Morgunblaðið segir Trump lagðan í einelti og Biden „gangi ekki á öllum“
Málstaður Donalds Trumps hefur reglulega verið tekinn upp í leiðara Morgunblaðsins. Eftir innrásina í þinghúsið í Washington eru fjölmiðlar gagnrýndir, gert lítið úr Joe Biden, sagt að Trump hafi verið lagður í einelti og bent á að hann sé dáðasti maður Bandaríkjanna.
Fréttir
Ný stjórnarskrá afsprengi ofbeldis og sögufölsunar eftir hrun
Ritstjóri Morgunblaðsins líkir fólki sem mótmælti í Búsáhaldabyltingunni við ræningja. Sagan hafi verið fölsuð af fjölmiðlum í þágu útrásarvíkinga, en lögregla hafi unnið ótrúlegt afrek við að stöðva ofbeldisaðgerðir.
Fréttir
Eftirlaunalögin umdeildu skiluðu 559 milljónum til þeirra sem þau settu
Skuldbindingar ríkisins vegna þingmanna jukust um 329 milljónir króna og um 230 milljónir vegna ráðherra við það að eftirlaunalög Davíðs Oddssonar voru samþykkt árið 2003. Lífeyrir þeirra þingmanna sem mest fengu hækkuði um 50 þúsund á mánuði.
Skoðun
Karl Th. Birgisson
Okkar eigin Trump? Varla. – Og þó
Karl Th. Birgisson metur íslenska stjórnmálamenn út frá sex mælikvörðum í samanburði við Donald Trump Bandaríkjaforseta: Ósannsögli, hefnigirni, einelti, ábyrgðarleysi og árásum gegn fjölmiðlum.
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir skrif í Morgunblaðinu um mótmælin í Bandaríkjunum. Hún segir Davíð Oddsson ritstjóra ekki hafa skilning á réttindabaráttu svartra og lögregluofbeldi.
Fréttir
Kallar stjórn Árvakurs til ábyrgðar
Hallgrímur Helgason rithöfundur segir stjórnarfólk útgáfufélags Morgunblaðsins bera ábyrgð á rasískum og meiðandi skrifum Davíðs Oddsonar ritstjóra.
FréttirCovid-19
Björn Leví varar við „skemmdarverkapólitík“ Davíðs Oddssonar í neyðarástandi
Þingmaður Pírata segir aðgerðir stjórnvalda til að bregðast við COVID-19 hafa verið ágætar. Freistingin til að misnota vald sé þó mikil í þessu ástandi og stjórnarandstaða þurfi að vera heiðarleg.
Fréttir
„Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“
Svein Harald Øygard, fyrrverandi Seðlabankastjóri, gefur lítið fyrir gagnrýni Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á bók þess fyrrnefnda, „Í víglínu íslenskra fjármála“.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, var leiðbeinandi, helsta heimild og viðfangsefni BA-ritgerðar í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Höfundurinn, varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, ver skipan Jóns Steinars og segir hæfnismat sem sýndi aðra hæfari „nánast ómarktækt“.
Leiðarahöfundur Morgunblaðsins skrifar um „stjórnarskrárruglið“ og gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn fyrir að leyfa umræðu um endurskoðun stjórnarskrárinnar.
FréttirHrunið
Örlög Íslands réðust á fundi bankastjóra heima hjá Davíð Oddssyni
Seðlabankinn hefði getað afstýrt stofnun Icesave reikninganna þegar bankastjórar Landsbankans, Glitnis og Kaupþings funduðu með Davíð Oddssyni seðlabankastjóra á heimili hans vorið 2006. Koma hefði mátt í veg fyrir hrunið að mati arftaka Davíðs í embætti og norrænna seðlabankastjóra.
Úttekt
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur
„Þessi samningur kemur til með að færa okkur ósjálfstæði, atvinnuleysi, fátækt og auðnuleysi,“ sagði þingmaður Framsóknarflokksins um umdeildan alþjóðasamning sem Íslendingar undirgengust, samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Umræðan um þriðja orkupakkann er að hluta endurómur af áhyggjum vegna afsals Íslendinga á fullveldi tengt EES-samningnum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.