Bergþór átti að hitta Írisi en lét sig hverfa
FréttirKlausturmálið

Berg­þór átti að hitta Ír­isi en lét sig hverfa

„Hún er miklu minna hot í ár en hún var bara fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an,“ sagði Berg­þór Óla­son um Ír­isi Ró­berts­dótt­ur bæj­ar­stjóra í Eyj­um. Hann er formað­ur þing­nefnd­ar sem fund­ar nú með Ír­isi, en Berg­þór fór af fund­in­um.
Stjórn Flokks fólksins skorar á Ólaf og Karl Gauta að segja af sér
Fréttir

Stjórn Flokks fólks­ins skor­ar á Ólaf og Karl Gauta að segja af sér

Inga Sæ­land skrif­ar und­ir til­kynn­ingu þar sem þing­menn­irn­ir eru hvatt­ir til af­sagn­ar.
Hæddust að #MeToo sögum og sögðu Albertínu hafa reynt að nauðga sér
FréttirKlausturmálið

Hædd­ust að #MeT­oo sög­um og sögðu Al­bertínu hafa reynt að nauðga sér

Al­bertína Frið­björg Elías­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ist kjaftstopp yf­ir orð­um Gunn­ars Braga Sveins­son­ar og Berg­þórs Óla­son­ar um meint­ar #MeT­oo sög­ur þeirra af henni. Al­bertína seg­ir Gunn­ar Braga hafa hringt í sig, beðist af­sök­un­ar og sagt að þetta hafi ekki ver­ið svona.
„Feillinn sem Ási gerði var að hætta að keyra“
Fréttir

„Feill­inn sem Ási gerði var að hætta að keyra“

Þing­menn ræddu akst­urs­kostn­að Ásmund­ar Frið­riks­son­ar þing­manns á hljóðupp­töku. Anna Kol­brún Árna­dótt­ir sagði hann hafa ját­að á sig sök­ina með því að minnka akst­ur­inn. Ólaf­ur Ís­leifs­son sagði mark­að fyr­ir sjón­ar­mið Ásmund­ar um inn­flytj­end­ur í kjör­dæm­inu.
Þingmenn úthúðuðu stjórnmálakonum: „Hún er miklu minna hot í ár“
FréttirKlausturmálið

Þing­menn út­húð­uðu stjórn­mála­kon­um: „Hún er miklu minna hot í ár“

Þing­menn Mið­flokks­ins létu gróf orð falla um kven­kyns stjórn­mála­menn og sögðu eðli­legt að kona yrði lát­in gjalda fyr­ir það í próf­kjör­um að vera ekki jafn „hot“ og áð­ur. „Það fell­ur hratt á hana“.
Varaformaður Flokks fólksins með sorg í hjarta vegna „skelfilegra“ ummæla
FréttirKlausturmálið

Vara­formað­ur Flokks fólks­ins með sorg í hjarta vegna „skelfi­legra“ um­mæla

Þing­menn Flokks fólks­ins sátu fund með þing­mönn­um Mið­flokks­ins þar sem Inga Sæ­land var köll­uð „klikk­uð kunta“ og sögð „grenja“. Guð­mundi Inga Krist­ins­syni, vara­for­manni, er brugð­ið yf­ir um­mæl­un­um. Hann seg­ir sam­flokks­menn sína þurfa að svara fyr­ir fund­inn og það sem þar fór fram á þing­flokks­fundi.
Þingmaður Miðflokksins kallar Ingu Sæland „húrrandi klikkaða kuntu“
FréttirKlausturmálið

Þing­mað­ur Mið­flokks­ins kall­ar Ingu Sæ­land „húrr­andi klikk­aða kuntu“

Berg­þór Óla­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins sagði að Inga Sæ­land væri „fokk­ing tryllt“ við sam­flokks­menn henn­ar Karl Gauta Hjalta­son og Ólaf Ís­leifs­son. Hann reyndi að sann­færa þá um að ganga í Mið­flokk­inn.
Áhyggjur af íslenskum drengjum
Fréttir

Áhyggj­ur af ís­lensk­um drengj­um

87% þeirra sem fremja sjálfs­víg á aldr­in­um 15–35 ára eru karl­ar.
Þingmaður segist hafa fengið illan grun um að saklausir menn séu dæmdir fyrir nauðganir
Fréttir

Þing­mað­ur seg­ist hafa feng­ið ill­an grun um að sak­laus­ir menn séu dæmd­ir fyr­ir nauðg­an­ir

Karl Gauti Hjalta­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, ótt­ast að breytt skil­grein­ing nauðg­un­ar hafi slæm­ar af­leið­ing­ar. „Það er skrýt­ið að þetta séu einu skipt­in sem ég fæ þenn­an illa grun“.
„Þetta sírennsli úr ríkissjóði á ekki að eiga sér stað“
ÚttektAlþingiskosningar 2017

„Þetta sírennsli úr rík­is­sjóði á ekki að eiga sér stað“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, hef­ur ít­rek­að bor­ið sam­an kostn­að við mót­töku flótta­manna og skort á úr­ræð­um fyr­ir fá­tækt fólk á Ís­landi. Inga seg­ir um­ræð­una byggða á mis­skiln­ingi. Gagn­rýni henn­ar bein­ist ein­göngu að kostn­aði við mót­töku fólks sem svo ekki fær leyfi til að búa á Ís­landi. Flokk­ur fólks­ins vill bara taka á móti um 50 kvóta­flótta­mönn­um á hverju ári og seg­ir einn þing­mað­ur flokks­ins að þetta sé vegna hús­næð­is­skorts á Ís­landi.