Davíð Oddsson
Aðili
Björn Leví sammála Davíð Oddssyni og botnar ekki í forsætisráðherra

Björn Leví sammála Davíð Oddssyni og botnar ekki í forsætisráðherra

·

Óljóst hvort stjórnvöld séu reiðubúin að hlaupa undir bagga með flugfélögum sem standa höllum fæti.

Hannes birtir hrunskýrslu: Erlendir aðilar ollu hruninu

Hannes birtir hrunskýrslu: Erlendir aðilar ollu hruninu

·

Hannes Hólmsteinn birti í dag skýrslu um hrunið á vef hugveitu evrópskra íhaldsmanna. Skýrsla um sama málefni fyrir fjármálaráðuneytið hefur ekki verið birt og er þremur árum á eftir áætlun. „Alls ekki sama skýrslan,“ segir Hannes, sem dregur þá ályktun að erlendir aðilar hafi orsakað bankahrunið.

Þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar lagði félagslega íbúðakerfið niður

Guðmundur Gunnarsson

Þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar lagði félagslega íbúðakerfið niður

·

Félagslega íbúðahverfið var einkavætt árið 2002 og þar með kippt fótunum undan húsnæði á viðráðanlegu verði.

Davíð Oddsson fær rúmar 1,6 milljónir á mánuði í eftirlaun

Davíð Oddsson fær rúmar 1,6 milljónir á mánuði í eftirlaun

·

Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra fær 80% af launum núverandi forsætisráðherra í eftirlaun, samkvæmt lögum sem hann stóð að sjálfur. Hann þiggur einnig eftirlaun frá Seðlabanka Íslands, til viðbótar við laun sín sem ritstjóri Morgunblaðsins.

Hannes bað þekktan hagfræðing um aðstoð við að breyta Íslandi í skattaskjól

Hannes bað þekktan hagfræðing um aðstoð við að breyta Íslandi í skattaskjól

·

Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor, sem hefur undanfarin ár unnið að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum efnahagshrunsins, skrifaðist á við frjálshyggjumanninn James M. Buchanan fyrir hrun og bað hann um aðstoð í hugmyndastríðinu á Íslandi. Hannes sagði álíka afgerandi breytingar hafa orðið á íslenska hagkerfinu og í Chile og lýsti hugmyndum sínum um stórfellda lækkun fyrirtækjaskatts sem síðar urðu að veruleika.

Eftirlaun Davíðs gera hann að hæst launaða fjölmiðlamanninum

Eftirlaun Davíðs gera hann að hæst launaða fjölmiðlamanninum

·

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er tekjuhæsti fjölmiðlamaður landsins með 5,7 milljónir króna á mánuði og þiggur eftirlaun samkvæmt lögum sem hann setti sjálfur. Davíð á rétt á eftirlaunum sem nema 80% af launum forsætisráðherra.

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson

Hvað skyldi Davíð segja?

·

Sighvatur Björgvinsson furðar sig á því að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skuli ganga í takt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og skirrast við að taka afstöðu til aðgerða Bandaríkjanna, Frakka og Breta í Sýrlandi.

Lofgrein um Davíð í Morgunblaðinu á skjön við Rannsóknarskýrsluna

Lofgrein um Davíð í Morgunblaðinu á skjön við Rannsóknarskýrsluna

·

Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar eina og hálfa opnu um feril Davíðs Oddssonar, ritstjóra Morgunblaðsins, í Morgunblaðið í dag. Hann er ósammála niðurstöðum rannsóknarnefndar Alþingis og lýsir Davíð sem nokkurs konar bjargvætti Íslands í hruninu. Söguskýring Hannesar um hrunið er kennd í skyldunámskeiði við Háskóla Íslands. Skýrsla Hannesar um hrunið, fjármögnuð af fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar, er væntanleg.

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

·

Eyþór Arnalds, stjórnmálamaður og fjárfestir, er stjórnarmaður í 26 eignarhaldsfélögum og fyrirtækjum. Hann vill verða næsti borgarstjóri í Reykjavík og sækist eftir oddvitasætinu hjá Sjálfstæðisflokknum. Eyþór ætlar að hætta öllum afskiptum af viðskiptalífinu ef hann verður oddviti.

Skyldusparnaði launamanna bjargað

Guðmundur Gunnarsson

Skyldusparnaði launamanna bjargað

·

Guðmundur Gunnarsson rifjar upp ábendingarnar sem ríkisstjórnir Íslands fengu úr öllum áttum fyrir hrun um að hagstjórnin væri glannaleg og áhættusöm og tilraunir yfirvalda til að setja skyldusparnað launamanna í vonlausa gjaldþrotahít bankanna.

Skattkerfi ríka fólksins: Eina prósentið og hóparnir sem missa af góðærinu

Skattkerfi ríka fólksins: Eina prósentið og hóparnir sem missa af góðærinu

·

Skattbyrði almennings heldur áfram að þyngjast og haldið er aftur af lífskjarasókn lágtekjufólks. Dæmigerð millitekjufjölskylda greiðir hærra hlutfall tekna sinna í skatt heldur en ríkasta eina prósentið á Íslandi.

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Jón Trausti Reynisson

Davíð spilar með Geir og þjóðina

·

Þú borgaðir hundrað þúsund krónur fyrir ákvörðunina sem var tekin í símtali Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde. Davíð valdi að hringja í Geir úr síma með upptöku til að eiga samtal þar sem hann setti ábyrgðina á ákvörðun um fyrirséð vonlausa lánveitingu yfir á Geir.