Eyþór fékk óvænta spurningu um Samherja: „Það er óhætt að svara því bara“
FréttirSamherjaskjölin

Ey­þór fékk óvænta spurn­ingu um Sam­herja: „Það er óhætt að svara því bara“

Spurn­ing um lán­veit­ing­ar Sam­herja til kaupa Ey­þórs Arn­alds á hlut í Morg­un­blað­inu kom flatt upp á borg­ar­full­trú­ann á Face­book-streymi. Stór hluti láns­ins hef­ur ver­ið af­skrif­að­ur.
Hagsmunareglur kynntar borgarfulltrúum en bíða enn afgreiðslu
Fréttir

Hags­mun­a­r­egl­ur kynnt­ar borg­ar­full­trú­um en bíða enn af­greiðslu

Nýj­um regl­um um fjár­hags­lega hags­muni borg­ar­full­trúa hef­ur ekki ver­ið vís­að til af­greiðslu borg­ar­stjórn­ar. Mál­ið hef­ur ver­ið mik­ið til um­ræðu vegna af­skrifta Sam­herja á stór­um hluta láns til Ey­þórs Arn­alds vegna kaupa á hlut í Morg­un­blað­inu.
Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“
FréttirSamherjaskjölin

Ey­þór Arn­alds: „Ósæmi­legt að segja að Sam­herji sé ein­hvers kon­ar mútu­fé­lag“

Ey­þór Arn­alds, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks og stærsti eig­andi Morg­un­blaðs­ins, greip til varna fyr­ir Sam­herja í út­varps­þætti. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur af­skrif­að að hluta 225 millj­ón króna selj­andalán sem það veitti hon­um til kaupa á hlut þess í Morg­un­blað­inu.
Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Borg­ar­stjóri undr­ast þögn um „óskilj­an­leg við­skipti“ Ey­þórs við Sam­herja

Borg­ar­stjóri seg­ir Ey­þór Arn­alds, borg­ar­full­trúa og stærsta eig­anda Morg­un­blaðs­ins, vera marg­saga um kaup sín á hlut Sam­herja í fjöl­miðl­in­um og selj­andalán sem hef­ur að hluta ver­ið af­skrif­að. Hann seg­ir Morg­un­blað­ið þegja um mál­ið.
Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Ey­þór fjár­magn­að­ur af Kýp­ur­fé­lagi sem er mið­punkt­ur mútu­greiðslna Sam­herja

Fé­lag Sam­herja á Kýp­ur, sem á end­an­um er stærsta mið­stöð mútu­greiðslna fé­lags­ins er­lend­is, er óbeinn lán­veit­andi hluta­bréfa Ey­þórs Arn­alds í Morg­un­blað­inu. Sam­herji hef­ur nú þeg­ar af­skrif­að stór­an hluta af und­ir­liggj­andi lán­inu til fé­lags borg­ar­full­trú­ans.
Eyþór eignaðist hluti Þorsteins Más í orkufyrirtæki samhliða Moggaviðskiptunum
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Ey­þór eign­að­ist hluti Þor­steins Más í orku­fyr­ir­tæki sam­hliða Mogga­við­skipt­un­um

Ey­þór Arn­alds, fjár­fest­ir og borg­ar­full­trúi, eign­að­ist helm­ing hluta­bréfa sem áð­ur voru í eigu Þor­steins Más Bald­vins­son­ar um svip­að leyti og hann tók við hluta­bréf­um Sam­herja í Mogg­an­um með selj­endaláni frá út­gerð­inni. Ey­þór hef­ur aldei feng­ist til að svara spurn­ing­um um þessi við­skipti.
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Sam­herji af­skrif­ar stór­an hluta 225 millj­óna láns Ey­þórs Arn­alds

Fjár­fest­ing­ar­fé­lag Sam­herja hef­ur fært nið­ur lán­veit­ingu til dótt­ur­fé­lags síns sem svo lán­aði Ey­þóri Arn­alds borg­ar­full­trúa fyr­ir hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu. Fé­lag Ey­þórs fékk 225 millj­óna kúlúlán fyr­ir hluta­bréf­un­um og stend­ur það svo illa að end­ur­skoð­andi þess kem­ur með ábend­ingu um rekstr­ar­hæfi þess.
Samflokksmenn segja Eyþór standa einan gegn samgöngusamningi
Fréttir

Sam­flokks­menn segja Ey­þór standa ein­an gegn sam­göngu­samn­ingi

Ey­þór Arn­alds mætti ekki á sam­ráðs­fund um nýj­an sam­göngu­samn­ing en kvart­ar und­an sam­ráði. Sjálf­stæð­is­menn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eru sagð­ir óánægð­ir með af­stöðu hans.
Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Ey­þór sagði 325 millj­óna kaup á verð­laus­um hluta­bréf­um vera „al­vöru“

Ey­þór Arn­alds hef­ur ekki skil­að árs­reikn­ingi fyr­ir fé­lag sitt, Ramses II. Fé­lag­ið held­ur ut­an um hluta­bréf hans í Morg­un­blað­inu. Sam­herji mat hluta­bréf­in á 0 krón­ur í árs­lok 2016 en samt fjár­festi Ey­þór í þeim fyr­ir 325 millj­ón­ir.
Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs
Fréttir

Tel­ur óvið­eig­andi að spyrja um hags­muni Ey­þórs

Siða­regl­ur fyr­ir borg­ar­full­trúa Reykja­vík­ur hafa ver­ið stað­fest­ar. Marta Guð­jóns­dótt­ir og full­trú­ar minni­hlut­ans segj­ast ekki hafa trú á að þær verði tekn­ar al­var­lega vegna spurn­inga Dóru Bjart­ar Guð­jóns­dótt­ur um fjár­hags­lega hags­muni Ey­þórs Arn­alds.
Eyþór seldi hlut í virkjunarfélagi sem OR vinnur með og settist í stjórn fyrirtækisins
Fréttir

Ey­þór seldi hlut í virkj­un­ar­fé­lagi sem OR vinn­ur með og sett­ist í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík, keypti virkj­un­ar­kost af Orku­veitu Reykja­vík­ur ár­ið 2011 í gegn­um Ís­lenska vatns­orku ehf. Ey­þór sett­ist í stjórn Orku­veit­unn­ar í vik­unni og svar­aði því til á borg­ar­stjórn­ar­fundi að hann tengd­ist Ís­lenskri vatns­orku ekki leng­ur.
Nýjar reglur skýra hvort Samherji veitti Eyþóri Arnalds kúlulán
FréttirFjölmiðlamál

Nýj­ar regl­ur skýra hvort Sam­herji veitti Ey­þóri Arn­alds kúlu­lán

For­sæt­is­nefnd Reykja­vík­ur­borg­ar hef­ur til með­ferð­ar end­ur­skoð­að­ar regl­ur um skrán­ingu fjár­hags­legra hags­muna. Verði þær sam­þykkt­ar mun Ey­þór Arn­alds þurfa að skrá 325 millj­ón króna lán sem hann fékk til kaupa á hlut í Morg­un­blað­inu sem Sam­herji seg­ir hafa ver­ið selj­endalán.