Þessi færsla er meira en 6 ára gömul.

D´Hont hyllir þá stóru

Ef skoðaðar eru úthlutunarreglur stærðfræðingsins D´Hont þá sést hvernig stærri þeir flokkar sem fá fleiri atkvæði geta nýtt sér þau betur. Ég skoðaði skiptinguna á Kosningasögu og bætti við dálki:

Versta nýtingin er hjá Framsókn eða um 12 prósent fylgi að baki bæjarfulltrúa. Besta nýtingin er [sem fyrr] hjá Sjálfstæðisflokki þó Björt framtíð sé á svipuðu róli.

Spurningin er þessi: Er þetta hin réttmæta úthlutun?

Þetta vekur upp aðra spurningu: Væri ekki skynsamlegra hjá félagshyggjuflokkunum að bjóða fram einn lista?

Skoðist.

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni