383 milljóna króna lán Eyþórs hjá Samherja gjaldféll í mars
Eyþór Arnalds borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokkksins, átti að greiða Samherja 383 milljóna króna skuld í mars. Eignarhaldsfélag hans gerði þetta hins vegar ekki. Samherji hefur nú þegar afskrifað skuld borgarfulltrúans við dótturfélagið Kattarnef ehf.
FréttirSamherjaskjölin
2191.119
Samherjafélag afskrifar 257 milljóna lán til félags Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa
Félag Samherja sem lánaði Eyþóri Arnalds fyrir hlutabréfum í Morgunblaðinu tapaði 200 milljónum í fyrra. Skuld félags Eyþórs við Samherjafélagið hefur nú verið afskrifuð að fullu. Félagið sem lánar Eyþóri er fjármagnað óbeint af sama félagi á Kýpur og greiddi Namibíumönnum hundruð milljóna króna í mútur.
Fréttir
19
Eyða þrefalt meira í innlendar auglýsingar en Google Ads
Auglýsingar Reykjavíkurborgar á störfum í skólum eru helst keyptar í innlendum miðlum. Eyþór Arnalds borgarfulltrúi hefur gagnrýnt að störfin séu auglýst og það á erlendum vefsíðum.
Fréttir
47120
Eyþór Arnalds gagnrýnir að borgin auglýsi störf kennara
Borgarfulltrúinn Eyþór Arnalds gagnrýnir auglýsingu frá Reykjavíkurborg sem birtist á vef CNN.
FréttirSamherjaskjölin
44388
Eyþór fékk óvænta spurningu um Samherja: „Það er óhætt að svara því bara“
Spurning um lánveitingar Samherja til kaupa Eyþórs Arnalds á hlut í Morgunblaðinu kom flatt upp á borgarfulltrúann á Facebook-streymi. Stór hluti lánsins hefur verið afskrifaður.
Fréttir
226
Hagsmunareglur kynntar borgarfulltrúum en bíða enn afgreiðslu
Nýjum reglum um fjárhagslega hagsmuni borgarfulltrúa hefur ekki verið vísað til afgreiðslu borgarstjórnar. Málið hefur verið mikið til umræðu vegna afskrifta Samherja á stórum hluta láns til Eyþórs Arnalds vegna kaupa á hlut í Morgunblaðinu.
FréttirSamherjaskjölin
1591.237
Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“
Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og stærsti eigandi Morgunblaðsins, greip til varna fyrir Samherja í útvarpsþætti. Fyrirtækið hefur afskrifað að hluta 225 milljón króna seljandalán sem það veitti honum til kaupa á hlut þess í Morgunblaðinu.
FréttirSamherjaskjölin
85547
Borgarstjóri undrast þögn um „óskiljanleg viðskipti“ Eyþórs við Samherja
Borgarstjóri segir Eyþór Arnalds, borgarfulltrúa og stærsta eiganda Morgunblaðsins, vera margsaga um kaup sín á hlut Samherja í fjölmiðlinum og seljandalán sem hefur að hluta verið afskrifað. Hann segir Morgunblaðið þegja um málið.
FréttirSamherjaskjölin
4693.270
Eyþór fjármagnaður af Kýpurfélagi sem er miðpunktur mútugreiðslna Samherja
Félag Samherja á Kýpur, sem á endanum er stærsta miðstöð mútugreiðslna félagsins erlendis, er óbeinn lánveitandi hlutabréfa Eyþórs Arnalds í Morgunblaðinu. Samherji hefur nú þegar afskrifað stóran hluta af undirliggjandi láninu til félags borgarfulltrúans.
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin
29244
Eyþór eignaðist hluti Þorsteins Más í orkufyrirtæki samhliða Moggaviðskiptunum
Eyþór Arnalds, fjárfestir og borgarfulltrúi, eignaðist helming hlutabréfa sem áður voru í eigu Þorsteins Más Baldvinssonar um svipað leyti og hann tók við hlutabréfum Samherja í Mogganum með seljendaláni frá útgerðinni. Eyþór hefur aldei fengist til að svara spurningum um þessi viðskipti.
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin
3382.580
Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds
Fjárfestingarfélag Samherja hefur fært niður lánveitingu til dótturfélags síns sem svo lánaði Eyþóri Arnalds borgarfulltrúa fyrir hlutabréfum í Morgunblaðinu. Félag Eyþórs fékk 225 milljóna kúlúlán fyrir hlutabréfunum og stendur það svo illa að endurskoðandi þess kemur með ábendingu um rekstrarhæfi þess.
Fréttir
49203
Samflokksmenn segja Eyþór standa einan gegn samgöngusamningi
Eyþór Arnalds mætti ekki á samráðsfund um nýjan samgöngusamning en kvartar undan samráði. Sjálfstæðismenn á höfuðborgarsvæðinu eru sagðir óánægðir með afstöðu hans.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.