Þessi færsla er meira en 5 ára gömul.

Um hvað verður kosið?

Um hvað verður kosið?

Þegar þetta er skráð er rétt rúmlega helmingur kjósenda búin að ákveða sig hvar krossinn lendir. Margir skipta um skoðun í kjörklefanum en það virðist jafnast út. Það sem vekur athygli er að flokkarnir eru með óvenju líkar áherslur þó útfærslan sé mismunandi.

Sveitarstjórnakosningar einkennast af persónukjöri. Flokkarnir skipuleggja samkomur og fundi, auglýsa sem enginn er morgundagurinn. Sjálfur tók ég þátt í þögullri athöfn að hreinsa Kópavogsdalinn. 

En hvað virkar? 

Er það bara sama niðurstaðan að margir vilja vera í vinningsliðinu?

Ekki vantar framboðsflokkana.

Því fleiri atkvæði sem falla dauð því betra fyrir stóru flokkana.

Ég sendi kjósendum um land allt góðar óskir að kjósa nú rétt!

[meðfylgjandi mynd er af hreinsun í Kópavogsdal og sést bæjarfulltrúi Vg í Kópavogi Margrét Júlía Rafnsdóttir t.h. ásamt undirrituðum við hreinsun].

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu