Aðili

Eyþór Arnalds

Greinar

Eyþór seldi hlut í virkjunarfélagi sem OR vinnur með og settist í stjórn fyrirtækisins
Fréttir

Ey­þór seldi hlut í virkj­un­ar­fé­lagi sem OR vinn­ur með og sett­ist í stjórn fyr­ir­tæk­is­ins

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík, keypti virkj­un­ar­kost af Orku­veitu Reykja­vík­ur ár­ið 2011 í gegn­um Ís­lenska vatns­orku ehf. Ey­þór sett­ist í stjórn Orku­veit­unn­ar í vik­unni og svar­aði því til á borg­ar­stjórn­ar­fundi að hann tengd­ist Ís­lenskri vatns­orku ekki leng­ur.
Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis
FréttirAuðmenn

Ey­þór Arn­alds ger­ist stjórn­ar­formað­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is

Ey­þór Arn­alds, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gerð­ist í nóv­em­ber stjórn­ar­formað­ur Suð­ur­ljósa ehf., sem skráð er í fjöl­miðla­rekstri. Um­svif hans í at­vinnu­líf­inu, með­al ann­ars sem stærsti eig­andi Morgu­blaðs­ins, eru enn mik­il, þrátt fyr­ir lof­orð hans um að að­skilja við­skipti og stjórn­mál.

Mest lesið undanfarið ár