Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
Stærstur hluti Covid-styrkja til fjölmiðla fer til þriggja sem töpuðu hundruðum milljóna í fyrra. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vildi að smærri miðlar fengju meira. Andstaða var á Alþingi og ekki er vitað hvort fjölmiðlafrumvarp verður aftur lagt fram. Prófessor segir peningum ausið til hagsmunaaðila.
Fréttir
961.364
Stundin hlaut tvenn blaðamannaverðlaun
Blaðamannafélag Íslands veitti í dag fern verðlaun vegna blaðamennsku á síðasta ári. Stundin hlaut tvenn verðlaun: Fyrir rannsóknarblaðamennsku ásamt Kveik á RÚV í Samherjamálinu og fyrir umfjöllun um hamfarahlýnun.
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar
17110
Strangari kröfur gerðar á lögbönn á fjölmiðla
Nýju frumvarpi dómsmálaráðherra er ætlað að bregðast við gagnrýni á lögbönn á fjölmiðla. Vísað er til lögbanns á fréttaflutning Stundarinnar af fjármálum Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra.
FréttirTekjulistinn 2019
Björn Ingi óánægður með að fjallað sé um fjármál sín
Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, segir fjárhagsvandræði sín stafa fyrst og fremst af kyrrsetningu eigna hans vegna skattrannsóknar sem fallið hefur verið frá. „Eru slíkar fréttir um mig í því blaði orðnar óteljandi,“ segir hann um umfjöllun Stundarinnar af málum hans.
Fréttir
Dómur í máli Glitnis HoldCo gegn Stundinni fellur á morgun
Hæstiréttur tekur í fyrramálið afstöðu til kröfu Glitnis HoldCo um að Stundinni verði meinað að byggja fréttaflutning á gögnum úr Glitni og látin afhenda gögnin.
FréttirFjölmiðlamál
Stundin með þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna og RÚV með fimm
Blaðamenn Stundarinnar eru tilnefndir til verðlauna fyrir umfjöllun um nálgunarbönn og eignarhald á íslenskum jörðum og viðtal við Báru Halldórsdóttur.
FréttirKlausturmálið
Samtalið á Klaustri verður leiklesið í kvöld
Borgarleikhúsið í samstarfi við Stundina setur upp leiklestur á samtali þingmanna á hótelbarnum Klaustur.
FréttirGlitnisgögnin
Glitnir sækir um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar til að viðhalda lögbanni
Lögmenn Glitnis HoldCo, sem heldur utan um eignir þrotabús Glitnis banka, hafa sótt um leyfi til að áfrýja til Hæstaréttar í máli sem varðar lögbann á umfjöllun Stundarinnar upp úr Glitnisskjölunum. Ritstjórn Stundarinnar ákvað að ljúka lögbanninu.
FréttirHrunið
Stundin hagnaðist um 6,5 milljónir
Eigið fé útgáfufélagsins er jákvætt um 8,3 milljónir. Fyrirvari er settur við ársreikning 2017 vegna lögbanns sýslumanns að beiðni fjármálafyrirtækisins Glitnir Holding.
Fréttir
Kosningapróf Stundarinnar opnað
Stundin býður kjósendum í ellefu stærstu sveitarfélögum landsins upp á að taka kosningapróf. Hvaða framboð eða frambjóðandi hefur mestan samhljóm með þínum áherslum?
Fréttir
Staðfest að Stundin og Reykjavík Media þurfa ekki að afhenda Glitni gögn
Stundin fær þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna Íslands
„Afhjúpandi umfjöllun um viðskipti Bjarna Benediktssonar og fjölskyldu hans“ er tilnefnd til verðlauna fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2017. Samþykkt var lögbann á umfjöllunina sem er enn í gildi. Stundin fær í heild þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.