Sverrir Norland

Sverrir Norland

Sverrir Norland er rithöfundur, þýðandi, bókaútgefandi og gagnrýnandi. Nýjasta bók hans er „Stríð og kliður: Hvað verður um ímyndunaraflið“. Sjá sverrirnorland.com og amforlag.com

Hálft ár af bók­lestri (og rúm­lega það)

Ein­hvers stað­ar rit­aði sí­leski rit­höf­und­ur­inn Roberto Bolaño að hann væri ham­ingju­sam­ast­ur þeg­ar hann læsi (skrif annarra), en ekki þeg­ar hann héldi sjálf­ur um penn­ann og skrif­aði (eig­in verk). Og sem ég slæ þetta inn rám­ar mig einnig í að Jón Thorodd­sen, sá sér­stæði höf­und­ur í ís­lenskri bók­mennta­sögu, segi ein­hvers stað­ar, í smá­prósa­safn­inu sínu fína, Flug­ur, að því fylgi svo mik­ill létt­ir að...
Góðlátleg ráðlegging handa þeim sem eru að sækja um Græna kortið

Góð­lát­leg ráð­legg­ing handa þeim sem eru að sækja um Græna kort­ið

Á minn afdank­aða, utangátta hátt hef ég nú bú­ið í Banda­ríkj­un­um í tæp­lega fimm ár. Sem er fá­rán­legt! Þetta var aldrei plan­ið. Ég biðst inni­lega af­sök­un­ar. Ný­lega var orð­ið tíma­bært að end­ur­nýja græna kort­ið mitt. Sam­band fólks við yf­ir­völd hér í New York er oft mjög þjak­að. Sér­stak­lega er all­ur pakk­inn í kring­um græna korts-stúss­ið kaf­ka- og kaó­tísk­ur. Þetta gild­ir...
Sjúgandi sogrör

Sjúg­andi sogrör

Mér líð­ur stund­um eins og ég sé stadd­ur í mar­tröð þeg­ar ég virði fyr­ir mér göt­ur New York-borg­ar að end­uð­um degi. Það er þá sem íbú­ar jafnt sem at­vinnu­rek­end­ur rogast út með rusla­pok­ana sína. Fyrst heyr­ist skrjáf­ið í plast­inu … svo glamr­ið í gler­inu … síð­an stun­urn­ar úr lung­un­um ... Móð­ar mann­eskj­ur í óhrjálegu ásig­komu­legu hökta úr spori með slig­andi...

Mest lesið undanfarið ár