Stjórnsýsla
Flokkur
Það sem við vitum vegna Björns Levís

Það sem við vitum vegna Björns Levís

·

Þingmaður Pírata hefur hlotið bæði gagnrýni og lof fyrir þann mikla fjölda fyrirspurna sem hann hefur lagt fram á Alþingi. Töluvert af upplýsingum hefur komið fram í dagsljósið sem áður voru á huldu. Fjármálaráðherra sagði fyrirspurnirnar komnar út í tóma þvælu.

Þrjár hegðunarreglur heilbrigðra stjórnmála

Jón Trausti Reynisson

Þrjár hegðunarreglur heilbrigðra stjórnmála

·

Raunverulegur grunnur fyrir traust á íslenskum stjórnmálum byggir á því að meinsemd þeirra, sem við höfum reynslu af, verði læknuð. Þessar þrjár reglur, óháðar flokkapólitík, skapa tilefni til trausts.

Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin

Komst að því tíu mánuðum síðar að hún væri ekki lögskilin

·

Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu lét fyrir farast að tilkynna konu um að lögskilnaðarpappírar hennar hefðu ekki verið afgreiddir. Töfin á málinu er skýrð með þeim hætti að ekki hafi verið greitt gjald fyrir lögskilnaðarleyfi. Greiðsluáskoranir voru ekki sendar á aðila málsins. Konan taldi sig vera lögskilin en komst að því fyrir tilviljun að svo var ekki.

Sérfræðiþekking ekki metin hjá Vegagerðinni

Sérfræðiþekking ekki metin hjá Vegagerðinni

·

Umsækjandi um starf forstjóra Vegagerðarinnar segir að sérfræðiþekking sé ekki metin á Íslandi og sérfræðingar flytji úr landi. Menntaður dýralæknir var skipaður, en ekki var gerð sérstök krafa um menntun í auglýsingu.

Skýrsla Hannesar um hrunið þremur árum á eftir áætlun

Skýrsla Hannesar um hrunið þremur árum á eftir áætlun

·

Enn bólar ekkert á skýrslu sem fjármála- og efnahagsráðuneytið fól Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni og Félagsvísindastofnun að skrifa um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. Verkið átti að taka eitt ár en hefur núna tekið rúm fjögur. Hannes fékk skýrsluna í apríl til að fara yfir athugasemdir og sumarfrí tefja frekari vinnu. „Von er á henni á næstunni,“ segir Hannes.

Ráðuneytum og stofnunum heimilt að „blokka“ fólk á samfélagsmiðlum

Ráðuneytum og stofnunum heimilt að „blokka“ fólk á samfélagsmiðlum

·

Forsætisráðherra segir ráðuneytum og ríkisstofnunum heimilt að „blokka“ notendur á samfélagsmiðlum og eyða ummælum í ákveðnum tilvikum. Ekki sé skylda að svara erindum sem berast í gegnum slíka miðla.

Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag

Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag

·

Presturinn sem hélt sáttafundi með konu sem hann braut gegn kynferðislega þegar hún var tíu ára hélt predikun í guðsþjónustu í maí. Sóknarpresturinn sem bað hann að predika vissi ekki um brot hans og segist miður sín.

FME mat hæfi Hauks hjá Íbúðalánasjóði áður en hann hóf stórfelld íbúðakaup

FME mat hæfi Hauks hjá Íbúðalánasjóði áður en hann hóf stórfelld íbúðakaup

·

Fjármálaeftirlitið hefur ekki metið Hauks Ingibergssonar, stjórnarformanns Íbúðalánasjóðs, eftir að félög í hans eigu eignuðust 10 af þeim 13 íbúðum sem félögin hafa keypt á liðnum árum. Hæfi Hauks sem stjórnarmanns var síðast metið árið 2013.

Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á annað leigufélag sem græddi 12 milljónir í fyrra

Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á annað leigufélag sem græddi 12 milljónir í fyrra

·

Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á 13 íbúðir í tveimur leigufélögum. Telur aðkomu sína að leigumarkaðnum ekki hafa áhrif á hæfi sitt. Félagið er með 25 milljóna króna leigutekjur á ári.

Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups

Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups

·

Þjóðkirkjan þverbrýtur ítrekað eigin vinnureglur við meðferð kynferðisbrotamála. Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar hefur gagnrýnt biskup fyrir aðkomu að meðferð kynferðisbrotamála. Rúmlega 60 ára gamalt barnaníðsbrot prests hefði átt að fara til úrskurðarnefndarinnar en biskup tók málið að sér og málið varð aldrei opinbert.

Vaðlaheiðargöng gera 25 milljóna króna samning við fyrirtæki forseta bæjarstjórnar Akureyrar

Vaðlaheiðargöng gera 25 milljóna króna samning við fyrirtæki forseta bæjarstjórnar Akureyrar

·

Tölvufyrirtæki forseta bæjarstjórnar Akureyrar, Matthíasar Rögnvaldssonar, var valið til að vinna að greiðslulausn fyrir Vaðlaheiðargöng. Akureyrarbær er næststærsti hluhtafi fyrirtækisins sem á göngin. Matthías segir aðkomu sína og Akureyrarbæjar að samningnum ekki hafa verið neina.

Þingmenn vilja að kannað verði hvort félagsmálaráðherra hafi uppfyllt lagaskyldu sína

Þingmenn vilja að kannað verði hvort félagsmálaráðherra hafi uppfyllt lagaskyldu sína

·

Vilja að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd taki til skoðunar hvort Ásmundur Einar Daðason hafi rækt skyldu sína um að upplýsa um þá þætti er sneru að rannsókn velferðarráðuneytisins á barnaverndarmálum.