Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur
„Þessi samningur kemur til með að færa okkur ósjálfstæði, atvinnuleysi, fátækt og auðnuleysi,“ sagði þingmaður Framsóknarflokksins um umdeildan alþjóðasamning sem Íslendingar undirgengust, samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Umræðan um þriðja orkupakkann er að hluta endurómur af áhyggjum vegna afsals Íslendinga á fullveldi tengt EES-samningnum.
FréttirFjölmiðlamál
Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra
Ritstjóri Morgunblaðsins segir „neikvæða umræðu á vinnumarkaði“ hafa haft mikil áhrif á auglýsingatekjur Árvakurs. Félagið vinnur að hlutafjáraukningu til að mæta taprekstri.
FréttirTekjulistinn 2019
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
Stór hluti tekna ritstjóra Morgunblaðsins er tilkominn vegna eftirlaunalaga sem hann stóð að í tíð sinni sem forsætisráðherra.
FréttirStjórnmálaflokkar
Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi
Skoðanaágreiningur hefur risið meðal áhrifamanna í Sjálfstæðisflokknum um mannréttindi og rétt stjórnvalda til að taka fólk af lífi án dóms og laga.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir „afturhaldsöfl“ í Sjálfstæðisflokknum valda hatrömmum átökum sem hindri alþjóðasamstarf Íslands.
Fréttir
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014
Bjarni Benediktsson hitti Davíð Oddsson reglulega á Hótel Holti og fékk sér hádegisverð með honum á þessum tíma. Davíð segir Bjarna hafa upplýst fólk um að ekki stæði til að endurskipa Má Guðmundsson en síðan hringt í sig og lýst „óvæntu flækjustigi“.
Fréttir
Ritstjóri Morgunblaðsins segir „offorsið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdrabrennu
Gagnrýnir fjölmiðla fyrir að „þykjast hafa rannsóknarvald“ og fara offari gegn mönnum sem sæta alvarlegum ásökunum.
Fréttir
Ritstjóri Morgunblaðsins varar við því að „konan sem gengur með barnið hafi sjálfdæmi“
Tekin er hörð afstaða gegn auknu frelsi til þungunarrofs í staksteinum Morgunblaðsins í dag.
Fréttir
„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“
Jón Steinar Gunnlaugsson segir sig engu varða hvað um sig verði sagt þegar yfir lýkur. Hann segir það hlægilega fásinnu að halda því fram að Eimreiðarklíkan hafi markvisst stýrt Íslandi eða raðað í mikilvæg embætti. Það svíði þegar hann sé sagður sérstakur varðhundur kynferðisbrotamanna en hann verði fyrst og fremst að fara að lögum.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Nýfasisminn teygir sig til Íslands
Þar sem við stöndum á krossgötum sögunnar gagnvart nýfasískum öflum tekur Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, markvissa afstöðu með Donald Trump.
Rannsókn
Atburðarásin í aðdraganda hruns: Hvað vissum við og hvað vissu þeir?
Þegar erfiðleikar komu upp hjá Glitni og stórum hluthöfum, fyrst í febrúar 2008 og svo í september, skiptist Bjarni Benediktsson á upplýsingum við stjórnendur Glitnis og sat fundi um stöðu bankanna meðan hann sjálfur, faðir hans og föðurbróðir komu gríðarlegum fjármunum í var. Hér er farið yfir atburðarásina í máli og myndum.
FréttirFjölmiðlamál
Ritstjóri Moggans grípur til varna fyrir Trump
Fjölmiðlar hamast gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta segir í ritstjórnargrein í Morgunblaðinu í dag. Forsetinn hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini fólksins“.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.