Reykjavíkurborg
Fréttamál
Segir Sjálfstæðismenn vilja „darwinisma fyrir sjúklinga en dúnmjúkan velferðarsósíalisma fyrir einkabílinn“

Segir Sjálfstæðismenn vilja „darwinisma fyrir sjúklinga en dúnmjúkan velferðarsósíalisma fyrir einkabílinn“

·

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, gagnrýndi Sjálfstæðismenn harðlega á borgarstjórnarfundi í dag. Eyþór Arnalds sagði ræðu hennar hlægilega.

Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum

Vill að opinberir starfsmenn verði látnir kaupa hádegismat af einkaaðilum

·

„Það mætti útfæra án tjóns fyrir starfsfólk – en með miklum ágóða fyrir þá dugmiklu aðila sem nú stunda rekstur í miðborg,“ skrifar Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Séreignarsparnaðarleiðin kostar Reykjavíkurborg um 750 milljónir á ári

Séreignarsparnaðarleiðin kostar Reykjavíkurborg um 750 milljónir á ári

·

Útsvarstekjutap Reykjavíkurborgar vegna séreignarsparnaðarleiðarinnar á tímabilinu 2014 til 2021 er metið á um fimm milljarða króna. Sérfræðingahópur ríkisstjórnarinnar lagðist gegn framlengingu úrræðisins, enda nýtist það helst þeim tekjuhærri.

Vigdís Hauksdóttir setti fram þrjár rangfærslur í örstuttu viðtali

Vigdís Hauksdóttir setti fram þrjár rangfærslur í örstuttu viðtali

·

Um 60 prósent alls þess sem haft er eftir borgarfulltrúanum í viðtali á Mbl.is er ósatt eða á misskilningi byggt.

Innri endurskoðun: Borgarstjóri vanrækti stjórnunarlega skyldu sína í Braggamálinu

Innri endurskoðun: Borgarstjóri vanrækti stjórnunarlega skyldu sína í Braggamálinu

·

Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar var „sett á sjálfsstýringu“ og blekkti borgarráð. „Borgarstjóri hefði átt að gegna þeirri stjórnunarlegu skyldu að fara yfir veruleg frávik í verkefnum skrifstofunnar,“ segir í skýrslu innri endurskoðunar.

Svört skýrsla um Braggamálið: Réðu kunningja og brutu lög

Svört skýrsla um Braggamálið: Réðu kunningja og brutu lög

·

„Verktakar og aðrir sem unnu verkið voru almennt ráðnir af því þeir voru kunnugir þeim sem stóðu að framkvæmdunum,“ segir í skýrslu innri endurskoðunar sem bendir á hagsmunaárekstra, brot á sveitarstjórnarlögum, ófagleg vinnubrögð og ótal atriði sem fóru úrskeiðis.

Vigdís uggandi yfir gratíníbúðum í Reykjavík

Vigdís uggandi yfir gratíníbúðum í Reykjavík

·

Ekki í fyrsta sinn sem myndræn mismæli Vigdísar Hauksdóttur vekja kátínu.

Ólíklegt að hugmyndir Sjálfstæðismanna um útilokun óbólusettra barna standist lög

Ólíklegt að hugmyndir Sjálfstæðismanna um útilokun óbólusettra barna standist lög

·

Sóttvarnalæknir, ekki sveitarfélög, ber ábyrgð á samræmingu og skipulagningu sóttvarna. Kópavogsbær taldi reglur um bólusetningu sem skilyrði leikskólapláss ekki standast lög.

Var andvígur frekari uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir kosningar en gagnrýnir nú meirihlutann fyrir að hunsa vandann

Var andvígur frekari uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir kosningar en gagnrýnir nú meirihlutann fyrir að hunsa vandann

·

Eyþór Arnalds lýsti sig gersamlega mótfallinn aukinni áherslu á uppbyggingu félagslegs húsnæðis í Reykjavík í kosningaprófi RÚV í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Nú leggur hann fram bókanir þar sem meirihlutinn er gagnrýndur fyrir að „hunsa málaflokkinn“.

Rörsýn Pawels

Gunnar Jörgen Viggósson

Rörsýn Pawels

Gunnar Jörgen Viggósson
·

Gunnar Jörgen Viggósson rýnir í gagnrýni Pawels Bartoszek á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar.

Takk Reykjavíkurborg

Rannveig Ernudóttir

Takk Reykjavíkurborg

Rannveig Ernudóttir
·

Rannveig Ernudóttir, sem býður sig fram í oddvitasæti Pírata í borginni, skrifar um hlutverk borgarinnar og aðgengi að námi.

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

·

Eyþór Arnalds, stjórnmálamaður og fjárfestir, er stjórnarmaður í 26 eignarhaldsfélögum og fyrirtækjum. Hann vill verða næsti borgarstjóri í Reykjavík og sækist eftir oddvitasætinu hjá Sjálfstæðisflokknum. Eyþór ætlar að hætta öllum afskiptum af viðskiptalífinu ef hann verður oddviti.