Davíð Oddsson
Aðili
„Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“

„Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“

Svein Harald Øygard, fyrrverandi Seðlabankastjóri, gefur lítið fyrir gagnrýni Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á bók þess fyrrnefnda, „Í víglínu íslenskra fjármála“.

Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars

Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, var leiðbeinandi, helsta heimild og viðfangsefni BA-ritgerðar í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Höfundurinn, varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, ver skipan Jóns Steinars og segir hæfnismat sem sýndi aðra hæfari „nánast ómarktækt“.

Kallar endurskoðun stjórnarskrár „vitleysingaspítala“

Kallar endurskoðun stjórnarskrár „vitleysingaspítala“

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins skrifar um „stjórnarskrárruglið“ og gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn fyrir að leyfa umræðu um endurskoðun stjórnarskrárinnar.

Örlög Íslands réðust á fundi bankastjóra heima hjá Davíð Oddssyni

Örlög Íslands réðust á fundi bankastjóra heima hjá Davíð Oddssyni

Seðlabankinn hefði getað afstýrt stofnun Icesave reikninganna þegar bankastjórar Landsbankans, Glitnis og Kaupþings funduðu með Davíð Oddssyni seðlabankastjóra á heimili hans vorið 2006. Koma hefði mátt í veg fyrir hrunið að mati arftaka Davíðs í embætti og norrænna seðlabankastjóra.

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

„Þessi samningur kemur til með að færa okkur ósjálfstæði, atvinnuleysi, fátækt og auðnuleysi,“ sagði þingmaður Framsóknarflokksins um umdeildan alþjóðasamning sem Íslendingar undirgengust, samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Umræðan um þriðja orkupakkann er að hluta endurómur af áhyggjum vegna afsals Íslendinga á fullveldi tengt EES-samningnum.

Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra

Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra

Ritstjóri Morgunblaðsins segir „neikvæða umræðu á vinnumarkaði“ hafa haft mikil áhrif á auglýsingatekjur Árvakurs. Félagið vinnur að hlutafjáraukningu til að mæta taprekstri.

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

Tekjulistinn 2019

Stór hluti tekna ritstjóra Morgunblaðsins er tilkominn vegna eftirlaunalaga sem hann stóð að í tíð sinni sem forsætisráðherra.

Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi

Skoðanaágreiningur hefur risið meðal áhrifamanna í Sjálfstæðisflokknum um mannréttindi og rétt stjórnvalda til að taka fólk af lífi án dóms og laga.

Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum

Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir „afturhaldsöfl“ í Sjálfstæðisflokknum valda hatrömmum átökum sem hindri alþjóðasamstarf Íslands.

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

Bjarni Benediktsson hitti Davíð Oddsson reglulega á Hótel Holti og fékk sér hádegisverð með honum á þessum tíma. Davíð segir Bjarna hafa upplýst fólk um að ekki stæði til að endurskipa Má Guðmundsson en síðan hringt í sig og lýst „óvæntu flækjustigi“.

Ritstjóri Morgunblaðsins segir „offorsið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdrabrennu

Ritstjóri Morgunblaðsins segir „offorsið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdrabrennu

Gagnrýnir fjölmiðla fyrir að „þykjast hafa rannsóknarvald“ og fara offari gegn mönnum sem sæta alvarlegum ásökunum.

Ritstjóri Morgunblaðsins varar við því að „konan sem gengur með barnið hafi sjálfdæmi“

Ritstjóri Morgunblaðsins varar við því að „konan sem gengur með barnið hafi sjálfdæmi“

Tekin er hörð afstaða gegn auknu frelsi til þungunarrofs í staksteinum Morgunblaðsins í dag.