthafa Morgunblaðsins

Svara ekki um hluthafa Morgunblaðsins

·

Móðurfélag Morgunblaðsins jók hlutafé sitt um 200 milljónir í fyrra. Stjórnarformaður félagsins hefur ekki svarað fyrirspurn um samsetningu eignarhaldsins.

Jón Baldvin segir málaferli í uppsiglingu

Jón Baldvin segir málaferli í uppsiglingu

·

Vilhjálmur Vilhjálmsson, lögmaður Jóns Baldvins Hannibalssonar, hefur sent útvarpsstjóra bréf með fyrirspurn um hver bæri ábyrgð á ummælum í Morgunútvarpi Rásar 2. Jón Baldvin segir málaferli væntanleg.

Jón Bald­vin spyr hvort endur­skoða eigi ör­orku­greiðslur til dóttur sinnar

Jón Bald­vin spyr hvort endur­skoða eigi ör­orku­greiðslur til dóttur sinnar

·

Jón Baldvin Hannibalsson beinir spjótum sínum að Sigmari Guðmundssyni, fréttamanni á RÚV, í aðsendri grein í Morgunblaðinu. Þá fjallar hann ítarlega um meint veikindi dóttur sinnar.

Mótmælt á RÚV vegna ráðningar Jóns Baldvins

Mótmælt á RÚV vegna ráðningar Jóns Baldvins

·

Þröstur Helgason, dagskrárstjóri Rásar 1, segir skiptar skoðanir hafa verið um ráðningu Jóns Baldvins Hannibalssonar sem verktaka.

Ísafoldarprentsmiðja segir upp átta starfsmönnum

Ísafoldarprentsmiðja segir upp átta starfsmönnum

·

Ástæðan sögð hagræðingaraðgerðir hjá fyrirtækinu. Kristþór Gunnarsson framkvæmdastjóri segir uppsagnirnar ekki vera vegna samdráttar hjá viðskiptavinum. Fréttablaðið er langstærsti aðilinn sem Ísafoldarprentsmiðja þjónar.

Verndum uppljóstrara - verjum Báru

Jón Trausti Reynisson

Verndum uppljóstrara - verjum Báru

Jón Trausti Reynisson
·

Þrátt fyrir fögur fyrirheit um að verja uppljóstrara og tjáningarfrelsi sitja íslensk stjórnvöld undir ámæli fyrir að verja ekki uppljóstrara. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var forsætisráðherra þegar OECD lýsti yfir „vonbrigðum“ með veika stöðu uppljóstrara á Íslandi.

New York Times fjallar um Klaustursmálið: Freyju finnst sárt að þingmennirnir segi ekki af sér

New York Times fjallar um Klaustursmálið: Freyju finnst sárt að þingmennirnir segi ekki af sér

·

„Þingmennirnir telja það sem þeir gerðu ekki vera brot,“ segir Freyja Haraldsdóttir við New York Times um Klaustursupptökurnar í dag.

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

Jón Trausti Reynisson

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

Jón Trausti Reynisson
·

Þar sem við stöndum á krossgötum sögunnar gagnvart nýfasískum öflum tekur Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, markvissa afstöðu með Donald Trump.

„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins

„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins

·

Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, gagnrýnir forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag þar sem Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi segir félagið hafa tekið dýrt lán til að greiða arð til eigenda sinna. Fréttin sé útúrsnúningur og fjárhagsstaða Orkuveitunnar hafi batnað verulega. Hildur er nátengd útgefendum og ritstjórn Fréttablaðsins.

Ritstjóri Moggans grípur til varna fyrir Trump

Ritstjóri Moggans grípur til varna fyrir Trump

·

Fjölmiðlar hamast gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta segir í ritstjórnargrein í Morgunblaðinu í dag. Forsetinn hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini fólksins“.

Sólveig Anna segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“

Sólveig Anna segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“

·

Sjálfstæðiskonan Sirrý Hallgrímsdóttir sakar Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, um að misbeita valdi sínu til þess að Gunnar Smári Egilsson komist í 12 milljarða króna sjóði Eflingar.