Stundin
Aðili
Kosningapróf Stundarinnar opnað

Kosningapróf Stundarinnar opnað

·

Stundin býður kjósendum í ellefu stærstu sveitarfélögum landsins upp á að taka kosningapróf. Hvaða framboð eða frambjóðandi hefur mestan samhljóm með þínum áherslum?

Staðfest að Stundin og Reykjavík Media þurfa ekki að afhenda Glitni gögn

Staðfest að Stundin og Reykjavík Media þurfa ekki að afhenda Glitni gögn

·

Landsréttur staðfestir ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur.

Stundin fær þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna Íslands

Stundin fær þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna Íslands

·

„Afhjúpandi umfjöllun um viðskipti Bjarna Benediktssonar og fjölskyldu hans“ er tilnefnd til verðlauna fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2017. Samþykkt var lögbann á umfjöllunina sem er enn í gildi. Stundin fær í heild þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna.

Glitnir HoldCo áfrýjar í lögbannsmálinu

Glitnir HoldCo áfrýjar í lögbannsmálinu

·

Þrotabú Glitnis, Glitnir HoldCo, áfrýjaði í dag dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í lögbannsmálinu gegn Stundinni og Reykjavík Media. Í dómi Héraðadóms sagði meðal annars að lögbann á umfjöllun um viðskipti valdhafa hafi verið á skjön við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis.

Kröfum Glitnis synjað: Lögbann á umfjöllun um viðskipti valdhafa á skjön við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis

Kröfum Glitnis synjað: Lögbann á umfjöllun um viðskipti valdhafa á skjön við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis

·

Dómur var kveðinn upp í máli Glitnis HoldCo gegn Stundinni og Reykjavík Media í dag. Öllum kröfum Glitnis var synjað, enda telur Héraðsdómur ekki réttlætanlegt að stöðva fréttaflutning af fjárhagsmálefnum forsætisráðherra í lýðræðisríki.

Óvinir valdsins

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Óvinir valdsins

·

Ósannindum hefur verið beitt til að bregðast við umfjöllunum sem benda á ósannar fullyrðingar kjörins fulltrúa um viðskipti hans samhliða þingmennsku.

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

·

Þrotabú Glitnis krafðist þess í dag að Stundin afhenti gögn sem miðillinn hefur byggt umfjöllun sína um viðskipti Bjarna Benediktssonar á, léti þegar í stað af umfjöllun sinni og eyddi öllum fréttum sem birtar hafa verið á vefsvæði Stundarinnar um viðskiptin.

Stundin birtir hagsmunaskráningu ritstjóra

Stundin birtir hagsmunaskráningu ritstjóra

·

Ritstjórar Stundarinnar greina frá hagsmunum sínum með sama hætti og alþingismenn. Tilgangurinn er að upplýsa um öll möguleg formleg tengsl við hagsmunaöfl í stjórnmálum eða viðskiptum.

Stundin fékk flest ljósmyndaverðlaun og verðlaun fyrir viðtal ársins

Stundin fékk flest ljósmyndaverðlaun og verðlaun fyrir viðtal ársins

·

Ingibjörg Dögg Kjartandsdóttir, ritstjóri Stundarinnar, fékk blaðamannaverðlaun fyrir viðtal ársins, Engillinn sem villtist af leið. Meira en helmingur verðlauna Blaðaljósmyndarafélags Íslands veitt ljósmyndum sem teknar voru fyrir Stundina.

Árið á Stundinni

Árið á Stundinni

·

Stundin fjallaði um fjölbreytta málaflokka á öðru ári sínu.

Kosningapróf Stundarinnar: Hálendi Íslands verði þjóðgarður

Kosningapróf Stundarinnar: Hálendi Íslands verði þjóðgarður

·

Niðurstöður kosningaprófs Stundarinnar sýna meðal annars að meirihluti þátttakenda vill að hálendi Íslands verði gert að þjóðgarði og að stjórnmálamenn sem leyna hagsmunaárekstrum sínum ættu að segja af sér.

Svona svöruðu þau hraðaspurningum

Svona svöruðu þau hraðaspurningum

·

Stundin og Reykjavik Media lögðu hraðaspurningar fyrir forsetaframbjóðendur á kappræðum sem fram fóru í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði í gærkvöldi.