Ris og fall Miðflokksins helst í hendur við ris og fall Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Framtíð flokksins ræðst af úthaldi hans. Lélega útkomu í síðustu kosningum má skrifa á Covid-faraldurinn og slaka frammistöðu formannsins.
FréttirKlausturmálið
Formaður siðanefndar treysti sér ekki til að fjalla um Klaustursmálið
Forsætisnefnd valdi mann til formennsku í siðanefnd Alþingis sem telur sig of tengdan þingmönnum til að geta tekið óhlutdræga afstöðu í siðareglumáli.
FréttirKlausturmálið
Karl Gauti og Ólafur ganga í Miðflokkinn - nú stærstur í stjórnarandstöðu
Þingmennirnir tveir, sem reknir voru úr Flokki fólksins í kjölfar Klaustursmálsins, hafa gengið í Miðflokkinn. Nú eru níu þingmenn í Miðflokknum sem gera hann að stærsta flokki utan ríkisstjórnar.
Fréttir
Sögðu ríkisendurskoðanda frá fjármálum Flokks fólksins
Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, þingmennirnir sem voru reknir úr Flokki fólksins eftir Klaustursmálið, lýstu áhyggjum sínum hjá ríkisendurskoðanda vegna fjármála flokksins. Inga Sæland segir þá hefnigjarna.
ÚttektKlausturmálið
Útskýringar og ósannindi Klaustursþingmanna
Þingmennirnir sem náðust á upptöku á Klaustri bar voru sumir staðnir að ósannindum í kjölfar fréttaumfjöllunar. Tilraunir þeirra til að útskýra málin eða dreifa athyglinni reyndust erfiðari eftir því sem meiri upplýsingar litu dagsins ljós.
Aðsent
Jóhann Geirdal
Tilgangur Klausturfundarins
Jóhann Geirdal Gíslason telur ljóst að upptaka Báru Halldórsdóttur á samtali þingmannanna sex á Klaustri Bar hafi komið í veg fyrir skipan Gunnars Braga Sveinssonar sem sendiherra.
Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Alvöru menn
Ef framganga kjörinna fulltrúa samræmist ekki siðferðislegum gildum okkar, stöndum við frammi fyrir sömu spurningu og varpað var fram í samtali þingmanna á hótelbarnum á Klaustri: Viljum við vera föst í þessu ofbeldisfulla hjónabandi?
Myndband
Sjáið leiklestur Borgarleikhússins á samtali þingmanna á Klaustri
Stór hluti samtalsins túlkaður af leikkonum og leikara Borgarleikhússins fyrr í kvöld.
Fréttir
Níu af hverjum tíu vilja að Gunnar Bragi og Bergþór segi af sér
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu virðist þjóðinni ofbjóða talsmáti þingmannanna á Klaustri Bar. 86 prósent aðspurðra vilja að Sigmundur Davíð segi af sér þingmennsku og yfir þrír fjórðu vilja að allir þingmennirnir sex segi af sér.
FréttirKlausturmálið
Siðanefnd Alþingis fær Klaustursmálið til meðferðar
Ákveðið var á fundi forsætisnefndar Alþingis fyrr í dag að ummæli og háttsemi þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins yrði vísað til siðanefndar Alþingis.
FréttirKlausturmálið
Nærvera Önnu Kolbrúnar sögð erfið fyrir alla
Anna Kolbrún Árnadóttir sat fund þingflokksformanna með forseta Alþingis í morgun í fjarveru Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar. Aðrir sem sátu fundinn lýsa veru hennar þar sem „erfiðri“.
FréttirKlausturmálið
Karl Gauti og Ólafur halda áfram sem þingmenn þrátt fyrir að hafa verið reknir úr flokknum
Báðir þingmenn Flokks fólksins, sem reknir hafa verið úr flokknum eftir þátttöku þeirra í grófum umræðum um aðra þingmenn og formann flokksins, ætla að halda áfram þingstörfum, þrátt fyrir brottreksturinn. Karl Gauti segir annan en hann hafa kallað Eygló Harðardóttur „galna kerlingarklessu“.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.