Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans
FréttirFjölmiðlamál

Ey­þór eða Sam­herji segja ósatt um kúlu­lán borg­ar­full­trú­ans

Al­gjört ósam­ræmi er í skýr­ing­um Ey­þórs Arn­alds og Sam­herja á láni sem fé­lag borg­ar­full­trú­ans fékk til að kaupa hluta­bréf í Morg­un­blað­inu ár­ið 2017. Sam­herji seg­ist hafa veitt selj­endalán en Ey­þór seg­ist hafa feng­ið lán hjá lána­stofn­un.
Fyrrverandi borgarfulltrúi: „Vigdís Hauksdóttir er sirkússtjórinn“
Fréttir

Fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi: „Vig­dís Hauks­dótt­ir er sirkús­stjór­inn“

Magnús Már Guð­munds­son, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir að borg­ar­full­trú­arn­ir Vig­dís Hauks­dótt­ir, Kol­brún Bald­urs­dótt­ir, Ey­þór Arn­alds og Marta Guð­jóns­dótt­ir lami borg­ar­kerf­ið með fram­göngu sinni gagn­vart starfs­mönn­um ráð­húss­ins.
Svara ekki um hluthafa Morgunblaðsins
Fréttir

Svara ekki um hlut­hafa Morg­un­blaðs­ins

Móð­ur­fé­lag Morg­un­blaðs­ins jók hluta­fé sitt um 200 millj­ón­ir í fyrra. Stjórn­ar­formað­ur fé­lags­ins hef­ur ekki svar­að fyr­ir­spurn um sam­setn­ingu eign­ar­halds­ins.
Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis
FréttirAuðmenn

Ey­þór Arn­alds ger­ist stjórn­ar­formað­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is

Ey­þór Arn­alds, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gerð­ist í nóv­em­ber stjórn­ar­formað­ur Suð­ur­ljósa ehf., sem skráð er í fjöl­miðla­rekstri. Um­svif hans í at­vinnu­líf­inu, með­al ann­ars sem stærsti eig­andi Morgu­blaðs­ins, eru enn mik­il, þrátt fyr­ir lof­orð hans um að að­skilja við­skipti og stjórn­mál.
Bragginn sem borgin fær að borga fyrir
Fréttir

Bragg­inn sem borg­in fær að borga fyr­ir

Vig­dís Hauks­dótt­ir seg­ir að Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri beri ábyrgð á framúr­keyrslu, röng­um upp­lýs­ing­um og lög­brot­um. Ey­þór Arn­alds vill að Dag­ur segi af sér.
Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans
Fréttir

Ey­þór og út­gerð­in fjár­magna 284 millj­óna tap Mogg­ans

Móð­ur­fé­lag í eigu að­ila í sjáv­ar­út­vegi og lög­mennsku auk Ey­þórs Arn­alds borg­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks fjár­magna ta­prekst­ur Morg­un­blaðs­ins í fyrra. Laun til stjórn­enda námu 111 millj­ón­um króna.
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn klofn­aði um Borg­ar­línu

Hild­ur Björns­dótt­ir og Katrín Atla­dótt­ir lögð­ust ekki gegn Borg­ar­línu eins og fé­lag­ar þeirra í Sjálf­stæð­is­flokkn­um í borg­ar­stjórn í gær. Full­trúi Sósí­al­ista­flokks­ins vildi vísa mál­inu frá.
Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt
Fréttir

Seg­ir upp­hlaup Sjálf­stæð­is­manna van­hugs­að og vand­ræða­legt

Full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins gengu út af fundi skipu­lags- og sam­göngu­ráðs Reykja­vík­ur­borg­ar í morg­un vegna þess að þau töldu ekki hafa ver­ið boð­að með lög­mæt­um hætti til fund­ar­ins. Borg­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir upp­hlaup­ið vera það van­hugs­að­asta og vand­ræða­leg­asta sem hún hafi upp­lif­að í pó­lí­tík.
Eyþór Arnalds skráir eign sína í Morgunblaðinu í hagsmunaskrá
Fréttir

Ey­þór Arn­alds skrá­ir eign sína í Morg­un­blað­inu í hags­muna­skrá

Odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins hef­ur skráð fé­lag með fjölda dótt­ur­fé­laga og mik­il um­svif í hags­muna­skrá borg­ar­full­trúa. Hann skráði einnig eign sína á hús­næði gjald­þrota málmbræðslu. „Ég er ekki í valda­stöðu,“ seg­ir Ey­þór, sem lof­aði í kosn­inga­bar­átt­unni að skilja sig frá við­skipta­líf­inu.
Var andvígur frekari uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir kosningar en gagnrýnir nú meirihlutann fyrir að hunsa vandann
Fréttir

Var and­víg­ur frek­ari upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is fyr­ir kosn­ing­ar en gagn­rýn­ir nú meiri­hlut­ann fyr­ir að hunsa vand­ann

Ey­þór Arn­alds lýsti sig ger­sam­lega mót­fall­inn auk­inni áherslu á upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is í Reykja­vík í kosn­inga­prófi RÚV í að­drag­anda sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga. Nú legg­ur hann fram bók­an­ir þar sem meiri­hlut­inn er gagn­rýnd­ur fyr­ir að „hunsa mála­flokk­inn“.
Hagsmunatengsl borgarfulltrúa: Eyþór enn í stjórnum fimm félaga
ÚttektBorgarstjórnarkosningar 2018

Hags­muna­tengsl borg­ar­full­trúa: Ey­þór enn í stjórn­um fimm fé­laga

Ey­þór Arn­alds sit­ur enn í stjórn­um fimm fé­laga og eru tvö þeirra eign­ar­halds­fé­lög með rúm­an einn og hálf­an millj­arð í eign­ir. Hann lof­aði að skilja sig frá við­skipta­líf­inu þeg­ar hann vann leið­toga­próf­kjör Sjálf­stæð­is­flokks­ins í janú­ar. Odd­viti Við­reisn­ar og fleiri ný­ir borg­ar­full­trú­ar sitja í stjórn­um fé­laga.
Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Borg­ar­full­trú­ar minni­hlut­ans stilla sam­an strengi

„Þetta er öfl­ug­ur hóp­ur,“ seg­ir Ey­þór Arn­alds um flokk­ana fjóra sem mynda minni­hluta í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur. Full­trú­ar flokk­anna gagn­rýna sátt­mála nýs meiri­hluta, en á ólík­um for­send­um.