Blogg

Á að leyfa flengingar?

Svarið er auðvitað nei. En stórveldin eru einmitt þessa dagana að beita flengingarrökunum.

”Efnavopnaárás verður ekki liðin og eina leið gegn slíku er harðar aðgerðir” , segja ráðamenn. 

Mér finnst ekki nægjanlega koma skýrt fram hjá íslenskum stjórnvöldum hvort það styður áframhaldandi “flengingar” .

Á sama hátt og varð ljóst í uppeldi að flengingar skilar litlu, þá skilar það enn minna að bombardera eiturefnageymslur eða verksmiðjur. Líklegast virkasta leiðin til að dreifa eiturefnum!

Vonandi ræskir @lþingi sig og minnir á að þátttaka í hernaðaraðgerðum er háð samþykki meirihluta.

Nema við flengjum stjórnmálamennina?

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Sögðust hlæjandi og í kaldhæðni hata karlmenn og eru nú tekin í gegn á netinu

Fréttir

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

Aðsent

400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks

Fréttir

Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði

Fréttir

Yfirlýsing frá Trans Ísland vegna niðurlægjandi umfjöllunar í ósamræmi við veruleikann

Fréttir

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Ætlar ekki að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum

Fréttir

Sögðust hlæjandi og í kaldhæðni hata karlmenn og eru nú tekin í gegn á netinu

Viðtal

Finnur mun meira fyrir fötluninni á Íslandi

Fréttir

Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig í kosningamyndbandi

Fréttir

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

Aðsent

400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks