„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

Eyþór Arnalds, stjórnmálamaður og fjárfestir, er stjórnarmaður í 26 eignarhaldsfélögum og fyrirtækjum. Hann vill verða næsti borgarstjóri í Reykjavík og sækist eftir oddvitasætinu hjá Sjálfstæðisflokknum. Eyþór ætlar að hætta öllum afskiptum af viðskiptalífinu ef hann verður oddviti.

ingi@stundin.is

Eyþór Arnalds, stjórnmálamaður og fjárfestir, sem býður sig fram til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum, er stjórnarmaður í 26 eignarhaldsfélögum og fyrirtækjum. Fullyrða má að enginn virkur þátttakandi í stjórnmálum á Íslandi, kjörinn fulltrúi eða einstaklingur, sem hefur gefið það út að hann vilji verða kjörinn fulltrúi, sé eins stórtækur í atvinnulífinu og Eyþór Arnalds.  Meðal annarra frambjóðenda sem vilja oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins eru Kjartan Magnússon, Áslaug Friðriksdóttir og Vilhjálmur Bjarnason. 

Eyþór var áður, frá 2010 til 2014, oddviti sjálfstæðismanna í sveitarstjórn Árborgar á Suðurlandi og sinnti hann þar stjórnmálum og viðskiptum samhliða. Slíkt tíðkaðist í nokkrum tilfellum meðal stjórnmálamanna á Íslandi á árunum fyrir hrunið 2008 og má meðal annars nefna Bjarna Benediktsson, þáverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem var stofnandi og stjórnarformaður stærsta olíufélags landsins, N1, samhliða starfi sínu á Alþingi.  Bjarni hætti hins vegar formlegum afskiptum af viðskiptum og stjórnum fyrirtækja eftir hrunið 2008 og situr ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Við mælum með

Portrett af stjórnmálamanni sem valdböðli

Portrett af stjórnmálamanni sem valdböðli

·
Landsþekktir menn dragast inn í Metoo-herferðina í Svíþjóð

Landsþekktir menn dragast inn í Metoo-herferðina í Svíþjóð

·
Nýja fólkið sem tekur völdin

Nýja fólkið sem tekur völdin

·
Hætti við uppgjöfina eftir lömun og fór í svifflug, ferðast um heiminn og málar myndir

Hætti við uppgjöfina eftir lömun og fór í svifflug, ferðast um heiminn og málar myndir

·

Nýtt á Stundinni

Vinstra megin við Garðabæ

Illugi Jökulsson

Vinstra megin við Garðabæ

·
Breytileiki tekna á Íslandi

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Breytileiki tekna á Íslandi

·
Systraást og samstaða

Systraást og samstaða

·
Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

·
Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

Illugi Jökulsson

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

·
Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

·
Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

·
Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

·
Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

·
Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

·
Þátttaka í kúgun hversdagsins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátttaka í kúgun hversdagsins

·
Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð

Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð

·