Stjórnsýsla
Flokkur
Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Mennta- og menningarmálaráðuneytið þarf að nútímavæðast, að því er fram kemur í harðorðri skýrslu Capacent. Ábyrgð og verkaskipting er óljós, starfsfólk þreytt og erindum ekki svarað. Þá er málaskrá Stjórnarráðsins í heild sinni sögð „úr sér gengin“.

„Auðvitað ekki hægt að bæta fyrir brot sem þegar er framið“

„Auðvitað ekki hægt að bæta fyrir brot sem þegar er framið“

Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, telur ekki að lög hafi verið brotin í Braggamálinu, þrátt fyrir niðurstöðu skýrslu borgarskjalavarðar þar sem því er haldið fram.

Kolbrún og Kristín óska eftir rökstuðningi frá RÚV

Kolbrún og Kristín óska eftir rökstuðningi frá RÚV

Stjórn RÚV mun veita rökstuðning fyrir ráðningu Stefáns Eiríkssonar umfram þá umsækjendur sem þess óska. Einn umsækjenda segir stjórnina hafa útilokað konur til að hindra jafnréttiskærur. Umboðsmaður Alþingis er með til skoðunar hvort heimilt hafi verið að leyna nöfnum umsækjenda.

Nýr upplýsingafulltrúi fenginn án auglýsingar

Nýr upplýsingafulltrúi fenginn án auglýsingar

Rósa Guðrún Erlingsdóttir er nýr upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins eftir að hafa verið færð til í starfi. Til stendur að ráða annan upplýsingafulltrúa fyrir ríkisstjórnina.

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar

Sjúkratryggingar skoða hvernig Heilsustofnun í Hveragerði nýtir opinbera fjármuni upp á 875 milljónir króna. Til stendur að byggja heilsudvalarstað fyrir ferðamenn. Stundin hefur fjallað um há laun stjórnarformanns, greiðslur til móðurfélags og samdrátt í geðheilbrigðisþjónustu.

Hver verður ríkislögreglustjóri?

Hver verður ríkislögreglustjóri?

Vinsældir, átök og sögulegar skírskotanir eru í bakgrunni umsækjenda um stöðu ríkislögreglustjóra.

Akstur Ásmundar hefur kostað tæpar 29 milljónir frá 2013

Akstur Ásmundar hefur kostað tæpar 29 milljónir frá 2013

Ásmundur Friðriksson hefur á árinu fengið aksturskostnað endurgreiddan fyrir rúmlega 50 prósent hærri upphæð en þingmaðurinn í öðru sæti.

Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf

Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf

Fráfarandi ríkislögreglustjóri fær 57 milljónir króna fyrir 27 mánaða tímabil þar sem aðeins er krafist viðveru í 3 mánuði. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra gerði við hann starfslokasamning eftir að hafa haldið honum í starfi þrátt fyrir vantraustsyfirlýsingu undirmanna.

Starfsmenn Hafró segja aðgerðir stjórnenda harkalegar

Starfsmenn Hafró segja aðgerðir stjórnenda harkalegar

Stjórnvöld bera ábyrgð á uppsögnum 14 starfsmanna Hafrannsóknastofnunar að mati starfsmanna, sem segjast hafa verulegar áhyggjur af framtíð stofnunarinnar.

Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars

Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, var leiðbeinandi, helsta heimild og viðfangsefni BA-ritgerðar í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Höfundurinn, varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, ver skipan Jóns Steinars og segir hæfnismat sem sýndi aðra hæfari „nánast ómarktækt“.

Innanbúðarmaður í Framsóknarflokknum skipaður ráðuneytisstjóri

Innanbúðarmaður í Framsóknarflokknum skipaður ráðuneytisstjóri

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað Pál Magnússon, fyrrverandi formannsframbjóðanda í flokknum, til að stýra ráðuneytinu.

Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum

Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum

Lögfræðingur og fyrrverandi lykilstarfsmaður Kaupþings hefur verið skipuð í fjölda nefnda af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Fasteignafélag hennar fékk nýlega verkefni án útboðs frá Garðabæ sem minnihluti bæjarstjórnar gagnrýndi.