Ríkið taki til sín Auðkenni eftir langvinnan taprekstur
Bjarni Benediktsson vill að ríkið eignist fyrirtækið sem gefur út rafræn skilríki. Framkvæmdastjóri Auðkennis fór frá fjármálaráðuneytinu til fyrirtækisins eftir að hafa gert samning þeirra á milli. Taprekstur Auðkennis nam 911 milljónum á áratug.
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
419
Selur Alvogen kampavín sem heitir Wessman One: „Líta í raun á Róbert sem einskonar vörumerki“
Talsmaður Róberts Wessman segir að armslengdarsjónarmiða sé alltaf gætt í viðskiptum hans við Alvogen og Alvotech. Félög Róberts leigja Alvotech íbúðir fyrir starfsmenn, eiga verksmiðju Alvotech og selja frönsk vín sem Róbert framleiðir til þeirra. Alvogen framkvæmdi rannsókn á starfsháttum Róberts sem forstjóra þar sem mögulegir hagsmunaárekstrar voru meðal annars kannaðir.
FréttirSamherjaskjölin
23214
Hvernig Jónshús í Kaupmannahöfn tengist rannsókn Samherjamálsins í Namibíu
Umfjöllun færeyska ríkissjónvarpsins um Samherjamálið í Namibíu hefur hjálpað til við að varpa ljósi á af hverju útgerðarfélagið stofnaði danskt félag, staðsett í Jónshúsi, árið 2016. Í stað danska félagsins var samnefnt færeyskt félag notað til að greiða íslenskum starfsmönnum Samherja í Namibíu laun og er þetta nú til rannsóknar í Færeyjum.
Fréttir
60132
Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's
Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona og stærsti eigandi Morgunblaðsins, er meðal nýrra eigenda Domino's á Íslandi, auk fleiri hluthafa Morgunblaðsins og Bjarna Ármannssonar.
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, sendi rúmlega 30 hatursfull og ógnandi SMS-skilaboð til fyrrverandi samstarfsmanna sinna há Actavis. Ástæðan var að annar þeirra hafði borið vitni í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar gegn honum árið 2016. Alvogen lét skoða málið en segir engin gögn hafa bent til þess að „eitthvað væri athugavert við stjórnunarhætti Róberts.“ Stundin birtir gögnin.
Fréttir
25256
Barinn á nýja kennitölu og starfsmenn bíða launa
Starfsmenn skemmtistaðarins The Drunk Rabbit bíða greiðslna vegna ógreiddra launa og lífeyris eftir að staðnum var lokað í byrjun Covid-faraldursins. Sami eigandi opnaði staðinn aftur á nýrri kennitölu.
Fréttir
1861.076
Jarðir Ratcliffe sameinaðar í 4 milljarða félag
Breski auðkýfingurinn James Ratcliffe hefur lánað félagi sínu minnst 6,5 milljarða króna til jarðakaupa á Íslandi. Hann flutti nýverið lögheimili sitt til Mónakó og er þannig talinn spara hundraðfalda þá upphæð í skattgreiðslur.
Fréttir
1868
Félag Róberts Wessmann kaupir gamla Borgarbókasafnið af fyrirtæki í eigu félags í skattaskjólinu Cayman
Félag í meirihlutaeigu Róberts Wessman hefur eignast rúmlega 700 fermetra húsið í Þingholtsstræti sem áður hýsti gamla Borgarbókasafnið. Húsið er nú veðsett fyriir tæplega 1.400 milljóna króna lánum félaga Róberts. Áður var húsið í eigu félags hægri handar Róberts hjá Alvogen, Árna Harðarsonar og starfsmanns Alvogen í Bandaríkjunum Divya C Patel.
Úttekt
49228
Leyndarmál Róberts Wessman og lyfjaverksmiðjan í Vatnsmýrinni
Fjárfestirinn Róbert Wessman, stofnandi Alvogen og Alvotech, boðar að fyrirtæki hans geti skapað um 20 prósent af vergri landsframleiðslu Íslands innan nokkurra ára. Alvotech rekur lyfjaverksmiðju á háskólasvæðinu sem er undirfjármögnð og hefur Róbert reynt að fá lífeyrissjóðina að rekstri hennar í mörg ár en án árangurs hingað til. Rekstrarkostnaður Alvotech er um 1,3 milljarðar á mánuði. Samtímis hefur Róbert stundað það að kaupa umfjallanir um sig í erlendum fjölmiðlum og Harvard-háskóla til að styrkja ímynd sína og Alvogen og Alvotech til að auka líkurnar á því að fyrirætlanir hans erlendis og í Vatnsmýrinni gangi upp.
RannsóknMorð í Rauðagerði
76238
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
FréttirSamherjaskjölin
68383
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, heldur áfram að kenna Jóhannesi Stefánssyni einum um ætlaðar „óeðlilegar“ greiðslur í Namibíu. Samherji hefur aldrei útskýrt hvernig það gat gerst að mútugreiðslur frá Samherjafélögum til „hákarlanna“ svökölluðu héldu áfram í þrjú ár eftir að Jóhannes hætti hjá Samherja.
FréttirHeimavígi Samherja
55399
Samherji notaði sex milljarða frá Kýpur og Afríku til að kaupa kvóta og fiskvinnslu á Akureyri
Stórfelldar lánveitingar Samherja frá Kýpur til félaga á Akureyri sína hvernig peningarnir komast til Íslands frá fiskmiðunum í Afríku sem Samherji hefur hagnast svo vel á.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.