Eyþór Arnalds
Aðili
Hagsmunatengsl borgarfulltrúa: Eyþór enn í stjórnum fimm félaga

Hagsmunatengsl borgarfulltrúa: Eyþór enn í stjórnum fimm félaga

·

Eyþór Arnalds situr enn í stjórnum fimm félaga og eru tvö þeirra eignarhaldsfélög með rúman einn og hálfan milljarð í eignir. Hann lofaði að skilja sig frá viðskiptalífinu þegar hann vann leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í janúar. Oddviti Viðreisnar og fleiri nýir borgarfulltrúar sitja í stjórnum félaga.

Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi

Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi

·

„Þetta er öflugur hópur,“ segir Eyþór Arnalds um flokkana fjóra sem mynda minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúar flokkanna gagnrýna sáttmála nýs meirihluta, en á ólíkum forsendum.

Svona verður Eyþór Arnalds borgarstjóri

Svona verður Eyþór Arnalds borgarstjóri

·

Eina leiðin fyrir Eyþór Arnalds til að verða borgarstjóri er að fá með sér Kolbrúnu Baldursdóttur í Flokki fólksins, Vigdísi Hauksdóttur í Miðflokknum og Viðreisn.

Tveggja turna tal

Símon Vestarr

Tveggja turna tal

·

Símon Vestarr útskýrir hvers vegna við „gerum stjórnarsáttmála við aflandseigendur“.

Borgin yrði af 2,5 milljörðum í tekjur við skattalækkun Sjálfstæðisflokks

Borgin yrði af 2,5 milljörðum í tekjur við skattalækkun Sjálfstæðisflokks

·

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lofar lækkun útsvars úr 14,52% undir 14%. Útsvarstekjur borgarinnar hefðu lækkað úr 68,7 milljörðum króna árið 2017 í 66,2 milljarða. Eyþór Arnalds sagði loforðin „borga sig sjálf“.

Eyþór efndi ekki loforðið í Árborg því það stóðst ekki lög en endurtekur nú leikinn í Reykjavík

Eyþór efndi ekki loforðið í Árborg því það stóðst ekki lög en endurtekur nú leikinn í Reykjavík

·

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hafnaði beiðni félags eldri borgara á Eyrarbakka um afnám fasteignaskatts þegar hann var formaður bæjarráðs Árborgar vegna þess að það stóðst ekki lög. Hafði áður lofað slíku afnámi, og lofar því nú í Reykjavík þótt það standist ekki lög.

Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur

Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur

·

Slysahætta og kostnaður aukast við flutning olíutankanna á Örfirisey til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur. Sjálfstæðismenn vilja byggja 2.000 manna íbúabyggð á landfyllingum. Eyþór Arnalds hefur rangt eftir verkefnisstjórn sem taldi Örfirisey besta kostinn.

Andvíg Borgarlínu en fylgjandi innihaldi hennar

Andvíg Borgarlínu en fylgjandi innihaldi hennar

·

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík leggst gegn Borgarlínu en lofar sérakreinum, betri skýlum og tíðari ferðum. Frambjóðandi í 2. sæti segir óábyrgt að taka afstöðu með eða á móti Borgarlínu núna. „Hentar stjórnmálamönnum að hafa þetta loðið,“ segir samgönguverkfræðingur.

Ráðuneytið segir kosningaloforð Eyþórs óheimilt

Ráðuneytið segir kosningaloforð Eyþórs óheimilt

·

Kosningaloforð Eyþórs Arnalds og Sjálfstæðisflokksins um niðurfellingu fasteignaskatts á eldri en 70 ára er óheimilt að framkvæma að mati ráðuneytis. Ráðuneytið tekur Vestmannaeyjabæ til skoðunar vegna slíkrar framkvæmdar.

Lagabreytingu á Alþingi þarf til að uppfylla loforð Eyþórs Arnalds

Lagabreytingu á Alþingi þarf til að uppfylla loforð Eyþórs Arnalds

·

Alþingi þarf að breyta lögum til að Reykjavíkurborg sé heimilt sé að lækka fasteignaskatt á eldri borgara. Eyþór Arnalds kynnti þetta kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins um helgina. Tekjulægri eldri borgarar fá nú þegar afslátt.

Eyþór Arnalds kannaði möguleika á samstarfi við Pírata í borginni

Eyþór Arnalds kannaði möguleika á samstarfi við Pírata í borginni

·

„Það getur bara enginn unnið með Sjálfstæðismönnum fyrr en þeir taka til hjá sjálfum sér,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, sem fór í göngutúr með Eyþóri Arnalds í dag.

Eyþór Arnalds segir að Guðs vilji hafi ráðið framboði hans

Eyþór Arnalds segir að Guðs vilji hafi ráðið framboði hans

·

„Ég bað Guð að gefa mér styrk að segja nei, því margir voru að biðja mig um að fara í þetta,“ sagði Eyþór Arnalds í viðtali á Omega. Sjónvarpsmaður bað áhorfendur að kjósa Sjálfstæðisflokkinn „í Jesú nafni“.