Stjórnsýsla
Flokkur
Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig í kosningamyndbandi

Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig í kosningamyndbandi

Miðflokkurinn sækir aftur í tímann í kosningamyndbandi, þar sem Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig milli borgarhluta. Nýtt lógó Miðflokksins í Reykjavík skartar hrossi gegnt spítala.

Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð

Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð

Tvö mál vegna útboðsins umdeilda á verslunarrýminu í Leifsstöð árið 2014 eru ennþá fyrir dómstólum. Drífa ehf., Icewear, rekur sitt mál fyrir dómstólum og Kaffitár reynir að fá upplýsingar um útboðið eftir opinberum leiðum. Á meðan græða fyrirtækin, sem Drífa og Kaffitár áttu í samkeppni við, á tá á fingri í Leifsstöð ár eftir ár.

Berst fyrir friðun Búðasands

Berst fyrir friðun Búðasands

Ágústa Oddsdóttir hefur í tæp tvö ár barist fyrir friðun Búðasands. Hún telur hagsmunaárekstra koma í veg fyrir verndun svæðisins, en sá sem stundað hefur efnistöku af sandinum á sæti í hreppsnefnd Kjósarhrepps. Hann segir efnistökuna barn síns tíma og að hún verði ekki leyfð áfram í sama magni.

Sjúklingar á leið til læknis fá aðeins þriðjung af því sem þingmenn fá í akstursstyrk

Sjúklingar á leið til læknis fá aðeins þriðjung af því sem þingmenn fá í akstursstyrk

Sjúklingar fá rúmlega 31 krónu á hvern ekinn kílómetra til þess að sækja læknisþjónustu fjarri heimabyggð. Þingmenn fá hins vegar 110 krónur á hvern kílómetra til þess að sækja vinnu og heimsækja kjósendur.

Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn

Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn

Noregur og Svíþjóð veittu Stundinni ítarlegt yfirlit yfir akstursgjöld þingmanna sinna. Danmörk, eins og Ísland, veitir ekki þessar upplýsingar en þar eru greiðslur lægri og reglur skýrari. Ásmundur Friðriksson er að öllum líkindum Norðurlandameistari í akstri á eigin bifreið í vinnunni. Endurgreiðslur til íslenskra þingmanna á hvern keyrðan kílómetra eru miklu hærri á Íslandi en í Svíþjóð og Noregi.

Rýnt í varnarræðu dómsmálaráðherra

Rýnt í varnarræðu dómsmálaráðherra

Greining, leiðréttingar og athugasemdir við ræðu Sigríðar Andersen í umræðum um vantraust á hana á Alþingi þann 6. mars 2018, kl. 17.25.

Háskólinn tekur enga ábyrgð á aldursgreiningum flóttabarna

Háskólinn tekur enga ábyrgð á aldursgreiningum flóttabarna

Vísindasiðanefnd telur sig ekki geta fjallað um tanngreiningar á fylgdarlausum börnum og ungmennum sem framkvæmdar eru á tannlæknadeild Háskóla Íslands þar sem enginn þjónustusamningur er í gildi vegna rannsóknanna.

Einhliða, persónuleg ákvörðun Steingríms að birta tölur um hæstu akstursgjöld þingmanna

Einhliða, persónuleg ákvörðun Steingríms að birta tölur um hæstu akstursgjöld þingmanna

Steingrími J. Sigfússyni fannst rétt að veita upplýsingar um hæstu akstursgjöld þingmanna án þess að nöfn þeirra kæmu fram. Fyrir rúmum mánuði síðan var skrifstofustjóri Alþingis, Helgi Bernódusson, á annarri skoðun og vildi ekki veita Stundinni þessar upplýsingar. Málið sýnir hversu einkennilegt það er að upplýsingagjöf þjóðþings sé háð duttlungum og persónulegu mati einstakra starfsmanna þess.

Atkvæði ólöglega skipaðra dómara réðu úrslitum þegar Hervör var kjörin forseti

Atkvæði ólöglega skipaðra dómara réðu úrslitum þegar Hervör var kjörin forseti

Fjórir dómarar voru skipaðir við Landsrétt í fyrra án þess að sýnt væri fram á, í samræmi við kröfur stjórnsýslulaga, að þau væru í hópi hæfustu umsækjenda. Atkvæði þeirra skiptu sköpum þegar forseti Landsréttar var kjörin þann 15. júní 2017.

Sigríður segir að dómnefndin sé framlenging af henni

Sigríður segir að dómnefndin sé framlenging af henni

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra undraðist að umsækjandi með 1 í einkunn fyrir menntun hafi verið valinn - en valdi sjálf umsækjanda með 0 í einkunn. Sigríður svaraði fyrir lögbrot sitt við skipun dómara á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag.

Starfaði fyrir ráðuneytið og hagsmunaaðila á sama tíma

Starfaði fyrir ráðuneytið og hagsmunaaðila á sama tíma

Jón Þrándur Stefánsson var starfsmaður nefndar sjávarútvegsráðherra um stefnumótun í laxeldi. Í nefndinni sat vinnuveitandi hans, Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, sem var skipaður af hagsmunasamtökum laxeldisfyrirtækja. Jón Þrándur segir enga hagsmunaárekstra í málinu.

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

Eyþór Arnalds, stjórnmálamaður og fjárfestir, er stjórnarmaður í 26 eignarhaldsfélögum og fyrirtækjum. Hann vill verða næsti borgarstjóri í Reykjavík og sækist eftir oddvitasætinu hjá Sjálfstæðisflokknum. Eyþór ætlar að hætta öllum afskiptum af viðskiptalífinu ef hann verður oddviti.