Viðskipti
Flokkur
Konur hvattar til að splæsa á maka og vini í nýrri herferð gegn kynjamisrétti

Konur hvattar til að splæsa á maka og vini í nýrri herferð gegn kynjamisrétti

Herferð að norskri fyrirmynd ýtt úr vör í kvöld. Myllumerkið #húnsplæsir notað til að vekja athygli á ómeðvituðu kynjamisrétti í samfélaginu.

Árangurslaust fjárnám í steikhúsi Björns Inga

Árangurslaust fjárnám í steikhúsi Björns Inga

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerði í febrúar árangurslaust fjárnám í félaginu BOS ehf. sem rak Argentínu steikhús. Björn Ingi Hrafnsson er stjórnarformaður félagsins, en hann var sakaður um að hafa reynt að greiða skuldir með steikum.

Umboðsmaður telur einkavæðingu bankanna gott sem fullrannsakaða

Umboðsmaður telur einkavæðingu bankanna gott sem fullrannsakaða

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur nú til skoðunar hvort hrinda eigi í framkvæmd þingsályktuninni frá 2012 um rannsókn á einkavæðingu bankanna. Lögfræðingur sem starfaði með tveimur rannsóknarnefndum Alþingis telur rannsóknarspurningar sem fylgdu þingsályktuninni vanhugsaðar og umboðsmaður Alþingis telur ólíklegt að sérstök rannsókn á einkavæðingu bankanna leiði fram nýjar markverðar upplýsingar.

Hvernig eigendur leigufélaga GAMMA og  Heimavalla ætla að græða á 3500 heimilum

Hvernig eigendur leigufélaga GAMMA og Heimavalla ætla að græða á 3500 heimilum

Þeir sögulegu atburðir eiga sér stað að tvö leigufélög í eigu fjárfesta verða skráð á markað á Íslandi. Óljóst hvort hluthafar Heimavalla og Almenna leigufélags GAMMA eru skammtíma- eða langtímafjárfestar. Möguleiki á skjótfengnum gróða á leiguíbúðum eftir fáheyrt góðæri á íslenska fasteignamarkaðnum.

Eyþór tengdur einum stærsta hagsmunaaðilanum í byggingarframkvæmdum í Reykjavík

Eyþór tengdur einum stærsta hagsmunaaðilanum í byggingarframkvæmdum í Reykjavík

Fósturfaðir eiginkonu Eyþórs Arnalds, og viðskiptafélagi hans til margra ára, er varamaður í stjórn eins stærsta verktakafyrirtækisins í Reykjavík, Þingvangs. Þingvangur byggir hundruð íbúða víða um Reykjavík og eitt stærsta nýja hverfi borgarinnar í Laugarnesinu. Maðurinn heitir Hörður Jónsson og sonur hans, Pálmar Harðarson, er eigandi og framkvæmdastjóri Þingvangs.

Íshestar dæmdir til að greiða reikninga Hjalta

Íshestar dæmdir til að greiða reikninga Hjalta

Dómur í máli Hjalta Gunnarssonar gegn Íshestum féll í síðustu viku og var Íshestum gert að greiða Hjalta fyrir hestaferðirnar sem hann fór fyrir fyrirtækið sumarið 2016.

71 prósent Íslendinga með Costco-kort

71 prósent Íslendinga með Costco-kort

Íslendingar virðast hafa slegið heimsmet í aðild að Costco. Gera má ráð fyrir því að Costco hagnist um meira en hálfan milljarð króna á ári af íslenskum meðlimakortum.

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Laxeldiskví með um 500 tonnum af eldislaxi sökk í Tálkafirði. Hluti laxanna drapst því flytja þurfti fiskinn yfir í aðra kví. Arnarlax segir engan eldislax hafi sloppið úr kvínni. Krísufundur um málið hjá Arnarlaxi.

Vinnutími Íslendinga svipaður og í Austur-Evrópu

Vinnutími Íslendinga svipaður og í Austur-Evrópu

Íslendingur vinnur rúmlega heilan vinnudag meira en Norðmaður í hverri viku. Vinnutími fólks á Íslandi er svipaður og í Lettlandi, Litháen og Póllandi.

Glitnir HoldCo áfrýjar í lögbannsmálinu

Glitnir HoldCo áfrýjar í lögbannsmálinu

Þrotabú Glitnis, Glitnir HoldCo, áfrýjaði í dag dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í lögbannsmálinu gegn Stundinni og Reykjavík Media. Í dómi Héraðadóms sagði meðal annars að lögbann á umfjöllun um viðskipti valdhafa hafi verið á skjön við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis.

Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi  leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“

Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“

Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, hélt fyrirlestur um leigufélög og húsnæðismarkaðinn fyrir stærsta leigufélag landsins fyrr í dag. Hann var áður efnahagsráðgjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigufélag landsins. Ásgeir segist ekki hafa komið nálægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyrir neina hagsmunaðila á leigumarkaðnum í dag.

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Hjalti Gunnarsson og Ása Viktoría Dalkarls eru í málaferlum við fyrirtækið Íshesta vegna hestaferða sem þau fóru sumarið 2016 en hafa enn ekki fengið greitt fyrir. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri var framkvæmdastóri á þeim tíma. Íshestar fóru í þrot nokkrum árum eftir að Fannar Ólafsson keypti félagið, en hann segist hafa stórtapað á viðskiptunum og greitt verktökum úr eigin vasa.