Sverrir Norland

Sverrir Norland

Sverrir Norland er rithöfundur, þýðandi, bókaútgefandi og gagnrýnandi. Nýjasta bók hans er „Stríð og kliður: Hvað verður um ímyndunaraflið“. Sjá sverrirnorland.com og amforlag.com
Löngu tímabær dauði Bókabúðar Máls & menningar

Löngu tíma­bær dauði Bóka­búð­ar Máls & menn­ing­ar

Nú er bú­ið að loka Bóka­búð Máls & menn­ing­ar. Það ligg­ur við að manni sé létt. Þetta var auð­vit­að löngu tíma­bært. Sum­ir hafa lýst sorg sinni fjálg­um orð­um en það var auð­vit­að öll­um ljóst að í þetta stefndi. Gleð­in var álíka fjarri þess­ari búð á síð­ustu ár­um og líf­ið er íbúa lík­kistu. Nokk­urn veg­inn frá því að hin frá­bæri versl­un­ar­stjóri...
Að hreiðra um sig í illskunni  (auðug þjóð og umkomulaus börn)

Að hreiðra um sig í illsk­unni (auð­ug þjóð og um­komu­laus börn)

Síð­ast­lið­ið haust kom út ein af mín­um eft­ir­læt­is­barna­bók­um: Ræn­ingj­arn­ir þrír eft­ir franska séní­ið Tomi Un­g­erer. Reynd­ar þýddi ég hana sjálf­ur, og því þekki ég sög­una mjög vel. Mér hef­ur ver­ið boð­skap­ur henn­ar hug­leik­inn hina síð­ustu daga, nú þeg­ar smygla á varn­ar­laus­um börn­um burt af land­inu í leiguflug­vél og senda þau til Grikk­lands. Þessi fal­lega saga, Ræn­ingj­arn­ir þrír, sem hef­ur yf­ir sér yf­ir­bragð...
Höfuðborgin sem hætti að vera til

Höf­uð­borg­in sem hætti að vera til

Síð­ustu daga hafa tvær flug­ur suð­að í koll­in­um á mér. Flug­urn­ar suða um Reykja­vík, fram­tíð þess­ar­ar skrítnu borg­ar sem Huld­ar Breið­fjörð seg­ir í nýj­ustu bók sinni, Sól­ar­hringli, að „hafi eng­in ein­kenni, önn­ur en rign­ingu, rok og myrk­ur,“ hún sé bara þarna, „hlut­laus og grá“. (Reynd­ar býsna græn á ljós­mynd­inni sem ég valdi með þessu grein­ar­korni.) Fluga #1: Leik­skól­arn­ir (eða tíma­bund­in...
Af hverju er ungt fólk svona miklir aumingjar?

Af hverju er ungt fólk svona mikl­ir aum­ingj­ar?

Haust­ið 2016 fór ég út um hvipp­inn og hvapp­inn til að kynna aðra skáld­sög­una mína, Fyr­ir allra aug­um. Leið mín lá með­al ann­ars í til­tek­inn Rótarý­klúbb. Mér finnst alltaf gam­an að hitta fólk til að kynna bæk­urn­ar mín­ar og ef ég man rétt var þetta hið frjó­asta kvöld. Við vor­um ein­ung­is karl­menn. Bók­mennta­legt pulsupartí, það verð­ur ekki mik­ið betra. Fyr­ir...

Leslist­inn #76: bóka­hluti

Krist­ín María Krist­ins­dótt­ir benti mér um dag­inn á bók­ina Blá eft­ir hina norsku Maju Lunde, skáld­sögu sem fjall­ar um lofts­lags­breyt­ing­ar. Ég las hana í ein­um rykk á lest­ar­ferða­lagi í vik­unni og þótti hún býsna mögn­uð. Af­skap­lega vel upp­byggð og stíl­uð, sterk­ir karakt­er­ar, spenn­andi sögu­þráð­ur – höf­und­ur­inn fær tíu hjá rit­list­ar­kenn­ar­an­um. En þeir sem al­mennt sækja meira í pönk og hrá­leika...
Hafsbotninn sem mælikvarði á ást okkar

Hafs­botn­inn sem mæli­kvarði á ást okk­ar

Ný­lega las ég hina prýð­is­góðu Land­marks eft­ir Robert MacF­ar­la­ne og staldr­aði þar sér­stak­lega við af­ar minn­is­stæð­an kafla sem höf­und­ur rit­ar um J.A. Baker, ensk­an höf­und og öt­ul­an fugla­skoð­ara sem var uppi á síð­ustu öld. Heill­andi mann­eskja. Baker var svo sjóndap­ur – í raun­inni bara blind­ur – að hann hafði enga með­fædda hæfi­leika sem fugla­skoð­ari, en bætti upp fyr­ir sjón­dep­urð­ina með skarpri hugs­un,...
Hvernig lifa má í heimi þar sem allt er að deyja

