Þessi færsla er meira en 6 ára gömul.

Sölumaður snákaolíu

Sölumaður snákaolíu

Eftirfarandi segir á Vísindavefnum:

-Hugtakið snákaolía hefur á sér neikvæðan blæ og er yfirleitt notað um þann hluta hjálækninga sem er annað hvort gagnslaus eða jafnvel skaðlegur. Fjárplógsstarfsemi er nátengd hugtakinu og talað er um svonefnda sölumenn snákaolíu (e. snake oil salesman)-

Talsmaður SA eða samtökum atvinnulífsins er lipur sölumaður.

Segir að kauðmáttur hafi aldrei verið meiri.

Mikið rétt.

Hvað er þá málið?

Staðreyndin er sú að þjóðarkakan hefur stækkað og stærri molar detta af gnæktarborði atvinnurekenda. Um leið og þrengist, eða kakan minnkar minnkar molarnir en atvinnurekendur halda sínu. Eru bæði með belti og axlabönd.

Á sama tíma hefur misskipting aukist á landinu.

Frasinn “Djöfulsins snillingar” á enn við.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu