Illugi Gunnarsson
Aðili
Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

Illugi Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, var með 1,4 milljónir á mánuði í fyrra.

Atburðarásin í aðdraganda hruns: Hvað vissum við og hvað vissu þeir?

Atburðarásin í aðdraganda hruns: Hvað vissum við og hvað vissu þeir?

Þegar erfiðleikar komu upp hjá Glitni og stórum hluthöfum, fyrst í febrúar 2008 og svo í september, skiptist Bjarni Benediktsson á upplýsingum við stjórnendur Glitnis og sat fundi um stöðu bankanna meðan hann sjálfur, faðir hans og föðurbróðir komu gríðarlegum fjármunum í var. Hér er farið yfir atburðarásina í máli og myndum.

Bjarni valdi Illuga í enn eina stjórnina

Bjarni valdi Illuga í enn eina stjórnina

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tilnefndi Illuga Gunnarsson sem formann stjórnar Orkubús Vestfjarða. Gegnir hann nú þremur stöðum sem ráðherrar Sjálfstæðisflokks hafa valið hann í eftir að hann hætti í stjórnmálum. Tekjur hans af þessu, auk biðlauna, hafa verið að meðaltali rúm 1,1 milljón á mánuði.

Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku

Illugi fengið 23 milljónir eftir að hann lauk þingmennsku

Illugi Gunnarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra, var skipaður í nefnd um endurskoðun peningastefnu og stjórnarformaður Byggðastofnunar. Hann fékk einnig greidda fulla sex mánuði í biðlaun sem ráðherra.

Forsætisráðuneytið greiddi Ásgeiri Jónssyni rúmar 13 milljónir fyrir skýrslu

Forsætisráðuneytið greiddi Ásgeiri Jónssyni rúmar 13 milljónir fyrir skýrslu

Ásgeir vann í yfir eitt þúsund klukkutíma sem formaður nefndar um peningastefnu Íslands og framtíð krónunnar.

Fimm atriði um spillingu sem GRECO bendir Íslendingum á

Fimm atriði um spillingu sem GRECO bendir Íslendingum á

Samtök ríkja gegn spillingu, GRECO, unnu nýlega ítarlega úttekt á stöðu spillingarvarna á Íslandi og settu fram ábendingar sem eru umhugsunarverðar.

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

Eyþór Arnalds, stjórnmálamaður og fjárfestir, er stjórnarmaður í 26 eignarhaldsfélögum og fyrirtækjum. Hann vill verða næsti borgarstjóri í Reykjavík og sækist eftir oddvitasætinu hjá Sjálfstæðisflokknum. Eyþór ætlar að hætta öllum afskiptum af viðskiptalífinu ef hann verður oddviti.

Benedikt var leystur undan sjálfskuldarábyrgð skömmu fyrir þjóðnýtingu Glitnis

Benedikt var leystur undan sjálfskuldarábyrgð skömmu fyrir þjóðnýtingu Glitnis

Slitastjórn Glitnis tók tvö mál tengd Benedikt Sveinssyni til skoðunar eftir hrun. Hann seldi hlutabréf sín í Glitni fyrir um 850 milljónir króna rétt eftir aðkomu að Vafningsfléttunni sem talin var auka áhættu bankans. Hann innleysti svo 500 milljónir úr Sjóði 9 þremur dögum fyrir þjóðnýtingu Glitnis og millifærði til Flórída.

Ríkið fékk ekki krónu fyrir Iðnskólann í Hafnarfirði

Ríkið fékk ekki krónu fyrir Iðnskólann í Hafnarfirði

Iðnskólinn í Hafnarfirði var færður úr opinberri eigu og undir hinn einkarekna Tækniskóla án þess að nokkuð fengist fyrir eignirnar.

Ríkisstjórnin eykur ekki framlög til LÍN þrátt fyrir gagnrýni Bjartrar framtíðar fyrir kosningar

Ríkisstjórnin eykur ekki framlög til LÍN þrátt fyrir gagnrýni Bjartrar framtíðar fyrir kosningar

Ríkisstjórnin hefur sömu stefnu í námslánamálum og seinasta ríkisstjórn, ef marka má fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar 2018-2022. Sömu markmið eru í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og í LÍN-frumvarpi Illugi Gunnarssonar, fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra, sem lagt var fyrir á seinasta kjörtímabili. Björt framtíð gagnrýndi frumvarpið harðlega og í aðdraganda kosninga sagði Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, að frumvarpið væri óréttlátt og bitnaði mest á tekjulægri einstaklingum og konum.

Bjarni skipar Illuga í nefnd um endurskoðun peningastefnunnar

Bjarni skipar Illuga í nefnd um endurskoðun peningastefnunnar

Ásamt Illuga eiga sæti í nefndinni þau Ásdís Kristjánsdóttir, hagfræðingur frá Samtökum atvinnulífsins, og Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar HÍ og efnahagsráðgjafi hjá verðbréfafyrirtækinu Virðingu. Endurskoðunin heyrir undir ráðherranefnd um efnahagsmál.

Fimm mál sem voru stöðvuð

Fimm mál sem voru stöðvuð

Á kjörtímabilinu sem nú er að ljúka lagði ríkisstjórnin fram fjölda umdeildra mála sem ekki náðu fram að ganga, einkum vegna þrýstings frá almenningi og stjórnarandstöðunni.