Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

Eyþór Arnalds, stjórnmálamaður og fjárfestir, er stjórnarmaður í 26 eignarhaldsfélögum og fyrirtækjum. Hann vill verða næsti borgarstjóri í Reykjavík og sækist eftir oddvitasætinu hjá Sjálfstæðisflokknum. Eyþór ætlar að hætta öllum afskiptum af viðskiptalífinu ef hann verður oddviti.

ingi@stundin.is

Eyþór Arnalds, stjórnmálamaður og fjárfestir, sem býður sig fram til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum, er stjórnarmaður í 26 eignarhaldsfélögum og fyrirtækjum. Fullyrða má að enginn virkur þátttakandi í stjórnmálum á Íslandi, kjörinn fulltrúi eða einstaklingur, sem hefur gefið það út að hann vilji verða kjörinn fulltrúi, sé eins stórtækur í atvinnulífinu og Eyþór Arnalds.  Meðal annarra frambjóðenda sem vilja oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins eru Kjartan Magnússon, Áslaug Friðriksdóttir og Vilhjálmur Bjarnason. 

Eyþór var áður, frá 2010 til 2014, oddviti sjálfstæðismanna í sveitarstjórn Árborgar á Suðurlandi og sinnti hann þar stjórnmálum og viðskiptum samhliða. Slíkt tíðkaðist í nokkrum tilfellum meðal stjórnmálamanna á Íslandi á árunum fyrir hrunið 2008 og má meðal annars nefna Bjarna Benediktsson, þáverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem var stofnandi og stjórnarformaður stærsta olíufélags landsins, N1, samhliða starfi sínu á Alþingi.  Bjarni hætti hins vegar formlegum afskiptum af viðskiptum og stjórnum fyrirtækja eftir hrunið 2008 og situr ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Við mælum með

Nýlendur unga fólksins

Nýlendur unga fólksins

·
Segir ósatt og beitir sér gegn rannsókn þingnefndar

Segir ósatt og beitir sér gegn rannsókn þingnefndar

·
Stóra mótsögnin: Aukin útgjöld og skattalækkanir en samt stöðugleiki og vaxtalækkun

Stóra mótsögnin: Aukin útgjöld og skattalækkanir en samt stöðugleiki og vaxtalækkun

·
„Kuldinn er besti vinur minn“

„Kuldinn er besti vinur minn“

·

Nýtt á Stundinni

Fylgi Samfylkingar dalar í borginni

Fylgi Samfylkingar dalar í borginni

·
Gáleysi Geirs og lygin um Landsdómsmálið

Gáleysi Geirs og lygin um Landsdómsmálið

·
Svolítið um umbótahreyfingar og framtíðarsýn

Af samfélagi

Svolítið um umbótahreyfingar og framtíðarsýn

·
Bjarni valdi Illuga í enn eina stjórnina

Bjarni valdi Illuga í enn eina stjórnina

·
Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi

Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi

·
Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

·
Fyrirlitning í fréttablaðinu

Listflakkarinn

Fyrirlitning í fréttablaðinu

·
Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku

Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku

·
Erfitt nema fyrir fjandans aur að fá

Símon Vestarr

Erfitt nema fyrir fjandans aur að fá

·
Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

·
Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga

·
Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á

·