Stundin hlaut tvenn blaðamannaverðlaun
Fréttir

Stund­in hlaut tvenn blaða­manna­verð­laun

Blaða­manna­fé­lag Ís­lands veitti í dag fern verð­laun vegna blaða­mennsku á síð­asta ári. Stund­in hlaut tvenn verð­laun: Fyr­ir rann­sókn­ar­blaða­mennsku ásamt Kveik á RÚV í Sam­herja­mál­inu og fyr­ir um­fjöll­un um ham­fara­hlýn­un.
Strangari kröfur gerðar á lögbönn á fjölmiðla
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Strang­ari kröf­ur gerð­ar á lög­bönn á fjöl­miðla

Nýju frum­varpi dóms­mála­ráð­herra er ætl­að að bregð­ast við gagn­rýni á lög­bönn á fjöl­miðla. Vís­að er til lög­banns á frétta­flutn­ing Stund­ar­inn­ar af fjár­mál­um Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra.
Björn Ingi óánægður með að fjallað sé um fjármál sín
FréttirTekjulistinn 2019

Björn Ingi óánægð­ur með að fjall­að sé um fjár­mál sín

Björn Ingi Hrafns­son, rit­stjóri Vilj­ans, seg­ir fjár­hags­vand­ræði sín stafa fyrst og fremst af kyrr­setn­ingu eigna hans vegna skatt­rann­sókn­ar sem fall­ið hef­ur ver­ið frá. „Eru slík­ar frétt­ir um mig í því blaði orðn­ar ótelj­andi,“ seg­ir hann um um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar af mál­um hans.
Dómur í máli Glitnis HoldCo gegn Stundinni fellur á morgun
Fréttir

Dóm­ur í máli Glitn­is HoldCo gegn Stund­inni fell­ur á morg­un

Hæstirétt­ur tek­ur í fyrra­mál­ið af­stöðu til kröfu Glitn­is HoldCo um að Stund­inni verði mein­að að byggja frétta­flutn­ing á gögn­um úr Glitni og lát­in af­henda gögn­in.
Stundin með þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna og RÚV með fimm
FréttirFjölmiðlamál

Stund­in með þrjár til­nefn­ing­ar til blaða­manna­verð­launa og RÚV með fimm

Blaða­menn Stund­ar­inn­ar eru til­nefnd­ir til verð­launa fyr­ir um­fjöll­un um nálg­un­ar­bönn og eign­ar­hald á ís­lensk­um jörð­um og við­tal við Báru Hall­dórs­dótt­ur.
Samtalið á Klaustri verður leiklesið í kvöld
FréttirKlausturmálið

Sam­tal­ið á Klaustri verð­ur leik­les­ið í kvöld

Borg­ar­leik­hús­ið í sam­starfi við Stund­ina set­ur upp leik­lest­ur á sam­tali þing­manna á hót­el­barn­um Klaust­ur.
Glitnir sækir um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar til að viðhalda lögbanni
FréttirGlitnisgögnin

Glitn­ir sæk­ir um áfrýj­un­ar­leyfi til Hæsta­rétt­ar til að við­halda lög­banni

Lög­menn Glitn­is HoldCo, sem held­ur ut­an um eign­ir þrota­bús Glitn­is banka, hafa sótt um leyfi til að áfrýja til Hæsta­rétt­ar í máli sem varð­ar lög­bann á um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar upp úr Glitn­is­skjöl­un­um. Rit­stjórn Stund­ar­inn­ar ákvað að ljúka lög­bann­inu.
Stundin hagnaðist um 6,5 milljónir
FréttirHrunið

Stund­in hagn­að­ist um 6,5 millj­ón­ir

Eig­ið fé út­gáfu­fé­lags­ins er já­kvætt um 8,3 millj­ón­ir. Fyr­ir­vari er sett­ur við árs­reikn­ing 2017 vegna lög­banns sýslu­manns að beiðni fjár­mála­fyr­ir­tæk­is­ins Glitn­ir Hold­ing.
Kosningapróf Stundarinnar opnað
Fréttir

Kosn­inga­próf Stund­ar­inn­ar opn­að

Stund­in býð­ur kjós­end­um í ell­efu stærstu sveit­ar­fé­lög­um lands­ins upp á að taka kosn­inga­próf. Hvaða fram­boð eða fram­bjóð­andi hef­ur mest­an sam­hljóm með þín­um áhersl­um?
Staðfest að Stundin og Reykjavík Media þurfa ekki að afhenda Glitni gögn
Fréttir

Stað­fest að Stund­in og Reykja­vík Media þurfa ekki að af­henda Glitni gögn

Lands­rétt­ur stað­fest­ir ákvörð­un Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur.
Stundin fær þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna Íslands
Fréttir

Stund­in fær þrjár til­nefn­ing­ar til blaða­manna­verð­launa Ís­lands

„Af­hjúp­andi um­fjöll­un um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar og fjöl­skyldu hans“ er til­nefnd til verð­launa fyr­ir rann­sókn­ar­blaða­mennsku árs­ins 2017. Sam­þykkt var lög­bann á um­fjöll­un­ina sem er enn í gildi. Stund­in fær í heild þrjár til­nefn­ing­ar til blaða­manna­verð­launa.
Glitnir HoldCo áfrýjar í lögbannsmálinu
Fréttir

Glitn­ir HoldCo áfrýj­ar í lög­banns­mál­inu

Þrota­bú Glitn­is, Glitn­ir HoldCo, áfrýj­aði í dag dómi Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur í lög­banns­mál­inu gegn Stund­inni og Reykja­vík Media. Í dómi Hér­aða­dóms sagði með­al ann­ars að lög­bann á um­fjöll­un um við­skipti vald­hafa hafi ver­ið á skjön við lýð­ræð­is­hefð­ir og grunn­gildi tján­ing­ar­frels­is.