Eyþór Arnalds
Aðili
Bragginn sem borgin fær að borga fyrir

Bragginn sem borgin fær að borga fyrir

·

Vigdís Hauksdóttir segir að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri beri ábyrgð á framúrkeyrslu, röngum upplýsingum og lögbrotum. Eyþór Arnalds vill að Dagur segi af sér.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

·

Móðurfélag í eigu aðila í sjávarútvegi og lögmennsku auk Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks fjármagna taprekstur Morgunblaðsins í fyrra. Laun til stjórnenda námu 111 milljónum króna.

Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

·

Hildur Björnsdóttir og Katrín Atladóttir lögðust ekki gegn Borgarlínu eins og félagar þeirra í Sjálfstæðisflokknum í borgarstjórn í gær. Fulltrúi Sósíalistaflokksins vildi vísa málinu frá.

Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt

Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt

·

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins gengu út af fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í morgun vegna þess að þau töldu ekki hafa verið boðað með lögmætum hætti til fundarins. Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir upphlaupið vera það vanhugsaðasta og vandræðalegasta sem hún hafi upplifað í pólítík.

Eyþór Arnalds skráir eign sína í Morgunblaðinu í hagsmunaskrá

Eyþór Arnalds skráir eign sína í Morgunblaðinu í hagsmunaskrá

·

Oddviti Sjálfstæðisflokksins hefur skráð félag með fjölda dótturfélaga og mikil umsvif í hagsmunaskrá borgarfulltrúa. Hann skráði einnig eign sína á húsnæði gjaldþrota málmbræðslu. „Ég er ekki í valdastöðu,“ segir Eyþór, sem lofaði í kosningabaráttunni að skilja sig frá viðskiptalífinu.

Var andvígur frekari uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir kosningar en gagnrýnir nú meirihlutann fyrir að hunsa vandann

Var andvígur frekari uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir kosningar en gagnrýnir nú meirihlutann fyrir að hunsa vandann

·

Eyþór Arnalds lýsti sig gersamlega mótfallinn aukinni áherslu á uppbyggingu félagslegs húsnæðis í Reykjavík í kosningaprófi RÚV í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Nú leggur hann fram bókanir þar sem meirihlutinn er gagnrýndur fyrir að „hunsa málaflokkinn“.

Hagsmunatengsl borgarfulltrúa: Eyþór enn í stjórnum fimm félaga

Hagsmunatengsl borgarfulltrúa: Eyþór enn í stjórnum fimm félaga

·

Eyþór Arnalds situr enn í stjórnum fimm félaga og eru tvö þeirra eignarhaldsfélög með rúman einn og hálfan milljarð í eignir. Hann lofaði að skilja sig frá viðskiptalífinu þegar hann vann leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í janúar. Oddviti Viðreisnar og fleiri nýir borgarfulltrúar sitja í stjórnum félaga.

Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi

Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi

·

„Þetta er öflugur hópur,“ segir Eyþór Arnalds um flokkana fjóra sem mynda minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúar flokkanna gagnrýna sáttmála nýs meirihluta, en á ólíkum forsendum.

Svona verður Eyþór Arnalds borgarstjóri

Svona verður Eyþór Arnalds borgarstjóri

·

Eina leiðin fyrir Eyþór Arnalds til að verða borgarstjóri er að fá með sér Kolbrúnu Baldursdóttur í Flokki fólksins, Vigdísi Hauksdóttur í Miðflokknum og Viðreisn.

Tveggja turna tal

Símon Vestarr

Tveggja turna tal

·

Símon Vestarr útskýrir hvers vegna við „gerum stjórnarsáttmála við aflandseigendur“.

Borgin yrði af 2,5 milljörðum í tekjur við skattalækkun Sjálfstæðisflokks

Borgin yrði af 2,5 milljörðum í tekjur við skattalækkun Sjálfstæðisflokks

·

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lofar lækkun útsvars úr 14,52% undir 14%. Útsvarstekjur borgarinnar hefðu lækkað úr 68,7 milljörðum króna árið 2017 í 66,2 milljarða. Eyþór Arnalds sagði loforðin „borga sig sjálf“.

Eyþór efndi ekki loforðið í Árborg því það stóðst ekki lög en endurtekur nú leikinn í Reykjavík

Eyþór efndi ekki loforðið í Árborg því það stóðst ekki lög en endurtekur nú leikinn í Reykjavík

·

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hafnaði beiðni félags eldri borgara á Eyrarbakka um afnám fasteignaskatts þegar hann var formaður bæjarráðs Árborgar vegna þess að það stóðst ekki lög. Hafði áður lofað slíku afnámi, og lofar því nú í Reykjavík þótt það standist ekki lög.