Hvernig lifa má í heimi þar sem allt er að deyja

Um dag­inn heyrði ég íþróttaf­rétt­ir í franska út­varp­inu. Það væri svo sem ekki í frá­sög­ur fær­andi nema fyr­ir að ég hjó sér­stak­lega eft­ir því að íþrótta­fólk­ið var allt sama mann­eskj­an. Rödd­in breytt­ist reynd­ar að­eins eft­ir því hvaða yf­ir­burða-spriklséní var kynnt til leiks – kúlu­varp­ari, glímu­kóng­ur, list­d­ans­ari – en all­ir fylgdu sama hand­rit­inu og tuggðu upp sama fras­ann aft­ur og aft­ur: Mað­ur verð­ur...

Leslist­inn: Fimmta vika 2019

Eft­ir­far­andi er tek­ið úr Leslist­an­um, viku­legu frétta­bréfi sem tek­ið er sam­an af Sverri Nor­land og Kára Finns­syni og fjall­ar um bæk­ur og ann­að áhuga­vert les­efni. Hér má ger­ast áskrif­andi (sér að kostn­að­ar­lausu).  Ég klár­aði fimmtu og síð­ustu bók­ina um Tom Ripley eft­ir Pat­riciu Highsmith, Ripley Und­erwater. Hef ekki dott­ið svona hressi­lega inn í bókasyrpu, sem í heild er köll­uð Ripliad,...
Að borða engisprettur með bjórnum

Að borða engisprett­ur með bjórn­um

Ný­lega sat ég ásamt vin­um á veit­inga­stað við fjöl­far­ið torg í Mexí­kó­borg þeg­ar götu­sali einn vék sér að okk­ur með varn­ing sinn, grill­að­ar engisprett­ur sem nefn­ast chapu­l­ines og eru vin­sælt barsnakk með bjór og öðr­um svala­drykkj­um. Engisprett­urn­ar eru „grill­að­ar upp úr hvít­lauk, límónusafa og salti sem geym­ir þykkni úr aga­ve-orm­um“ (Wikipedia). Mmmm. Ég er hálf­gerð veim­iltíta og veigra mér...
Fæðingarsaga bókaknippisins míns – gjöf til góðra lesenda

Fæð­ing­ar­saga bókaknipp­is­ins míns – gjöf til góðra les­enda

All­ir les­end­ur vita hversu mik­il­vægt það er að eiga aðra góða les­end­ur að vin­um. Til að geta rabb­að við þá um bæk­ur, sög­ur, hug­mynd­ir. Til að fá frá þeim ábend­ing­ar, með­mæli. Til að njóta fé­lag­skap­ar annarr­ar mann­eskju sem les mik­ið – for­vit­ins og frjós huga. Amma mín var einn slík­ur, og sann­ar­lega einn af mín­um al­bestu vin­um. Hún lést fyrr...

Fyrsta ástar­játn­ing mín til bók­ar­inn­ar

Ég gef alltaf lif­að svo­lít­ið fyr­ir bæk­ur: sög­ur, hug­mynd­ir, orð. Fyrsta ljóð­ið mitt orti ég (er mér sagt) fimm ára gam­all. Það var vita­skuld ort und­ir hexa­metri, forn­grísk­um brag­ar­hætti. Ell­efu ára var ég svo kom­inn í biss­ness og fram­leiddi sjálf­ur heima­gerð­ar bæk­ur í jóla­gjaf­ir. Ég valdi þetta hlut­skipti ekki beint en að sama skapi hef­ur mér aldrei fund­ist ég eiga...
Gengið um á plánetunni Rusl

Geng­ið um á plán­et­unni Rusl

Í nýj­ustu bók sinni, Ca­lyp­so, lýs­ir Dav­id Sed­ar­is, einn fyndn­asti núlif­andi höf­und­ur Banda­ríkj­anna, þrá­hyggju­kennd­um göngu­túra­venj­um sín­um um Eng­land, en þar hef­ur karl­inn bú­ið und­an­geng­in ár­in. Fyr­ir því er auð­vit­að alda­löng hefð að rit­höf­und­ar séu mikl­ir göngu­hrólf­ar – og hug­leið­ing­ar þeirra um göng­una fylla hillu­metra sem næðu alla leið til tungls­ins (og aft­ur til baka – sjö þús­und sinn­um) – en Sed­ar­is...

Mest lesið undanfarið ár