Úttekt

„Þetta sírennsli úr ríkissjóði á ekki að eiga sér stað“

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur ítrekað borið saman kostnað við móttöku flóttamanna og skort á úrræðum fyrir fátækt fólk á Íslandi. Inga segir umræðuna byggða á misskilningi. Gagnrýni hennar beinist eingöngu að kostnaði við móttöku fólks sem svo ekki fær leyfi til að búa á Íslandi. Flokkur fólksins vill bara taka á móti um 50 kvótaflóttamönnum á hverju ári og segir einn þingmaður flokksins að þetta sé vegna húsnæðisskorts á Íslandi.

„Í þessu ofsa­veðri búa ein­hverjir með­bræður okkar í hjól­hýsum í Laug­ar­dalnum og enn aðrir eru algjör­lega án nokk­urs skjóls. Þetta eru þeir sem eru efna­hags­legir flóttamenn í eigin landi, fátæk­astir í orðs­ins fyllstu merk­ingu og eiga virki­lega bág­t,“ skrifaði Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem kominn er á Alþingi með fjóra þingmenn, á Facebook-síðu flokksins í febrúar og bar saman stöðu þessa fólks og hælisleitenda sem koma til Íslands og spurði svo að því hvort ásættanlegt væri að á sama tíma kæmu hælisleitendur til Íslands sem ríkið hefði kostnað af. Skrifunum var reyndar síðar eytt af Facebook-síðu flokksins líkt og Inga hefði sagt eitthvað sem hún vildi ekki standa fyrir og sæi eftir en pistill hennar fór á rafrænt flug á netinu. 

Með þessum orðum vildi Inga meina að Íslendingum væri mismunað til að aðstoða ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Fréttir

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fréttir

Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða