Davíð Oddsson
Aðili
Ritstjóri Morgunblaðsins segir „offorsið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdrabrennu

Ritstjóri Morgunblaðsins segir „offorsið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdrabrennu

·

Gagnrýnir fjölmiðla fyrir að „þykjast hafa rannsóknarvald“ og fara offari gegn mönnum sem sæta alvarlegum ásökunum.

Ritstjóri Morgunblaðsins varar við því að „konan sem gengur með barnið hafi sjálfdæmi“

Ritstjóri Morgunblaðsins varar við því að „konan sem gengur með barnið hafi sjálfdæmi“

·

Tekin er hörð afstaða gegn auknu frelsi til þungunarrofs í staksteinum Morgunblaðsins í dag.

„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“

„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“

·

Jón Steinar Gunnlaugsson segir sig engu varða hvað um sig verði sagt þegar yfir lýkur. Hann segir það hlægilega fásinnu að halda því fram að Eimreiðarklíkan hafi markvisst stýrt Íslandi eða raðað í mikilvæg embætti. Það svíði þegar hann sé sagður sérstakur varðhundur kynferðisbrotamanna en hann verði fyrst og fremst að fara að lögum.

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

Jón Trausti Reynisson

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

Jón Trausti Reynisson
·

Þar sem við stöndum á krossgötum sögunnar gagnvart nýfasískum öflum tekur Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, markvissa afstöðu með Donald Trump.

Atburðarásin í aðdraganda hruns: Hvað vissum við og hvað vissu þeir?

Atburðarásin í aðdraganda hruns: Hvað vissum við og hvað vissu þeir?

·

Þegar erfiðleikar komu upp hjá Glitni og stórum hluthöfum, fyrst í febrúar 2008 og svo í september, skiptist Bjarni Benediktsson á upplýsingum við stjórnendur Glitnis og sat fundi um stöðu bankanna meðan hann sjálfur, faðir hans og föðurbróðir komu gríðarlegum fjármunum í var. Hér er farið yfir atburðarásina í máli og myndum.

Ritstjóri Moggans grípur til varna fyrir Trump

Ritstjóri Moggans grípur til varna fyrir Trump

·

Fjölmiðlar hamast gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta segir í ritstjórnargrein í Morgunblaðinu í dag. Forsetinn hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini fólksins“.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

·

Móðurfélag í eigu aðila í sjávarútvegi og lögmennsku auk Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks fjármagna taprekstur Morgunblaðsins í fyrra. Laun til stjórnenda námu 111 milljónum króna.

Ísland ekki skilið út undan að ástæðulausu

Ísland ekki skilið út undan að ástæðulausu

·

25 af þeim 47 bankamönnum sem lentu í fangelsi vegna brota sem tengjast fjármálahruninu eru Íslendingar. Erlendir sérfræðingar horfðu gáttaðir upp á viðskiptahætti Íslendinga en stjórnvöld hunsuðu hættumerkin, hæddust að gagnrýnendum og leyfðu ósjálfbæru bankakerfi að blása út og hrynja.

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

·

Svein Harald Øygard, norski hagfræðingurinn sem kallaður var til í Seðlabanka Íslands til að leysa af Davíð Oddsson árið 2009, segir að allir alþjóðlegir aðilar hafi séð í hvað stefndi fyrir hrun. „Ástarbréf“ Seðlabankans hafi valdið mestu tapi og bankarnir hafi verið ósjálfbærir frá 2007. Hann lýsir deilum við starfsmenn AGS og hvernig „gjaldþrotaleið“ Framsóknarflokksins hafi tafið fyrir afnámi hafta. Hann gefur út bók um hrunið með viðtölum við fjölda erlendra og innlendra aðila.

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·

Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur skilað skýrslu um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. Hann ávítar rannsóknarnefnd Alþingis fyrir að gagnrýna Davíð Oddsson Meðhöfundar taka ekki ábyrgð á innihaldi skýrslunnar.

Björn Leví sammála Davíð Oddssyni og botnar ekki í forsætisráðherra

Björn Leví sammála Davíð Oddssyni og botnar ekki í forsætisráðherra

·

Óljóst hvort stjórnvöld séu reiðubúin að hlaupa undir bagga með flugfélögum sem standa höllum fæti.

Hannes birtir hrunskýrslu: Erlendir aðilar ollu hruninu

Hannes birtir hrunskýrslu: Erlendir aðilar ollu hruninu

·

Hannes Hólmsteinn birti í dag skýrslu um hrunið á vef hugveitu evrópskra íhaldsmanna. Skýrsla um sama málefni fyrir fjármálaráðuneytið hefur ekki verið birt og er þremur árum á eftir áætlun. „Alls ekki sama skýrslan,“ segir Hannes, sem dregur þá ályktun að erlendir aðilar hafi orsakað bankahrunið.