Viðskipti
Flokkur
Félag sonar Karls í lykilstöðu sem nýr leigusali Læknavaktarinnar

Félag sonar Karls í lykilstöðu sem nýr leigusali Læknavaktarinnar

·

Fjárfestirinn Karl Wernersson er gjaldþrota en sonur hans er skráður eigandi eigna sem hann átti áður. Félagið Faxar ehf. er eigandi Lyfja og heilsu og 35 fasteigna. Faxar ehf. hefur gert 10 ára leigusamning við Læknavaktina um húsnæði í Austurveri.

Hagsmunatengsl borgarfulltrúa: Eyþór enn í stjórnum fimm félaga

Hagsmunatengsl borgarfulltrúa: Eyþór enn í stjórnum fimm félaga

·

Eyþór Arnalds situr enn í stjórnum fimm félaga og eru tvö þeirra eignarhaldsfélög með rúman einn og hálfan milljarð í eignir. Hann lofaði að skilja sig frá viðskiptalífinu þegar hann vann leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í janúar. Oddviti Viðreisnar og fleiri nýir borgarfulltrúar sitja í stjórnum félaga.

Ofurlaun forstjóra vekja ólgu í aðdraganda kjarasamninga

Ofurlaun forstjóra vekja ólgu í aðdraganda kjarasamninga

·

Launahæstu forstjórar landsins eru með yfir 100 milljónir króna í árslaun. Fjármagnstekjur sumra forstjóra námu tugum milljóna í fyrra. Formaður VR segir atvinnulífið og stjórnvöld bera mikla ábyrgð á launaskriði efsta lags þjóðfélagsins.

Missaga um bátafyrirtæki sem Össur hefur tapað milljörðum á

Missaga um bátafyrirtæki sem Össur hefur tapað milljörðum á

·

Stoðtækjafræðingurinn Össur Kristinsson hefur fjármagnað bátafyrirtækið Rafnar með fimm milljörðum í gegnum Lúxemborg. Fyrirtækið tapaði nærri milljarði á árunum 2015 og 2016. Framtíð rekstursins óljós.

Óútskýrt af hverju boðsferð bankastjóra er ekki brot á reglum

Óútskýrt af hverju boðsferð bankastjóra er ekki brot á reglum

·

Samkvæmt reglum Landsbankans þarf regluvörður bankans að samþykkja allar boðsferðir starfsmanna.

Yfirtakan á GAMMA tengist erfiðleikum fagfjárfestasjóðs

Yfirtakan á GAMMA tengist erfiðleikum fagfjárfestasjóðs

·

Fjárfestar gátu ekki losað sig úr sjóði GAMMA, EQ1.

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur miklar efasemdir um að hvalveiðar Íslendinga séu sjálfbærar út frá umhverfislegum, samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum. Reglugerðin sem heilmar hvalveiðar Hvals hf. fellur úr gildi á næsta ári.

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

·

Framvæmdastjóri GAMMA svarar ekki spurningum um hver átti frumkvæði að viðskiptunum með sjóðsstýringarfyrirtækið. Forstjóri Kviku segir að viðskiptin hafi verið niðurstaða samræðna Kviku og hluthafa GAMMA en að hvorugur aðili hafi átt frumkvæðið.

Bankastjóri Landsbankans þiggur boðsferð á heimsmeistaramótið í Rússlandi

Bankastjóri Landsbankans þiggur boðsferð á heimsmeistaramótið í Rússlandi

·

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans sem er í eigu ríkisins, fer til Rússlands í boði Visa Europe. Landsbankinn segir boðsferðina þjóna „viðskiptalegum hagsmunum“ bankans. Ríkisstjórn Íslands sniðgengur Heimsmeistarakeppnina.

Talsmaður Róberts telur Björgólf Thor standa á bak við grein DV um keypt viðskiptaverðlaun

Talsmaður Róberts telur Björgólf Thor standa á bak við grein DV um keypt viðskiptaverðlaun

·

Róbert Wessmann, stofnandi og forstjóri Alvogen, var valinn forstjóri ársins í lyfjageiranum af bresku tímariti. DV birti frétt um að verðlaunin væru keypt. Talsmaður Róberts segir þetta rangt og spyr hvort Björgólfur Thor Björgólfsson standi á bak við ófrægingarherferð í DV, blaði sem hann fjármagni á laun.

Leiga af ódýrustu nýju íbúðinni kostar öll mánaðarlaunin fyrir utan þrjú þúsund krónur

Leiga af ódýrustu nýju íbúðinni kostar öll mánaðarlaunin fyrir utan þrjú þúsund krónur

·

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gagnrýnir leigukostnað við leiguíbúðir Heimavalla. Hann segir VR hafa tölur sem sýna að leigufélögin hafi hækkað húsaleigu um 50 til 70 prósenta síðustu fjórtán mánuði.

Fjármálaeftirlitið þegir um hæfi Hauks

Fjármálaeftirlitið þegir um hæfi Hauks

·

Fjármálaeftirlitið segir ekki hvort viðskipti stjórnarformanns Íbúðalánasjóðs geri hann vanhæfan